Tíminn - 20.07.1974, Qupperneq 17

Tíminn - 20.07.1974, Qupperneq 17
Laugardagur 20. júli 1974. TÍMINN 17 Börnin i sumarbúöunum sækja guösþjónustur I Skáiholtskirkju og þar flytja þau helgileik. Nýbreytni hjá Sumarbúðum þjóðkirkjunnar í Skálholti SUMARBOÐIR þjóðkirkjunnar i Skálholti eru I sumar reknar með öðrum hætti en undanfarið. Reynt er að hafa aðallega börn úr sama prestakalli i búðunum samtimis. Nú um Skálholtsháiðina um þessa helgi eru þar t.d. aðallega börn úr Grensássprestakalli og Háteigs- prestakalli Leitazt er við að efla safnaðarvitund barnanna og tengsl við sóknarkirkjuna. Meðal annars vinna börnin að þvi að teikna myndir af kirkjunni að innan og utan. Einnig er æfður helgileikur, sem ætlazt er til að börnin geti sýnt, þegar þau koma heim. Reynt er að fá safnaðarfólk eða sóknarprestinn til að vera með börnunum i búðunum um tima. 1 sumar eru stúlkur og piltar saman i búðunum, og virðist það gefast vel og aðsókn er mikil. Að jafnaði eru 50-60 börn i Skálholti hverju sinni. •lend velðlskip við ísland x 46 breskir tog. samkv. leyfi XXI breskur " á ferð o 6 v-þýskir " að ólöglegum vei! o 6 " " að veiðum utan 51 b 7 bclgisk. " samkv. leyfi f 2 færeyskir llnuv. með leyfi F 2 " tog. " " ó ■ Eamt. 70 veiðiskip, þar af 6 skj^ -^' að ólöglegum veiðum 50 sml. og 6 skip utatrrso sml. <r / markanna. / Friðað fyrir togveiðum allt árið. Friðað fyrlr togveiðum frá 15. júll 1974 xxxxvv XXXXXX XXX XXXXXX XXX XXXXp •xxxxr/ ERLEND VEIÐISKIP VIÐ ÍSLAND 16.JÚLÍ 1974 Leyfi afturkölluð — til rækjuveiða á Eldeyjarmiðum Vegna þess, hversu mikið magn af smáýsu og ýsuseiðum eru nú á rækjumiðunum umhverfis Eldey, hefur ráðuneytið i samráði við Hafrannsóknastofnunina, ákveð- iö að afturkalla frá og með 22. júli n.k. öll leyfi til rækjuveiða á þess- um miðum. Sjávarútvegsráðuneytiö 19. júli 1974. ■ ■ „ ..... . »7* tLl **?*&*&‘ * *}* JX'ó M*** éMir«** «.< ■' ***■%»<** H1*" ♦*<«*♦ *(&*<,,<*> í.^-í ->xL+»* • T j “ ” : V*>>» ***>¥& 4,': fcSLJ á ... ~r -***3* vjÉíWl ÍÍC' í* ( ít*1 !>*»*?■ í.ví, %&**■*>$ < ■; 1}a& M U j>W«f *) ‘4 f »« v , :<»> „ l>i |,¥ X* =í>'«útx $£*»«£ hí»í :í<4 »<>? '&&#**!*#*)$&»(& V " > ' tv-J»^t v?>*T v,7S5íSnP%& - •••■« ........ ........................................... <> t>**'»'u ***> tVt4f» lsí) Vtt 4 ^ SsssT^’ ►?.>,«« ,»,•«,»*• M.á,l4m‘fÆ5 **»*. V„v ív íTÆi^'u %«« \.‘*u 4UptH»OUi' 'I* • 'M: % ■* Ws f,t«i ,.«,„v w f h*t*tuW" ^ ... 1 Kynlegir kvistir d handrita- sýningu Þann 28. jan. 1491 var dómur kveöinn upp yfir Höskuldi Árnasyni presti, sem stutt haföi Bjarna ólason I Hvassa- felli móti Ólafi biskupi Rögn- valdssyni. Biskup nefndi 22 presta i dóm um málið og á handritasýningu i Stofnun Arna Magnússonar i Reykja- vik getur nú aö lita dómsbréf- ið. Á handritinu af bréfinu eru enn 17 af 22 innsiglum prest- anna. A þessu timabili eru skjöl einu rituöu heimiidirnar um sögu þjóöarinnar. A sýningunni I Arnastofnun nú getur einnig aö lita leifar af káifsskinnshandriti af Reykjafjaröarbók. Hún var skrifuö upp á 17. öld og þá þótti rétt aö nýta kálfsskinniö til einhvers. Blöð úr þvi voru not- uö sem hllfðarkápa um bækur, gerö úr þeim fatasniö og annaö þess háttar. Arna Magnússyni tókst siöar aö ná saman 30 blööum úr Reykja- fjarðarbók en hin 150 (a.m.k.) eru glötuð. TimamyndirGE. Fjármálaráðuneytið áfrýjaði ekki dómi umyfir- areiðslur í veikindum — Talið er að fjöldi kröfur á hendur ri FB-Reykjavik. 1 febrúar sl. féll dómur fyrir bæjarþingi Reykja- vlkur þar sem tekin var að fullu til greina krafa BSRB um rétt starfsmanna til yfirvinnu- greiðslna i veikindum. Fjármála- ráðuneytið hefur nú ákveðið að áfrýja ekki dóminum til Hæsta- réttar. Launakröfur fyrnast á fjórum árum, segir I nýútkomnu hefti af Asgaröi blaði BSRB — og má þvl reikna með, að fjöldi starfsmanna eigi kröfur á hendur rlkinu aftur I timann. I Asgarði eru rlkisstarfsmenn hvattir til þess að fá yfirlýsingu yfirmannsum veikindatlma sinn, ef þeir telja sig eiga rétt á sllkum greiðslum aftur I timann vegna þess að yfirvinna hefði failiö þeim I skaut, ef ekki hefði til veikinda þeirra komið. — Slík staðfesting yfirmanns á að nægja til þess að fá greiösluna aftur I tlmann, segir ennfremur I Ásgarði. 1 ööru tölublaði Asgarðs i marz sl. er skýrt frá dómi bæjarþings. Þar segir, að starfsmaður I Þjóðleikhúsinu hafi veriö frá vinnu sökum veikinda frá 1. júli til 1. nóvember 1968. A þvl tima- bili heföi hann unnið aukavinnu, íkisstarfsmanna eigi kinu aftur í tímann að hans mati, ef ekki hefði komiö til veikindin. Starfsmanninum var hins vegar synjað um greiðslu fyrir þessa yfirvinnu, og fékk hann aðeins hin föstu mánaðarlaun ásamt vaktaálagi meöan á veikindunum stóð. 1 vitnaleiðslum kom framaðmenn, sem unnu sama starf og þessi ákveðni starfsmaöur unnu tölu- verða aukavinnu á veikindatlma mannsins, og hann hefði án efa unnið hluta hennar, ef hann hefði ekki verið fjarverandi. „.Agreiningur I máli þessu snerist fyrst og fremst um skilning á 6. grein reglugerðar nr. 87/1954, um orlof og veikindafor- föll starfsmanna rlkisins, en sam- kvæmt þvl á starfsmaöur rétt á að halda fullum iaunum I ákveðinn fjölda veikindadaga. Hins vegar segir I 1. gr. þessarar reglugerðar um orlof, aö I orlofi skuli starfsmaður einskis missa af föstum launum, en það hefur alla tiö verið skilið svo, aö I orlofi njóti starfsmaður aðeins hinna föstu mánaðarlauna án allra aukagreiöslna. Það er þvi gerður skýr greinarmunur á hugtökun- um föst laun og full laun. Undir full laun hljóta þvl að falla allar aukagreiðslur umfram föst laun.” í dóminum segir, að fallast veröi á það sjónarmiö starfs- mannsins aö réttindi hans og skyldur I starfi fari eftir framan- greindri reglugerð um orlof og veikindaforföll- Siðan segir I dóminum: „Meö hliðsjón af þvi, hve stór hluti greiðslur fyrir aukavinnu eru af heildarlauna- greiðslum til stefnanda ár hvert um framangreint árabil, og enn- fremur af þvl, hve greiöslur fyrir aukavinnu til annarra leiksviðs- manna eru stór hluti af heildar- launum þeirra, þykir eölilegt, að skoða þær greiðslur, sem stefn- andi þannig fékk, sem hluta af fullum launum hans I skilningi 6. gr. reglug. nr. 87/1954. Að framansögðu athuguðu veröa kröfur stefnanda teknar til greina. Stefndi greiði stefnanda kr. 15.000 I málskostnað.” Þá segir að lokum i Asgarði að kröfur stefnanda hafi þannig verið teknar til greina aö öllu leyti og þar meö viðurkennt, að i veikindum eigi starfsmaöur rétt á fullum yfirvinnugreiðslum vegna þeirrar yfirvinnu, sem I hlut hans hefðu fallið meðan á veikindun- um stóð.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.