Tíminn - 08.01.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 08.01.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Miðvikudagur 8. janúar 1975. //// Miðvikudagur 8. janúar 1975 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: slmi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna 3. jan.-9. jan. er i Apóteki Austurbæjar og Ingólfs Apóteki. Þaö Apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörslu á sunnudögum og helgidögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. ‘ A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanaslmi 41575, simsvari. ónæmisaðgerðir fyrir full- orðna gegn mænusótt: Ónæmisaðgerðir fyrir full- orðna gegn mænusótt hófust aftur I Heilsuverndarstöð Reykjavikur, mánudaginn 7. október og verða framvegis á mánudögum kl. 17-1». Vin- samlega hafið með ónæmis- skirteini. Ónæmisaðgeröin er ókeypis. Heilsuverndarstöð Reykjavikur. Félagslíf Kvenfélagið Seltjörn: Fundur miðvikudaginn 8. jan. kl. 10.30 1 félagsheimilinu, gestur fund- arins Guðrún Helgadóttir deildarstjóri I Trygginga- stofnun ríkisins. Stjórnin. Minningarkort Minningarkort Frikirkjunnar i Hafnarfirði. Minningar og styrktarsjóður Guðjóns Magnússonar og Guðrúnar Einarsdóttur fást á eftirtöld- um stöðum: Bókaverzlun Oli- vers Steins, Verzlun Þóröar ! Þórðarsonar, verzlunin Kjöt- kjallarinn, verzlunin Kirkju- . fell Ingólfsstræti Reykjavík, ölduslóð 6 Hafnarfirði, Hring- braut 72, Alfaskeið 35, Mið- vangur 65. Minningarspjöld Kristilega sjómannastarfsins fást á Sjó- mannastofunni, Vesturgötu 19. Hún er opin frá kl. 3-5 virka daga. Minningarspjöld Barna- spítalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bóka- verzlun Isafoldar, Austur- stræti 8, Skartgripaverzlun Johannesar Norðfjörð, Lauga- vegi 5, og Hverfisgötu 49. Þor- steinsbúð Snorrabraut 60, Vesturbæjar-apótek, Garös- Apótek, Háaleitis-Apótek, Kópavogs-Apótek. Lyfjabúð Breiðholts, Arnarbakka 4-6. Bókabúð Olivers Steins. Minningarkort sjúkrasjóös Iðnaðarmannafélagsins á Sel- fossi fást á eftirtöldum stöð- um: I Reykjavik, verzlunin Perlon, Dunhaga 18, Bílasöu Guðmundar, Bergþórugötu 3. A Selfossi, Kaupfélagi Ár- nesinga, Kaupfélaginu Höfn og á simstöðinni i Hveragerði, Blómaskála Páls Michelsen. 1 Hrunamannahr., simstöðinni, Galtafelli. Á Rangárvöllum, Kaupfélaginu Þór, Hellu. Minningarkort Ljósmæðrafé- lags Isl. fást á eftirtöldum stöðum, Fæðingardeild Land- spitalans, Fæðingarheimili. Reykjavikur, Mæðrabúðinni, Verzluninni Holt, Skólavörðu-; stig 22, Helgu Nielsd. Miklu-. braut 1, og hjá ljósmæðrum viðs vegar um landið. Ford Bronco VW-sendibilar Land/Rover VW-fólksbílar Range/Rover Datsun-fólksbllar Blazer BÍLALEIGAN EKILL BRAUTARHOLTl 4. SlMAP ,28340 37199 <g BÍLALEIGAN 51EYSIR CAR RENTAL 24460 28810 piONeen Úlvarp og stereo kasettutæki LOFTLEIDIR BILALEIGA ■n ém 0 CAR RENTAL 21190 21188 LOFTLEIÐIR meðal benzín kostnaður á 100 km Skodh LEIGAN CAR RENTAL AUÐBREKKU 44, KÓPAV. ® 4-2600 ■4 1826 Lárétt 1) Arnar.- 6) Land.- 10) Ryk- agnir,- 11) Greinir,- 12) Skað- anna,- 15) Arhundruð.- Lóðrétt 2) Yrki,- 3) Elska.- 4) Móra.- 5) Geldir.- 7) Klukku,- 8) Kona.- 9) Sérhljóðarnir.- 13) Eins.- 14) Afsvar.- Ráðning á gátu nr. 1825. Lárétt 1) Vomur.- 6) Lasarus.- 10) Dr.- 11) Né,- 12) Umsamið.- 15) Brand.- Lóðrétt 2) Oss.- 3) Urr,- 4) Aldur.- 5) Óséða,- 7) Arm.- 8) Aka.- 9) Uni.- 13) Sár,- 14) Man.- 2- 3 -JA * m U W_ (p 4 /0 ■ ■ Tf~ 12 V3 TP 1. m E ■r ■ Orðsending frá Heimilisiðnaðarfélagi íslands Á vegum Heimilisiðnaðarfélags íslands hafa verið útbúnar nokkrar prjón- og hekl- uppskriftir, fyrir lopa og band, s.s. húfur, vettlinga, sjöl, hyrnur, peysur, o.fl. Upp- skriftir þessar eru til sölu i íslenzkum heimilisiðnaði, Laufásvegi 2 og Hafnar- stræti 3. Næstu daga verða til sýnis i gluggum verzlunarinnar íslenzkur heimilisiðnaður, Hafnarstræti 3, munir unnir eftir upp- skriftunum. Ráðunautur félagsins Sigriður Halldórs- dóttir verður jafnframt til viðtals með leiðbeiningar mánudaga og miðvikudaga kl. 9-6. Heimilisiðnaðarfélag íslands. r AUGLÝSIÐ í TIMANUAA Xlminner peningar Tíminner peningar | Auglýsicf l i Timanum ] Snjó-hjólbarðar til sölu í flestum stærðum HAGSTÆTT VERÐ Sólum flestar stærðir Okkar innilegustu þakkir til allra ættingja og vina, sem sýndu okkur hlýhug og vináttu á 25 ára hjúskaparafmæl- inu. Árs og friðar óskum við ykkur öllum. Guðrún Ragnheiður og Eirikur Stefánsson Rauðarárstig 1. Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall eiginmanns mlns og föður okkar Karls Guðmundssonar forstjóra, Fifuhvammsvegi 27, Kópavogi, Arndis Jónsdóttir, Aðalheiöur Karlsdóttir, Helga Karlsdóttir og aöstandendur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.