Tíminn - 07.01.1975, Blaðsíða 2

Tíminn - 07.01.1975, Blaðsíða 2
2 TÍMINN ÞriOjudagur 7. janúar 1975. Þriðjudagur 7. janúar 1975 Vatnsberinn (20. jan.—18. febr.) Enn einu sinni virOist einföld lausn á vandamál- unum ætla að skjóta upp kollinum, og þú skalt ekki vera lengi aö hugsa þig um. Ýmisóvænt at- vik geta gerzt heima hjá þér, og reyndu að færa þér þau i nyt eins og þú getur. Fiskarnir (19. febr.—20. mai . Þú skalt taka daginn snemma. Það eru einhver verkefni, sem setið hafa á hakanum hjá þér, og það er um að gera að reyna að fá einhvern botn i þau i dag. Þetta er hagstæður dagur, sem þú skalt reyna að notfæra þér til ýtrasta. Hrúturinn (21. marz—19. april) Það kemur þér að litlu haldi, þótt fræðiþekkingin sé i góðu lagi. Þú verður að reyna að afla þér raunhæfrar reynslu og kanna allar forsendur, sem þér eru nauðsynlegar i ákveðnu máli. Fjölskyldumálin og ástamálin eru góð. Nautið (20. april—20. mai) Það virðist svo sem allt sé að falla i ljúfa löð hjá þér, en engu að siður skaltu ekki láta þinn hlut' eftir liggja. Þú skalt láta samstarfsfólk u vita, hvernig málin standa, og reyndu að notfæra þér sannfæringarkraftinn. Tviburarnir (21. maí—20. júní) Þú mátt alveg búast við þvi, að stutt ferðalög eða einhvers konar erindi verði þér til heilla. Þú skalt beita athyglinni að bréfaskriftum en gættu þess, að i sambandi við viðteknar venjur verði ekki frávik. Það gæti orðið slæmt. Krabbinn (21. júní—22. júli) Þú þarft á aö halda allri þeirri aðstoð, sem þér berst I dag, og þú skalt ekki slá hendinni á móti henni. Þú kemst ekki yfir allt, og það skaltu gera þér ljóst, áður en þú ert búinn að taka að þér svo mikið, að þú sjáir ekki fram úr þvi. Ljóniö (23. júli—23. ágúst) Þú skalt notfæra þér þrekið, sem þú ræður yfir I dag til nytsamra starfa. Það er eitthvað, sem þú þyrftir aö koma á framfæri. Sláöu þvi ekki á frest, en reyndu með öllu móti að notfæra þér þá möguleika sem þetta býður! Jómfrúin (24. ágúst—22. sept.) Það litur út fyrir, að einhverjir viðskipta- samningar liggi á lausu. Þú skalt taka frum- kvæðið og hefjast handa, en engu að siður skaltu þiggja annarra ráð. Sérstaklega er það nákom- inn, eldri ættingi, sem þú þarftað tala við. Vogin (23. sept.—22. okt.) Láttu þetta verða góöan dag og reyndu að beina allri þinni viðleitni og starfsorku inn á réttar brautir. Þú verður að gæta þess að fara ekki of leynt og setja ekki ljós þitt undir mæliker. Kvöldið getur orðið skemmtilegt. Sporðdrekinn (23. okt.—21. nóv.) Þú skalt hafa timann fyrir þér og ganga vel frá jpií* hlutunum svo aö þú þurfir ekkert að gera upp á nýtt. Það er hætt við þvi, að einhver gömul skuldbinding gleymist, en þú skalt láta hana liggja á milli hluta. Nýjar fréttir berast. Bogmaöurinn (22. nóv.—21. des.) Þú skalt taka þátt i ákafa annarra og fögnuði, og þú skalt búa þig undir það, að kenningar þin- ar þurfi að endurskoða. Það er hætt við, að sam- starf sé öllum fyrir beztu. Athugasemdir á að skrifa hjá sér til að nota siðar. Steingeitin (22. des.-19. janj Fjáröflunarmöguleikarnir batna, ef þú aöeins hefur vit á aö nýta frumkvæði þitt og svo auðvit- að það, sem þú hefur lært. Og eitt skaltu hafa hugfast, þvi stærri verkefni, sem þú ræðst I á þessu nýbyrjaða ári, þvi betra. M JOHNS-MANVILLE glerullar- 9 einangrun er nú sem fyrr vinsælasta og öruggasta glerull- areinangrun á markaðnum i dag. Auk þess fáið þér frlan álpappir með. Hagkvæmasta einangrunarefnið i flutningi. Jafnvel flugfragt borgar sig. Munið Johns-Manville i alla einangrun. Sendum hvert á land sem er. Wha JÓN LOFT3SOH HF. WW Hrjngbrout 121 . Sjmi 10-600 Orðin tóm? Landfari. Marga hluti þarf að segja þrisvar, — jafnvel við hina greindustu menn eins og hann Njál á Bergþórshvoli, en þetta kom mér i hug er ég heyrði rætt við Eystein Jónsson i útvarpinu um sumt er varðaði þingferil hans, sem varð langur. Nú hefur Eysteinn getið sér ágætan orðstir fyrir margt, til dæmis I atvinnumálum og ýmis- legt er þjóðarbúið varðar og hann er kunnur fyrir störf sin viðvikjandi verndun islenskrar náttúru. Ekkert af þessu telur þessi sjóaði þingmaður til sinna merkustu starfa á þingi, heldur hitt að hafa verið með að færa landhelgina út úr þrem mflum i fimmtiu milur i alkunnum styrjöldum við Breta og fleiri þjóðir, og þegar útvarpsmaður- inn spurði hvers vegna þá svar- aöi þingmaðurinn eitthvað á þá leiö, að ef ekki hefði verið gripið til útfærslu landhelginnar á sin- um tlma, væri islenzka þjóðin ekki lengur I tölu þjóða. Þetta að hér sé um lifshagsmunamál þjóðarinnar að ræða væri sumsé ekki oröin tóm, heldur skelfileg- ur sannleikur. Nú er það svo, að mörgum, þar á meðal undirrituðum, hef- ur verið á vissan hátt ljós skelfingin sem er yfir land- helgismálinu. Sigurvissa hefur verið mikil, en hafa menn i raun og sannleika gert sér fulla grein fyrir hvar við stæðum ef enn væri hér þriggja mílna land- helgi? Ég er anzi hræddur um að sú mynd sem við blasti væri ekki glæsileg. Verksmiðju- togarar að toga innanvið Hraun I Faxaflóa og til þeirra sæizt úr blokkum og öðrum Iveruhúsum i Breiðholti og I Hraunbæ, að ekki sé talað um þar sem sjávargata er stutt, það er að segja ef nokkuð hefði verið byggt þarna. í þessu ljósi sést hversu hættulegt tal úrtölumanna hefur verið — og er. Þess er lika að minnast, þegar nokkur Suður-Amerikuriki færöu landhelgi slna út I 100-200 milur, þá virtist manni i þvi vissar öfgar, eða jafnvel mikil- mennska, en ekki væri um stefnumótandi, eftirbreytnis- verða aðgerð aö ræða. Það veröur að viðurkennast að þess- ar þjóðir hugsuðu þá lengra en við. Framsóknarflokkurinn hefur verið svo lánsamur að eiga þátt I öllum útfærslum á fiskveiði- landhelgi Islands og hefur gegnt forystuhlutverki i þeim efnum. Ef til vill verður það i sögunnar geymd einhver merkasti þátturinn i sögu flokksins, þrátt fyrir ótal mál er varða fram- gang menningar og atvinnulifs. — Þú þarft ekki að minna mig á það, sem ég er minntur á I hverju spori, sagði Stefán frá Hvitadal við Þórberg, sem I orðasennu hafði látið falla orð um helti Stefáns, sem hafði misst annan fótinn. Sama má segja um hina islenzku þjóð, sem býr við stöðugan ófrið I landhelginni. Baráttan fyrir út- færslu landhelgi er á vissan hátt eilif. Innan skamms er komin upp ný vigstaða og nú þarf að efla þjóðina til samstilltra dáða. Minnumst þvi orða þingmanns- ins, sem sagði það I útvarpið á svo eftirminnilegan hátt, að þetta er ekki barátta um orðin tóm, heldur barátta upp á lif og dauða. Enga samninga má þvi gera til að opna útlendingum möguleika til veiða hér við land. Það er eins gott að allir geri sér fulla grein fyrir þvi. JG. Munið: Á morgun getur verið of seint að fá sér slökkvitæki. OlaSur Gislason &Coh£ Sundaborg, Reykjavík. Sími: 84800. V " * i j SKIPAUTGCRÐ HIKISINS AA/s Hekla fer frá Reykjavík miðvikudaginn 8. þ.m. austur um land til Akureyrar og snýr þar við austur um til Reykjavíkur. Vörumóttaka: mánudagog þriðjudag. M/s Baldur fer frá Reykjavík miðvikudaginn 8. þ.m. til Breiðaf jarðar- hafna. Vörumóttaka: mánudag, þriðjudag og til hádegis á miðviku- dag. Kennslugreinar Byrjendaflokkar verða i ensku, spænsku og itölsku. Sniðar og saumar. Fundatækni. Nýir flokkar verða i barnafatasaumi og hnýtingum. Nýr flokkur i dönsku á gagnfræðastigi i Breiðholti. Aðrar greinar: íslenzka I. og II. fl., is- lenzka fyrir útlendinga. Danska 1.-4. fl. Sænska. 1 og 2. fl. og framhalds fl. Norska 1. og 2. fl. Þýzka 1.-4. fl. Enska 1.-6. fl. Spænska 1.-4. fl. ítalska 1. og 2. fl. Franska 1.-3. fl. Jarðfræði. Reikningur 1. og 2. fl. kennsla á reiknistokk. Bókfærsla 1. og 2. fl. Vélritun 1. og 2. fl. Tréskurður. Macrame. Barnafatasaumur. Mynd- vefnaður. Þátttökugjöld: 1250 kr fyrir 20 stunda bóklega flokka. 1900 kr. fyrir 30 stunda bóklega flokka. 1650 kr. fyrir 20 stunda verklega flokka. 2500 kr. fyrir 30 stunda verklega fiokka. 3300 kr. fyrir 40 stunda verklega flokka. 5000' kr. fyrir 60 stunda verklega flokka. Innritun: t Laugalækjarskóla 7. og 8. jan. kl. 19 - 21.30. t Breiðholtsskóla 9. jan. kl. 19.30 til 21. t Árbæjarskóla 10. jan. kl. 19.30 til 21. Kennslugjald greiðist við innritun. BRHUfl Multimix AAX 32 fyrirliggjandi Ennfremur nýkomið: Hakkavélar og Multimixara- sett fyrir Braun KM 32 hrærivélina. Pantana óskast vitjaö sem fyrst. BRAUN-UMBOÐIÐ — Simi sölumanns er 18785. RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS HF. Ægisgötu 7 — Sími 17975/76

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.