Tíminn - 20.07.1974, Blaðsíða 2
2
TÍMINN
Laugardagur 20. júll 1974.
Laugardagur 20. júlí 1974
Vatnsberinn: (20. jan.-18. febr.)
Fjölskyldumálin eru undir alveg sérstaklega
góBum áhrifum I dag, og þess vegna ættir þú aö
einbeita þér aö þeim. Ef einhver mikilvæg mál
þar aö lútandi eru óleyst, er þetta rétti dagurinn
til aö koma þeim í lag.
Fiskarnir: (19. febr-20. marz)
Þú gerir þér þaö ljóst I dag, aö þaö er ráölegast
aö koma til dyranna eins og þú ert klæddur og
vera ekki meö nein undanbrögö. Þú hefur
trassaö eitthvaö, sem komiö er i eindaga, og hér
dugar ekkert nema hreinskilin lausn.
Hrúturinn. (21. marz-19. april)
Þér veitir ekkert af hvildinni, svo aö þú skalt
slappa af i dag, enda býöur þessi dagur ekki upp
á neina sérstaka möguleika. Hitt er annaö mál,
aö þaö sakar ekkert aö lita inn til kunningja
undir kvöldiö.
Nautið: (20. april-20. mai)
Þaö er einhver mótþrói og órói I ungu kynslóö-
inni, og hún þarf aö lyfta sér upp. Þaö er ungu
fólki eölilegt aö bregöa á leik og lifa llfinu. Eldra
fólkinu er þetta hagstæöur dagur I hópi góöra
Tviburamerkið: (21. mai-20. júni)
Þú skalt hafa þaö hugfast, og þá sérstaklega i
dag, aö metnaöur og vilji eru grundvöllur þess
aö ná takmarki. Meö þetta aö vegarnesti skaltu
leggja út i baráttuna fyrir þvi, sem þú álltur rétt.
Krabbinn: (21. júni-22. júli)
Þaö er eitthvert verkefni, sem ber aö höndum
þér i dag, og aö likindum þarftu aö ljúka þvi
snarlega. En — þó aö nýjar og óvenjulegar
aöferöir séu góöar, skaltu foröast hroövirkni og
hvers konar flaustur.
Ljónið: (23. júli-23. ágúst)
Þetta litur út fyrir aö ætla aö veröa mikill
sólskinsdagur hjá þér, en þaö er engin ástæöa til
aö vera meö einhvern hamagang út af því. Taktu
þaö rólega i dag, og haltu þig heimaviö.
Jómfrúin: (23. ágúst-22. sept)
Þaö er aldrei aö vita, nema þér bjóöist alveg
sérstaklega mikilvægt tækifæri i dag, svo aö þú
skalt fara aö öllu meö gát. Sérstaklega er mikil-
vægt, aö þú hlaupir ekki á þig I neinni fljótfærni.
Vogin: (23. sept-22. oktj
Þessi dagur gæti hæglega oröiö upphaf aö ýmsu
skemmtilegu fyrir þig. Þar meö er ekki sagt, aö
um neitt happ sé aö ræöa, þannig séö, en þaö er
eins og allt gangi miklu betur en þaö hefur
gengiö á ýmsum sviöum
Sproðdrekinn: (23. okt.-21. nóv.)
Aætianir, sem búiö er aö gera, eiga helzt aö
standast, — en ef þær brjóta i bág viö eitthvaö i
sambandi viö heimiliö, ætti maöur aö hugsa sig
um tvisvar áöur en maöur leggur á þaö
aöaláherzlu aö koma þeim fram.
Bogmaðurinn: (22. nóv-21. des.)
Flnn dagur. tltlit fyrir eitthvert skemmtilegt at-
vik, sem þig hefur naumast óraö fyrir, en um
eöli þess er ekki gott aö segja. Eitthvaö
skemmtilegt, samkvæmi eöa ný kynni, er
hugsanlegt, þegar liöa fer á kvöldiö.
Steingeitin: (22. des-19. janj.
Þú ættir ekki aö hafa mikiö umleikis I dag. Þaö
er rétt eins og áhugamál þin og skoöanir séu
þess eölis, aö þér er ekki alltaf auövelt aö foröast
árekstra viö þá, sem þér þykir vænt um.
Athugaöu máliö.
AUSTUR-
FERÐIR
Um Grimsnes — Laugarvatn — Geysi —
Gullfoss
Um Selfoss — Skeiöaveg — Hreppa —
Gullfoss.
Um Selfoss — Skálholt — Gullfoss — Geysi.
Daglega frá BSl — Slmi 2-23-00 — Óiafur
Ketilsson.
■
ffilSi.ffl! 11
111
Við hvaða
dal er dtt?
Landfari góöur!
Ég heyröi I útvarpsþætti nýlega
vitnaö I gamalkunna vlsu, og sá
sem þaö geröi var greinilega ekki
I vafa um — fremur en ég hef
veriöog líklega margir fleiri —aö
Bdtur
til sölu
Nýr, mjög vandaður
trillubátur 3,2 lestir,
með sterkbyggðu
stýrishúsi, 29,5 hest-
afla Lister-dieselvél,
kraftblökk fyrir línu
og netadrátt, Kelvin-
Huges dýptarmæli og
öllum búnaði, til sölu
nú þegar.
Lögmannsskrifstofa
Stefáns Sigurðssonar
Vesturgötu 23,
Akranesi,
sími 93-1622
! S KI PAUTGtRB RIKISINS
AA.s. Esja
fer frá Reykjavik
fimmtudaginn 25. þ.m.
vestur um land í hring-
ferð.
Vörumóttaka:
mánudag, þriðjudag og
til hádegis á miðviku-
dag til Vestfjarða-
hafna, Norðurf jarðar,
Sigluf jarðar, Ölafs-
fjarðar, Akureyrar,
Húsavíkur, Þórshafn-
ar, Bakkaf jarðar,
Vopnafjarðar og
Borgarfjarðar eystra.
SKIPAUTGCRÐ RIKISINS
M.s. Baldur
fer frá Reykjavík
þriðjudaginn 23. þ.m.
til Breiðaf jarðar-
hafna.
Vörumóttaka:
mánudag og til hádegis
á þriðjudag.
I þessari visu væri átt viö Langa-
dal i Húnavatnssýsluj
Ætti ég ekki, vifaval,
von á þinum fundum,
leiöin eftir Langadal
löng mér þætti stundum.
Af þvi aö ég átti bernskusporin
min I Langadalnum, var þaö ekki
vonum fyrr, sem ég núna á
dögunum fór aö lesa sagnaþætti aö
norðan. Og i bókinni Troöningar
og tóftarbrot (bls 225) segir sr.
Gunnar Arnason að „þar muni aö
visu átt viö annan dal”.
Ef til vill eru fleiri forvitnir um
þetta, og þvi beini ég þeirri
spurningu til góöra manna og
fróöra, hvort þeir viti, við hvaöa
dal er átt
H.B.
IllKNI
Veljið í ^
VEGGFÓÐRIÐ
OG MÁLNINGUNÁ
í eldhús
böð og
herbergi
6-700 veggfóður-munstur
10.000 litamöguleikar í
mólningu
Opið til 10 á
föstudögum
Útboð — Ólafsvík
Tilboð óskast í að reisa og gera tilbúið
undir tréverk, fjöibýlishús að Engihlið 2,
Ólafsvik.
útboðsgögn verða afhent á verk-
fræðiskrifstofunni Hönnun hf., Ingólfs-
stræti 5, Reykjavik og skrifstofu ólafsvik-
urhrepps, ólafsvik frá og með þriðjudeg-
inum 23. júli 1974 gegn 10.000.- kr.
skilatryggingu.
Tilboð skulu hafa borist verkfræðistofunni
Hönnun h.f., Ingólfsstræti 5, Reykjavik
eigi siðar en föstudaginn 16. ágúst kl. 16.00
og verða þau þá opnuð þar i viðurvist
þeirra bjóðenda, sem viðstaddir kunn aað
verða.
HófelHúsavík
Gisting — AAatur
Grill — Kaffitería
AKIÐ EKKi FRAMHJÁ
Hótel Húsavík
BRIDGESTONE
NYLON hjólbarðamir japönsku
fóst hjó okkur.
Allar stærðir ó fólksbíla, jeppa og vörubíla.
Sendum gegn póstkröfu um allt land.
Verkstæðið opið alla daga
fró kl. 7.30 til kl. 22.00.
6UMMIVINNUST0FAN
H-
SKIPHOLTI 35,