Tíminn - 03.12.1974, Blaðsíða 6

Tíminn - 03.12.1974, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Amerískar KULDAÚLPUR fyrir börn og fullorðna AAITTISÚLPUR fyrir unglinga og fullorðna Verð síðan fyrir gengisfellingu PÓSTSENDUAA &PORT(\fi4. HíEEMMTORCq L ! Húsavík Breyting á simaskrá 1974. Bæjarskrif- stofurnar, Ketilsbraut9 (4 linur). Almenn skrifstofa — tæknideild: 4-12-22 Samband við: Bæjarstjóra, bæjarritara, bæjargjaldkera, bæjarbókara, sjúkra- samlag, innheimtumann, bæjartækni- fræðing, byggingarfulltrúa, vatnsveitu- stjóra, hitaveitustjóra, hafnarstjóra. Húsavikurkaupstaður. Eiði veitt móður móls verðlaun 1 TILEFNI af þvi, að á þessu ári er liðin ein öld siðan Björn Jóns- son stofnaöi blaðiö Isafold, ákvað stjórn Minningarsjóðs Björns Jónssonar — Móðurmálssjóðsins að veita verðlaun úr sjóðnum, en tilgangur hans er að verðlauna starfandi blaðamann er hefur að dómi s j ó ös t j ó r n a r i n n a r undanfarin ár ritað svo góðan stil og vandað islenzkt mál, að sérstakar viðurkenningar sé vert. Að þessu sinni hefur stjórn Móðurmálssjóðsins orðið sammála um aö veita verðlaun Eiði Guðnasyni fréttamanni hjá Sjónvarpinu. Eru honum veitt þau fyrir trausta og einarða fréttamennsku 'og óvenjulega skýra og vandaða meðferð islenzkrar tungu i töluðu máli. o Alþingi stjórnina að skilja svæði þau, þar sem rekstur farþegaflugs og starfsemi varnarliðsins fer fram. Rikisstjórn Banda- rikjanna mun taka þátt i byggingu nýrrar farþegaflug- stöðvar eftir þvi sem fjár- veitingar heimila og varnar- liðsrekstur krefst. I þessu sambandi var rætt um að Bandarikin kosti lagningu að keyrslubrauta fyrir ílugvélar, byggingu flugvélastæða, lagningu vega, þar með talinn nýr bilvegur, svo og endur- nýjun á kerfi þvi sem flytur eldsneyti að flugvélum. Kaup á heitu vatni Rikisstjórn Bandarikjanna samþykkir að athuga mögu- leika á þvi að festa kaup á heitu vatni til afnota fyrir varnarliðið, svo fremi að slik þjónusta verði látin i té af hálfu islenzku rikisstjórnar- innar á Reykjanessvæðinu. Samvinna við landhelgisgawluna Báðar rikisstjórni rnar munu athuga 1 eiðir til þess að efla samvinnu milli varnar- liðsins, annars vegar, og is- lenzku landhelgisgæzlunnar, almannavarna og flugmála- stjórnarinnar, hins vegar. Viðræður um framkvæmd þeirra samkomulagsatriða, sem nefnd eru hér að framan, munu fara fram milli sendi - herra Bandarikjanna og yfir- manns varnarliösins, annars vegar, og utanrikisráðherra Islands, og tilnefnds fulltrúa hins vegar. O Alþingi manna, er búa utan hins um- samda svæðis með það fyrir augum að tryggja hæfilegt hús- næði, sanngjarna húsaleigu og hæfilega leiguskilmála. Tilkynning fró STOFNLÁNADEILD LANDBÚNAÐARINS Athygli bænda er vakin á því, að árgjöld 1974 af lánum við Stofnlánadeild landbúnaðarins og Veðdeild Búnaðarbankans eru fallin í gjalddaga. STOFNLÁNADEILD LANDBÚNAÐARINS BÚNAMRBANKI ÍSLANDS ÞriðjudagurJJ^ desember 1974. 4. Eftir þvi sem fjárveitingar leyfa munu Bandarikin leitast við að gera þær ráöstafanir, sem báðir aðilar koma sér saman um, til að skilja að á raunhæfan hátt starfrækslu farþegaflugstöövarinnar og rekstur þann og aðstöðu, sem varnarliðið sjálft hefur með höndum á hinu umsamda Keflavíkursvæði. Þegar far- þegaflugstöðin og starfsemi varnarliðsins hafa verið aðskil- in skulu qögerðir beggja rikis- stjórna varðandi starfsemi lög- regluyfirvalda og lögsögu þeirra fara eftir þeim ákvörðunum, sem báðir aðilar koma sér saman um, og skulu þær miðast við þær breyttu að- stæður, sem þá kunna að hafa skapazt innan hins umsamda svæðis. 5. Eftir þvi sem fjárveitingar leyfa mun rikisstjórn Banda- rikjanna leitast við að láta i té tiltekinn búnað, sem á 10 ára timabili muni skapa þá aðstöðu á Keflavikurflugvelli, að hún fullnægi körfum Alþjóða flug- málastofnunarinnar (I.C.A.O.) fyrir flugrekstur samkvæmt flokkun nr. II. 6. Þetta samkomulag öðlast gildi þann dag, sem það er unditrit- að. Undirritað I Reykjavik hinn 22. október 1974 Fyrir rikisstjórn Islands (sign) Einar Agústsson Fyrir rikisstjórn Bandarikjanna (sign) Frederick Irving” ÞURRKUR EF í HÚSINU ALLA DAGA — er Creda ÚTSÖLUSTAÐIR: RAFHA, Óðinstorgi, sími 10-322 SMYRILL, Ármúla 7, sími 8-44-50. STAPAFELL, Keflavík, sími 1730 — og hjá okkur. (áður Parnall þurrkar- inn). Auðveldur í notkun Þér snúið stillihnappi og þurrkarinn skilar þvottinum þurrum og sléttum. Framleiddur í 2 stærð- um: TD 275/2,75 kg af þurr- um þvotti, h. 67,5 - br. 49 og d. 48 sm. TD 400/4 kg af þurrum þvofti, h. 85 - br. 59 OG d 58 sm. ,,Trommla" er úr ryð- fríu stáli Löng og farsæl reynsla Parnall — og síðar Creda Þurrkaranna sanna gæðin. VERÐIN HAGKVÆM. örugg ábyrgðar- og varahlutaþjónusta á Parnall og Creda þurrkurum er hjá okkur. Sími 1-87-85. Raftækjaverslun íslands h.f. Ægisgötu 7 - Símar 17975 - 17976 radiÍDnette Stórglæsileg stereosamstæða SM 40 cassettu með 2 TK 18 S hótölurum Útvarpstæki meö langbylgju, miðbylgju og FH bylgju.Hi-Fi stereo magnari 2 x 20 Wött Sinus (2 x 35 wött mússik) Cassettutæki fyrir bæði venjulegar cassettur og Chrom-cassettur. Al-sjálfvirk upptaka. Innstunga fyrir Monoeða Stereo hljóðnema, 4 hátalara og plötuspiiara með magnetiskri hljóðdós. ■». Verð á tækinu kr. 85.365.00 með sölusk. , _ Ó&j Verð á hátölurum kr. 12.395. pr. st. N‘ Greiðsluskilmálar Hljómdeild Akureyri HUÖMVBR Simi (96)11626 vTx Glerárgotu 32 Akureyrr EF EINAR FARESTVEIT & CO. HF. BERGSTAÐASTRÆTI 10A

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.