Tíminn - 20.07.1974, Qupperneq 15

Tíminn - 20.07.1974, Qupperneq 15
Laugardagur 20. júll 1974. TÍMINN 15 100% STIGAAUKNING HJÁ FRAM Á NOKKRUM DÖGUM! Leikur Fram og Vals i fyrra- kvöld var ágætlega leikinn af báðum liöum. Það er eins og Fram-liðið hafi fengið vitamin- sprautu við að fá Elmar aftur. Þrátt fyrir æfingaleysi er hann frlskur. Og i leiknum i fyrrakvöld tók hann spretti, sem skapaði usla við Valsmarkið. Annars fylgdi Grimur Sæmundsson hon- um eins og skugginn og gaf hon- um sjaldan svigrúm. Grímur er með efnilegustu varnarleikmönn- um, sem komið hafa fram hin slð- ari ár. Framarar hafa loks- ins tekið við sér i 1. deildar keppninni. Fyrir aðeins örfáum dögum var staðan mjög slæm. Fram var aðeins með 4 stig, þremur stigum á eftir næsta liði, og fall blasti við. En síðan kom sigur gegn Vikingi, og annar sigur gegn Val i fyrrakvöld, Þannig hef- ur Fram bætt stöðu sina 100% á nokkrum dögum og er komið með 8 stig. Auðvitað er liðið ekki komið úr fallhættu, en staðan er þó óiikt betri, og Jóhannes Atlason, þjálfari Fram, getur lit- ið ögn bjartsýnni fram á veginn. í fyrri hálfleik skoruðu liðin sitt hvort markið. Kristinn Jörunds- son skoraði stórglæsilegt skalla- mark á 35. minútu eftir sendingu frá Guðgeiri. Aðeins 5 minútum siðar notfærði Kristinn Björnsson I Valsliðinu sér tækifæri, sem skapaðist eftir hornspyrnu, og skoraði úr þröngri stöðu jöfnunarmark, 1:1. Vel að verki staðið. A 38. minútu siðari hálfleiks skoraði Kristinn Jörundsson sigurmark Fram. Jón Pétursson Elmar Geirsson og Dýri Guðmundsson I kröppum dansi I leiknum I fyrrakvöld. (mynd Jim). og Elmar áttu heiðurinn af undir- búningi þess. Jón einlék fram og gaf síðan til Elmars, sem hristi Grlm af sér og gaf fyrir á Kristin, sem skallaði I netið, 2:1. Þegar á heildina er litiö, hefði ekki verið ósanngjarnt, að þess- Keppa við ísraelsmenn Um helgina fer fram lands- keppni I sundi milli Islendinga og Israelsmanna. Fer hún fram I Laugardalshöllinni og hefst klukkan 16 I dag. Islenzka landsliðið er þannig skipaö: Konur: Bára ólafsdóttir, A Ellnborg Gunnarsdóttir, Self. Guðmunda Guðmundsdóttir, Self. Helga Gunnarsdóttir, Æ Salóme Þórisdóttir, Æ Vilborg Júllusdóttir. Æ Vilborg Sverrisdóttir, SH Þórunn Alfreðsdóttir, Æ Karlar: Axel Alfreðsson, Æ Ellas Guðmunds§on, KR Guðmundur Rúnarsson Æ Friðrik Guðmundsson KR Hafþór B. Guðmundsson KR Steingrímur Davlðsson Brbl. Sigurður Ólafsson, Æ Varamenn: Arni Eyþórsson, Brbl. Bjarni Björnsson, Æ Halldór Ragnarsson, KR Þorsteinn Hjartarson, UFH AAeistaramótið um helgina Meistaramót íslands I frjálsum Iþróttum hefst á Laugardalsvell- inum á morgun, en keppnin mun standa fram á þriðjudag. Alls eru rúmlega eitt hundrað keppendur skráðir til keppni, víös vegar að af landinu. Má búast við skemmtilegri keppni I mörgum greinum, og e.t.v. fjúka einhver met. Til að mynda verður gaman að fylgjast með Hreini Halldórs- syni, kúluvarpara, sem bætti Is- landsmetið fyrir skemmstu. Þá er ekki ólíklegt, að kvenfólkið láti að sér kveða á meistaramótinu. Sem fyrr segir, hefst keppnin á morgun, sunnudag, klukkan 15. Henni verður svo fram haldið á mánudag og lýkur á þriðjudag- um leik hefði lyktað með jafntefli. Bæði liðin áttu góð tækifæri, sem þau misnotuðu.Þó er greinilegt á öllu, að Fram-liöið er að sækja I sig veðrið eftir afar slaka byrjun I mótinu. Ótrúlegt er að liðið falli niður I 2. deild. Það virðist hafa verið góð ráðstöfun að setja Jón Pétursson I öftustu vörnina. Guð- geir Leifsson er eitthvað að hressast, en Ásgeir Elíasson hef- ur oft sýnt betri leiki. Kristinn Jörundsson er nú kominn á skot- skóna (þó að bæði mörkin hafi verið skoruð með skalla) og virð- ist skipta miklu máli að hann sé mataður rétt. I liöi Vals eru margir efnilegir leikmenn. Minnzt hefur veriö á Grlm Sæmundsson. Kristinn Björnsson er mjog marksækinn. E.t.v. háir það liðinu eitthvað, hve stórt hlutverk Jóhannes Eðvaldsson ætlar sér. Jóhannes er snjall leikmaður og fjölhæfur, en verður að gæta þess að ofleika ekki. Dómari i leiknum var Rafn Hjaltalln frá Akureyri og dæmdi ágætlega. Fréttir fró UAASE Umf. Reynir sigraði á hraðkeppni Hraðkeppnismót Ums. Eyja- fjaðar fór fram um miðjan júni. Fjögur lið tóku þátt I keppninni. Úrslit urðu þau, að lið Umf. Reynis sigraði Heildarúrslit: stig Umf. Reynir 5 Umf. Arsól og Arroðinn 4 Umf. Dagsbrún 2 Umf. Skriðuhrepps 1 Drengjamót UMSE i frjálsum iþróttum Mótið fór fram á Laugalands- velli 7. júli og voru keppendur um 30 frá 8 félögum Keppt var I 10 greinum og var árangur fremur lélegur. Sitgahæsti einstaklingur mótsins varð Viðar Hreinsson úr Dalbúanum, hlaut alls 24 1/4 stig. Bezta afrek mótsins vann Vignir Hjaltason úr Umf. Reyni, hljóp 400 m á 57.6 sek. Heildarstig félaganna: stig: Bindindisfél. Dalbúinn 28 Umf. Ársól og Árroðinn 28 Umf. Reynir 26 Umf. öxndæla 17 Umf. Svarfdæla 10 Umf. Möðruvallasóknar 4 Umf. Framtíð 2 Umf. Svarfdæla vann Hið árlega kvennamót I frjáls- um Iþróttum var haldið á Lauga- landsvelli 7. júlí. Keppt var I 8 greinum og voru keppendur 20 ffá 7 félögum. Bezta afrek mótsins vann Sigurlina Hreiðarsdóttir Umf. Ársól, kastaði kúlu 9.74 m., en I heild.. náðist ekki góöur árangur á mótinu. — Svanhildur Karlsdóttir Umf. Svarfdæla hlaut flest stig einstaklinga á mótinu, alls 16 1/4 stig. Heildarstignga á mótinu, alls 16 1/4 stig. Heildarstig félaganna: stig Umf. Svarfdæla 48 Umf. Arsól og Arroðinn 15 Umf. Skriðuhrepps 11 Umf.Reynir 8 Umf. Æskan 7 Umf. Dagsbrún 4 Umf. Narfi sigraði á sundmóti UMSE. Sundmót UMSE fór fram I STAÐAN 1. DEILD Staðan 11. deild eftir leik Fram og Vals I fyrrakvöld, sem lauk 2:1, Fram I vil, er þessi: Akranes 9 5 4 0 14:5 14 Keflavik 9 5 2 2 15:7 12 IBV 9 2 5 2 11:10 9 KR 9 4 3 2 9:13 8 Akureyri 9 3 2 4 11:20 8 Valur 10 1 6 2 12:14 8 Fram 10 2 4 4 11:13 8 Vlkingur 9 2 3 4 8:9 7 Bikarúrslit Hauk- ar unnu FH Þau úrslit, sem mest komu á ó- vart I bikarkeppninni á miðviku- dagskvöld, voru sigur Hauka gegn FH, 2:0, og sigur Armanns gegn Þrótti, 2:1. Þróttarar voru heldur kærulausir I leik slnum gegn Ármanni og voru of sigur- vissir. En það er með Haukana, að þeir virðast tvieflast, þegar FH er annars vegar. FH-liðið hef- ur verið mjög gott I sumar og stefnir að sigri I 2. deild. Kannski voru þessi úrslit ekki svo óheppi- leg eftir allt, þvl að bikarkeppnin truflar ekki á meðan. A Isafirði lék lið heimamanna gegn Stefni og lauk þeim leik með sigri Isfirðinga 2:0 eftir fram- lengingu. Þá léku Leiknir og Þróttur NK og lauk leiknum með sigri Þróttar 6:5 eftir vltaspyrnukeppni. Og Huginn sigraði Hött með 5:3. Sundlaug Hriseyjar laugardaginn 13. júlí. Þátttaka var mikil frá Umf. Narfa I Hrfsey, en nær engin frá öðrum félögum. Narfi sigraði með miklum yfirburðum, hlaut alls 114 stig, og vann annað árið I röð sundbikar þann, sem Kaupfélag: Svalbarðseyrar gaf á slðasta ári. Keppt var I 5 kvenna- greinum og 5 karlagreinum. Fjóla óttósdóttir hlaut flest stig I kvennagreinum og Sigurjón Sigurbjörnsson I karlagreinum. Þau eru bæði úr Umf. Narfa. Aður en sundkeppnin hófst, for fram skemmtileg fimleikasýning ungra stúlkna úr Hrísey, undir stjórn Matthiasar Asgeirssonar iþróttakennara sem verið hefur I Hrlsey um mánaðarskeið við Iþróttakennslu. Umf. Reynir með flest stig 1 F-riðli Islandsmótsins I knatt- spyrnu, 3.-deild,er fyrri umferð lokið. Aðeins þrjú lið eru I riðlin- um og hefur Umf. Reynir hlotið flest stig, alls 4, UMSE er með 2 stig og Umf. Magni hefur ekkert stig hlotið. — Næsti leikur verður laugardaginn 20. þ.m. milli Reynis og UMSE að Arskógi.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.