Tíminn - 20.07.1974, Blaðsíða 10

Tíminn - 20.07.1974, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Laugardagur 20. jiili 1974. Laugardagur 20, júlí 1974. TÍMINN 11 ÞINGMENN FRAMSÓKNARFLOKKSINS ■ l£,‘.rr . .IjjL ÍL. L.. / S*#.» | ' Mynd þessi var tekin I garöi Alþingishússins af nýkjörnum þingmönnum Framsóknar- flokksins á fyrsta degi þingsins. Þlngmennirnir eru, taliö frá vinstri, Páll Pétursson, Noröur- landskjördæmi vestra. Hann hefur ekki setiö á þingi áöur. Halldór Ásgrimsson Austur- land. Hefur ekki setiö á þingi áöur. Halldór er yngsti kjör- dæmakjörinn þingmaöur er nú situr á alþingi. Tómas Arnason, Austurland. Hefur áöur veriö varaþingmaöur. Vilhjálmur Hjálmarsson, Austurland- Ingi Tryggvason, Noröurlandskjör- dæmi eystra. Hefur veriö varaþingmaöur, Steingrimur Hermannsson, Vestfiröir. Einar Ágústsson, Reykjavik. Ólafur Jóhannesson, Noröurlandskjör- dæmi vestra. Þórarinn Þórar- insson, Reykjavlk. Þórarinn er formaöur þingflokks Fram- sóknarflokksins. Halldór E. Sigurösson, Vesturland. Stefán Valgeirsson, Noröurlandskjör- dæmi eystra. Gunnlaugur Finnsson, Vestfiröir. hefur ekki setið á þingi áöur. Ingvar Glsla- son, Noröurlandskjördæmi eystra. Þórarinn Sigurjónsson Suöurlands. Hefur ekki setiö á þingi áöur. Jón Skaptason, Reykjaneskjördæmi. Asgeir Bjarnason, Vesturland og Jón Helgason, Suöurland. Hann hefur ekki setiö á þingi áöur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.