Tíminn - 03.12.1974, Blaðsíða 16

Tíminn - 03.12.1974, Blaðsíða 16
16 TÍMINN Þriðjudagur 3. desember 1974. Axel skor- aði fjögur mörk — gegn Gummersbach í jaf ntef lisleik 16:16 Axel Axelsson og félagar hans I Dankersen gerðu jafntefli við Hansa Schmit og Co. 16:16 I æsispennandi leik á sunnudag- inn- I norður-deildinni I V- Þýzkalandi. Aðeins eitt stig skilur nú liðin — Gummers- bach 10 stig, en Dankersen 9. Hansi Schmit var óstöðv- andi I leiknum, hann skoraði 9 mörk, en Axel lét sér nægja 4 mörk, og þar að auki átti hann linusendingar, sem gáfu mörk. Dankersen byrjaöi vel i leiknum og náöi góðri forustu, en þegar fór að liöa á leikinn fóru leikmenn Gummersbach á skrið. Þeir jöfnuðu og kom- ust yfir — Dankersen jafnaöi 16:16 rétt fyrir leikslok. Fjölgað verður í dföngum... Akureyringar leika í 2. deild næsta sumar 10 lið verða í 1. og 2. deild í knattspyrnu árið 1977 —SOS—Reykjavik — Akureyr- ingar leika I 2. deild næsta keppnistimabil i knattspyrnu. Það verður ekki fjölgað upp i 10 lið næsta keppnistfmabil i 1. deildarkeppninni, heldur hefur verið ákveðið að fjölga iáföngum, þannig að 1975 verða 8 lið I 1 og 2. deild 1976 9 lið f hvorri deild og 1977 10 lið I hvorri deild. Þetta var samþykkt á ársþingi KSl um helgina og mun þvf 1. deildar- keppnin verða með óbreyttu fyrirkomulagi næsta keppnis- tfmabil. Fjölgunin fer þannig fram, að næsta keppnistimabil verður hafin framkvæmd á henni. Þá leika neðsta liöið 11. deild og lið i 2. sæti i 2. deild, um lausa sætið i 1. deildinni 1976. í 2. deild fer Fallið blasir við ÍR-liðinu r r Ahugalausir IR-ingar höfðu ekkert að gera í hendurnar á Haukum. Hörður skoraði 12 mörk fyrir Hauka og er hann nú markhæstur með 30 mörk HAUKAR áttu ekki I erfiðieikum með áhugalausa IR-inga i 1. deildarkeppninni f handknattleik. Hörður Sigmarsson var aðal maður Haukaliðsins, sem sigraði Æfingagallar Adidas innanhúss- íþróttaskór * POSTSENDUM SP0RTVAL I LAUGAVEGI 116 Simi 14390 IR-liðiö léttilega 21:16. f fþrótta- húsinu I Hafnarfirði á laugar- daginn, hann skoraði 12 mörk f leiknum, og er hann nú mark- hæstur i 1. deild — með 30 mörk. IR-liðið er hvorki fugl né fiskur þessa dagana, leikmenn liðsins eru algjörlega áhugalausir fyrir þvi, sem þeir eru að gera og blasir nú ekkert nema fallið við þeim. Liðið er ekki ein heild. heldur spila leikmenn liðsins ein- göngu fyrir sjálfa sig og allir ætla þeir að sýna kúnstir. IR-liðið er hætt að leika handknattleik, leikur liðsins einkennist á skot- græðgi leikmanna. Hörður Sigmarsson var ógn- valdur ÍR-liðsins i leiknum, hann skoraði 7 mörk af 11 mörkum Hauka i fyrri hálfleik sem lauk 11:8 fyrir Hauka 1 síðari hálfleik reyndu ÍR-ingar að taka hann úr umferö en það mistókst algjör- lega og Haukar náðu 7 marka for- skoti 21:14, en siðustu mörk leiks- ins skoruðu IR-ingar og lauk þvi leiknum með sigri Hauka 21:16. Mörkin i leiknum, skoruðu: Haukar: Hörður 12( 5 viti), Ólafur 4, Elias 2, Hilmar 2 og Arnór eitt. 1R: Agúst 4, Þórarinn 3, Asgeir 3 (1 viti), Hörður H. 3 (2 citi),Bjarni 2 og Jóhannes, eitt. fjölgunin þannig fram, aö neðsta liðiö i 2. deild og lið I 2. og 3 sæti i 3. deild leika um þau tvö sæti, sem verða laus f 2. deild og árið 1976 verður sama snið hafið á um fjölgunina upp í 10 lið. Islandsmótið mun verða þannig I framtiðinni, að 10 lið skipa 1. deild 10 lið 2. deild og 3. deild skal skipuð þeim liðum, sem ekki eiga sæti í 1 og 2. deild. I öllum deildum er leikin tvö- föld keppni og leikur hvert lið 2 leiki gegn hverju hinna liðanna heima og heiman. Mótanefnd KSt annast niður- röðun leikja og skal miðað aö þvi, aö hvert lið leiki einn leik I viku. Þó má raða þéttar niður f fyrri hluta keppninnar ef nauðsyn þykir til að mati mótanefndar. I 3. deild skal skipta liðunum i riðla eða svæðakeppni viðhöfð, ef þátttaka er mikil. Skal 3 deildar liðum skift i 6-8 liða riðla eftir at- vikum. Keppni er stigakeppni. Verði 2 eða fleiri lið jöfn og efst eða neðst I 1. deild og 2. deild eða efst i 3. deild, skulu þau leika einfalda stigakeppni eða úrslitaleiki þar til úrslit fást. Mótsstjórn ákveður keppnisstað. Tvö efstu liðin i 2. deild færast næsta leikár upp i 1. deild og 2 efstu lið i 3. deild upp i 2 deild. Tvö neöstu liðin i 1. deild færast næsta leikár niður i 2. deild og neðstu liöin I 2. deild færist næsta leikár niður i 3. deild”. Taki aðili i 1 eða 2. deild ekki þátt i keppninni eða hætti keppni færist hann sjálfkrafa niður i 3. deild næsta leikár. „Áttum ekki að tapa þessum leik niður" — sagði Bjarni Jónsson, þjálfari Þróttarliðsins, sem tapaði óvænt fyrir KA ★ KA-liðið tekur forystuna forustuna í 2. deild — Við áttum ekki að tapa þessum leik niður, sagði Bjarni Jónsson, þjálfari og leikmaður með Þrótti, eftir óvænt tap Þróttara fyrir KA (20:22) i Laugardalshöliinni á sunnu- daginn. — Sérstaklega ekki eftir að viö vorum búnir að ná 5 marka forskoti (13:8) i byrjun siðari hálfleiksins. Bjarni var ekki ánægður, og er þaö vel skiljan- legt. Þróttarar voru með leikinn i höndunum — 5 marka forskotið hefði átt að duga þeim. En þeir gerðu mikil mistök, Önnur deild þegar þeir voru búnir að ná þessu góða forskoti. Þeir héldu að sigurinn væri i höfn og eftir- leikurinn yrði léttur. Leikmenn staöan er nií þessi j 2 deildar KA voru ekki sammála þvi, og keppninni- þeim tókst aö jafna (16:16) á 15. min. siðari hálfleiksins. Þeir KA..................4 4 0 0 95:71 8 komust svo yfir (19:17), og siðan Þór.................2 2 0 0 44:28 4 22:18, en leiknum lauk með sigri KK ................2 2 0 0 36:26 4 þeirra, 22:20. Þróttur.............2 1 0 1 49:41 2 KA-liðið hefur nú tekið forustu i Keflavik............3 1 0 2 48:57 2 2. deildar keppninni. Það vann Stjarnan............2 0 0 2 38:49 0 Keflvikinga 20:15á laugardaginn, Breiðablik ........2 0 0 2 33:50 0 og hefur þvi hlotið 8 stig eftir 4 Fylkir ............3 0 0 3 45:65 0 leiki. —SOS ,,Við verðum með í baróttunni"... — segir Hörður Hilmarsson, leikmaður með Akureyrarliðinu KA — Ég er sérstaklega ánægður með sigurinn gegn Þrótti, sagði! Hörður Hilmarsson, knattspyrnu- kappinn kunni úr Val eftir Ieik KA og Þróttar. Við vorum ekki mjög bjartsýnir á leikina gegn Þrótti og KR I Laugardals- höllinni, þvi að við töldum þá erfiðustu leikina I 2. deildar keppninni. Þess vegna er gaman að fara með tvö stig frá Þrótti til Akureyrar. Þetta var erfiðasti leikurinn okkar af þeim fjórum, sem við höfum leikið og hann var nokkurs konar prófraun á getu okkar þvi að við höfum unnið hina leikina stórt. — Verðið þiðmeði baráttunni um 1. deildarsætið, Hörður? — Já, alveg örugglega. Baráttan I vetur skiptist I tvo hópa. Toppbaráttan verður milli KA KR, Þórs og Þróttar. Keppnin verður örugglega tvisýn og spennandi. -SOS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.