Tíminn - 04.01.1975, Qupperneq 11

Tíminn - 04.01.1975, Qupperneq 11
Laugardagur 4. janúar 1975 TÍMINN Keflavík, Víðir úr Garði, Víkingur og Afturelding til Spánar? Fjórum íslenzkum knatt- spyrnuliðum hefur verið boðið til Spánar um pásk- ana# þar sem þeim hefur verið boðið að taka þátt í alþjóðlegu knattspyrnu- móti. Þetta eru í. deildar- lið Keflavíkur og Víkings, og 3. deildarliðin Víðir úr Garði og Afturelding í Mosfellssveit. Mótið, sem þessum liðum hefur verið boðið að taka þátt í, stend- ur yfir i vikutíma á Costa Brava, síðustu vikuna í marz n.k. 60 liðum frá flestum löndum n Evrópu hefur verið boðið aö taka þátt i mótinu, sem hefur verið haldiö á hverju ári sl. sex ár. Þetta er I fyrsta skipti, sem is- lenzkum liðum hefur verið boðin þátttaka i Páskamótinu, eins og það er kallað. Við höfðum samband við Haf- stein Guðmundsson, formann IBK i gær og spurðum hann, hvort Keflvikingar ætluðu sér að taka þátt f mótinu á Spáni? — Við erum ekki farnir að ræöa um þetta óvænta boð, sem er mjög freistandi. Það verður gert fljótlega og munum við þá hafa samband við hin félögin, sem hef- ur einnig verið boðið tii Spánar. Spánverjarnir ætlast greinilega Félögunum hefur verið boðið til að taka þátt í alþjóðlegu knattspyrnumóti þar um páskana ★ 60 lið frá flestum löndum Evrópu taka þátt í mótinu, sem fer fram á Costa Brava til, að islenzku féiögin kæmu tii Spánar i leiguflugi, en kostnaður- inn við þessa ferð er mjög lítill, þar sem Spánverjarnir sjá al- gjörlega um uppihald liðanna, sem taka þátt I Páskamótinu. — Keppnin fer fram á mjög hentugum tima fyrir okkur og væri það mjög góður undirbún- ingur fyrir keppnistimabilið 1975, að fara til Spánar, en þar er að- staða til æfinga og leikja mjög góð, sagði Hafsteinn að lokum. Á þessu sést, að þetta boð frá Spáni, er mjög freistandi fyrir is- lenzku liðin, sérstaklega þar sem þau geta farið saman til Spánar i leiguflugi. — SOS Oruggur sigur íslands — gegn Bandaríkjunum 21:8. Bandarísku stúlkurnar komu skemmtilega á óvart, sagði Sigurbergur Sigsteinsson, þjálfari íslenzka liðsins ★ Síðari landsleikurinn í íþróttahúsinu í Njarðvíkum á morgun kl. 14 keppni — staðan 4:3 fyrir island sást þá á töflunni. Síðan tók íslenzka liðið leikinn i sínar hendur og unnu öruggan sigur yfir bandarísku nýliðunum. islenzka kvennalandsliðið í handknattleik vann örugg- an sigur yfir Bandaríkjun- um í gærkvöldi í Laugar- dalshöllinni 21:8, eftir að hafa haft 11:5 í hálfleik. Það var rétt í byrjun leiks- ins, að bandarísku stúlk- urnar veittu þeim íslenzku COLIN STEIN. ,,Hat-trick" skorarar Bill Lane á metið, sem seint verður slegið Notts County’s-leikmaðurinn Ian Scanlon, sem skoraði þrjú mörk ,,Hat-trick” á aðeins þremur minútum gegn Sheffield Wednesday I nóvember s.l. er þriðji leikmaðurinn á Bret- landseyjum, sem hefur skorað þriggja min. ,,hat-trick” i deildarkeppni. Hinir tveir ieik- mennirnir eru: Coventry City’s COLIN STEIN, sem skoraði „hat-trick” á þremur min. fyrir Glasgow Rangers gegn Arbroath 2. nóvem- ber 1968. GRAHAM LAGGATT skoraði „hat-trick” á þremur min. fyrir Fulham gegn Ipswich 26. desember 1963. Þá hafa þrir leikmenn skorað „hat-trick” á þremur min. i bikarkeppni — það er: IAN St. JOHN framkvæmdastjóri Portsmouth’s skoraði þriggja min. „hat-trick” fyrir Motherwell gegn Hibernian I skozku deildarbikarkeppninni 15. ágúst 1959. BILLY BEST (Northampton Town) skoraði „hat-trick” á þremur min. fyrir Southend.United gegn Brentford I bikar- keppninni ensku 7. desember 1968. GARY TALBORT skoraöi „hat-trick” á þremur min. fyrir Chester gegn Crewe I bikarkeppninni ensku 14. nóvember 1964. Sá leikmaður, sem hefur skorað „hat-trick” á skemmstum tima á Bretlandseyjum, er BILL LANE, sem skoraði „hat-trick” á aöeins 2 min. og 30 sekúndum fyrir Watford gegn Clapton OrientI3. deild (Suðurdeild) 12. desember 1933. Það er met, sem seint verður slegið. — sos. Johann Cruyff „Knattspyrnumaður ársins rr „Ég er mjög ánægður meö þenn- an heiður”, sagði Johann Cruyff, þegar honum var tilkynnt að hann hefði verið kosinn „Knattspyrnu- maður Evrópu 1974” i kosningu franska knattspyrnubiaðsins „France Football”. — Cruyff hlýtur titilinn „Knatt- Urslitin hjá spyrnumaður ársins” i Evrópu. urðu þessi: „France Football” stig 1. Johann Cruyff, Hollandi................................116 2. Franz Beckenbauer, V-Þýzkalandi........................110 ekki við þessu, taldi nær öruggt 3. Kazimierz Deyna, Póllandi 35 -ó Staöan er nú þessi i 1. deild- aö vinur minn Franz Beckenbau- 4. Paul Breitner, V-Þýzkalandi 32 Fram 5 3 2 0 84-76 8 er myndi verða kosinn, þar sem 5. Johann Nesskens, Hollandi Haukar 6 4 0 2 116-104 8 hann tók bæði við heimsmeistara- 6. Grzegorz Lato, Póllandi 16 FH 6 4 0 2 116-114 8 titlinum og Evróputitil meistara- 7. Gerd Múller, V-Þýzkalandi 14 Vikingur 5 3 0 2 92-86 6 liba. En þetta er uppbót á þau 8. Robert Gadovha, Póllandi Armann 5 3 0 2 86-87 6 vonbrigði, sem ég varð fyrir i 9. Billy Bremner, Skotlandi 9 Valur 5 2 0 3 82-84 4 heimsmeistarakeppninni”. 10-12. Jurgen Sparwasser, A-Þýzkalandi, Raa Edstróm, Sviþjóö og Grótta 5 0 14 91-101 1 Þetta er i þriðja skipti, sem Berti Vogts, V-Þýzkalandi, þeir hlutu 4 stig. — SOS 1R 5 0 14 89-104 1 „Bandarisku stúlkurnar komu mér skemmtilega á óvart, þær hafa náð nokkuö góðu valdi á handknattleiknum á stuttum tima”, sagði Sigurbergur Sig- steinsson, þjálfari islenzka liðs- ins, eftir leikinn. — Þær hafa að- eins æft handknattleik i hálfan mánuð, áður en þær komu hing- að”. Islenzka liðið var miklu sterk- ara en þaö bandariska, það sást á leik liðanna. Guðrún Sigurþórs- dóttir átti góðan leik hjá islenzka liðinu, hún skoraði 7 mörk i leikn- um, flest eftir linusendingar frá Erlu Sverrisdóttur. Annars náði islenzka liðið ekki að sýna sitt bezta, enda var mótspyrnan ekki mikil. Mörk Islands, skoruöu: Guðrún 7, Sigrún 3, Arnþrúður 3 (1 viti), Björg J. 3, Guðbjörg 2, Hansina, Oddný og Erla (viti), eitt hver. Mörk Bandarikjanna: Linda Lillis 4 (1 viti), Gail Echert 2 og Carmen Forest 2. Björn Kristjánsson og Óli Ólsen dæmdu leikinn ágætlega. Fall- bar- áttan — ÍR og Grótta mætast annað kvöld Tveir leikir veröa leiknir i 1. deildarkeppninni I handknattleik karla i Laugardalshöllinni annað kvöld. Þá mætast Ármann og Valur, og IR-ingar leika gegn Gróttumönnum. Báðir þessir leikir hafa mikia þýðingu i deild- inni, leikur IR og Gróttu verður leikur kvöldsins, þvi að liðin verj- ast nú fyrir tilverurétti sinum I 1. deiid. Liðin hafa aðeins hlotið eitt stig og er þvf mikið til að vinna annað kvöld. Falliö blasir við þvi liöi sem tapar og er þvi mikið I húfi hjá leikmönnum liðanna. Leikur Armanns og Vals er liö- ur i baráttunni um Islands- meistaratitilinn, það lið sem tekst að vinna sigur styrkir stööu sina mikið i þeirri baráttu. Fyrri leikurinn hefst kl. 20.15 i Laugar- dalshöllinni.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.