Tíminn - 11.01.1975, Síða 13
, Laugardagur XI. janúar 1975.
TÍMINN
13
Asgeir Sigurvinsson
ASGEIR SIGUR-
VINSSON....sést hér i
leik gegn A-Þjóðverj-
um, og hér til hliðar er
styttan, sem honum
verður afhent við
hentugt tækifæri.
(Timamynd: Gunnar)
eignar, en þann bikar gaf Veltir
h.f. einnig.
Alls hlutu 26 Iþróttamenn
atkvæði, og skulum við nú lita á
nöfn þeirra iþróttamanna, sem
skipuöu 2.-10. sæti.
LAN DSLIÐIÐ í KNATT-
SPYRNU stóð sig mjög vel i
sumar, það vakti heimsathygli,
þegar það gerði jafntefli (1:1) við
HM-lið A-Þjóðverja i Magden-
burg I Evrópukeppni landsliða.
Þá stóð liðið sig frábærlega gegn
Belgiumönnum, Dönum og Finn-
um. Það munaði litlu, að þessi
frábæri árangur liðsins yrði til
þess, að fyrirliði liðsins,
JÓHANNES EÐVALDSSON,
hlyti nafnbótina tþróttamaður
árins 1974, en hann fékk aðeins
einu atkvæði minna en Asgeir
Sigvinsson — eða 44.
Hin góðkunna frjálsiþrótta-
kona, INGUNN EINARSDÓTT-
IR sem setti hvert Islandsmetið
á fætur öðru i sumar, varð I þriðja
sæti með 41 stig. Ingunn var til
fyrirmyndar, bæði á leikvelli og
utan hans. Hún hlaut 41 stig.
ELRENDUR VALDIMARS-
SON.sem setti glæsilegt Islands-
Frh. á bls. 15
INGUNN EINARSDÓTT-
IR....sést hér taka viö bókagjöf
frá Velti h.f.
„Þetta
kemur
mér
mjög á
óvart"
— segir
íþróttamaður
ársins 1974.
Asgeir
Sigurvinsson
ASGEIRI Sigurvinssyni og
félögum hans i Standard Liege
gengur mjög vel I hinni hörðu
keppni i Belgiu þessa dagana.
Þeir hafa sigrað I 6 siðustu
leikjunum i deildinni og eru nú
i 4.-5. sæti eftir 19 umferðir. Þá
hefur þeim einnig gengið vel I
bikarkeppninni og eru nú
komnir i 8-liða úrslitin.
— Þetta kemur mér mjög á
óvart, sagði Asgeir, þegar
honum var tilkynnt, að hann
hefði verið kjörinn Iþrótta-
maður ársins. — Okkur hjá
Standard Liega gengur vei
þessa dagana. I gær var
dregið um að við lékjum við
Antwerpen i 8-liða -úrslitun-
um i bikarkeppninni, og fer sá
leikur fram hér i Liege. Við
erum mjög bjartsýnir og
vonumst til að vinna. Við
unnum stórsigur i viðureign
viö Brugge i 16-liða úr-
slitunum —5:1.
1974
rótta
maður
ársins
Ásgeir er fyrsti atvinnumaðurinn,
sem hlýtur titilinn íþróttamaður
ársins
„KNATTSPYRNUKAPPINN frá
Vestmannaeyjum, Asgeir Sigur-
vinsson, var I gær kjörinn
íþróttamaður ársins 1974 af
Samtökum Iþróttafréttamanna.
Asgeir, sem leikur sem atvinnu-
maður með hinu fræga belgíska
liði, Standard Liege, gat ekki tek-
iö á móti hinum glæsilega
verðlaunagrip, sem
tþróttamaður ársins hlýtur
hverju sinni, þvi að hann stendur I
ströngu með liði sinu I deildar-
keppninni I Belgiu. Standard
Liege leikur i dag gegn Sporting
Chatue. Asgeir er fyrsti at-
vinnumaðurinn, sem hlýtur
nafnbótina tþróttamaður ársins
hér á landi.
Jón Asgeirsson, formaður
Samtaka iþróttafréttamanna,
sagði meðal annars eftirfarandi,
þegar hann tilkynnti, að Asgeir
Sigurvinsson hefði verið kjörinn
Iþróttamaður ársins 1974: —
Asgeir er tvimælalaust sá Is-
lenzkur Iþróttamaður, sem getið
hefur sé hvað bezt orð á liðnum
árum, og nú er hann einn af
þekktustu knattspyrnumönnum
Belgiu, sem um árabil hefur veriö
I fylkingarbrjósti meðal
evrópskra þjóða i þessari iþrótta-
grein. Ásgeir, sem er enn ungur
að árum, hefur verið einn af burð-
arásum islenzka landsliðsins
undanfarin ár. Hann hefur sýnt,
með þvi. að fara ungur og
óreyndur til framandi lands til
þess að freista gæfunnar sem at-
vinnumaður, að honum er ekki
fisjað saman — honum hefur tek-
izt með ástundun, reglusemi, elju
ogáræöi.aðöðlastframa, —hann
hefur verið sjálfum sér, landi sinu
og þjóö til sóma.
Ellert B. Schram, formaður
KSl, tók til máls, þegar úrslit
voru kunn. Hann sagði: — Það
kemur mér ekki á óvart, að Ás-
geir skyldi hljóta titilinn íþrótta-
maður ársins 1974. Framfarir
Islenzkrar knattspyrnu og
frammistaða Islenzka landsliðs-
ins vakti mikla athygli sl. sumar.
Ásgeir hefur aukið hróður sinn,
iþróttar sinnar og þjóðar. örn
Eiðss. form. FRl, tók einnig til
máls. — Hann óskaði Ásgeiri og
knattspyrnumönnum til
hamingju með titilinn. Siðan
sagði hann: — Það er min per-
sónuiega skoðun, að atvinnumenn
eigi ekki að hafa kjörgengi I
kosningu tþróttamanns ársins.
Undir þetta tók Gisli Halldórsson,
forsetil.S.I., er hann sagði: —Ég
varð fyrir svolitlum vonbrigðum
JÓN ASGEIRSSON....formaðu
samtaka iþróttafréttamanna,
sést hér afhenda GUÐNA
KJARTANSSYNI, tþróttamanni
ársins 1973, fagran bikar til
eignar. (Timamyndir: Róbert).
með að atvinnumaður skyldi
hljóta titilinn.en frammistaða
Asgeirs hefur verið glæsileg, og
þess vegna skil ég vel fþrótta-
fréttamenn. En ég kviði þeirri
þróun, að erlend lið fari að taka
frá okkur okkar bezta iþrótta-
fólk,sem hefur náð mjög góðum
árangri á íslandi.
VELTIR h.f., sem er umboðs-
aðili VOLVO-verksmiðjanna i
Sviþjóð hér á landi, tók nú I annað
sinn þátt i kjöri Iþróttamanns
ársins. Fyrirtækið bauð Asgeiri
Sigurvinssyni til Sviþjóðar,
honum að kostnaðarlausu, þegar
tþróttamaöur ársins 1974 á
Norðurlöndum verðurkosinn nú á
næstunni. Þá gaf Veltir h.f. 10
efstu Iþróttamönnunum bókagjöf,
og Jón Ásgeirsson afhenti
Iþróttamanni ársins 1973, Guðna
Kjartanssyni, fagran bikar til