Tíminn - 03.12.1974, Qupperneq 12

Tíminn - 03.12.1974, Qupperneq 12
12 TÍMINN Þri&judagur 3. desember 1974. Þriðjudagur 3. desember 1974 DAG HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptibor&slokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Helgar- kvöld og nætur- þjónusta Apóteka i Reykjavik, vikuna 29-. nóv. - 5. des. annast Háaleitis Apótek og Vestur-. bæjar Apótek. Það Apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörslu á sunnudögum og helgi- dögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Raftnagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. HitaveituDÍlanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasfmi 41575, simsvari. Ónæmisaðgerðir fyrir full- orðna gegn mænusótt: Ónæmisaðgerðir fyrir full- orðna gegn mænusótt hófust aftur I Heilsuverndarstöö Reykjavikur, mánudaginn 7. október og verða framvegis á mánudögum kl. 17-18. Vin- samlega hafið með ónæmis- skirteini. Ónæmisaðgerðin er ókeypis. Heilsuverndarstöð Reykjavikur. Félagslíf Dansk kvinde-klub. Holder julemöde i Tjarnarbúð tirsdag 3. desember kl. 20. Frá Sálarrannsóknarfélaginu á Selfossi: I tilefni 60 ára afmælis Hafsteins Björns- , sonar verður haidinn almenn- ur miðilsfundur I Selfossbiói miðvikudaginn 4. des. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Erindi Guð- mundur Einarsson. 2. Miðils- fundur Hafsteinn Björnsson. Kvenréttindafélag islands heldur jólafund sinn miðviku- daginn 4. des. n.k. kl. 20.30. að Hallveigarstöðum niðri. Fundarefni: Sigurveig- Guð- mundsdóttir flytur jólahug- leiðingu.Listakonur skemmta. Rósa Ingólfsdóttir syngur og leikur á gitar, Hanna Eiriks- dóttir les upp. Skreytinga- maður frá Blóm og ávextir sýnir jólaskreytingar. Kvenfélag Háteigssóknar: Heldur fund i Sjómannaskól- anum þriðjudaginn 3-des. kl. 8.30. Sýning verður á grill- steikingu og hagkvæmum smáréttum. Konur I Háteigs- sókn.verum allar með I félags- starfinu Stjórnin. Fundur verður i Náttúru- lækningafélaginu i Reykjavik fimmtudaginn 5. des. Kl. 20.30 i matstofunni að Laugaveg 20 b. Umræður um félagsmál. Stjórnin. Mæðrafélagið heldur jólafund I Tjarnarbúð fimmtudaginn 5. des kl. 8. Dagskrá meðal annars, kryddkynning Dröfn Farestveit. Einsöngur Magnús Jónsson Óperusöngvari undirleikari Ólafur Vignir Albertsson. Félagskonur fjölmennið og gestir ykkar eru velkomnir. Nefndin. KVENFÉLAG Kópavogs Jólafundur verður haldinn fimmtudaginn 5. des. kl. 8.30. i Félagsheimilinu uppi Aö loknum fundi veröur jóla- dagskrá: Hugvekja Rósa Björk Þorbjarnardóttir Söngur frá Tónlistarskóla Kópavogs. Upplestur og fl. Eftir kaffiö kemur frú Heiða Armannsdóttir snyrtisér- fr.æðingur Félagskonur fjölmennið. Stjórnin. Aðalfundúr Hundaræktar- félags tslands. Verður haldinn laugardaginn 7. des. kl. 5 i Félagsheimili Fáks, Reykja- vik. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. AUGLÝSIÐ í TÍMANUM Þörungavinnslan h.f. auglýsir aukningu hlutafjór Stjórn ÞÖRUNGAVINNSI UNNAR H.F. hefur ákveðið að nota heimild i stofn- samningi félagsins til að auka hlutafé félagsins frá kr. 68.470.000 i allt að kr. 100.000.000. Er stjórninni heimilt að bjóða það nýjum hluthöfum. Þeir sem áhuga kynnu að hafa á hlutafé i fyrirtækinu eru beðnir að leggja skriflega beiðni sina inn á skrifstofu félagsins i Lækjargötu 12, 4. hæð fyrir 1. januar n.k. Upplýsingar um félagið eru veittar á sama stað. Stjór'n ÞÖRU.NGAVINNSLUNNAR II.F. LOFTLEIÐIR BÍLALEIGA CAR RENTAL T2 21190 21188 Ford Bronco — VW-sendibflar Land-Rover — VW-fólksbilar BÍLALEIGAN EKILL BRAUTARHOLTI 4. SlMAR: .28340 37199 (c* BÍLAtEIGAN 51EYSIR CAR RENTAL 24460 28810 piONeen Útvarp og stereo kasettutæki KAPPASKÓR með ökkla- bandi — gerð 551. Nr. 21-28, verð kr. 1.305,00. Rauöir og bláir með skraut- bólum og hvitum sólum. Auk þess eigum við svipað snið I brúnu og grænu antik og einnig I fjólubláu. Verð kr. 1.265,00. Hollir tréskór, sem við hvert fótmál örva blóðrásina um leið og þeir þjálfa og styrkja fótvöðvana. Sérstaklega vel til þess falln- ir að styrkja il og táberg. DOMUS MEDICA, Egilsgötu 3 pósthóH 5060. Súni 18519. Lárétt 1) Ormur,- 5) Bibliukona.- 7) Tónn,- 9) Stefnu.- 11) Vend.- 13) Efni,- 14) Ununar.- 16) Eins,- 17) Klaka.- 19) Stafir,- Lóðrétt 1) Tröllkona,- 2) Bor.- 3) Af- svar,- 4) Orkaðir,- 6) Dýr.- 8) Fönn.- 10) Braka.- 12) Dýra.- 15) Sarg,- 18) Fæði.- Ráöning á gátu No. 1805. Lárétt 1) Aflæsa.- 5) Ask,- 7) Þá,- 9) Tæli,- 11) 111,- 13) Ris.- 14) Naum,- 16) TT,- 17) Gamla,- 19) Hundur.- 1) Alþing.- 2) La.- 3) Æst,- 4) Skær.- 6) Listar.- 8) Ala.- 10) Litlu,-12) Lugu,-15) Man,- 18) MD,- Byggingafulltrúi Starf byggingarfulltrúa til sveitanna á Austurlandi er laust til umsóknar frá næstu áramótum að telja. Laun samkvæmt 20. launaflokki rikis- starfsmanna. Umsóknum um starfið sé skilað fyrir 20. þessa mánaðar til sýslumannsins i S-Múlasýslu, Eskifirði. Sýslumaðurinn i S-Múlasýslu. Tíminner peníngar 0 PlÐ 1 Virka daga 6-10 e.h. Laugardaga 10-4 e.h. 1 CBILLINN BILASALA HVERFISGÖTU 18 -simi 14411 Strandamenn Merkjasafnarar Nokkur þjóðhátíðar- merki Strandasýslu fást ennþá. Pöntunum veitt móttaka í póst- hólf 6, Reykjavík og í síma 10789. Kveðjuathöfn um móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu Þuriði Pálsdóttur Herjólfsstöðum, Alftaveri, sem andaðist 29. nóvember fer fram i Fossvogskirkju, miðvikudaginn 4. desember kl. 10,30. Jarðarförin auglýst siöar. Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Eiginmaður minn og faðir okkar Karl Guðmundsson forstjóri, Fífuhvammsvegi 27, Kóp. andaðist föstudaginn 29. nóvember. Fyrir hönd aðstandenda, Arndis Jónsdóttir, Aðalheiður Karlsdóttir, Helga Karlsdóttir. Bróðir minn Emil Jónsson, frá Borgarfirði eystra, andaðist á Landspitalanum 1. desember. Svava Jónsdóttir. Útför mannsins mins Sigfúsar Einarssonar frá Blönduhlíð fer fram frá Fossvogskirkju ki. 10,30, fimmtudaginn 5. des. Þeir sem vildu minnast hans láti liknarfélög njóta þess. Fyrir hönd sona okkar og annarra vandamanna, Jóhanna Jónsdóttir.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.