Tíminn - 08.01.1975, Blaðsíða 14

Tíminn - 08.01.1975, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Mi&vikudagur 8. janúar 1975. €»NÓflLEIKHÚSIO KAUPMAÐUR í FENEYJUM fimmtudag kl. 20 ÉG VIL AUÐGA MITT LAND föstudag kl. 20 KARDEMOMMUBÆRINN laugardag kl. 15 HVAÐ VARSTU AÐ GERA I NÓTT? laugardag kl. 20. Leikhúskjallarinn: HERBERGI 213 i kvöld kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Miöasala 13,15-20. Simi 1-1200. LEIKFÉIA6 YKJAVÍKUIC DAUÐADANS i kvöld kl. 20,30. 4. sýning. Rauð kort gilda. MEÐGÖNGUTtMI fimmtudag kl. 20,30. Siðasta sýning. DAUÐADANS föstudag kl. 20,30. 5. sýning. Blú kort gilda. FLÓ A SKINNI laugardag kl. 20,30. DAUÐADANS sunnudag kl. 20,30. 6. sýning. Gul kort gilda. ÍSLENDINGASPJÖLL þriðjudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. hafnarbío síini 16444 Jacqúes Tati í Trafic Sprenghlægileg og fjörug ný frönsk litmynd, skopleg en hnifskörp ádeila á umferðar- menningu nútimans. ,,I „Trafic” tekst Tati enn á ný á við samskipti manna og véla, og stingur vægðarlaust á kýlunum. Arangurinn verður að áhorfendur veltast um af hlátri, ekki aöeins snöggum innantómum hlátri, heldur hlátri sem bærist innan með þeim i langan tima vegna voldugr- ar ádeilu i myndinni” — J.B., VIsi 16. des. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Tæknifræðingur Rafmagnsveita Reykjavikur óskar eftir að ráða rafmagnstæknifræðing (sterk- straum) til starfa. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu Rafmagnsveitu Reykja- vikur, Hafnarhúsinu 4. hæð. Umsóknarfrestur er til 20. janúar 1975. 3 RAFMAGNS VEITA REYKJAVlKUR Staða eftirlits- manns fjarskipta hjá Veðurstofu íslands er laus til umsókn- ar. Laun samkvæmt 18. launaflokki kjara- samninga rikisins og BSRB. Umsækjandi þarf að hafa lokið loftskeyta- prófi. Einnig þarf hann að hafa æfingu i að skrifa á fjarrita og æskilegt að hann hafi kynnt sér undirstöðuatriði tölvugæzlu. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, skulu sendar til Veðurstofu ís- lands fyrir 6. febrúar 1975. Rafsuðu T/TI/I handhæg I AClXl ogódýr fyrir SUÐUVÍR 2,5 og 3,25 mm Innbyggt öryggi fyrir yfirhi,un Þyngd 18 kg “T" k A ARMULA 7 - SIAAI 84450 Hin viðfræga mynd, sem allstaðar hefur hlotið metaðsókn. tslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9. Gatsby hinn mikli «v*ioa **ooœ«i ofiiGina/ounDTRflcH acoftoiOG mm 41985 Gæðakallinn Lupo Bráðskemmtileg ný, israelsk-bandarisk litmynd Mynd fyrir alla fjölskylduna, Leikstjóri: Menahem Golan. Leikendur: Yuda Barkan, Gabi Amrani, Ester Greenberg, Avirama Golan. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Hættustörf lögreglunn- ar ÍSLENZKUR TEXTI. Æsispennandi, raunsæ og vei leikin ný amerísk kvikmynd i litum og Cinema Scope um lif og hættur lögreglumanna i stórborginni Los Angeles. Aðalhlutverk: George C. Scott, Stacy Keach, Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð innan 14 ára. í klóm drekans Enter The Dragon Æsispennandi og mjög við- burðarik, ný, bandarisk kvikmynd i litum og Panavision. í myndinni eru beztu karete-atriði, sem sézt hafa i kvikmynd. Aðalhlutverkið er leikið af karate-heimsmeistaranum Bruce Lee en hann lézt skömmu eftir að hann lék i þessari mynd vegna inn- vortis meiðsla, sem hann hlaut. Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd við metaðsókn, enda alveg i sér- flokki sem karate-mynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Söguleg brúðkaupsferð i nere’s only onesmall Neií Simon s The Heartbreak Kid An Elaine May Film PRINTS BY DELUXE*L®hIJ ISLENZKUR TEXTI Bráðskemmtileg og létt ný bandarísk gamanmynd um ungt par á brúðkaupsferð. Charles Grodin Cybill Shepherd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SJAIST með endurskini Sími 31182 Fiðlarinn á þakinu Ný stórmynd gerð eftir hin- um heimsfræga, samnefnda sjónleik, sem fjölmargir kannast við úr Þjóðleikhús- inu. t aðalhlutverkinu er Topol, israelski leikarinn, sem mest stuðlaði að heimsfrægð sjón- leiksins með leik slnum. Onnur hlutverk eru falin völdum leikurum, sem mest hrós hlutu fyrir leikflutning sinn á sviði i New York og vlðar: Norma Crane, Leonard Fey, Molly Picon, Paul Mann.Fiðluleik annast hinn heimsfrægi listamaður Isaac Stern. Leikstjórn: Norman Jewison (Jesus ChristSuperstar). ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. Slðasta sinn. |TmT'3-2()-75* 7ACADEMY AWARDS! INCLUDINC BEST PICTUfl PAUL NEWMAN ...all ittakes is a little Confidence. ROBERT REDFORD ROBERT SHAW A GEORGE ROY HILL FILM “THE STING” Bandarisk úrvalsmynd er hlaut 7 Oskar’s verðlaun i april s.l. og er nú sýnd um allan heim við geýsi vinsældir og slegið öll aðsóknarmet. Leikstjóri er George Roy Hill. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. Ekki verður hægt að taka frá miða i sima, fyrst um sinn. Fyrstir á ] morgnana

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.