Tíminn - 20.07.1974, Side 4

Tíminn - 20.07.1974, Side 4
4 TÍMINN Laugardagur 20. júli 1974. T M /7 fv Vísindaleiðangur í Mongoliu Vísingaleiftangur liffræöinga frá Alþýöulýðveldinu Mongólíu og Sovétrikjunum hefur gert rækilegar rannsóknir i þvi skyni aö finna leiöir til betri nýtingar gróöurlifs I Mongóliu, jarðvegs, skóga og graslendis. Leiöangurinn haföi þrjár aösetursstöövar og þaðan fóru leiöangursmenn I langar velskipulagöar rannsóknar- feröir viös vegar um landið. Alls lögöu leiöangursmenn að baki 50 þúsund km fótgangandi eöa i torfærubilum. Nú er unnið að rannsókn sýnishorna I Leningrad, þar sem nauösynleg visindatæki eru til umráða. Kærir sig ekki um þriðja hjónabandið Raquel Welch hin 33ja ára leik- kona frá Hollywood gaf sigstutt- lega á tal við blööin nýlega. Þar skýröi hún frá þvi aö hún byggi nú alein með báöum börnum sinum frá fyrsta hjónabandi, Damon 13 ára og Tony 11 ára og aö elskhugi hennar Ron Talsky byggi alveg örygglega ekki hjá fjölskyldu hennar. Hún hefði ekki I hyggju að giftast Ron þar sem hún hefði fengið heldur slæma reynslu frá tveim fyrri hjónaböndum sinum. Annars héldi hún ekki um of upp á einllfi. t ástinni á maður fyrst og fremst að vera kona og haga sér ekki bara eftir höfði ein- hvers karlmanns. Hvernig Gina Lollobrigida varð fræg stjarna 1 viötali við Ginu Lollobrigidu I amerisku blaöi var hún spurö nokkurra mjög persónulegra spurninga. Hún lét sig hafa það aö svara þeim flestum, og hér eru svör hennar: Fyrst var hún spurð aö þvl, hvort hún heföi nokkurn tlma veriö hálfgeröur fangi hjá hinum fræga milljóna- mæringi Howard Hughes. Þvl svaraði Gina, aö þaö mætti næstum segja svo. Það var áriö 1950, sagöi hún, að Howard Hughes sendi henni skeyti til Rómar, þar sem hún var leik- kona þá. Skeytið var stutt og laggott og hljóöaði þannig: — Loföu mér aö gera þig heims- fræga stjörnu — Þá voru þau nýlega gift Gina og dr. Milko Skofic, og hann var á móti þvl aö hún færi. Hún fór nú samt og ætlaði aö semja viö Hughes, en þaö gekk ekki nógu vel I fyrstu. Hughes vildi að hún skildi við eiginmanninn, og sagði að þá gengi betur aö koma henni hátt á stjörnuhimininn, en Gina var ekki alveg á þvl á þeim tíma, þótt þaö breyttist slöar. Þá var ég eiginlega fangi I stórhýsi — eöa öllu heldur höll — milljóna- mæringsins, þangað til ég haföi skrifaö undir samning — en slöan tók ég fyrstu flugferö aftur til Rómar og Milkos, eiginmanns mlns. En ég stóö viö aö leika I þeim myndum, sem samningurinn sagöi til um, sagöi Gina aö lokum um Howard Hughes. Þá var hún spurö um, hvort hún hafi verið ástfangin af dr. Christian Barnard, fræga hjartaskurðlækninum, og hvort hún hafi skrifað honum ástar- bréf þau, sem fyrri eiginkona Barnards geröi opinber I blöö- um. Þá brást Gina hin versta viö og sagöi: — Hann er flfl, sem hugsar aöeins og fyrst og fremst um þaö aö vera frægur, hvernig sem hann fer að því. En ég er heimsfræg leikkona, og ég veit hvaö frægöin er, og hvernig áhrif hún hefur á fólk. Er Barnard heyrði þessi ummæli Ginu, lét hann hafa eftir sér i blaði: — Ha, ha! Hún getur sagt þaö sem henni sýnist. Ég hef nú ekki miklar áhyggjur af þvl hvaöa álit hún hefur a mér! Aö síöustu var Giná spurð að þvl, hvort henni þætti ekki sem frægöarferill hennar færi heldur dvlnandi. Þvl svaraði hún til, aö hún þyrfti ekki aö leggja eins hart að sér og leika I eins mörgum myndum og hún heföi gert á tlmabili. Einnig sagöi hún, að hún hefði fengið svo mikinn áhuga á ljósmynd- un, aö þaö tæki oröiö mikið af tlma slnum. Gina hefur öðlazt frægö fyrir ágætlega teknar myndir, einkum þær, sem hún hefur tekiö á ítallu og gefiö út I bók. Kannski á ég nú eftir að verða frægari fyrir þær myndir þar sem ég er á bak viö mynda- vélina en þar sem ég er fyrir framan hana, sagði leikkonan fræga og hló. Hér sjáum við mynd af Ginu á hátindi frægðar sinnar, sem leikkona og glæsi- kona (glamour-girl). hjólhýsi að gera...þetta nægir okkur. Margrét geröi ekkert nema spyrja baldursbrána — elskar hann mig — elskar hann mig ekki, og sem betur fer var ég heppinn I þetta skipti. DENNI DÆMALAUSI

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.