Tíminn - 03.12.1974, Side 13

Tíminn - 03.12.1974, Side 13
Þriöjudagur 3. desember 1974. TÍMINN 13 Verðlagning landbúnað- arvara FYRIR 27 árum voru sett lög um Framleiösluráö land- búnaöarins, veröskráningu landbúnaöarvara o.fl. Lög þessi hafa tekiö nokkrum breytingum á þessum 27 árum, en það ákvæöi laganna aö miöa verö- skráningu landbúnaöarvara viö þaö, aö bændur njóti sambæri- iegra lifskjara viö aörar ákveönar vinnustéttir, er þó óbreytt. Vissulega hafa Framleiðslu- ráöslögin hlotiö gagnrýni ýmissa manna á undanförnum irum. Mörgum bændum hefur þótt vansæmandi aö búa viö geröardóm sem lokastig verö- ákvöröunar og sömuleiðis talið, aö óréttmætt væri að miöa laun bónda i verðgrundvelli við launalægstu stéttir þjóðfélags- ins. Þá hafa bændur gagnrýnt, að aukin framleiöni i land- búnaði kemur bændastéttinni sem slikri ekki sérstaklega til góða, heldur njóta neytendur aukinnar framleiöni i lækkuðu vöruverði. Þó örvar fyrirkomu- lagið bændur til aukinnar fram- leiöslu og vaxandi hagkvæmni, þvi að hver bóndi fyrir sig nýtur eigin dugnaðar á kostnað hins Ingi Tryggvason getuminní, og þjóðin i heild dugnaðar og framtakssemi stéttarinnar. Neytendur hafa gagnrýnt hátt verð á landbúnaðarvörum og örar verðbreytingar. Gleymist þá oft, að verðbreytingar land- búnaöarvara fylgja eftir öðrum verðbreytingum i þjóðfélaginu. Með fullum rétti má segja, að i verði landbúnaðarvara endur- speglist hin almenna þróun i kaupgjalds-og verðlagsmálum i landinu. Ef kaupgjald hækkar á hinum almenna vinnumarkaði, kemur það fram i kaupi bónd- ans i verðgrundvelli, og eins koma kauphækkanir fram i auknum vinnslu- og dreifingar kostnaði og i ýmsum öðrum þeim kostnaðarliðum, sem bóndinn þarf að greiða vegna atvinnureksturs sins. Vinnu- timastyttingin á sinum tima, kaupgjaldshækkanirnar á s.l. vetri og hin öra veröhækkun ýmissa aðkeyptra rekstrar- vara, bæði innlendra og er- lendra á siðustu mánuöum, eru einstök dæmi um orsakir mikilla verðhækkana á bú- vörum. ör verðbólga mælist greiðlega I búvöruverðinu, enda engin sanngirni aö atvinnuveg- ur, sem lýtur sams konar verölagsningarákvæðum og landbúnaðurinn gerir, taki á sig stórhækkaðan rekstarkostnað án hækkana á verði fram- leiðsluvara. Litið yrði a.m.k. úr ákvæðum Framleiðsluráðslaganna um tekjujöfnun við ákveðnar vinnu- stéttir, ef bændum væri ætlað að greiða vaxandi rekstrarkostnað af kaupi sinu. Eins og aðrir þegnar þessa þjóðfélags, eiga þeir nóg með aö taka afleiðing- um versnandi viðskiptakjara I eigin heimilishald. JOHNS-MANVILLE glerullar- 9 einangrun er nú sem fyrr vinsælasta og öruggasta glerull- areinangrun á markaönum i dag. Auk þess fáið þér frian álpappir með. Hagkvæmasta einangrunarefnið i flutningi. Jafnvel flugfragt borgar sig. Munið Johns-Manville f alla einangrun. Sendum hvert á land sem er. UR EIK , TEAK OG PALESANDER ODÝRT OG HAGKWMT © Húsgagnavei'sli ín l'leykjavíkurhí. BRAUTARHOLTI 2 SÍMI 11940 O ! Augiýsitf í Tímanum! DIPREIÐA EIGEODUR! Aukið ÖRYGGI, SPARNAÐ og ÁNÆ.GJU i keynlu yðar, með þvi að lóta okkur annast stillingarnar á bifreiðinni. Framkvæmum véla-, hjóla- og Ijósastillingar ósamt tilhcyrandi viðgerðum. Ný og (ullkomin stillitæki. O. Engilbert//on h f Stilli- og Auðbrekku 51 vélaverkstæði Kópavogi, sími 43140 Rafgeymar í miklu úrvali HLOSSIf Skipholti 35 - Símar. ^8-l^^erzlun^8Mr5l^veri<st*ð^jM^^^^^ Olíu- og loftsíur í flestar tegundir bifreiða og vinnu- véla 11T. Ski| JiOSSIf tkipholti 35 c:- bKipnoin jí Simar: •50 verzlun • 8-13-51 verkstcði • 8 13-52 skritstola Nýiar femur i Frá og með deginum í dag bjóðum við mjólk og súr- mjólk í 1 lítra fernum. Kostir nýju fernunnar eru augljósir. Éjj Hún rúmast betur í ísskáp. Jp Auóvelt er að opna hana og JF loka aftur milli notkunar. Börn ráóa betur viö aö hella úr henni.. .. og svo eru nýju fernurnar líka fallegar, enda er myndskreyting M þeirra tileinkuó Þjóöhátíó- ^ arárinu. ‘r. En kostiinir eru fleiri. Síöasti leyfílegur söludagur er greinilega merktur (þ.á.m. mánaóarheitið). Fernan er full af mjólk. Loft kemst því ekki aó mjólkinni, fyrr en neytandinn opnar fernuna. Þaö tryggir honum betri mjólk. Mjólkursamsalan í Reykjavík. MEIRI VANDI ER AÐ GÆTA 0 SAMVINNUBANKINN

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.