Tíminn - 07.01.1975, Blaðsíða 14

Tíminn - 07.01.1975, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Þriðjudagur 7. janúar 1975. €4>JÓflLEIKHÚSIfi KAUPMAÐUR t FENEYJUM fimmtudag kl. 20. ÉG VIL AUÐGA MITT LAND föstudag kl. 20 KARDEMOMMUBÆRINN laugardag kl. 15 HVAÐ VARSTU AÐ GERA í NÓTT? laugardag kl. 20. Leikhúsk jailarinn: HERBERGI 213 miðvikudag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. ÍSLENDINGASPJÖLL i kvöld kl. 20,30. DAUÐADANS miðvikudag kl. 20,30. 4. sýhing. Rauð áskriftarkort gilda. MEÐGÖNGUTIMI fimmtudag kl. 20,30. Siðasta sýning. DAUÐADANS föstudag kl. 20,30. 5. sýning. Blá kort gilda. FLÓ A SKINNI laugardag kl. 20,30. DAUÐADANS sunnudag kl. 20,30. 6. sýning. Gul kort gilda. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. hnfnnrhíú síml 16444 Jacques Tati i Trafic Sprenghlægileg og fjörug ný frönsk litmynd, skopleg en hnifskörp ádeila á umferðar- menningu nútimans. ,,í „Trafic” tekst Tati enn á ný á við samskipti manna og véla, og stingur vægðarlaust á kýlunum. Árangurinn verður að áhorfendur veltast um af hlátri, ekki aðeins snöggum innantómum hlátri, heldur hlátri sem bærist innan með þeim i langan tima vegna voldugr- ar ádeilu i myndinni” — J.B., VIsi 16. des. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sinfóníuhljómsveit íslands Tónleikar i Háskólabiói fimmtudag 9. janúar kl. 20.30. Stjórnandi Vladimir Ashkenazy, Einleikari Cristina Ortiz. Á efnisskrá er forieikur að óperunni Kovantshina eftir Músorgský, Paganini Rapsódia fyrir pianó og hljómsveit eftir Rakhmaninoff og sinfónia nr. 8 eftir Sjostakovitsj. AÐGÖNGUMIDASALA: Bókaverzlun Bókabúð Lárusar Blöndat Sigfúsar Eymundssonar SkólavörSustig og Vesturveri Austurstræti 18 Simar: 15650 — 19822 Simj: 13135 SINFONÍI HLJOMSV EIT ÍSLANDS HÍKISl TVARPIÐ AAálverkasalan HÆTTIR Allt á að seljast, komið og gerið góð kaup. Höfum mörg frumverk eftir: Kjarval, Jón Egilberts, Höskuld Björnsson, Eyjólf J. Eyfells, Sigurð Kristjánsson, Veturliða og fleiri þekkta listamenn. Einnig eftirprentanir, töluvert af gömlum bókum o. fl. Opið kl. 2-6 virka daga, ekki laugardaga. Málverkasalan Týsgötu 3. Simi 17602. /"... i Rafgeymar í miklu úrvali /■ ■V Olíu- og loftsíur í flestar tegundir bifreiða og vinnu- véla HLOSSK Cl/inhnlti 1t • timar< Skipholti 35 • Simar: 8-13-50 verzlun • 8-13-51 verkstaói • 813-52 sknfstof* Gatsby hinn mikli rnntaa iim&tiKi OfllGnfiL/OunDTWICH flKORDIfiG Hin viðfræga mynd, sem allstaðar hefur hlotið metaðsókn. tslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9. Gæðakallinn Lupo Bráðskemmtileg ný, israelsk-bandarisk litmynd Mynd fyrir alla fjölskylduna, Leikstjóri: Menahem Golan. Leikendur: Yuda Barkan, Gabi Amrani, Ester Greenberg, Avirama Golan. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 6, 8 og 10. SÍMI 18936 Hættustörf lögreglunn- ar ISLENZKUR TEXTI. Æsispennandi, raunsæ og veí leikin ný amerisk kvikmynd i litum og Cinema Scope um lif og hættur lögreglumanna i stórborginni Los Angeles. Aðalhlutverk: George C. Scott, Stacy Keach, Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð innan 14 ára. ,,sírni 1-13-84 ÍSLENZKUR TEXTI. I klóm drekans Enter The Dragon Æsispennandi og mjög við- burðarik, ný, bandarisk kvikmynd i litum og Panavision. í myndinni eru beztu karete-atriði, sem sézt hafa i kvikmynd. Aðalhlutverkið er leikið af karate-heimsmeistaranum Bruce Lee en hann lézt skömmu eftir að hann lék i þessari mynd vegna inn- vortis meiðsla, sem hann hlaut. Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd við metaðsókn, enda alveg i sér- flokki sem karate-mynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íjm1J3i20-75 ACADEMY AWARDS! INCLUDING BEST PICTURE ...all itfakes is a little Confidence. PRUL NEWMAN ROBERT REDFORD ROBERT SHBW A GEORGE ROY HILL FILM “THE STING” Bandarisk úrvalsmynd er hlaut 7 Oskar’s verðlaun i april s.l. og er nú sýnd um allan heim við geýsi vinsældir og slegið öll aðsóknarmet. Leikstjóri er George Roy Hill. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. Ekki verður hægt að taka frá miða i sima, fyrst um sinn. ARÐURI STAÐ ^SAMVINNUBANKINN YÐSLU Tónabíó Sírni 31182 TTddler „ ontheRoof Fiölarinn á þakinu Ný stórmynd gerð eftir hin- um heimsfræga, samnefnda sjónleik, sem fjölmargir kannast við úr Þjóðleikhús- inu. í aðalhlutverkinu er Topol, israelski leikarinn, sem mest stuðlaði að heimsfrægð sjón- leiksins með leik sinum. önnur hlutverk eru falin völdum leikurum, sem mest hrós hlutu fyrir leikflutning sinn á sviði i New York og viðar: Norma Crane, Leonard Fey, Molly Picon, Paul Mann.Fiðluleik annast hinn heimsfrægi listamaður Isaac Stern. Leikstjórn: Norman Jewison (Jesus ChristSuperstar). ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. Neií Simon s The Heartbreak Kid An Elaine May Film jhk PRINTSBYDELUXE®L ÍSLENZKUR TEXTI Bráðskemmtileg og létt ný bandarisk gamanmynd um ungt par á brúðkaupsferð. Charles Grodin Cybill »herd. kl. 5, 7 og 9. Söguleg brúðkaupsferð • nere’s önly onesmall Tikynning frá R.K.Í. Skrifstofa Rauða kross Islands er flutt að Nóatúni 21, Reykjavik (3. hæð) Simanúmer er óbreytt 26722. Skrifstofa Reykjavikurdeildar R.K.í. verður áfram að öldugötu 4. Simanúmer 28222.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.