Tíminn - 11.01.1975, Síða 15
Laugardagur XI. janúar 1975.
TÍMINN
15
Mosfellssveit
Fimmtudaginn 15. jan. kl. 20.30 verður haldið skemmtikvöld i
Hlégarði i Mosfellssveit. Dagskrájólafur Jóhannesson flytur á-
varp. Guðmundur Jónsson syngur einsöng við undirleik Ólafs
Vignis Albertssonar. Karl Einarsson fer með gamanmál. Siðan
verður spiluð framsóknarvist. Fyrsta kvöldið i þriggja kvölda
keppni. Guðmundur G. Þórarinsson stjórnar. Góð kvöld-
verðlaun. Heildarvinningur er glæsileg sólarferð til Kanrieyja
með Sunnu. Allir velkomnir.
Framsóknarfélag Kjósarsýslu og Mosfellssveitar.
Aðalfundur FUF i Reykjavik verður haldinn 30. janúar næst-
komandi. Tillögur um fulltrúa i fulltrúaráð skulu berast stjórn-
inni fyrir 15. þessa mánaðar, að Rauðárstig 18, Reykjavik
Stjórnin
Mark Twain:
Tumi gerist
leyni-
lögregla
varð að fara inn i lund-
inn og sjá, hvort stigvél-
in væru á likinu ennþá.
Hann skreið þvi inn á
milli runnanna, en i
næstu andránni var
hann kominn aftur, og
þá var hann svo undr-
andi, að augun stóðu á
stilkum i höfðinu á
honum. Hann sagði:
,,Finnur — það er allt
saman horfið”.
Þið getið imyndað
ykkur, að ég varð hissa.
,,Þú segir það ekki,
Tumi”, sagði ég.
„Jú, það er horfið,
það er alveg áreiðanlegt
Það er ekki tangur né
tetur eftir af þvi. Jörðin
er dálitið troðin, en hafi
þar verið blóðblettir, er
regnið búið að þvo þá
burtu, og nú er allt
saman orðið að
leirleðju”.
Að lokum herti ég
sjálfur upp hugann og
fór lika inn i lundinn til
þess að sjá með minum
eigin augum. Þetta var
alveg eins og Tumi sagði
— þar var ekkert lik að
finna.
, Mikill fjandi þó”,
sagði ég. „Nú eru gim-
steinarnir farnir veg
allrar veraldar.
Helduðu, að það geti
ekki verið að
þorpararnir hafi snúið
við og draslað likinu
burtu, Tumi?”
„Það litur helzt út
fyrir það. En hvar
heldurðu að þeir hafi
getað falið hann?”
„Ekki veit ég það”,
svaraði ég gramur, „og
ég held mig gildi það
lika einu. Þeir hafa
hremmt stigvélin, sem
voru það eina, sem ég
hafði áhuga fyrir. Sjálf-
0 íþróttir
met i kringlukasti á frjálsiþrótta-
móti á Snæfellsnesi, lenti i fjórða
sæti (39 stig). Erlendur kastaði
kringlunni 64.32 m og skipaði
hann sér þar með á bekk með 20
beztu kringlukösturum heimsins.
AXEL AXELSSON var sá
handknattleiksmaður, sem vakti
mesta athygli á islenzka landslið-
inn I HM-keppninni i A-Þýzka-
landi, en Axel átti hvað mestan
þátt i að koma liðinu þangað, með
frábærum leik gegn Frökkum i
Laugardalshöllinni. Eftir keppn-
ina i A-Þýzkalandi voru mörg af
sterkustu liðum V-Þjóðverja á
höttunum eftir Axeli, og bar
stórliðið Dankersen sigur úr být-
um ikapphlaupinu um hann. Axel
hefur leikið með liðinu i vetur og
staðið sig frábærlega — hann er
máttarstólpi liðsins. Þá setti Axel
glæsilegt markamet i 1. deildar
keppninni á siðasta keppnistima-
bili — skoraði 106mörk. Axel var I
5.-6. sæti með 26 stig.
Hinn ungi og efnilegi
frjálsiþróttamaður, ÓSKAR
JAKOBSSON, setti glæsilegt
Islandsmet i spjótkasti. Hann
kastaði 73.72 m, og bætti þar með
aldarf jórðungsgamalt met I
spjótkasti. óskar.sem lenti i 5.-6.
sæti, ásamt Axeli Axelssyni, á
örugglega eftir að láta að sér
kveða i framtiðinni.
VIÐAR SÍMONARSON hefur
verið maðurinn á bak við vel-
gengni FH-liðsins sl. ár. Hann átti
hvern slórleikinn á fætur öðrum,
þegar FH-liðið tryggði sér
Islandsmeistaratitilinn 1974, án
þess að tapa leik. Þá hefur hann
staðið sig mjög vel i Evrópu-
keppninni og hefur átt mikinn
þátt i þvi, að FH-liðið komst i 8-
liða úrslitin i keppninni. Viðar var
i 7. sæti með 25 stig.
Lyftingamaðurinn ungi, Arni
Þór Helgason, er nú okkar efni-
legasti lyftingamaður. Arni Þór
tryggði sér Norðurlandameist-
aratitil i lyftingum á NM i Kaup-
mannahöfn i vetur. Árni Þór var i
8. -9. sæti — hlaut 24 stig.
Strandamaðurinn sterki,
HREINN HALLDÓRSSON, setti
hvert íslandsmetið á fætur öðru i
kúluvarpi i sumar. Hann kastaði
kúlunni lengst — 18.90 m. Hreinn,
sem er i stöðugri framför, var i 8.-
9. sæti — hlaut 24 stig.
Tugþrautarkappinn Stefán
Halldórsson setti íslandsmet i
tugþraut sl. sumar. Hann náði
7589 stigum i tugþrautinni, og
hann á örugglega eftir að bæta '
það afrek.
Aðrir, sem hlutu atkvæði i
kosningunni, voru: Sigurður Kr.
Jóhannsson, judo (12), Guðmund-
ur Sigurðsson, lyftingar (11),
Gunnar Einarsson, handk. (7),
Guðgeir Leifsson, knatts. (7),
Björgvin Þorsteinsson, golf (5),
Jón Alfreðsson, knatts. (5), Árni
Óöinsson, skiði (4), Haraldur
Korneliusson, bakminton (4), Jón
Sigurðsson, körfuk. (4), Sigurður
Sigurðsson, frjálsar (3), Hjálmar
Aðalsteinsson, borðt. 2), Kolbeinn
Pálsson, körfuk. (2), Matthias
Hallgrimsson, knatts. (2), Ásgeir
Eliasson, knatts. (1), Björgvin
Björgvinsson, handk. (1), og Þór-
unn Alfreðsdóttir, sund (1). —
SOS.
Áður
en farið er
í vinnuna:
Tíminn
og morgun-
kaffið
0 Neskaupst.
viku, eða um aðra helgi Frysti-
húsið á Neskaupstað tekur hins
vegar ekki til starfa fyrr en seinni
partinn i febrúar og þvi verður að
salta þann fisk, sem togararnir
komameðoghægter aðsalta,en
aðrar tegundir fisks verður siðan
að flytja á aðra firði til vérkunar
þar. Jafnframt þessu verður ao
fá Is á öðrum stööum á Austur-
landi, meðan ekki er hægt aö
framleiða hann i Neskaupstað.
Niðurlagningarverksmiðjan á
að komast i gagnið á mánu-
daginn, að sögn Ólafs. Sagði
hann ', að töluvert hefði staðið á
þvi að fá gufuketil austur, en
frystihúsið og niðurlagningar-
verksmiðjan hefðu verið hituð
upp með gufukatli frá sildar-
bræðslunni. Ketillinn kom svo
á miðvikudaginn. Frystipressa
sem Norðfirðinga vantaöi mjög
er komin um borð I Heklu og á leið
austur.
Ólafur sagði að lokum, að i
rauninni vantaði menn ekkert I
augnablikinu, en mikil vinna væri
að ljúka þvi, sem þarf að ljúka
sem allra fyrst.
Viðkomustaðir bókabíla
Simi 36270
Arbæjarhverfi
Hraunbær 162 — mánud. kl. 3.30-5.00.
Verzl. Hraunbæ 102 — þriðjud. kl. 7.00-9.00
Verzl. Rofabæ 7-9 — mánud. kl. 1.30-3.00, þriðjud. kl. 4.00-6.00.
Breiðholt
Breiðholtsskóli — mánud. kl. 7.15-9.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00
föstud. kl. 1.30-3.00.
Hólahverfi — fimmtudag kl. 1.30-3.30
Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00-9.00
Verzlanir við Völvufell — þriðjud. kl. 1.30-3.15, föstud. kl.
3.30- 5.00.
Háaleitishverfi
Alftamýrarskóli — fimmtud. kl. 1.30-3.00
Austurver, Háaleitisbraut — mánud. kl. 3.00-4.00
Miðbær, Háaleitisbraut — mánud. kl. 4.30-6.15, miðvikud. kl.
1.30- 3.30 föstud. kl. 5.45-7.00
Holt — Hlíðar
Háteigsvegur 2 — þriðjud. kl. 1.30-3.00
Stakkahlið 17 —mánud. kl. 1.30-2.30 miðvikud. kl. 7.00-9.00
Æfingaskóli Kennaraskólans — miðvikud. kl. 4.15-6.00
Laugarás
Verzl. Norðurbrún — þriðjud. kl. 5.00-6.30, föstud. kl. 1.30-2.30
Laugarneshverfi
Dalbraut/Kleppsvegur — þriöjud. kl. 7.15-9.00
Laugalækur/Hrisateigur — föstud. kl. 3.00-5.00
Tún
Hátún 10 — þriðjud. kl. 3.30 -4.30
Sund
Kleppsv. 152 við Holtaveg — föstud. kl. 5.30-7.00.
Vesturbær
KR-heimilið — mánud. kl. 5.30-6.30, fimmtud. kl. 7.15-9.00
Skerjafjörður — Einarsnes — fimmtud. kl. 3.45.-4.30
Verzl. Hjarðarhaga 47 — mánud. kl. 7.15-9.00, fimmtud. kl.
5.00-6.30.
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29 A, simi 12308.
Oþíð mánudaga til föstudaga kl. 9-22. Laugardaga kl. 9-18.
Sunnudaga kl. 14-18.
Bústaðaútibú, Bústaðakirkju, simi 36270.
Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-21.
Hofsvallaútibú, Hofsvallagötu 16.
Opið mánudaga til föstudaga kl. 16-19.
Sólheimaútibú, Sólheimurn 27, simi 36814.
Opiðmánudaga tilföstudaga kl. 14-21. Laugardaga kl. 14-17.
Bókin heim — simi 36814 kl. 9-12 mánudaga til föstudaga.
Bókasafn Laugarnesskóla. Skólabókasafn.
Opið til almennra útlána fyrir börn mánudaga og fimmtudaga
kl. 13-17.
Happdrætti Sjólfsbjargar
24. desember 1974
1. vinningur: Ford Granada nr. 9973.
99 vinningar á kr. 5.000.00 hver (vöruúttekt):
00257 13283 25019
00541 13439 25160
00716 13490 26390
00966 13846 26549
01234 14273 28112
01417 14851 28623
01439 15370 28754
02125 16066 29436
02432 16410 29645
04709 1.6418 29712
05510 16898 30386
05590 17387 31232
05926 17791 32104
05972 18253 33519
06484 18258 34001
06501 18334 34822
07159 18399 35402
07725 18484 36746
09186 18849 37944
09436 19599 38039
09602 19913 38219
09603 20002 38622
09716 20585 39390
09719 21126 40218
09720 21309 40219
10563 21455 40226
10887 21972 41061
11320 22007 41999
11828 22476 42552
12029 23627 43014
12253 23732 43128
12447 24470 43244
12585 24940
13203
Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra
Laugavegi 120, Rvik.