Tíminn - 24.12.1974, Blaðsíða 21

Tíminn - 24.12.1974, Blaðsíða 21
JÓLABLAÐ 1974 TÍMINN 21 MANNAB YGGÐ vert landiö i upphafi manna- byggðar á Islandi. Fornleifa- gröftur staðfestir það, að land- námsmenn i Reykjavik hafa orðið sér úti um rostung, og vestur i Hvallátrum voru alveg nýlega að finnast rostungsbein. Þvi rúá skjóta hér aö til gamans, að miklu liklegra er, að Hvallátur hafi i upphafi verið rostungalátur, eða rosmhvalslátur, heldur en að hér hafi verið um venjulega hvali að ræða. Rostungsbein frá ýmsum timum hafa fundizt viða með ströndum, en fyrst og fremst við vestanvert landið. Við getum með mörgu móti komizt að nokkurri vitneskju um þær breytingar, sem orðið hafa hér á landi frá upphafi. Það er hægtað leita i fornum heimildum, eins og til dæmis þvi, sem Ari fróði hefur til málanna að leggja, og það er hægt aö styðjast viö frjógreiningu, .sem veitir mjög glögga heimild um útbreiðslu skóga. En það hafa orðið fleiri breyt- ingar á gróðrinum, og þær sem trúlega hafa orðið þyngztar á metunum, eru þær breytingar, sem orðið hafa i fjalllendi, ofan við skógarbeltin. Þar hefur án efa veriö mikið bldmstóð hávaxinna tegunda, hvannaro.fi., likt og enn er á Suður-Grænlandi og á Aljút- eyjum, þar sem sauðfjárbeit er ekki til að dreifa. Auk þessa hafa vafalaust orðið miklar breytingar á strandgróðri. Melgresi hefur sjálfsagt verið miklu meira með ströndum fram þá en nú. Þetta sjáum viö bezt hérna i kringum Reykjavik, þar sem sandgrandar viö sjó hafa veriö girtir af og þar með notið friðunar. Nú eru þeir allir að gróa upp, og þar er mel- gresi og fleiri stórvaxnar tegund- ir mjög áberandi. — Og þessar gróöurfarsbreyt- ingar hafa haft áhrif á dýralifiö? — Já, á þvi er engmn efi. En sá er ljóður á, að það er yfirleitt ekki svo auðvelt að staðfesta þetta með áþreifanlegum sönnunum. Við vitum alltof litið um breyting- ar á skordýralifinu, svo við verð- um i flestum tilfellum að láta okkur nægja að áætla þær út frá breytingunum, sem viö vitum aö orðið hafa á gróðurrikinu. Örnefni og gamlir lagabálkar — Hvernig er hægt að kanna þær breytingar, sem orðið hafa á dýralifi við ströndina — Það er hægt að gera meö ýmsu móti. Það má til dæmis að talsverðu marki styðjast við ör- nefni. örnefni sem kennd eru við örninn, benda yfirleitt til þess að þar hafi verið arnarsetur, — hreiður arnarins. Við þekkjum öll Dr. Arnþór Garöarsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.