Fréttablaðið - 23.01.2005, Blaðsíða 57

Fréttablaðið - 23.01.2005, Blaðsíða 57
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: 585 8330, dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VI Ð S EG J U M F R É T T I R SM Á A U G L Ý S I N G AS Í M I N N E R 550 5000 Frumsýning 11. febrúar kl. 20 – UPPSELT 2. sýning 13. febrúar kl. 19 – FÁAR SÝNINGAR Miðasala á netinu; www.opera.is Netfang miðasölu; midasala@opera.is • Sími miðasölu: 511 4200 Banki allra landsmanna Breytt heimsmynd Sú var tíðin að unnt var að berakennsl á unga framamenn lang- ar leiðir. Framtíðarleiðtogar sáust að leik í Vesturbænum. Þeir fóru með félögunum í Melaskóla, þá Hagaskóla og þaðan í Menntaskól- ann. Þetta var í þá daga þegar ekki þurfti að taka fram að átt var við Menntaskólann í Reykjavík. Allir héldu þeir með KR og voru saman í lagadeildinni en þá var lögfræði aðeins kennd í Háskóla Íslands, áður en háskólar voru stofnaðir í hverju bæjarfélagi. Beina brautin var aðeins ein. Á UNDANFÖRNUM árum og áratugum hefur þessi heimsmynd verið að breytast. Sumir segja til hins verra. Og telja skýringuna þá að kynslóðin sem nú fer með völd sé fyrsta kynslóðin sem aldrei fór í sveit. Aðrir halda fram að þjóðin hafi orðið risminni þegar menn hættu að borða heimaslátrað. HVAÐ SEM því líður þá er ljóst að það er lint í forystusveit fram- tíðarinnar. Menntaskólinn hefur nú öðru sinni tapað spurningakeppni á móti skóla, sem í daglegu tali nefn- ist Borgó. The „Untouchables“ hafa verið sigraðir. Mennirnir sem áður var lýst með orðunum: „No one could touch them.“ „No one could stop them.“ Tvö af óskabörn- um þjóðarinnar hafa á skömmum tíma fallið. Eimskip og Mennta- skólinn. TEIKN HAFA VERIÐ á lofti allt frá því að samþykkt var á þriðja áratugnum að aðrir skólar en Menntaskólinn mættu útskrifa stúdenta. Síðan þá hafa ógæfuský MR aðeins hrannast á lofti. Áhrifin teygja sig út um allt samfélagið. Rétt eins og Kolkrabbinn í den tid. HEIMSMYNDIN er að breytast. Erfiðara er að greina framtíðarfor- ystu þjóðarinnar á götum úti en áður. Staðhættir eru aðrir, mennt- un er önnur og leiðtogarnir heita öðrum nöfnum. Þeir sem munu erfa landið og stjórna því heita ekki lengur Davíð og Steingrímur, Steinunn og Vigdís heldur Tristan og Gabríel, Jasmín og Indíana. Þessi börn eru ekki í Vesturbæn- um. Þau sjást að leik í Þúsaldar- geisla, ganga í Borgarholtsskóla og fara svo í þverfaglega nútíma- fræði að loknum stúdent. BAKÞANKAR ÞORBJARGAR S. GUNNLAUGSDÓTTUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.