Tíminn - 26.09.1974, Qupperneq 13

Tíminn - 26.09.1974, Qupperneq 13
Fimmtudagur 26. september 1974. TÍMINN 13 O íþróttir menntamálaráöuneytisins og al- þingis, að i fjarlögum 1975 verði veitt fé til framhaldsfram- kvæmda við húsnæði og velli tþróttakennaraskóla íslands að Laugarvatni, svo að skólinn geti sem fyrst búið við þá aðstöðu til iþróttaiðkana og ibúða fyrir starfsfólk, sem eigi hamli starf- semi hans. Um hestamennsku Iþróttaþing t.S.l. haldið 7. og 8. september 1974 samþykkir að „reiðhestaiþróttir” verði að svo stöddu eigi skilgreindar i flokki þeirra iþrótta, sem átt er við i 3. gr. laga t.S.t. og þvi verði inntöku hestamannafélaga i héraðssam- bönd t.S.l. frestað. Jafnframt samþykkir þingið að fela fram- kvæmdastjórn t.S.l. að kynna málið stjórn Landssambands hestamanna og öðrum viðkom- andi aðilum og felur laganefnd t.S.t. að gera tillögu um skil- greiningar á orðunum iþróttir og almannaiþróttir i sambandi við notkun þessara orða i lögum I.S.Í. Um áfengismál Iþróttaþing t.S.t. haldið 7. og 8. september 1974 beinir þeim ein- dregnu tilmælum til allra aðila iþróttahreyfingarinnar, að þeir beiti sér gegn áfengisveitingum og áfengisneyzlu og sameinist þannig i baráttunni gegn áfengis- bölinu. Iþróttaþing t.S.Í. haldið i Iðja, félag verk- smiðjufólks heldur félagsfund i Lindarbæ laugardaginn 28. þ.m., kl. 2 e.h. Dagskrá: Uppsögn samninga. Mætið vel og stundvislega. Félagsstjórn. Tilboð óskast i 4000 stk. hjúkrunarkvenna- kjóla (sloppa), saumaskap og efni. Enn- fremur 600.000 stk. barnableyjur, til af- greiðslu á árinu 1975. Útboðsganga skal vitja á skrifstofu vora. £\ÍB/g Reykjavik dagana 7. og 8. sept. 1974 þakkar nýskipuðum mennta- málaráðherra lofsvert fordæmi hans að taka fyrir vinveitingar á samkomum á vegum ráðuneytis- ins. Jafnframt skorar þingið á aðrar opinberar stofnanir að hafa áðurgreinda ákvörðun að for- dæmi. Um íþróttahátíð 1980 Með tilliti til markaðrar stefnu Iþróttaþings um að tþróttasam- bandið skuli efna til iþróttahátið- ar á 10 ára fresti samþykkir tþróttaþing t.S.l. 7. og 8. sept. 1974 að fela framkvæmdastjórn t.S.l. að hefja nú þegar undirbún- ing iþróttahátiðar 1980. Um endurskoðun laga I.S.I. tþróttaþing l.S.t. haldið 7. og 8. sept. 1974 samþykkir aö kjósa 5 manna milliþinganefnd til að endurskoða lög l.S.t. Um árlegan íþróttadag íþróttaþing I.S.I. haldið i Reykjavik dagana 7. og 8. sept. 1974 samþykkir að t.S.t. i sam- vinnu við U.M.F.Í., efni til árlegs iþróttadags er hafi þann tilgang að kynna starf iþróttahreyfing- arinnar og örva þátttöku al- mennings I iþróttum. Um allsherjarmót barna og unglinga tþróttaþing t.S.I. haldið i Reykjavik dagana. 7.-8. sept. 1974 telur brýna nauðsyn á þvi aö auka og skipuleggja þátttöku barna og unglinga i iþróttum og telur að allsherjarmót barna og unglinga geti orðið mikilvægur þáttur i þessu efni. Þingið samþykkir að fela framkvæmdastjórn I.S.t. að koma á samstarfsnefnd Í.S.I., U.M.F.I., fræðsluyfirvalda og t.K.F.t. sem kanni þetta mál til hlitar og leggi niðurstöður fyrir 45. sambandsráðsfund I.S.t. Þingiö heimilar sambandsráði t.S.l. að taka ákvörðun um þetta mál. Um íþróttabókasafn tþróttaþing t.S.t. haldið 7. og 8. sept. 1974 felur framkvæmda- stjórn I.S.t. aðkanna möguleika á stofnun iþróttabókasafns, sem iþróttakennarar og iþróttaáhuga- menn hefðu greiöan aðgang að. Um íþróttaminjasafn íþróttaþing t.S.t. haldið dagana 7. og 8. sept. 1974 i Reykjavik tel- ur, að stofna beri iþróttaminja- safn iþróttahreyfingarinnar og felur framkvæmdastjórninni aö athuga alla möguleika á þvi. Um sjónvarpssendingar tþróttaþing t.S.t. haldið dagana 7. og 8. sept. 1974 samþykkir að beina þeirri áskorun til mennta- málaráðherra, að hann afnemi þær hömlur, sem eru á sýningum innlends iþróttaefnis i sjónvarpi, þar sem auglýsingar á iþrótta- völlum og iþróttahúsum koma fram. Breyting á dóms- og refsiákvæðum I.S.I. Þriöja grein i dóms og refsi- ákvæðum t.S.t. orðist svo: a. Kærufrestur er einn mánuður frá þvi að atvik það, sem kært er, bar við eða ástandi lauk ef um ástandsbrot er að ræða. Þó getur framkvæmdastjórn t.S.I. eða stjórn hlutaöeigandi sér- sambands gefið til þess leyfi að dómstólar megi fjalla um málið’ þótt lengra sé liðið en einn mánuður, ef stjórninni þykir sérstök ástæöa til. b. Sé kærufrestur styttri i leik- reglum hlutaðeigandi sérgrein- ar gildir sá kærufrestur. Um endurskoðun móta og keppendareglna tþróttaþing t.S.Í. haldið dagana 7. og 8. sept. 1974 samþykkir að beina þeim tilmælum til fram- kvæmdastjórnar l.S.t., að hún láti endurskoða móta- og kepp- endareglur t.S.l. varðandi félags- réttindi og félagsskipti iþrótta- manna. Um lækkun aðf lutningsgjalda tþróttaþing 1974 beinir þeirri áskorun til framkvæmdastjórnar Í.S.t. að hún láti gera athugun á aðflutningsgjöldum á iþrótta- tækjum og iþróttavarningi og vinni að þvi að fá þau verulega lækkuð. Um íþróttablaðið Iþróttaþing I.S.I. haldið 7. og 8. sept. 1974 vottar framkvæmda- stjórn t.S.l. fyllsta traust til þess að haga útgáfu tþróttablaðsins á þann hátt, sem hagkvæmastur er hverju sinni og iþróttahreyfing- unni er mestur sómi að. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 VATNSDÆLUR fyrir Chervrolet, Rambler, Dodge VATNSDÆLUSETT fyrir Chevrolet Póstsendum um allt land ▼ k A ARMULA 7 - SIMI 84450 manna saknað Reuter London — Sex skipsverja af griska oliuskipinu Eleftheria er enn saknað, eftir að eldur kom upp I skipinu á Atlantshafi, um 200 milum suðvestur af Freetown, Sierra Leone. t tilkynningu frá brezka oliu- skipinu Esso Northumbria, sem er 120 þúsund tonn, sagði að tekizt heföi að bjarga 30 skipverjum af griska skipinu, en það var pólskur verksmiðjutogari, sem þaö gerði. Griska skipið Eleftheria, sem er átta þúsund tonn, var á leið frá Piraeus i Grikklandi til Indlands. HÚSGAGNAÚRVAL Á 2 HÆÐUM GERIÐ GOÐ KAUP! EITTHmÐ FYRIRALLA Húsgagnaverslun Reykjavíkur hf. BRAUTARHOLTI 2 SÍMI 11940 I! o Nomus (Norrænt samstarf d sviði tónlistar) Árið 1975 mun Norræni menningarsjóður- inn veita 350 þús. dkr. til styrktar þeim er hafa ákveðið tónleikaferðir um Norður- löndin. Umsóknir skulu berast fyrir 3. október n.k. Upplýsingar og umsóknareyðublöð eru hjá Tónlistarnefnd Alþjóðarsamvinnu c/o Rikisútvarpinu, Skúlagötu 4, Reykjavik. Vínsœlar haust-og vetrarferðir AFANGASTAÐIR: BROTTFOR AGADÍR: (MAROKKÓ) 5. OKTÓBER TÚNIS: 2. NQVEMBER GAMBIA JOLAFERÐ 15. DESEMBER KANARIEYJAR: VETRARFERÐIR LONDON: VIKUFERÐIR Á MJOG HAGSTÆOU VEROI GLASGOW: 4 DAGA FERÐIR ANNAN HVERN FOSTUDAG FLJÚGIO í FRÍIÐ MEO FLUGLEIÐUM OG BRITISH AIRWAYS. Férðamiöstöðin hf. Aðalstræti 9 Símar 11255 og 12940

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.