Tíminn - 08.01.1975, Blaðsíða 5

Tíminn - 08.01.1975, Blaðsíða 5
Miftvikudagur 8. janúar 1975. TÍMINN 5 Samgöngumdlardðherra: Afstaða Póstmannafélags ís lands á misskilningi byggð EINS OG greint var frá á fundi samgönguráftherra meft frétta- mönnum 3. þ.m., hefur skipulag pósts og sima verift f athugun og endurskoðun frá þvi vorift 1973. Stjórn þessarar athugunar er I höndum sérstakrar nefndar undir forystu póst- og simamálastjóra, en auk þess hefur nefndin notift aftstoðar og ráftgjafar erlendra og innlendra sérfræftinga. A s.l. hausti, er svo virtist, sem hækkun sú á gjaldskrá pósts og sima, sem heimiluð var vorift 1974, væri ófullnægjandi,' lét ráftuneytift gera ýtarlega könnun á fjárhag stofnunarinnar, og sýndu mánaftarlegar inn- og út- streymisáætlanir fjár árið 1975, aft 35.0% meðalhækkun var þaft minnsta, sem nægfti til aft stofn- unin yrfti rekin á viftunandi hátt 1975. Var sú hækkun þvi heimiluft frá síftustu áramótum. Þessar hækkanir afnotagjalda bera notendur pósts og sima einir, eins og allan kostnaft vift þessa stofnun. _.Er þvi ljóst, aö þaft er siftferftilegt réttlætismál, aft ávallt sé staðið sem bezt á verfti, og ekki sízt eins og hér stóft á, og einskis látift ófreistaö, sem horffti til sparnaftar fyrir stofnun- ina efta heilbrigðari reksturs á annan hátt. Ráftuneytift ákvað þvi tvennt um sama leyti og gjaldskrá stofnunarinnar var hækkuft: 1 fyrsta lagi skipaði ráöuneytift samstarfsnefnd þriggja manna til aft fylgjast sem bezt meft rekstri stofnunarinnar og fjárfestingum 1975, og skapa sem bezt tengsl milli ráftuneytisins og stofnunar- innar. Er sú nefnd þegar tekin til starfa. I öftru lagi var ákveðift aö stlga nú þegar hift fyrsta skref I endur- skipulagningu stofnunarinnar, sem skipulagsnefndin haffti lagt til. Var þetta einnig gert nú meft hliftsjón af þvi, að embætti bæjar- símastjóra var laust. Hér var á þessu stigi eingöngu Póstmenn óánægðir með nýja reglugerð BH-Reykjavik. — Stjórn Pós.t- mannafélags tslands efndi til blaöamannafundar i gær, i tilefni hinnar nýju reglugerftar um stjórn og skipulag póst- og sima- mála, sem útgéfin var 20. desember sl. með gildistöku 1. janúar sl. Er rikjandi mikil óánægja meftal póstmanna meft reglugerftina, og telja þeir, aft meft henni sé vegift aft hags- munum póstsins á þann hátt, að ekki verfti vift unaft. Kom fram á blaðamannafund- inum, aft til ráftherra hafa borizt eindregin tilmæli frá ýmsum aftilum, sem hér eiga hlut aft máli, um frestun á gildistöku reglugerftarinnar. Þessir aftilar eru: Fjölmennur fundur póst- manna I Reykjavik, yfirmenn hjá póstþjónustunni, póstmeistarinn i Reykjavik og Póst- og simamála- stjórnin. Segir I lok greinargerðar Póst- mannafélagsins, er látin var blaftamönnum i té á fundinum, aft afstöftu ráðherra meft þeirri tilskipunarstefnu, sem hér sé upp tekin, beri aft harma, þegar verift sé aft hvetja til samstilltra átaka i anda friftar og samvinnu. Þaft sé fastur ásetningur stjórnar Póst- mannafélagsins að vinna að þvi eftir öllum tiltækum löglegum leiftum, aft sá háttur verfti upptekinn I þessum málum, sem sæmandi sé islenzku þjóftfélagi, og aft sérþekking starfsmanna stofnunarinnar verfti metin aö verftleikum. um aft ræfta skipan yfirstjórnar pósts og sima, og er breytingin aftallega fólgin i eftirfarandi: 1. Aætlanagerð er öll sameinuft á einn staft I tæknideild, þar sem formlega eru sameinaftar eldri simtæknideild og radiótækni- deild. Þetta siftastnefnda var þó gert I framkvæmd þegar i aprfl 1971. 2. Sameining ritsimastjóraemb- ættisins og bæjarsimastjóra- embættisins var ákveftin meft stofnun nýs embættis sim- stjóra I Reykjavík. öftlast sameiningin gildi 1. april n.k. 3. Fyrsta skrefift stigift i endur- skipun póst- og simaumdæm- anna, með þvi aft leggja póst- og simastarfsemina i Reykja- vik einnig undir umdæmis- stjórn, en áftur heyrftu bæjar- simastjóri, ritsimastjóri og póstmeistari i Reykjavik beint undir póst- og simamálastjóra. Meft þessari breytingu er þvi verift aft koma á hliftstæftri skipan varftandi Reykjavik og aftra staði á landinu. Þessi sameining embætta eiga aft geta leitt til fækkunar birgða- stöftva, betri nýtingar vinnu- flokka og starfsmanna og hag- kvæmari vinnubragfta á ýmsan hátt. Aft sjálfsögðu er hér aðeins um aft ræða fyrsta áfanga I marg- vislegum skipulagsbreytingum, sem til greina koma, til dæmis dreifing hinnar daglegu reksturs- stjórnar út i umdæmin. Næst liggur þó fyrir aft útfæra sameininguna I framkvæmd, og er nú unnið aft endurskoftun skipurits stofnunarinnar, miðaft vift þegar ákveðnar breytingar. Framangreind breyting á yfir- stjórn stofnunarinnar var gerft meft setningu nýrrar reglugerftar, hinn 20. desember 1974. Reglugerðin var birt sem númer 384/1974 i Stjórnartiftind- um, sem út komu 31. desember 1974 (B-43), en aft kvöldi hins 30. desember barst ráftherra ályktun fundar Póstmannafélags íslands sama dag, þar sem mótmælt er setningu reglugerðarinnar, sem talin var móftgun við póstmanna- stéttina, og skoraft á ráftherra að fresta framkvæmd reglugerftar- innar. Strax hinn 3. þ.m. kvaddi ráftherra fyrirsvarsmenn félags- ins til sin og skýrði sjóoarmift ráftuneytisins rækilega, en hafnafti algerlega tilmælum um frestun á gildistöku reglugerftar- innar. Færfti ráftherra fram rök sin fyrir breytingunni og taldi af- stöftu fundar Póstmannafélags Islands 30. desember á mis- skilningi byggða. Jafnframt tók ráftherra fram, að skipulag yfir- stjórnar stofnunarinnar væri mál ráftherra, og myndi hann ekki beiftast undan þeirri ábyrgft, sem þvi fylgdi. Hins vegar kvaftst ráftherra telja sjálfsagt, aft samtök starfs- fólks, bæfti Póstmannafélag Islands og Félag islenzkra sima- manna, fylgdust meft öftrum hreyfingum á starfsemi stofnun- arinnar, sem nú er unnift aft, og átti hann þá aðallega viö breytingar á starfsvifti einstakra manna, sem vera kann aft spretti af sameiningu þeirri, sem fyrr getur. Ráftuneytiö hefur i dag sent auglýsinguum embætti simstjóra I Reykjavik og umdæmisstjóra I póst- og simaumdæmi I til birtingar, og er umsóknarfrestur til 10. febrúar n.k. Af hálfu samgönguráftuneytis- ins er þvi, með framangreindri skýringu, umrætt mál útrætt af þess hálfu. Samgönguráftuneytift, 7. janúar 1975.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.