Tíminn - 08.01.1975, Blaðsíða 3

Tíminn - 08.01.1975, Blaðsíða 3
Miövikudagur 8. janúar 1975. TÍMINN 3 Landsbókasafnið eignast handrit meistara Þórbergs 111II iiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiii Mbm n u 1 a Frú Margrét Jónsdúttir afhenti Landbókasafni lslands að gjöf nýlega mikiö safn handrita eigin- manns sfns, Þórbergs Þóröarson- ar rithöfundar. Kom þetta safn tii viöbótar ýmsum merkum hand- Í'VU. / i yhi %>*' {/£ jiA faó i k*. >i X SVJ ><• Ut t1 ,i« ±Ct < t ~ « . v? jSaCa : « jf., iJXKU Ut £ $<$4 >><»<■ 'C’A 6<x f Kf K'öU >» Virí**. , VtVK'jtV < <4.n '£&fú<x - i i - > ! • < «« CÍUltco t\ - ftmfi’rtiiv djfr* "ti s chj iír & ;'»**■. e A vyt>i*+\yi 6<x UHI , 'ý-f-íi -> 4 ! i r y-f 1 ,Tt U 4' t f i.ir<í4»v h< f I ,,Vi HiX. ífu *$ b.*i> císvx UuutTi *£ i-v ,i i T« ' cl*<«..% V(it« * u>* ítcat idt f }if. <ti<\»* <(< AtyOU. .y <>». 'pcfS /ptot 4+ li V -'i'Uuk. .u.. tnf iltrrf ái ut<*> tk«Vó i>,í. Str<* Oí:íí„ ;, < « <tf< i ’ct n c£( V’A.K <-r Íí'ö t > <■} í Vj-iV -ýyrCf /i} v *,■*/ Ctfi t i-'t iit*% $tH./y*y « -Jt íncKV-í.^.' tr-a CCt'y r' 5 Ut-’'? i \ << 111,11. i < n, C.tc'fc'. .[.V .ir,,.* .1 ^i> £.kíin'u'.' V\'k'.t<'»'i t' 'ítVtrf- 4ttett« /t^11.j,t -t í ac ■'V’' ftV ...c 111c 'j) ■*ej í• i,, V, '1.. •« ,,"v íi’j,-„. tjév ev$ V±4 ACt***; V-XJ «xi -JíX? f)C+ Steinarnir tala, upphaf eiginhandarrit Þórbergs Þórðarsonar, Þór- bergur gekk frábærlega vel frá handritum sinum, eins og sjá má á, þessu sýnishorni. ' Hluti handrita Þórbergs Þórðarsonar barst Landsbókasafni f þessum kistlum, en þeir hafa fylgt Þórbergi frá þvi er hann fór ungur úr Suður- sveit. Enn ágreiningur um afnot af Kjarvalsstöðum Nú errisinn f þriðja sinn ágrein- ingur um þaö, hverjir eigi að fá inni með málverkasýningar að Kjarvalsstööum. Jakob V. Haf- stein sótti fyrir skömmu um að fá sýningarsai hússins á leigu, en þvi var hafnað af hálfu sýn- ingarráðs. Fjórir lögðust gegn þvi aö Jakob fengi inni, tveir voru þvi meðmæltir, en einn sýningarráösmanna var fjar- verandi. Jakob undi ekki þessum málalyktum og ritaði borgar- ráði bréf, þar sem hann fór þess á leit, að borgarráð gripi i taumana. Málið var rætt I borg- arráöi I gær. Borgarráösmenn greindi mjög á um hvað gera bæri i málinu, en engin ákvörð- un var tekin. 1 öðru hinna fyrri tilvika, þeg- ar mönnum var neitað um að fá inni meö málverkasýningu aö Kjarvalsstöðum, skipaði borg- arráð tvo menn til viöbótar i . i sýningarráð, og urðu málalok þau, að samþykkt var að leigja þeim manni salinn, sem áður hafði verið hafnað af sýningar- ráði. Enn er óljóst, hver viðbrögð borgarráðs verða i þessu máli, sem nú er komið upp, en á fund- inum i gær bar m.a. á góma breytta skipan mála hvað sýn- ingarráð áhrærir. Aðstöðumunurinn skattlagður A þaö hefur verið bent réttilega aö Ibúar landsbyggðarinnar verði oft á tlöum aö greiða töluvert hærra gjald fyrir ýmis konar þjónustu en ibúar höfuöborgarsvæöisins. Kemur þetta fram I mörgu, t.d. hærra vöruveröi vegna flutningskostnaöar frá Reykjavik. Þennan aðstöðumun ber aö reyna að jafna, svo og annan aðstöðumun, sem búseta á iandsbyggðinni leiðir af sér. t þvl sambandi má minna á, aö feröakostnaöur innanlands er þungur baggi fyrir þá, sem þurfa oft að leita til Reykjavikur vegna þjónustustarfseminnar, sem þar fer fram. Tveir af þingmönnum Framsóknarflokksins, Halldór Asgrimsson og Vilhjálmur Sigur- björnsson, hafa bent á, að meö þvl aö leggja söluskatt á flugfarmiöa I innanlandsflugi sé I rauninni veriö aö skattleggja aöstööumuninn. Þeir hafa þess vegna lagt það til, aö sölu- skattur veröi felldur niöur I innanlandsflugi. Til marks um þaö, hve söluskatturinn er þung byröi fyrir þá, sem mikið þurfa aö feröast- innanlands á lengstu ieiðunum, má geta þess, aö Norðfirðingar þurftu á siöasta ári aö greiða 1290 krónur I söluskatt fyrir hverja ferö til höfuöborgarinnar. Sambærilegar tölur fyrir Ibúa Egilsstaða eru 1236 krónur. Að sjálfsögðu er jafndýrt fyrir Reykvlkinga að fljúga til þessara staða, en mismunurinn felst vita- skuld I þvi, að landsbyggðarfólkið þarf miklu oftar að ferðast á milli, þar sem höfuðstöðvar þjónustu og viðskipta eru á Reykjavik- ursvæðinu. t sumum greinum hefur aðstöðumunurinn verið jafnaöur. Þannig er t.d. benslniiterinn jafndýr, hvar sem er á landinu. Þó hefur jöfnuöurinn á bensinveröi ekki náö yfir flug- vélabensin. Þess vegna hafa Steingrímur Her- mannsson og Halldór Asgrimsson lagt það til, að sama verð sé greitt fyrir það, hvar sem er á landinu. Ef hugur fylgir máli I sambandi við byggða- stefnuna, verður að gæta þess, að aðstöðumun- urinn verði jafnaður eftir þvl sem tök eru á. Sumt af þvi, sem virðist smátt, er stórt I hugum þeirra, sem I dreifbýlinu búa. Enginn vafi er á þvi, að ferðakostnaðurinn er þar ofarlega á blaði. Einnig mætti nefna símakostnaö og fleira. a.þ. Fyrsti samninga- fundur ASÍ og atvinnurekenda verður á föstudaginn ritum Þórbergs, er þau hjónin höföu áöur afhent Landsbóka- safni til varðveizlu. Af verkum Þórbergs i eigin- handarriti, sem nú eru þannig komin i Landsbókasafn, skulu nefnd m.a.: Islenzkur aðall, I Unuhúsi, Rökkuróperan, Sálmur- inn um blómið, Steinarnir tala. Ævisaga sr. Árna Þórarinssonar Þá eru dagbækur Þórbergs Þórðarsonar og safn bréfa, er honum hafa borizt. Þórbergur Þórðarson var sem kunnugt er listaskrifari, svo að handrit hans mörg eru mjög fög- ur og vönduð að öllum frágangi. Landsbókasafni er hinn mesti fengur að þessari góðu og höfð- inglegu gjöf frú Margrétar Jóns- dóttur. FERTUGT UNG- AAENNA- FÉLAG Ungmennafélag Hverageröis og ölfuss er fjörutiu ára um þess- ar mundir, og i tilefni þess hefur félagið efnt til fjölbreyttrar dag- skrár, sem hófst sunnudagimrö . janúar og stendur fram að næstu helgi. Sæluvika ungmennafélagsins hófst sl. sunnudag með samsæti á hótelinu i Hveragerði. Þar voru fluttar margar ræöur, gamlir fé- lagsmenn heiðraðir og sýnd lit- kvikmynd frá Landsmóti Ung- mennafélaga íslands 1949, er haldið var i Hveragerði. Mjög fjölmennt var og gestir margir, og aö loknum fyrrgreindum dag- skráratriöum var dansað af miklu fjöri til klukkan eitt. A mánudag gekkst ungmenna- félagið fyrir þrettándagleði. Þar mættu álfadrottning og álfakóng- ur, ásamt öllu sinu fylgdarliði flugeldasýning var á eystri bakka Varmár, en siðan var dansað á hótelinu fram til miönættis. Fór skemmtun þessi hið bezta fram. A þriðjudag var haldin skák- keppni og borðtenniskeppni, og i dag (miðvikudag) verður bingó með mörgum góðum vinningum. A fimmtudagskvöld verður svo kvikmyndasýning, og almennur dansleikur á föstudagskvöld. Hljómsveit Þorsteins Garðasson- ar leikur þar fyrir dansi. Skemmtivikunni lýkur svo með barnaskemmtun á laugardaginn. Núverandi formaður Ung- mennafélags Hverageröis og ölf- uss er ung stúlka, Ester Hjartar- dóttir að nafni. Gæðamerkja samkeppni gébé -Reykjavík. —Frestur til af- hendingar tillagana i gæða- FB-Reykjavik. Boöaö hefur veriö til fyrsta samningafundar samn- inganefndar ASl og Vinnuveit- endasambandsins, og veröur hann klukkan háif ellefu á föstu- dagsmorguninn. Niu manna samninganefnd ASt mun hefja viöræöur viö fulltrúa vinnuveit- enda, en hins vegar veröa aðild- arfélögin meö baknefnd viö samningana, þegar eitthvað fer aö gerast i samningamálunum, aö sögn Björns Jónssonar, forseta ASt. t samningunum l febrúar siöast liðinn vetur var samninga- nefndin skipuö um 30 manns. Um 100 verkalýðsfélög, með um 25 þúsund félagsmönnum, hafa þegar gefið aðalsamninganefnd- inni umboð sitt til samningavið- ræðnanna, en I sambandinu eru um 40 þúsund félagar. Umboö hafa verið aö berast undanfarna daga, og vitað er um umboð, sem enn eru ekki komin til Alþýðu- sambandsins, en eru væntanleg. I leg. Dr. Bragi krefst 35 milljóna SEM kunnugt er var dr. Braga Jósepssyni vikið úr starfi hjá menntamálaráðuneytinu fyrir skömmu. Nú hefur dr. Bragi höfðað mál á hendur rikissjóði og krefzt þess, aö sér verði greiddar 35 milljónir króna. Hann krefst átta milljóna króna miskabóta og 27 milljóna vegna launa, sem hann telur sig sviptan meö upp- sögninni. Trompmiðar happ- drættis Háskólans merkjasamkeppni Félags iðnrek- enda, rann út 31. desember sl. Frestur hafði verið framlengdur til þess tíma, því tillögur þær, sem áður bárust þóttu ekki nothæfar. Voru þær um tvö hundruð talsins. Nú bárust um 80-90 tillögur til viðbótar, og er verið að vinna úr þeim. Úrslita er að vænta fljót- lega. renna út Salan á hinum nýja fimmfalda trompmiöa happdrættis Háskóla tslands gengur mjög vel. Aö kvöldi þriöjudags var búið aö afhenda 65% af upplaginu til um- boöanna. Almenningur virðist þvi hafa tekið þessari nýbreytni vel, enda Ballettinn lifir gébé Reykjavik — Eins pg áöur hefur komiö fram I fréttum, hefur framtiö islenzka ballettdans- flokksins veriö fremur ótrygg, og þess hefur verið beöiö meö eftir- væntingu, hvort fjárframlög til flokksins fengjust á Alþingi. Ný- lega var samþykkt I þriöju um- ræöu hjá fjárveitinganefnd, aö flokknum skyldi úthlutaö tveim milljónum króna. Þetta er þó helmingi minna en flokkurinn haföi fariö fram á og talið sig þurfa, en er þó yfirlýsing um að tslenzki dansflokkurinn haldi lifi og geti haldið starfsemi sinni áfram. Þetta fé er sérstaklega veitt til danslistar á Islandi, sagði Sveinn Einarsson þjóðleikhússtjóri I samtali við Timann. Þó vantar enn fé til launagreiðslna. Sjón- varpið hefur komiö á atvinnu- möguleikum fyrir flokkinn, auk þess sem hann fær framlag frá leikhúsinu. er fyrirsjáanlegt að vöntum verð- ur á TROMPMIÐUM dagana fyrir drátt, en dregið veröur eftir viku, þann 15. janúar. Viðskiptavinir happdrættisins eiga forkaupsrétt að miðum sin- úm til 10. janúar. Eftir þann tima geta umboðsmenn, selt miðana hverjum sem er. Með tilkomu TROMPMIÐANS hækkar vinningaskráin hjá Happ- drætti Háskóla tslands stórlega og verður samtals nærri hálfur annar milljarður króna. Og I desember n.k. mun happdræt':*> greiða nærri 400 milljónir krón^í vinninga. Fjöldi vinninga veröúr 135.000 eða einn vinningur á hvern fulltiöa islending. Hæsti vinningsmöguleiki verður 18 milljónir króna, sem er nú mjög sambærileg fjárhæð við hæsta vinning happdrættisins fyrir striö, sem var þá 50.000 krónur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.