Tíminn - 21.08.1974, Qupperneq 13

Tíminn - 21.08.1974, Qupperneq 13
Miðvikudagur 21. ágúst 1974. TtMINN 13 Kaupstefnan í Leipzig í 801. sinni Rangá Fyrir nokkru birtist i Timanum frétt þess efnis, aö sænskri fisk- eldisstöö heföi tekizt aö framleiöa nýtt afbrigöi af laxfiski, þ.e. afkvæmi lax og sjóbirtings (sjóurriöa). 1 tilefni af þessu skal þess til gamans getiö, aö ekkert er nýtt undir sólinni. Þaö hefur sjálfsagt oft komiö fyrir, aö um slika frjóvgun væri aö ræöa, þótt ekki hafi þaö kannski beiníinis veriö ætlunin. Skal nú sagt frá einu sliku fyrir- brigöi: Fyrir röskum hálfum fimmta áratug var byggt klakhús viö Eystri-Rangá, neöan viö Tungu- foss, fyrir frumkvæöi Björgvins Vigfússonar, sýslumanns Rangæinga á Efra-Hvoli, en hann var mikill áhugamaöur um ýmis framfaramál. Landeigendur byggöu húsiö undir forsjá Þóröar frá Svartár- koti, sem vann mikiö braut- ryöjandastarf I klak- og fiski- ræktarmálum. Húsiö var byggt úr torfi og grjóti, og það eina, er gert var úr öðru efni, var kassar og hurö. Myndi ekki mikið til sliks klakhúss koma nú á timum, en eftir þvl er höfundur þessara lina man bezt, voru ekki mikið meiri afföll af hrognum og seiðum en nú gerist og gengur I nýtizku klak- húsum, enda var þetta starf unnið af miklum áhuga. Þetta klakhús var starfrækt I nokkurn tima meö góðum árangri, en lagðist svo niður vegna óhóflegs fyrirdráttar ósbænda. Þóröur haföi mikla trú á þessu veiöivatni, og haföi nokkrum árum áöur fengið laxaseiöi frá Arna bónda á Alviðru og sett I ána. Arangurinnhaföi ekki látiö á sér standa, og var komiö nokkuö af laxi I ána af Sogsstofni. Dregiö var á Eystri-Rangá til aö afla hrogna I klakiö, og önnuöust Vallarbræöur þaö, undir forystu Sigurjóns heitins Gunnarssonar, sem var mikill áhugamaður um fiskirækt, sem og starfsrækslu hússins. Var bæöi klakið út laxi og sjóbirtungi, sem var mjög vænn I ánni. HAUSTKAUPSTEFNAN I Leipzig veröur haldin 1.-8. september n.k. Sýningarskálar- nir veröa að þessu sinni 60, og er sýningarsvæöiö hvorki meira né minna en 270 þús. fermetrar. Fyrirtæki frá rösklega 50 löndum sýna framleiösluvörur sinar I Leipzig, og þegar hafa gestir frá 80 löndum boöaö komu slna þangaö. Mjög er til kaupstefn- unnar vandað af hálfu Þýzka alþýöulýöveldisins, sem heldur 25 ára afmæli sitt hátlölegt I september n.k. Tæknilegur fjárfestingarvörur verða sýndar I 8 vöruflokkum: Vélar og tæki fyrir kemiska framleiöslu, plastvélar, pappirs- og prentmyndageröarvélar, prentvélar, vefnaðar- og skó- geröarvélar, trésmlöavélar, bif- reiöir og allt þeim tilheyrandi, og kjarnorkutækni. Neyzluvörur verða I 24 vöruflokkum og taka yfir meginhluta sýningarsvæöis- ins Frá erlendum sýningaraöilum er deild Sovétrikjanna stærst, en þátttakendur eru frá 12 sósíalistarlkjum, og sýna þau alla vöruflokka. Þátttaka frá þróunarlöndunum og frá vestrænum iönaðarrikjum hefur enn aukizt, sérstaklega frá Frakklandi, ítaliu, Japan, Svlþjóö, Bretlandi, Sviss og Bandarlkjunum, og eru meöal sýningaraöila frá löndum þessum mörg heimsþekkt fyrirtæki 1 sambahdi við Kaupstefnuna veröa haldnar margar ráöstefnur og fyrirlestrar fluttir i tugatali I ýmsum greinum af sérfræöingum frá mörgum löndum. Fyrirtæki, sem ekki eru með á haust- sýningunni en sýna á vor- sýningunum, hafa margar upplýsinga-skrifstofur. Aö venju er mikiö um að vera I Leipzig I tónlistar- og leikhúsllfi meöan sýningin stendur yfir, og koma þar fram margir heims- þekktir kraftar. — Meö umboö Kaupstefnunnar I Leipzig hér fer Kaupstefn- an-Reykjavík h.f., sem afhendir kaupstefnuskírteini, er jafnframt gilda sem vegabréfsáritun. Þar má fá allar upplýsingar um sýninguna. Stærstu sýningaraöilar á Kaupstefnunni f Leizig I ár eru: Sovétrlkin, Frakkland, Stóra-Bretiand, Bandarlkin og V-Þýzkaland. Auk þeirra sýna um 50 þjóöir iðnaðarvörur sinar I ýmsum myndum á þessari sýningu. Gestir frá um 80 þjóðum sækja til Leipzig um þessar mundir til að vera viðstaddir þessa stærstu alheimssýningu á iönaðarvörum. GÆZLUMENN Á KLEPPI SAMÞYKKTU SAMNINGINN Páll Finnbogason: Löxungur i hs-Rvik. — Gæslumenn á Kleppi héidu með sér fund siðdegis i gær, þar sem samningurinn miili Starfsmannafélags rlkisstofnana og fjármálaráðuneytisins um launakjör þeirra var samþykktur heidur treglega, meö 14 at- kvæðum gegn 5. Munu fastráðnir gæzlumenn hér eftir fylgja sjúkraliðum i launum, eftir að hafa setið 3ja-4ra mánaða, væntanlega strangt, bóklegt námskeið, er hefst 1. október Þeir sem eru iausráðnir fara hins vegar i 13. launafiokk, og er miöaö við 1. janúar s.l. Reglum um nám sjúkraliöa verður væntanlega breytt skv. þessum samningi, þannig aö I staö 12 mánaða námskeiös komi eins árs starfsreynsla og siöan 3ja-4ra mánaða námskeið. — Samningurinn, sem gerður var i fyrrinótt er I þremur greinum, en auk þess eru þrjár bókanir, sagði Hrafn Magnúsáon, framkvæmdaátjóri Starfsmanna- félags rlkisstofnana, I viötali viö Tlmann I gær. Sagöi hann, aö félagiö væri samningsaöili fyrir sina félagsmenn, og ekki þyrfti stjórnarfund til aö samþykkja þennan samning, þvl samninga- nefndin heföi til þess fullt umboö. Nægilegt væri samþykki gæzlu- manna sjálfra og fjármálaráö- herra. — Fyrsta greinin er á þá leið, aö gæzlumenn viö geöhjúkrun skuli taka laun skv. 13. launaflokki, en þar er bæöi átt viö gæzlumenn á Kleppi og á Kópavogshæli. Onnur greinin fjallar um aö starfs- þjálfunarþrep gæzlumanna skuli vera eitt, eins og veriö hefur. Þriöja greinin er svo veigamest, þvl aö þar gefst þeim gæzlu- mönnum, sem hafa eins árs starfsreynslu eða meira, tækifæri til aö fara á námskeiö á vegum spltalans, 3ja-4ra mánaöa, sem veiti þeim réttindi sem sjúkra- liöar, sem taka laun skv. 14. launaflokki. Akvæöiö um 13. launaflokkin gildir frá 1. janúar I ár, og tilfærslan úr 10. launa- flokki, sem þessir menn voru I áöur, og I 13. gerir 28% kaup- hækkun. Hrafn sagöist ekki vera búinn að reikna út hve hækkunin yröi mikil upp I 14. launaflokk, en lik- lega væru þaö um 40%. — Fyrsta bókunin er siðan á þá leiö, aö námskeiöiö skuli eigi hefjast siöar en 1. október 1974, og er veigamikið atriöi aö fá það á hreint, hvenær halda á námskeiðið, og i ööru lagi fá þeir Eystri Eitt sinn, er komiö var, aö hrygningu, hafði veriö ákveöiö aö „keista” fiskinn ákveöinn dag, en nóttina áður geröi hlaup I ána, og var farib eldsnemma um morgun að gæta aö fiskgeymsluköss- unum, sem voru festir viö akkeri úti I ánni. Þegar aö var komiö hafði kisturnar rekið á land, og var vatnið aö fjara undan þeim. Aöeins einn laxahængur var I kistunum.ennokkrar hrygnur, og vildi svo illa til, að hængurinn var dauður. Hins vegar var lifsmark meö hrygnunum, og allur sjóbirtingurinn var lifandi. Var einsýnt, að ekki yrði mikiö úr laxaklaki þaö árið, en þar sem nóg pláss var i klakhúsinu, var brúgðið á þaö ráö að frjóvga laxa- hrognin úr hrygnunum með sjó- birtingasvilum. Var siöan þessi blanda sett sér I kassa og sjóbirtingshrognin sér. Voru menn forvitnir að sjá, hvernig færi um frjóvgun. Kom I ljós, aö frjóvgun haföi tekizt, og hrognadauði var litt minni en hjá hinum harðgera sjó- birtingi. 1 fyllingu timans var siöan öllu sleppt i ána, og nú biðu menn spenntir eftir aö sjá, hvort nokkur árangur yröi. Og viti menn! A þriöja ári kom mikiö magn af fiski, sem ekki haföi áöur sézt. Þetta virtist vera óvenju mikil ganga af smáum sjóbirtingi, upp I þrjú pund, en þiegar betur var ab gáö, var hann allmikiö fröbrugöinn venjulegum sjóbirtingi, eöa sjóurriöa. Hann var silfurgljáandi fagur, eins og nýgenginn sjóbirtingur, og hélt þeim lit allt haustiö. Hausinn var sjóbirtings, en vöxturinn líktist meira laxins. Þaö sem hins vegar skar fyrst og fremst úr um, hverra ættar þessi fiskur var, var þaö, aö I honum fundust engin merki um hrygningarfæri. Þessi fiskur tók beitu óvenju ákaft, og veiddist jafnvel á grynningum alveg upp viö land. Ariö eftir fengust aöeins nokkrir fiskar, og slðan ekki söguna meir. Þvi miöur var engin veiöimála- stofnun til á þeim tima til aö fá til aö rannsaka þetta fyrirbrigöi, en þetta kemur upp I hugann nú, I tilefni af hinni sænsku frétt. Má og geta þess I sambandi viö vaxtarhraöann, sem um getur I fréttinni frá hinni sænsku eldis stöö, aö þessi fiskur kom upp I ána á þriöja ári, sem gefur til kynna, að vaxtarhraöi seiðanna I ánni hafi verib óvenju hraöur. Þaö skal tekið frám, aö fiskurinn var mjög bragðgóður, en svo langt er um libiö aö ekki er munað, hvort þaö liktist meira bragöi af laxi eða silungi. 14. launaflokkinn greiddan, þegar þeir hafa lokiö námskeiöinu frá og meö 1. október. Þeir fá þannig greitt afturábak frá 1. október, til þess tima er námskeiðinu lýkur, væntanlega 1. febrúar. Onnur bókunin fjallar um það, aö gæzlumenn haldi föstum launum, auk vaktaálags, meðan þeir eru i náminu. Þriöja bókunin er um það, aö samnings- aöilar telji eölilegt, að sömu reglur gildi um vinnufatnaö gæzlumanna viö geðhjúkrun og gildi um aöra starfsmenn rlkis- spitala. Gæzlumenn hafa hingaö til ekki fengið neinn vinnufatnað og enginn einkennisfatnaður verið notaður. — Ég tel, aö gengiö hafi veriö verulega til móts viö gæzlumenn meö þessum samningi, en vegna hans þarf væntanlega að breyta reglugeröinnium nám sjúkraliöa, sagði Hrafn. Þess má geta, aö samningurinn gildir fyrir alla gæzlumenn, sem eru viö störf núna, þótt þeir séu ekki búnir aö starfa I heilt ár, en þaö eru einn eöa tveir menn. Hljómleikar brezku rokkhljómsveitarinnar Nazareth fóru fram f Laugardalshöll f gærkvöldi. t gcrdag fóru tveir þeirra félaga á rakarastofu hér I borg til aö láta snyrta hár sitt og snurfusa, áöur en troöiö væri upp á hljómieikunum. Peter Agnew sést hér I meöhöndiun hjá „klipparanum”, en Dan McCafferty blöur eftir sams konar snyrtingu. Timamynd: Gunnar.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.