Tíminn - 03.12.1974, Page 18

Tíminn - 03.12.1974, Page 18
18 TÍMINN ÞriOjudagur 3. desember 1974, «&ÞJÓflLEIKHÚSIÐ ágpLEIKFEíAœ| ÉG VIL AUÐGA MITT LAND SfKEYKJAYÍKÖJW i kvöld kl. 20 ÍSLENDINGASPJÖLL miðvikudag kl. 20 i kvöld kl. 20,30. HVAÐ VARSTU AÐ FLÓ A SKINNI GERA í NÓTT? miðvikudag kl. 20,30. fimmtudag kl. 20 MEÐGöNGUTtMI ÍSLENSKI fimmtudag kl. 20,30. DANSFLOKKURINN Næst siðasta sinn. föstudag kl. 20 FLÓ A SKINNI KARDEMOMMUBÆRINN föstudag kl. 20,30. laugardag kl. 15 ÍSLENDINGASPJÖLL Leikhúskjallarinn: laugardag kl. 20,30. ERTU Ntl ANÆGÐ KERTALOG KERLING? sunnudag kl. 20,30. fimmtudag kl. 20.30. Siðasta sinn. Miðasala 13,15-20. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er Simi 1-1200. opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. © ASÍ a6 knýja á um óyggjandi yfirlýs- ingar stjórnvalda og atvinnurek- enda um, að yfirlýsingar þessara aðila um húsnæðismál, skattamál og verðtryggingu lifeyrissjóð- anna, sem gefnar voru í febrúar s.l. veröi áfram i fullu gildi. Þá telur fundurinn, að málefni bótaþega almannatrygginga sé eðlilegt verkefni, i viðræðum við stjórnvöld, með þvi markmiði, að kaupmáttur tryggingabóta verði ekki skertur. Fundurinn lýsir áhyggjum sin- um yfir þvi, að launalækkana- og samdráttarstefnan, sem nú er fylgt af stjórnvöldum, kunni að leiöa til öryggisleysis I atvinnu- málum og jafnvel atvinnuleysis. Er i þvi sambandi rétt að minna á, aö verulegs hluta tekna al- mennra launþega er aflað með yfirvinnu, þannig að hætt er við, að samdráttur atvinnulifs þrengi afkomu launþega iöngu áður en beins atvinnuleysis fer að gæta. Leggur fundurinn þvi þunga áherzlu á, að við öfugþróun i at- vinnulifi sé snúist I tæka tið og með viötækum ráðum og aðgerð- um. Þessi hætta virðist, einna mest, að þvi er varðar heima- markaðsgreinar iðnaðar og ýms- ar þjónustugreinar, þar sem öflug kaupgeta er forsenda þess, að Bifreiða- eigendur Alternatorar Dinamóar Startarar Anker Spólur Straumlokur Segulrofar Fóðringar Kol & m.fl. í 6, 12 & 24 volta kerfi BÍLARAF HF. Borgartúni 19 Sími 24-700 eftirspurn verði næg til þess aö þær greinar fái þrifist. Mikilvæg- ast er I þessu tilliti, að haldið verði uppi eðlilegri bygginga- starfsemi um land allt. Er samninganefndinni og miðstjórn sérstaklega falið að bera fram kröfur verkalýðssamtakanna I þessum efnum, og jafnframt þá grundvallarkröfu þeirra, að fullri atvinnu verði uppi haldið. Frá þeirri grundvallarkröfu verður ekki vikið af hálfu verka- lýössamtakanna. ” O Smygl tæki, sem eigi var skráð ■ á skips- skjöl. Fjórir hinna ákærðu voru dæmdir i 200.000 króna sekt hver, þrir i 180.000 kr. sekt hver og einn i 130.000 kr. sekt. Smyglvarning- urinn var gerður upptækur. Sama dag var kveðinn upp dómur i máli, sem einnig hafði verið höfðað af ákæruvaldsins hálfu með ákæru dags. 23. sept. gegn sjö skipverjum af m/s Selá I ferð skipsins frá Hamborg til Reykjavikur i nóv. 1973.Voru ákærðir sakfelldir fyrir að hafa i þessari ferð smyglað meö skipinu 389 flöskum (298 litrum) af áfengi og 27.400 vindlingum. Hinir ákærðu voru dæmdir til greiöslu sekta frá 75.000. — 135.000 kr. eða samtals I 765.000 þús. kr. sekt, og hinn ólöglegi varningur gerður upptækur. Hinn 23. nóv. sl. var kveðinn upp i sakadómi Rvikur dómur I máli tveggja skipverja af m/s Brúarfossi i ferð skipsins frá Nor- folk I feb. s.l. en málið var höfðað af ákæruvaldsins hálfu 17. nóv. s.l. Annar mannanna, sem flutt hafði ólöglega til landsins ca. 337 litra af áfengi, wiskey og vodka, 312 dósir af öli og nokkuð af sælgæti, var dæmd- ur i 110.000 kr sekt og hinn sem flutt hafði ca. 36 litra af áfengi var dæmdur i 70.000.00 kr. sekt. Þá var varningurinn gerður upptækur Þá var 27. fyrra mánaðar kveðinn upp dómur i máli, sem höfðað var 21. okt. á hendur 11 skipverjum af m/s Hofsjökli i ferð skipsins frá Múrmansk til Is- lands á s.l. vori, en feröinni lauk i Hafnarfirði, þar sem allmikið áfengi fannst i skipinu. Akærðir voru dæmdir til greiðslu sekta, 75.000-350.000. kr., eða samtals 2.135.000 kr., — og til að sæta upptöku á samtals 12011/4 litra af áfengi og 600 sigarettum. o Stefnumörkun Um samgöngumál á landi var lögð áherzla á að tengja þéttbýlis- staði innbyrðis með vetrarfærum vegum, jafnframt þvi sem þjóðvegir og sýsluvegir eru endurbættir, svo að haldið verði uppi eðlilegum flutningum á Skrif stof uf yllirííð (Firmafesten) Fræg sænsk litmynd, er fjallar um heljarmikla veislu er hald- in var a ákrifstofu einni rétt fyrir jólin. Þokkaleg veisla það. Leikstjóri: Jan Halldorff Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. ISLENZKUR TEXTI Meö tvær í takinu Blume in Love rlsk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: George Segal, Kris Kristoffersson (Hinn heimsfrægi norsk- bandariski söngvari, en hann syngur ný lög i þessari mynd). Susan Anspach. Shelley Winters. Sýnd kl. 5, 7 og 9. mjólk og öðrum afurðum úr sveit- um. Virkjunarmálin voru meðal stórmála þeirra, sem fundurinn fjallaði um, og var ályktað, að „takmarkið hljóti að vera, að allir landsmenn eigi völ á nægi- legri og öruggri raforku á jafn- hagstæðu verði”, þar á meðal húshitunar, þar sem ekki eru jarðvarmaveitur. Til þessa þarf stórvirkjanir, sem verða tengdar saman. Mælti samstarfsfundur- inn með þvi, að stofnuö yrði landshlutasamtök, sem yrðu, ásamt rikinu, eigendur aö orku- verum i viðkomandi landshluta, og stór orkuver eigi landshluta- félög I sameiningu með rikinu. Hafnarmálastofnunina var taliö að taka þyrfti til gagngerrar endurskoðunar og gera á henni þær breytingar, að þeir, sem þjónustu hennar eiga að njóta, geti verið ánægðir með hana. Henni vilja landshlutasamtökin láta kjósa stjórn af alþingi, og hafnarmálasambandi sveitar- félaga. Greiðslubyrði vegna gengistryggðra lána til hafnar- gerða er talið brýnt, að létt sé af höfnunum. Skorað var á alþingismenn landshlutanna og félagsmálaráð- herra að hlutast til um þá breytingu á húsnæðismálastofnun rikisins, að starfsdeildir verði reknar úti um land I samráði við landshlutasamtökin. Ásama hátt var rekið á eftir þvi, að skipulags- skrifstofum yrði komið á fót úti á landi, sem og rannsóknardeildum á vegum Rannsóknarstofnunar byggingariðnaöarins. @ Efnahagsbál taldar hafa aukizt um 50% en ráð- stöfunartekjur heimila um 53,5%. Þegar gætt er hækkunar á verð- lagi og þjónustu, virðist raun- verulegur kaupmáttur ráð- stöfunartekna heimila hafa auk- izt um 8%. Talsvert hefur dregið úr peningaþenslu, og nam árs- aukning peningamagns 21,7% i septemberlok 1974, en 46% á sama tima 1973. Otlán innláns- stofnana hafa aftur á móti aukizt meira en á siðasta ári, og eru samanburðartölurnar 46% nú, en 33% I fyrra. óþokkar deyja hægt Ný hrottafenginn bandarisk litkvikmynd Aðalhlutverk: Gary Allen, Jeff Kenen, Hellen Stewart. Sýnd kl. 6, 8 og 10 laugardag og sunnudag. Mánudaga til föstudaga kl. 8 og 10 Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskirteina krafist. |ími, 3-20-75" Maður nefndur Bolt Thath Man Bolt sérflokki. Myndin er alveg ný, frá 1974, tekin i litum og er með Islenzkum texta. Titilhlutverkið leikur: Frek Williamson. Leikstjórar: Henry Levin og David L. Rich. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Velkomnir heim, strákar Welcome Home, Soldier Bovs ÍSLENZKUR TEXTI. Hörkuspennandi ný amerisk litmynd um nokkra her- menn, sem koma heim úr strlðinu I Vietnam og reyna að samlagast borgarlegu lifi á ný. Joe Don Baker, Alan Vint. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. The Creeping Flesh ÍSLENZKUR TEXTI , Æsispennandi ný hryllingsmynd i litum. Aðalhlutverk: Christopher Lee, Peter Cushing. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð börnum. Tónabíó Sími 31182 Sporðdrekinn Sporðdrekinn er ný banda- risk sakamálamynd. Mjög spennandi og vel gerð kvikmynd. Leikstjóri: Michael Winner. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Alain Delon, Paul Scofield. ISLENZKUR TESTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Jdmfrú Pamela Bráðskemmtileg og hæfilega djörf ný ensk gamanmynd i litum um unga jómfrú sem er afar fastheldin á meydóm sinum. Julian Barnes, Anna Michelle. Leikstjóri: Jim O’Connolly. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.