Tíminn - 24.12.1974, Page 45

Tíminn - 24.12.1974, Page 45
JÓLABLAÐ 1974 TÍMINN 45 Við komuna i Nilderrimsingen var aðalgatan lokuö meft veitingaborfti. Þar var veitt vel. Vift þaft tækifæri lék lúftrasveitin.Þýzka sjónvarpift sendi þangaft menn til myndatöku. og þvegin til móts vift islenzka ræftismanninn, sem kominn var til aö bjóöa okkur velkomin, og færöi hverjum og einum smá- minjagrip um leiö. Þetta er sér- staklega aölaöandi maöur, og öll fjölskyldan, og áttum viö eftir aö kynnast þessu fólki betur á meöan viö gistum þessa borg. Seinna þetta kvöld ókum viö til húss nokkurs, sem virtist vera samkomustaöur fyrir ungt fólk. Þar uppi voru stórir salir, og lá leiöin til þess, sem innstur var i byggingunni. Ræöismanns- fjölskyldan heiöraöi okkur meö nærveru sinni, enda nutum við þeirrar fylgdar aö mestu á meöan viö dvöldum þarna. Þegar raöað haföi veriö i sig að vild, hófust þjóölegir dansar meö tilheyrandi stappi og hrópum viö og við, og fjörlegum fótaburði, en tvær litl- ar stúlkur léku undir á harmónikkur. Þarna á var á feröinni úrvals þjóödansaflokkur, sem seinna blandaði áheyrendum inn i dansana. Sumar af okkar fallegu frúm voru klæddar 1 islenzkum búningum, og þegar liöa tók á kvöldið, var ekki frltt viö, aö sumum dansherrann yröi tiölitiö að gestarööinni, þar sem þær sátu. Vitanlega endaöi þetta á þvi, aö þær hrifust meö i dans- inn, en af svip dansherranna, mátti ráöa, að þeir hefðu helzt aldrei tekiö annað eins finiri i fangiö. Þar sem nú var farið aö hallast dáliö á, voru sumir herr- anna úr okkar hópi, leiddir út á gólfiö i hringiðu dansins. Ráögert var, að við létum heyra i okkur og fór sú hljóökviða fram seinna um kvöldiö viö mikiö lófaklapp og kæti áheyrenda. Um tiuleytið morguninn eftir var ekið um þessa fögru borg og gaf aö lita traustar og fornar byggingar liöins tima, og má þar t.d. nefna stórhýsið, þar sem hið fræga tónskáld, Mozart, fæddist, og eru vist Ibúar hússins orðnir þvi vanir, að glápt sé þar upp I gluggana, enda leyföum við okk- ur aö gera svo, þó að við sæjum ekkert markvert, nema nafn skáldsins letraö stórum stöfum. En þaö skal engan undra þó tónlist sé I heiöri höfö i borginni og nágrenni. 1 lok þessarar hring- feröar, var ekiö upp i dálítiö dal- verpi fyrir ofan borgina, og aö stóru veitingahúsi, þar sem við vorum leidd aö rikulegu matboröi I boöi ræðismannsins. Þarna á stórum svölum sátum viö i makindum i veöurbliöunni. En þaö skelfdi sum okkar, sem uröum frá svo norölægum slóöum, hvaö óboðnir gestir, vespur, ásældust góðgjöröirnar. Eftir svo sem hæfilegan matartlma héldum við til dvalarstaöanna til undirbúnings fyrir hljómleikahald i hinum undurfagra garöi ráöhússins, aö viöstöddum borgarstjóranum, en svo aftur seinna fyrir almenning. En dagskráin brenglaðist eitt- hvaö, svo að við lékum þarna i rúman klukkutima I einni lotu fyrir stóran hóp, sem tók okkur vel, og siðan ekki meir. Strax á eftir vorum við boöin upp á aöra hæö þessarar veglegu hallar, þar sem einn borgarstjóranna var og ávarpaöi okkur nokkrum velvöldum orðum aö skilnaöi. Seinna þetta kvöld var ákveöið, aö viö kæmum saman á veitingahúsi, sem var svo aö segja á milli gistihúsanna, sem viö dvöldumst á. Hljómsveitar- stjórinn okkar gaf okkur fyrirheit um, aö þar myndum viö hitta óvæntan gest. Þegar á staöinn kom, reyndist gesturinn vera fyrrverandi félagi okkar, Sigurður Björnsson, söngvari frá okkar heimabæ. Kom hann alla leiö frá Vin til aö heilsa upp á okkur. Þaö uröu þvi þarna miklir fagnaöarfundir. Þaö er skemmst frá aö segja, að kvöld leiö fljótt viö skeggræöur um fortiö, nútiö og framtiö, en Siguröur dvaldi þarna til næsta morguns, svo aö við höföum þá ánægju aö drekka meö honum morgunkaffið. En siöan var hann rokinn til Vinar á æfingu um hádegiö I einhverri óperunni. Og nú kom billinn okkar, og var þá lagt af stað áleiðis til heims- borgarinnar Míinchen. Þetta var á laugardegi, en næsta dag myndu hópurinn farinn að týna tölunni. Þeir, sem áttu ættingja i Austurrlki, ætluðu að snúa við I Miinchen og fara i fjölskyldu- heimsóknir þar. Meö þakklátum huga kvöddum við svo þessa fögru borg, þar sem okkur haföi verið tekiö svo hlýlega, og okkur liöið vel. Nú fjarlægðumst viö óöum hin fögru og tignarlegu fjöll, en flat- lendi tók viö, gróðurríkt og búsældarlegt. A fimmta timanum nálguöumst við Miinchen meö hin risavöxnu mannvirki frá siöustu ólympluleikum. Við fengum inni á tveim hótelum i hjarta borgar- innar, nálægt aðaljárnbrautar- stöðinni, sem er neðanjaröar. Þetta kvöld gerði magnað þrumuveður, ásamt úrhellis dembum á milli, en undir slikt veöur vorum viö litt búin, eftir allt sólskinið. Næsti dagur er sunnudagur, og kl. 10 áttum viö aö vera komin i útvarpsstöðina og spila þar til upptöku. Þar i stórum sal, sem búinn var sætum fyrir áheyrendur, ásamt alls konar mögnuðum tækjum og hljóöfærum, fór upptakan fram og tók þaö um það bil þrjá klukkutima. Þarna var okkur tekið ljúfmannlega af nokkrum útvarpsmönnum, sem röðuðu bæöi mannskap og mögnurum eftir nótum, en mest var þó haft viö þá, sem hávaöann gera, ásláttarmennina, þvi þeir voru settir I sérstúku meö þaki yfir og mottur á gólfi. Upptakan fór fram sem venjulega með alls konar prófunum, stanzi og bollaleggingum, og var þeim ágætu herrum mjög annt um, aö þetta tækist vel. Og eftir þeim hljómum, sem hinir risavöxnu hátalarar báru okkur til eyrna, var þetta vel heppnað. Viö fórum þvi þaðan sæmilega ánægð og glöð yfir að hafa nú lokiö skylduverkum ferðarinnar. Og nú var okkar erindi eiginlega lokiö og þvi óhætt að fara aö hugsa til heimferöar, en þar sem svo langt var heim, gátum viö tekiö lifinu meö ró til næsta morguns. En þaö má kannski svona undir lokin rifja eitthvað upp af þvi, sem gert var sér til gamans á hinum oft svo löngu dagleiöum. Einn af fyrstu dögunum hnappaöist unga fólkið saman aftast i bilnu, en þó reyndar ,þar, sem aldursforsetarnir sátu. En þetta blandaðist samt ágætlega saman. Teknar voru nú upp visnabækur, og Guömundur stúdent afklæddi sinn ástæsla git- ar, og hófst þá söngur mikill meö rómantiskum blæ, sem endaöi meö þekktum stúdentasöngvum, sem vænta mátti, þvi fleiri voru þar af þeirri gráðu en Guömundur. En svo fékk gitarinn elskaöi vist einhvern lasleika, þvi hann hvorki sást né heyrðist I honum eftir þetta. En þetta var nóg til þess að kveikja i mannskapnum, og komu I hljóö- nemann ýmis gamanmál, sem léttifólkibilþreytuna. Þetta haföi þau áhrif, að hagyrðingar vöknuöu, og það kviknaði svo á perunni, að fram komu þrir visnabálkar um allt þaö spaugilegasta, sem skeö haföi i feröinni. Hljóðnemi bllstjórans varö þarna hiö mesta þarfaþing, þvi langt var frá Eiriki rauöa til aftasta sætis. Svo kom „baslara- félagiö”, og „efnahags- bandalagið” til sögunnar, aft ógleymdir „lávarðadeildinni”, sem haföi mikiö úrskurðavald, en var bæði ihaldssöm og nizk. Allt þetta var til þess að fólk gleymdi feröaþreytunni um stund, og hætt er aö fullyröa, aö oft var gaman og létt yfir okkur, eins og lika vera bar á sliku feröalagi. Rotenbuch f Svartaskógi er skemmtilegur staftur. Þar var okkur boftift til hádegisverður, — fremst á myndinni er móttökunefnd Bresgouhérafts, ásamt Hans Ploter. Eirfkur raufti — sá danski bilstjóri — var alltaf til meft aft taka lagift. Hér er komið til ttalfu eftir ævintýraferft yfir Aipana. Bfllinn islendinganna var of stór og þungur, hann komst ekki yfir Aipana, svo þeir fengu annan, sem létti okkur um 5 tonn. 1 bofti Liíbeckborgar. Til hægri aftstoðarborgarstjóri og Frans Zimsen ræftismaður, sem gerði ferft okkar ógleymanlega i LObeck. Hér er verift aft vinna úr Islenzka álinu. Vift vorum með sérstaka hleðsiustjóra. Eirfkur rauði mátti hvergi koma nálægt þvf. Hann hefur aldrei séð annan eins farangur á einum bn.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.