Tíminn - 11.01.1975, Page 1

Tíminn - 11.01.1975, Page 1
Sandersonl lyftarinn kominn HF HÖRÐUR GUNNARSSON SKÚLATÚNI 6 - SÍMI (91)19460 Lofttjakkar Olíutjakkar Stjórnventlar ■ , « Landvélarht AAeginkrafg ÁSÍ: Kaupmáttur launa eins og eftir síðustu samninga — afvinnurekendur telja kauphækkun ekki koma til greina í DAG Ástand og horfur í olíumálum — viðtal við Vilhjálm Jónsson forstjóra Olíufélagsins — sjá bls. 8—9 O Úrslit kosninganna í Danmörku — sjá baksíðu Ásgeir Sigur- vinsson Iþrótta- maður ársins 1974 Ásgeir Sigurvinsson, knattspyrnukappinn frá Vestmannaeyjum, var í gær kjörinn íþróttamaður ársins 1974, af samtökum iþróttafréttamanna. Hann er fyrsti at- vinnumaðurinn i iþróttum, sem hiýtur þann titil. Frá þessu er sagt á bls. 13. FB—Reykjavik — 1 gærmorgun var haldinn fyrsti viðræöufundur niu manna samninganef ndar Alþýðusambands tslands annars vegar og fuiltrúa Vinnuveitenda- sambands tslands og Vinnumála- sambands samvinnufélaganna hins vegar. Um kröfur ASt er það að segja, að farið er fram á að kaupmáttur launa verði að nýju hinn sami og hann var eftir að samningar höfðu verið gerðir I febrúar sfðast liðinn. Skoðun avinnurekenda er hins vegar sú, að atvinnuvegirnir beri ekki neinar kauphækkanir eins og stendur. Á fundinum i gær voru af hálfu Vinnuveitendasambands Islands mættir starfsmenn þess og fram- kvæmdastjórn,en af hálfu Vinnu- málasambands samvinnu- félaganna formaður þess og framkvæmdastjóri. Munu þessi samtök vinnuveitenda á næstunni skipa formlega samninganefnd, er annist áframhaldandi við- ræður. Næsti fundur ASI og at- vinnurekenda er á föstudaginn i næstu viku. I fréttatilkynningu , sem Vinnu- FB—Reykjavlkk— Sendinefnd frá Neskaupstað kom til Reykjavikur á fimmtudags- kvöldið til þess að eiga hér við- ræður við ýmsa aðila i sambandi við uppbyggingu Neskaupstaðar eftir snjóflóðin, og hvernig fjár- magna skal þá uppbyggingu. I nefndinni eru Logi Kristjánsson bæjarstjóri, formaður hennar, Ólafur Gunnarsson, forstjóri Sfldarvinslunnar, varaformaður, Ragnar Sigurðsson, fram- kvæmdastjóri nefndarinnar. Haukur ólafsson bæjarfulltrúi og Geir til Kanada GEIR Hallgrimssyni forsætisráð- herra hefur verið boðið til Kan- ada i tilefni ársþings þjóðrækni- félagsins þar. Ársþingið, sem er stór árlegur viðburður meðal is- lendinga i Vesturheimi, verður haldið seinni hiuta janúarmánað- ar. Verður sennilega mikið um dýrðir á ársþinginu, þar sem Vestur-lslendingar halda nú upp á það, að eitt hundrað ár eru liðin siðan Islendingar fóru fyrst að flytjast til Vesturheims. Eins og kunnugt er, verður Islendingahá- tið mikil i Manitoba i Kanada i ágúst I sumar, og ætlar mikill fjöldi Islendinga að heimsækja frændur sina i tilefni þess,eins og sagt hefur verið frá i fréttum Timans. veitendasamband Islands sendi út, segir, að á þessum fundi, sem haldinn hafi verið að ósk Alþýðu- sambands Islands, hafi fulltrúar þess skýrt frá kröfum sinum, sem hafi verið i samræmi við kjara- málaályktun sambandsstjórnar- fundar ASI 29. nóvember til 1. þeir Gylfi Gunnarsson, forstjón Steypustöðvarinnar, og Eirlkur Ásmundsson, forstjóri Bifreiða- þjónustunnari Timinn hafði samband viö Ólaf Gunnarsson I gærkvöldi og innti hann frétta af störfum nefndar- innar fyrsta daginn hér syðra. Ólafur sagði, að nefndin hefði rætt við Skipulagsnefnd rikisins. skipulagsstjóra og vita- og hafnarmálastjóra. Við þessa aðila var rætt um fyrirkomulag og vinnubrögð i sambandi viö skipulag hins nýja hafnarsvæðis fyrir botni Norðfjarðar. Þá sagði Ólafur, að I dag yrði fundur með formanni viðlagasjóös, þar sem fjallað yrði um það, hvernig menn hafi hugsað sér að fjár- magna það uppbyggingarstarf, sem fram undan er, nú til að byrja með, og einnig að leggja sameiginlega heildarlinu fyrir þetta starf allt. Einnig mun nefndin ræða við þingmannanefndina, sem skipuð hefur verið sérstaklega til þess aö fylgjast með málum Neskaup- staðar nú eftir snjóflóðin, en I þeirri nefnd eiga sæti Lúðvik Jósepsson, Sverrir Hermannsson og Tómas Arnason alþingis- menn. ólafur sagði, að fram- haldið myndi siðan mikið ráðast af viðræðum sendinefndarinnar viö viðlagasjóð I dag. Ólafur Gunnarsson sagöi, að byrjað hefði verið á hafnargerð i botni fjarðarins. Búið hefði verið að gera mynni hafnarinnar, og komið hefði verið upp 150 metra stálskilrúmskanti. Þetta væri desember sl. Þegar hefur verið ákveðinn fundur með báðum aðilum vinnu- markaðarins og rikisstjórninni um ákveðna þætti þessara mála. Munu fulltrúar ASl og rikis- stjórnarinnar ræða m.a. skatta- mál, tryggingamál og lifeyris- hvergi nærri fullnægjandi, og eins og fram hefði komið i fréttum hefðu Norðfiröingar tvi- vegis um jólin verið nærri búnir að missa báta sina upp I fjöru i óveðri. Nú er ætlunin að reyna að tengja uppbyggingu þessa nýja hafnarsvæðis skipulagi og stað- setningu þeirra atvinnufyrir- tækja, sem byggja þyrfti upp að nýju eftir snjóflóðin, og flytjast væntanlega inn á þetta nýja at- hafnasvæði, sem þarna skapast. Börkur bíður færis BÖRKUR frá Neskaup- stað er nú kominn á mið- in, þar sem fyrsta loðnu- gangan þokast hægt og hægt suður á bóginn, og biðu skipverjar þess i gærkvöldi, að loðnan færði sig ofar i sjó, svo að til hennar næðist. Mikill veiðihugur er I mönnum, þrátt fyrir alla óvissu um verðlag á loðnu og loðnuafuröum, þvi að þarna eru stórar og þéttar torfur af vænni hrygningarloðnu, en dreifðari flekkir á milli sjóði, svo og byggingamál. Þá hefur verið ákveðið, að Vinnuveitendasamband Islands haldi sambandsstjórnarfund um viðhorf til samningamála, og verður hann haldinn kl. 15:30 á miðvikudaginn. Um ástandið fyrir austan, eins og það er nú sagði ólafur, að togararnir hefðu farið á veiðar strax eftir áramótin. Bjóst hann við þvi, að þeir kæmu að landi með afla sinn um miðja næstu Frh. á bls. 15 Brú yfir Borgarfjörð BH-Reykjavik. — Akveöið hefur verið að hefja smiði brúarinnar yfir Borgarfjörð á þessu sumri, og er ráðgert, að verkið taki 2-3 ár. Rannsóknir á brúarstæðinu hafa staðið yfir undanfarið og munu þær niðurstöður liggja fyrir, að hagkvæinast sé að hafa brúna eina, og verði hún um 400 metra löng. Ein aðalástæða þess að undinn er bráður hugur að brúarsmfðinni er sú, að gamli vegurinn fyrir Borgarfjörð er oröinn harla lélegur og varanleg viögerö myndi kosta offjár. Hins vegar verður honum haldið við til notkunar innan sveitar. Meö tilkomu brúarinnar mun leiðin til Borgarfjarðar og vesturum styttast um 30 km. Veröur brúin lögð frá Seleyri að sunnanverðu og að útjaðri Borgarness að norðanverðu. SMYGLIÐ TENGT HVARFI GEIRFINNS ? Húsleif hjá manni í Breiðholti Gsal—Reykjavfk — Samkvæmt heimildum, sem Timinn hefur aflað sér, telur lögreglan nær fullvist, að smyglmálið, sem rannsóknarlögregian I Keflavlk er að rannsaka þessa dagana, sé I nánum tengslum við svonefnt Geirfinnsmál. Margir menn hafa verið yfirheyrðir vegne smyglmálsins, og rétt fyrir kl. 4 siðastliðinn þriðjudag voru tveir menn úrskurðaðir I gæzlu- varðhald og fluttir sinn i hvora fangageymsluna. Timinn hefur það eftir áreiðanlegum heimildum, að lögreglan biði m.a. komu eins aðila að þessu máli til landsins, og sé hans að vænta um miðjan mánuðinn. Enn fremur hefur Timinn það eftir áreiðanlegum heimildum, að siðdegis á þriðjudag hafi lög- reglan gert húsleit hjá manni nokkrum i Breiðholtshverfi, og hafi sá maður, a.m.k. . til skamms tima verið bryti á einu af skipum Eimskipafélags ts- lands. Þó mun það hafa gerzt i gær, að tveir menn til viðbótar væru hnepptir i gæzluvarðhald vegna smyglmálsins. Sendinefnd frá Neskaupstað: Rætt um skipulag upp- byggingar og fjármögnun — við skipulagsyfirvöld, hafnarstjóra og viðlagasjóð

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.