Tíminn - 03.12.1974, Side 8

Tíminn - 03.12.1974, Side 8
8 TÍMINN Þriftjudagur 3. dcsember 1874. SMÁSJÁR 9 gerðir — Verð frá 1 nokkrar SKÓLA SMJÁSJÁR SP0RT&4L : -HtPMMTORGi Farþegaflug og starfsemi varnarliðsins aðskilin GuBmundur H. Garöarsson (S) lýsti yfir stuöningi viö frumvarp- iö, sem hann taldi stuöla aö auk- inni menntun á þessu sviöi. Rakti hann i stuttu máli aö- draganda þessa máls. í nefnd sem undirbjó frumvarpiö um viöskipta- menntun, áttu sæti Birgir Thorlacius, ráöu- neytisstjóri, deildarstjórarnir Andri Isaksson, og Indriöi Þorláksson, allir skipaöir án til- nefningar, Hjörtur Hjartarson forstjóri og Gisli V. Einársson viöskiptafræöingur, báöir skipaöir samkvæmt tilnefpíngu Verzlunarráös Islands,. Eýsteinn Jónsson, skipaöur sahikvæmt til- nefningu Sambands fsl. sám- vinnufélaga og ölver Karlsson, oddviti, skipaöur samkvæmt til- nefningu Sambands isl. sveitar- félaga. Námsgagnastofnun Vilhjálmur Hjálmarsson menntamálaráðherra mælti einnig i gær fyrir frumvarpi um námsgagnastofnun. 1 framsögu ræðu sinni sagöi hann m.a.: „Meginefni frumvarpsins er að sameina Ríkisútgáfu námsbóka, og Fræðslumyndasafn rikisins I eina stofnun undir heitinu Náms- gagnastofnun. Er jafnframt leit- til byggingar Ibúöarhúsnæöis á fjárhagsárunum 1975, 1976 og 1977 meö það endanlega markmiö fyrir augum aö öll- um bandariskum hermönnum verði séð fyrir ibúöarhúsnæöi innan takmarka varnar- stöövarinnar. Bandarikin gera ráö fyrir, aö eftir aö fækkaö hefur veriö i varnar- liöinu svo sem aö framan greinir, muni viöbótarþörf ibúöarhúsnæöis innan tak- marka varnarstöövarinnar nema um það bil 468 húsnæðis- einingum. Sem visbendingu um góöan ásetning Banda- rikjanna i þessu tilliti er i fjár- lagafrumvaröi fyrir fjárhags- áriö 1975 aö finna beiðni um fjárveitingu vegna bygginar 200 húsnæöiseininga, vegna undirritunar þeirra orö- sendinga, og þess samkomu- lags sem hér um ræöir. Farþegaflug og herflug aðskilið Rikisstjórn Bandarikjanna mun leitast viö aö finna leiö til þess aö vinna aö þvi i sam- vinnu viö islenzku rikis- Framhald á 6. siöu. Loftmynd af KeflavikurflugveUi. Myndin er tekin eftir aö nýja brautin var iögö. Utanríkisráðherra kynnir Alþingi skýrslu um samkomu- lag við Bandaríkjamenn Skýrslu utanríkisráð- herra um gang viðræðna og efni samkomulags við Bandaríkjamenn um varnarmálin, var útbýtt á Alþingi i gær, en umræður um málið fara væntanlega fram i sameinuðu þingi í dag. Sem kunnugt er, lýsti Einar Ágústsson utanrikis- ráðherra þvi yfir í umræð- um á Alþingi fyrir skemmstu, að hann myndi gera þinginu grein fyrir þessum málum innan skamms. I skýrslu utanrikisráðherra er að finna orösendingar þær, er fóru milli hans og bandariska sendiherrans. Enn fremur er aö finna i henni texta þess sam- komulags, er gert var, og bókan- ir, er kveöa nánar á um fram- kvæmd samkomulagsins. Hér á eftir fer texti samkomu- lagsins, en annars staöar á siö- unni er birt bókun, sem fjallar um framkvæmd samkomulagsins: „Rikisstjórnir Bandarikjanna og Islands hafa gert meö sér eftirfarandi samkomulag varð- andi áframhaldandi nýtingu á að- stööu varnarliösins á Islandi samkvæmt ákvæöum varnar- samningsins frá 5. mai 1951: 1. Bandarikin munu leitast viö aö fækka liösmönnum varnarliös- ins á þann hátt, sem rikis- stjórnirnar báöar hafa komiö sér saman um. 2. Rikisstjórnirnar eru sammála um aö innan hæfilegs tima muni islenzkir starfsmenn, er þá hafi öölazt til þess nægilega starfshæfni og þjálfun, taka viö tilteknum störfum, á vegum varnarliösins, sem bandariskir starfsmenn gegna nú. Hins vegar munu Bandarikin ekki leitast viö aö ráöa til starfa aöe halda I vinnu fleiri bandarisk- um eöa Islenzkum starfsmönn- um en aöstæöur réttlæta, og . kunna því aö breyta fjölda starfsmanna og skipulagi starfsgreina á vegum varnar- liösins innan ákvæöa 3. og 4. gr. varnarsamningsins frá 1951. 3. Bandarikin munu leitast viö aö byggja íbúöarhúsnæöi innan hins umsamda svæðis, er nægi til aö hýsa þær fjölskyldur varnarliösmanna, sem rétt eiga á sliku húsnæöi. Þessar byggingarframkvæmdir skulu háöar nauösynlegum fjárveit- ingum, svo og þvi hvort nauö- synlegtefni og Islenzkt vinnuafl er fyrir hendi. A meðan ekki hefur veriö lokið viö byggingu þessa Ibúöarhúsnæöis, skal bandariskum hernaöaryfir- völdum heimilt aö annast milli- göngu fyrir hönd þeirra starfs- Framhald á 6. slðu. Viðskiptamenntun I gær mælti Vilhjálmur Hjálmarsson menntamálaráð- herra fyrir frumvarpi um viö- skiptamenntun á framhalds- skólastigi. Sagði hann aö meginstefna frumvarpsins væri sú, aö nemendur, sem lokiö hafa skyldunámi eigi þess kost aö afla sér sérmenntun- ar til undirbúnings undir störf i viöskiptalifinu. Gert væri ráö fyrir þvi, aö nemendur geti búiö sig undir almenn skrifstofustörf, bókhaldsstörf, afgreiöslustörf, deildarstjórastörf i verzlunum og jafnframt sjórnunarstörf. Jafn- framtværiopnuö leiö til stúdents- prófs. Um fjármálahlið frum- varpsins sagöi ráöherrann, aö þvi væri ekki að leyna, aö þaö heföi i för meö sér aukin útgjöld, þar sem gert er ráö fyrir þvi i frum- varpinu, aö nýir skólar, sem stofnaöir kynnu aö veröa til þess aö veita viöskiptamenntun, yröu rikisskólar og allur stofn- og rekstrarkostnaður yröi þvi greiddur úr rikissjóði. Þá minnti ráöherrann á þaö, aö i frumvarp- inu væri ákvæöi um stuðning viö þá einkaskóla, er nú starfa, þ.e. Verzlunarskólann og Samvinnu- skólann. Veröi frumvarpið aö lög- um, mun allur kostnaður viö þessa skóla greiddur úr rikis- sjóði. Eftirfarandi bókun var gerð um viöræöur milli rikisstjórna Bandarikjanna og Islands samkvæmt ákvæöum 7. gr. varnarsamnings þess, sem I gildi er milli landanna: Fækkun um 420 Varnarliöið mun fækka liöi sinu um 420 menn og í staö þeirra komi hæfir Islenzkir starfsmenn, eftir þvi sem þeir verða til reiöu til slikra starfa. Varnarliöiö mun annast þjálf- un islenzkra starfsmanna, eftir þvi sem þörf krefur. Varnarliðsmenn eingöngu búsettir innan varnar- stöðvarinnar Rikisstjórn Bandarlkjanna mun leita eftir fjárveitingum Einar Ágústsson. azt viö aö efla þessa nýju stofnun til þess aö gegna þvi þýðingar- mikla hlutverki aö sjá islenzkum skólum fyrir sem beztum og fullkomnustum náms og kennslu- gögnum og annast framleiðslu, útgáfu og miölun hverskonar námsefnis og kennslutækja, fylgjast með nýjungum á þessu sviöi og halda uppi fræðslu- og upplýsingastarfi, er að þessu lýt- ur.” Rannsókn á starfseminni í Laxalóni I gær var útbýtt nokkrum nýj- um þingmálum, þ.á.m. þings- ályktunartillögu um athugun á fiskræktarmálum eldisstöðvar- innar á Laxalóni. Flutningsmenn eru þeir Jón Armann Hérðinsson, Sverrir Hermannsson Karvel Pálmason, Geir Gunnarsson og Gunnlaugur Finnsson. Tillagan er svohljóðandi: „Alþingi ályktar aö kjósa nefnd 5 manna er rannsaki orsakir deilna þeirra, sem risið hafa vegna starfsemi fiskeldisstöðvar- innar aö Laxalóni. Skulu sérstak- lega rannsakaðar ástæöur þær, sem til þess liggja, að yfirvöld hafa neitað um nauösynleg leyfi til frjálsrar sölu og meöferðar á afurðum stöövarinnar. Nefndin skal hafa lokið störf- um, áöur en reglulegt Alþingi kemur saman á hausti komanda. Kostnaður vegna starfa nefndarinnar greiöist úr rikis- sjóöi.” I athugasemdum með tillög- unni segir m.a.: „Þessi tillaga var flutt á 94. lög- gjafarþingi og varð þá ekki út- rædd. Gunnlaugur Finnsson kem- ur nú sem meðflutningsmaöur I staö Björns Pálssonar, er situr ekki lengur á þingi. Þaö hefur varla fariö fram hjá mönnum, að málaferli og alvar- legar deilur hafa risiö I sambandi viö ræktun, eldi og rekstur lax- eldisstöövarinnar I Laxalóni, einkum aö þvi er varöar regn- bogasilungsstofninn, sem stöðin á og hefur ræktað siðustu tvo ára- tugi. Þessar deilur hafa verið á milli eiganda stöðvarinnar, Skúla Pálssonar fiskræktarbónda i Laxalóni, og veiöimálastjóra, Þórs Guöjónssonar, og siöar fisk- sjúkdómanefndar. Veröa slíkar deilur aö teljast mjög óheppilegar og skaðlegar fyrir þróun fisk- ræktarmálanna i landinu. Ekkert skal um þaö fullyrt, hve miklum skaöa þessar deilur hafa þegar valdiö óbeint, að þvi er varöar vöxt, viögang og þróun fiskeldismálanna I landinu og væntanlega aröbærrar atvinnu- greinar, fiskræktarbúskapar, en varlaferámillimála.aö tjóniöer mikiö. Hinu veröur ekki á móti mælt, aö vegna þess aö ekki hafa feng- izt heilbrigöisýottorö, sem eru nauösynleg forsenda fyrir út- flutningsleyfi og útfiutningi á regnbogasilungsafurðum frá lax- eidisstööinni I Laxalóni, hefur á undanförnum árum oröið að grafa i jörð milljóna virði af regn- bogasilungshrognum og eyði- leggja frystan regnbogasilung til manneldis, sem nógir kaupendur voru aö. Hér er ekki aöeins um tilfinnan- legt fjárhagstjón aö ræða fyrir laxeldisstööina i Laxalóni, heldur einnig allmikið gjaldeyristap fyrir þjóðfélagiö og verður ekki viö slíkt unaö til lengdar, þar sem auövelt ætti að vera úr aö bæta.”

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.