Tíminn - 21.08.1974, Síða 2
2
TÍMINN
Miðvikudagur 21. ágúst 1974.
Miðvikudagur 21. ógúst 1974
Vatnsberinn: (20. jaa-18. febr.)
bú færð aö likindum tækifæri til þess að endur-
nyja kunningsskap við gamla vini i dag, og þaö
máttu ekki ldta ganga þér úr greipum. Þetta er
hagstæður dagur, og happadrýgri en þig órar
fyrir, ef þú hefur augun opin.
Fiskarnir: (19. febr-20. marz)
Það er harla liklegt, að þessi dagur verði aö
ýmsu leyti skemmtilegur. Það er alls ekki vist,
að þú veröir beinlinis fyrir sérstöku happi, en
mjög liklegt, að allt gangi þér I haginn á
skemmtilegan hátt.
Hrúturinn. (21. marz-19. april)
Það er rétt eins og einhver sé að reyna að telja
þig á eitthvað, sem þú hefur ekki nema tak-
markaða trú á, og það er hætt við þvi, að þú
hafir rétt fyrir þér aö þessu sinni, og eigir aö
visa þessu algerlega á bug.
Nautið: (20. april-20. mai)
Það litur út fyrir, að þaö verði létt yfir þessum
degi: hann verði heldur viöburöasanauöur, en
skemmtilegur þó. Þó skaltu búast við þvi, að þú
komir ekki eins miklu I verk og þú hefðir sjálfur
helzt kosiö.
Tviburamerkið: (21. mai-20. júni)
betta getur orðiö erfiður dagur hjá þér, anna-
samur og umhleypingasamur. Það geta verið
komin ný viöhorf, sem þú hefur ekki áttað þig al-
mennilega á, ný viöfangsefni, sem þú botnar
ekki i, og þú veröur að hafa þig allan við.
Krabbinn: (21. júni-22. júli)
Þessi dagur getur farið alla vega hjá þér, og
vissara er að brynja sig góöa skapinu allt frá
upphafi hans. Erfiðleikar geta birzt i ýmsum
myndum, jafnvel skemmtilegum, merkilegt
nokk, og það getur reynt á skapið!
Ljóniö: (23. júii-23. ágúst)
Þetta viröist ágætis dagur, meira að segja hvað
peningamálin snertir, og er þá mikið sagt. En þú
skalt nú samt sem áður hafa gætur á öllu, sem að
þeim lýtur, svo að ekkert lendi i óreiðu, S‘>m
kæmi þér ef til vill illa.
Jómfrúin: (23. ágúst-22. sept)
Þú færð aö likindum bréf, eöa þá að þér berast
frétttir, sem valda þér ánægju. Þessi ánægja er
þó ekki fyrst og fremst sjálfs þin vegna, heldur
er þetta vegna annarra, sem þú hefur jafnvel
haft áhyggjur af.
Vogin: (23. sept-22. oktj
Það er þetta með vini manns, sem alltaf vilja
vera aö hafa hönd I bagga með manni og ráðska
með mann. Mann langar stundum til að bita þá
af sér I eitt skipti fyrir öll, eða hvað? Eru þeir
manni ekki þó nokkurs virði?
Sporðdrekinn: (23. okt.-21. nóv.)
bað er eitthvað, sem þú þarfnast nauðsynlega,
og þú skalt bara biöja um það. Þú hefur rekið þig
á þaö, að meö þvi að vera ekki nizkur við vini
sina og félaga, getur maður leitað til þeira,
þegar þörf krefur
Bogmaðurinn: (22. nóv-21. des.)
Heimilis- og fjölskyldumálin eru hagstæð i dag,
og ef þú átt eitthvað vangert á þeim vettvangi,
skaltu ekki hika viö að ráðast i það núna, og það
á stundinni, þvi aö þá finnurðu farsæla lausn.
Steingeitin: (22. des.-19. janj.
Þú skalt alveg búa þig undir þaö, að á vinnustað
eða I kunningjahópnum sé einhver orörómur á
sveimi varðandi þig. Enda þótt þér finnist þetta
ómerkilegt, skaltu kveða þetta undir eins niður.
Það gæti orðið verra siðar.
AUSTUR
FERÐIR
Um Grímsnes — Laugarvatn — Geysi —
Gullfoss
Um Selfoss — Skeiöaveg — Hreppa —
Gullfoss.
Um Selfoss — Skálholt — Gullfoss — Geysi.
Daglega frá BSl — Simi 2-23-00 — Ólafur'
Ketilsson.
Kjördæmabreytingar
Svar við grein Guðmundar J.
Einarssonar.
Guðmundur segir i grein sinni
m.a.: „Okkur er nauðsynlegt að
koma hér á tveggja flokka kerfi,
svo að við lendum ekki i því
ófremdarástandi eftir hverjar
kosningar að geta ekki komiö
saman starfhæfri stjórn, nema
með hrossakaupum milli flokka”.
i tillögu minni um afnám uppbót-
arþingsæta eru meiri likur á
tveggjaflokkakerfi, en fengist
með einmenningskjördæmum,
svo við erum sammála, — um
tveggjaflokkakerfið.
Kópavogur sem Guðmundur
kallar „smáblett” er reyndar
næstfjölmennasti kaupstaður
landsins. Seltjarnarnes og Kópa-
vogur eru i hraðri uppbyggingu,
enda á Kópavogur stærra land en
Reykjavik.
Þingmenn Reykjavikur eru 16,
með uppbótarbingmönnum, auk
þesssem margir „Reykvikingar”
fulltrúar fyrir önnur kjördæmi.
Eins og ég tók fram I grein
minni I Timanum 10. júli, um
Vestfirði, Dala- og Húnavatns-
sýslur, þá er þetta kjördæmi
e.t.v. ósamstætt, og kemur það
mér ekki á óvart, þó að Guð-
’mundi finnist ástæöa til að mót-
mæla kröftuglega. Ég minntist á
Djúpveg (varð Djúpavogur hjá
prentvillupúkanum) og tesigingu
hans við Strandaveg um Hólma-
vik. Þessi vegur er nú aftur á
dagskrá, einnig eru hafnar fram-
kvæmdir við þörungaverksmiðju
á Reykhólum, en Reykhólargætu
orðið miðstöð fyrir Vestfirði,
Stranda- og Daiasýslu, e.t.v.
ásamt V-Húnavatnssýslu (sbr.
hið forna Þorskafjarðarþing).
Ég tel að betur athuguðu máli,
aö fækka megi kjördæmunum úr
12 i 10, sem hvert um sig hefðu 6
þingmenn. bá yrði jafnframt tek-
ið meira tillit til flokka sem 12-
20% landsmanna kjósa, sem ég
tel sanngjarnt, þrátt fyrir að ég
5é sammála Guðmundi um
.veggjaflokkakerfið, sem gæti
jafnt orðið með þessu fyrirkomu-
agi. Einnig mætti hafa gamla
oingstaði, og aðra merkisstaði,
;em miðstöðvar kjördæmanna.
AAót norölenzkra
presta og
prestkvenna
DAGANA 3.. 4. og 5. september
næstkomandi verður lialdið mót
presta og prestkvenna i sumar-
'biíðunum við Vestmannsvatn I
Aðaldal, þar sem sumarbúöir
hafa starfað á vegum Æskulýös-
sambands kirkjunnar i Hóla-
stifti. Það er prestafélag Hóla-
stiftis, sem heidur þetta mót, en
það hefur verið haidið tvisvar
sinnum áður.
Mótið er eingöngu fyrir presta á
Norðurlandi og konur þeirra.
Séra Jónas Gislason, kennari við
Guðfræðideild Háskóla Islands,
mun flytja erindi á mótinu.
1 nefnd þeirri, sem sér um
undirbúning mótsins, eru séra
Sigurður Guðmundsson, prófast-
ur á Grenjaöarstaö, formaður,
séra Olfar Guðmundsson, prestur
i ólafsfirði, og séra Björn Jóns-
son, prestur á Húsavik. Þátttöku
ber að tilkynna formanni nefnd-
arinnar, séra Siguröi Guömunds-
syni, fyrir 30. ágúst.
Ávallt
fyrstur
. r
Q
1. Austfirðir og N-Þingeyjar-
sýsla, miðstöð kjördæmisins
að Eiðum.
2. Suðurland. Þar gæti Oddi orö-
iö miðstöðin.
3. Reykjanes og Kópavogur.
Reykjavik ásamt Seltjarnar-
nesi, 3 kjördæmi.
4. Vesturborg og Seltjarnarnes.
5. Austurborg.
6. Breiðholt.
7. Vesturland ásamt Kjósar-
sýslu, miðstöð kjördæmisins
að Borg.
8. Vestfiröir, Stranda-, Dala- og
V-Húnavatnssýsla.
9. Mið-Norðurland, A-
Húnavatns-, Skagafjrsýslur,
Siglufj., Clafsfj. og Dalvik.
Miðstöð þessa kjördæmis að
Hólum I Hjaltadal.
0. Eyjafjarðarkjördæmi: S-
Þingeyjar- og Eyjafjarðar-
sýsla, ásamt Akureyri. Svo
vel vill til,aö hinn gamli þing-
staður Vaðlaþings er á mörk-
um þessara byggða, svo að
þar gæti oröiö miðstöð kjör-
dæmisins.
Skúli ólafsson,
Kiapparstig 10, Rvtk.
Ökukennarar
Fræðslunámskeið fyrir ökukennara verð-
ur haldið dagana 28. til 31. ágúst 1974.
Kennari verður Georg Wathne frá Noregi.
Upplýsingar og innritun á skrifstofu öku-
kennarafélags Islands, Stigahlið 45,
mánud., þriðjud. og fimmtudaga milli 5 og
7. Þátttökugjald. Viðurkenningarskjal
veitt þátttakendum.
Ökukennarafélag íslands.
Rannsóknarstöð Hjartaverndar ósk-
ar að ráða
lækni til starfa
Staðan, sem er fullt starf, veitist til
eins árs eða skemur eftir samkomu-
lagi. Æskilegt er,að viðkomandi geti
hafið störf 15. september. Umsóknin
sendist fyrir 15. sept. til yfirlæknis
Rannsóknarstöðvar Hjartaverndar,
Lágmúla 9, en hann veitir nánari
upplýsingar.
Hjartavernd.
A
Húsvörð vantar
við Kársnesskóla i Kópavogi. —
Upplýsingar um starfið og launakjör veit-
ir skólastjórinn i sima 4-15-67 og fræðslu-
skrifstofan i sima 4-18-63.
Umsóknir sendist fræðsluskrifstofunni i
Kópavogi, Digranesvegi 10, fyrir 10.
september n.k.
Fræðslustjórinn i Kópavogi.
Verktakaþjónusta
Gefum föst
verðtilboð í
r _ •
:-í B I BÞiOic Hi'j 11E « i ii
ÞAKPAPPALOGN
í heittasfalt
41T/
;n\
EINANGRUN
frysti og kæliklefa
ÁI íi H fnl IÉ
Vestmannaeyjum • Sími 290 • Reykjavík • Sími 8-54-66
Ármúla 38