Tíminn - 24.12.1974, Síða 33
JÓLABLAÐ 1974
TÍMINN
33
Fyrir hálfri sjöttu öld var i
Þykkvabæjarklaustri á islandi,
munkur sem hét Eysteinn Ás-
mundsson. Bróöir Eysteinn
haföi veriö vföförull mjög og
margt haföi boriö honum fyrir
augu. Þó aö árin færöust yfir
hann, haföi hugur hans jafnan
veriö ungur og hjartaö þrungiö
æskukrafti.... En nú var hiö
dökka hár hans óöum aö grána,
og augu hans, sem áöur fyrr
höföu ætiö horft til hinna fjar-
lægustu stranda, voru nú tekin
aö daprast. — Nú var timi til
þess kominn, aö búa sig undir
hina siöustu langferö, sem
enginn á afturkvæmt úr.
Þannig dvaldi nú bróöir Ey-
steinn I Þykkvabæjarkiaustri á
tslandi — óravegu frá öllu þvi er
hann haföi kynnzt og unnaö I
hinni miklu, fögru veröld, sem
hann var nú búinn aö yfirgefa.
— Bróöir Eysteinn átti ekki eft-
ir aö sjá neitt af þessu á ný —
hér eftir var ísland allur
heimur hans — ísland — þaö
sem eftir var æfinnar. — Nú var
kominn vetur — hinn langi, Is-
lenzki vetur, — árstiö hins
mrskunnarlausa myrkurs. Á
eftir honum myndi koma sumar
— hiö langa isleuzka sumar —
árstiö hinnar óendanlegu birtu
— og siöan myndi koma annar
vetur og annaö sumar og þannig
koll af kolli þar til lóöin væru
sigin til botns og klukkan hætt
aö ganga.
Já, mál var til komiö aö búast
viö hinni mikiu stund — jafnvel
nú á þessari nóttu. Gat þaö svo
sem ekki vel komiö fyrir aö hún
kæmi meöan hann sæti hér viö
skrifboröiö og skrifaöi kvæöi sitt
á hvert pergamentblaöiö á
fætur ööru? — Þetta kvæöi átti
aö veröa minnisvaröi hans.
Hann skrifaöi — misritaöi, tók
hnif, skóf viluna út og sléttaöi
yfir meö steininum. Bróöir Ey-
steinn þrýsti hönd aö hjartanu
— þaö sló svo harkalega — ef
þaö skyldi nú springa allt I einu?
Og þegar hringt væri til tiöa og
hinir bræöurnir söknuöu hans,
LILJA
þá myndi einhver þeirra fara
upp til þess aö gá aö honum, og
hann myndikoma aö honum þar
sem hann væri I sæti sinu og
hailaöist fram á boröiö, sofandi
— — En það væri hinn eilifi
svefn.-----Og svo myndu þeir
bera hann niður I kirkjuna og
syngja yfir honum alla nóttina
— syngja fyrir sálu hans.....
Libera me, Domine, de morte
æterna.
Bróðir Eysteinn sá þetta allt
svo greinilega — likbörurnar i
miöri klausturkirkjunni — kerti
úr dökku vaxi loga meö rauöum
bjarma og þaö snarkar i þeim
hvaö eftir annaö-----Svo peng-
ur ábótinn snöggum skrefum
umhverfis kistuna — Cen hve
hann þekkti vel fótatakið hans)
stráir vigöu vatni yfir likiö og
les faöirvoriö I hljóöi — nema
siðast, þau orö ber aö segja
fullum rómi: ,,og eigi leiö þú oss
I freistni!” — og bræöurnir
svara: „heldur frelsa oss frá
illu! ”
Bróöir Eysteinn stundi
þungan — ennþá sat hann þó hér
viöskrifboröiö — ennþá skrifaði
hann iöinni hönd hina áferöar-
fögru skrift — hverja linuna á
fætur annari — á hiö slétta, gul-
leita kálfskinn. Þessar iönu
hendur — já, bróöir Eysteinn
horföi á hönd sér — eins og hann
heföi aldrei séö hana fyrr ....
kona nokkur haföi einu sinni
sagt viö hann — þaö var á æsku-
árum hans, hann var þá staddur
einhver staöar suður I löndum —
honum haföi fundizt hann sjálf-
ur svo litilmótlegur samanborið
viö hina fögru sonu sólar-
landsins — hún haföi sagt viö
hann — ef til vill aöeins til aö
hughreysta hann (og orö hennar
uröu honum til hug-
hreystingar): En hve þér hafið
fagrar hendur, bróöir Eysteinn!
Hann horföi á hægri hendi sina
— litla brúnleita hendi — ver-
aldleg hendi, aö þvi er honum
fannst — hendi, er gjarnan heföi
viljaö lesa rósir — halda á
vinbikar eða klappa konuvanga.
— Þessa hendi notaöi hann nú til
aö skrifa kvæöi sitt um sköpun
heimsins, um syndafallið, um
guös visdómsfullu ráöstafanir,
til frelsis hinu glataöa
mannkyni, um lif Krists,
þjáning hans og dauöa —
dauöann á krossinum.
Bróöir Eysteinn litur upp
þarna, beint andspænis honum á
nöktun klefaveggnum, þar
hangir krossinn — Kristslik-
neskiö — hinn krossfesti á
krossinum — og út úr sárunum
fimm, ganga eldfleinar — fimm
örvar, er stinga hin fimm
skilningarvit bróöur Eysteins —
reka þau i gegn — vilja deyöa
þau — og frá vörum hins dauöa,
meö kvalasvipnum, hljóma
dómsoröin: dey þú eins og ég —
ef þú vilt komast hjá aö deyja
hinum eilifa dauöa. Þú skalt
deyja frá minningum þinum og
öilum eftiriöngunum, deyja frá
hjarta þinu, sem enn slær allt of
sterkum slögum, deyja eins og
ég eöa deyja eilifum dauöa.
Bróöir Eysteinn litur upp —
horfir á krossinn — á manninn á
krossinum: Er ekkert um ann
aö aö velja herra? Þaö er eins
og hiö þyrnum krýnda höf
uö hreyfist hægt — liti tii
vinstri — liti til hægri — hér er
aöeins um tvennt aö velja —
hinn þrönga veg krossins, eöa
hinn breiða helveg.
— Enginn annar vegur — og ég
er ekki fær um aö ganga hann?
Þá er engin hjálp til fyrir mig,
engin björgun, engin náö!
Bróöir Eysteinn hefir ekki leng-
ur kjark tii aö horfa á likneskið.
En hvaö er þaö sem glampar
á þarna á bænaborðinu,
glampar af fögrum litum og
gulli? Þaö er litla myndin, sem
bróöir Eysteinn keypti nýlega
af pilagrim, er kom frá Jórsöl-
um.... Litil mynd, sem keypt
haföi verið I landinu helga, _
einni af hinum litlu, grisku búð-
um, sem eru viö götuna, er ligg-
ur aö kirkjunni yfir aö hinni
helgu gröf. Mynd á gullfleti,
mynd af henni er engiilinn einu
sinni ávarpaöi meö þessum orö-
um: Heil vert þú, er nýtur náöar
Guös! Hún, fyrir hverrar bæna-
staö frelsarinn breytti einu sinni
vatni I vin. — „Þeir höföu ekki
vin!” — „Hvaö sem hann segir
yöur, þaö skuluö þér gera!”
Bróöir Eysteinn er staöinn
upp, hann gengur yfir aö bæna-
boröinu og tekur myndina i hönd
sér. Hvaö er ritaö hér á
grunnflöt myndarinnar meö
stórum, griskum bókstöfum?
Fyrst Maria — þaö er auðlesiö
— svo kemur annaö orö —
erfiðara viöureignar — en
veröur þó lesiö — Hodogetria —
„sú, er veginn vísar”....
Eftir þessu er annar vegur til
— og Maria þekkir hann —
Maria visar mönnum þá leiö....
Bróöir Eysteinn krýpur, bróöir
Eysteinn biöur: Þú, fyrir
hverrar bænastaö vatniö
breyttist i vin i brúðkaupinu i
Kana, biö þú son þinn, aö hann
einnig I mér breyti vatni I vin, —
syndsamlegu innræti i náö!
Hann lyftir sjónum sinum,
aftur á móti Kristslikneskinu,
tekur hina heilögu mynd, og
heldur henni fyrir sér eins og
skildi. Hann gengur aö skrif-
boröinu og skrifar siöasta
flokkinn i kvæöi sinu — sönginn
um Lilju — hina mildustu mey,
hina tignustu móöur — konuna,
sem er hafin yfir allar aörar
konur — .....
Þá ég mæöumst i nöprum
nauðum nálæg ver þú minni
sálu...
Svofelld skýring fylgir
sögunni frá höfundarins
hendi vegna hinna dönsku
lesenda:
..Lilja er islenzkt kvæöi,
hundrað erindi i hinum forna
skáldskaparstil. Þaö fjallar
um sköpun heimsins, synda-
falliö, fæðing Jesú, lif hans
og dauöa og endar á lofsöng
um Mariu mey (liljuna)
Höfundurinn, munkurinn
Eysteinn Asgrimsson,
andaðist árið 1361. A
miðöldunum var þaö orötak
á tslandi, aö „allir vildu
Lilju kveðið hafa”.
kaupfélag Patreksf jarðar
PATREKSFIRÐI '
Sendum öllum viðskiptavinum,
starfsfólki svo
og landsmönnum öllum
beztu óskir um
gleðileg jól og
farsœlt komandi ár
Þökkum gott samstarf
og viðskipti á liðnum árum