Tíminn - 07.01.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 07.01.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Þriðjudagur 7. janúar 1975. Þriðjudagur 7. janúar 1975 DAC HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi S12C0, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna 3. jan.-9. jan. er I Apóteki Austurbæjar og Ingólfs Apóteki. Það Apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörslu á sunnudögum og helgidögum. Kópavogs Apótek er opið Öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREG1.A OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfiröi, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Biianasimi 41575, simsvari. Ónæmisaðgerðir fyrir full- orðna gegn mænusótt: Ónæmisaðgerðir fyrir full- orðna gegn mænusótt hófust aftur i Heilsuverndarstöð Reykjavikur, mánudaginn 7. október og verða framvegis á mánudögum kl. 17-1«. Vin- samlega hafið með ónæmis- skirteini. Ónæmisaðgerðin er ókeypis. Heilsuverndarstöð Reykjavikur. Siglingar Skipadeild S.t.S. Disarfell fer væntanlega i dag frá Svend- borg til Islands. Helgafell kemur til Reykjavikur I dag. Mælifell fór 3/1 frá Sousse til Þorlákshafnar. Skaftafeli lestar i Faxaflóa. Hvassafell er I Tallin, fer þaðan til Kotka, Helsingborgar, Osló og Larvikur. Stapafell er i oliu- flutningum erlendis. Litlafell losar á norðurlandshöfnum. Félagslíf Kvenfélagið Seltjörn: Fundur miðvikudaginn 8. jan. kl. 10.30 I félagsheimilinu, gestur fund- arins Guðrún Helgadóttir deildarstjóri i Trygginga- stofnun rikisins. Stjórnin. Minningarkort Minningarspjöld Kristilega sjómannastarfsins fást á Sjó- mannastofunni, Vesturgötu 19. Hún er opin frá kl. 3-5 virka daga. Minningarspjöld Barna- spitalasjóös Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bóka- verzlun Isafoldar, Austur- stræti 8, Skartgripaverzlun Jóhannesar Noröfjörð, Lauga- vegi 5, og Hverfisgötu 49. Þor- steinsbúð Snorrabraut 60, Vesturbæjar-apótek, Garðs- Apótek, Háaleitis-Apótek, Kópavogs-Apótek. Lyfjabúð Breiðholts, Arnarbakka 4-6. Bókabúð Olivers Steins. Minningarkort sjúkrasjóðs Iðnaðarmannafélagsins á Sel- fossi fást á eftirtöldum stöð- um: í Reykjavik, verzlunin Perlon, Dunhaga 18, Bilasöu Guðmundar, Bergþórugötu 3. A Selfossi, Kaupfélagi Ar- nesinga, Kaupfélaginu Höfn og á slmstöðinni i Hveragerði, Blómaskála Páls Michelsen. 1 Hrunamannahr., simstöðinni, Galtafelli. A Rangárvöllum, Kaupfélaginu Þór, Hellu. Minningarkort Ljósmæðrafé- lags Isl. fást á eftirtöldum stöðum, Fæðingardeild Land- spitalans, Fæðingarheimiii Reykjavikur, Mæðrabúðinni, Verzluninni Holt, Skólavöröu- stig 22, Helgu Nielsd. Miklu- braut 1, og hjá ljósmæðrum viðs vegar um landið. Ford Bronco VW-sendibilar Land/Rover VW-fólksbilar Range/Rover Datsun-fólksbilar Blazer BÍLALEK3AN EKILL BRAUTARHOLTI 4. SlMAP: .28340-37199 /Í5BÍLALEIGAN 'SslEYSIR CAR RENTAL «24460 A 28810 piorvjGGin Útvarp og stereo kasettutæki LOFTLEIÐIR BÍLALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 LOFTLEIÐIR meðal benzín kostnaður á 100 km Shodr LEIGAN CAR RENTAL AUÐBREKKU 44, KÓPAV. ■4 ® 4-2600 ■■■ 1825 Lárétt 1) Hik.- 6) Uppvakningur.- 10) Titill,- 11) Heldur.- 12) Fast- mælum bundið.- 15) Sverð.- Lóðrétt 2) Fornafn.- 3) Reiðihljóð.- 4) Ævidagar,- 5) Hulda,- 7) Handlegg.- 8) Keyra,- 9) Landnámsmaður.- 13) Und,- 14) Ambátt.- X Ráðning á gátu nr. 1824. Lárétt 1) Flökta,- 5) Lár,- 7) Oj.- 9) Lost,- 11) Ske.- 13) Spé,- 14) Ills,- 16) El,- 17) Skólp.- 19) Skolla.- Lóðrétt 1) Frosið^ 2) 01.- 3) Ká.- 4) Tros.- 6) Stelpa,- 8) JKL.- 10) Spell,- 12) Elsk,- 15) Sko.- 18) 01.- Jól afnumin í Zaire JÓLIN hafa verið afnumin I Zaire, sem áður var Kongó-ný- lenda Belga, að frumkvæði Móbútós. Þessi ákvörðun var tek- in I sumar, en samtimis var 24. desember gerður að þjóðlegum hátiðisdegi. Jóladagurinn er aftur á móti venjulegur vinnudagur. Niu milljónir manna i Zaire teljast krisnar, en átta milljónir aðhyllast önnur trúarbrögð. Aður hafði verið bannað að taka upp blbliunöfn I stað kongóskra. Danskennsla ÞR í Alþýðuhúsinu v/Hverfisgötu Ný námskeið hefjast á morgun, mið- vikudag 8. janúar. Kenndir verða gömlu dansarnir i byrj- enda- og framhaldsflokkum. Innritað i Alþýðuhúsinu á miðvikudag frá kl. 7. Simi 1-28-26. Þjóðdansafélagið. — Bróðir okkar Jón J. Viðis landmælingamaður andaðist að morgni 6. janúar. Aðalfundur Félags Sameinuðu þjóðanna Aöalfundur Félags Sameinuðu þjóðanna á Islandi var haldinn að Hótel Esju fyrir nokkru. Formað- ur félagsins, Jóhannes Eliasson bankastjóri, flutti skýrslu stjórn- ar fyrir starfsárið 1974. I henni kom m.a. fram, að félagið hélt I febrúar almennan fund um helztu viöfangsefni og niöurstöður 28. allsherjarþings Sameinuðu þjóð- anna, þar sem fulltrúar allra þingflokka tóku þátt i fjörlegum hringborðsumræðum. Stefnt er að sams konar fundi um 29. þingið. 24. október efndi félagið til fyrir- lestrahalds um samtökin i 18 framhaldsskólum I Reykjavik og nágrenni. Félagið sá um dreif- ingu fréttabréfs upplýsingaskrif- stofuS.Þ. sem kom út 11 sinnum á árinu i 120 eintökum i hvert skipti. Félagið á fulltrúa i undirbúnings- nefnd ýmissa samtaka fyrir kvennaárið 1975. Félagið hefur annazt útgáfu upplýsingabækl- ings um Alþjóðabankann og IDA. Talsverðar umræður urðu á aðal- fundinum um skýrsluna og starfssvið félagsins. 3 félagsmenn voru sérstaklega heiöraðir með bókagjöfum á fundinum fyrir vel unnin störf I þágu þess. Þeir voru Helgi Elias- son og Sigriður J. Magnússon, sem hafa setið I stjórn félagsins frá stofnun þess 1948, og Jóhannes G. Helgason, sem var helzti frumkvööull stofnunarinnar. Jóhannes Eliasson var endur- kjörinn formaður. Aðrir I stjórn eru Baldvin Tryggvason, Guðrún Erlendsdóttir, Helgi Eliasson og Knútur Hallsson. I varastjórn Björn Þorsteinsson, Eiður Guönason og Guðmundur S. Alfreösson. Endurskoðendur Elin Pálmadóttir og Jóhannes G. Helgason. Framkvæmdastjóri félagsins er Guðmundur S. Alfreösson. DIPREIÐA EIGERDUR! Aukið ÖRYGGI, SPARNAÐ og ÁNÆGJ'J I keyrslu yðar, með því að lóta okkur annast stillingarnar á bifreiðinni. Framkvaomum véla-, hjóla- og Ijósastillingar ósamt tilheyrandi viðgerðum. Ný og fullkomin stillitæki. O. Cngilber(//on h f Stilli- og Auðbrekku 51 vélaverksfæði Kópavogi, sími 43140 HHflMMHIViögerðir SAMVIRKI AuglýsícT iTtmamun Auður, Maria og Sigriður Viðis. Bróðir okkar Böðvar Steinþórsson bryti andaðist á Landsspitalanum 6. janúar. Svanhildur Steinþórsdóttir, Ásdis Steinþórsdóttir, Haraldur Steinþórsson. Eiginmaður minn Brynjólfur Kr. Björnsson prentari verður jarðsunginn miðvikudaginn 8. janúar kl. 3 frá Fossvogskirkju. Fyrir mina hönd, barna, tengdabarna, barnabarna og systkina hins látna Kristjana Lindqvist Björnsson. Útför eiginkonu minnar Margrétar Þórðardóttur Heiðarbæ, Þingvallasveit, fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 8. janúar kl. 1:30. — Blóm vinsamlegast afþökkuö. Þeir sem vildu minnast hinnar látnu láti liknarstofnanir njóta þess. Fyrir hönd barna, tengdabarna og barnabarna,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.