Tíminn - 12.01.1975, Blaðsíða 2

Tíminn - 12.01.1975, Blaðsíða 2
TÍMTNN Sunnudagur 12. janúar 1975. Sunnudagur 12. janúar 1975 Vatnsberinn (20. jan.—18. febr.) t>ú hefur verið að biða eftir einhverju undanfar- ið, og það er ekkert óliklegt, að þetta sé einmitt l dagurinn. Ef þér finnst likindi til þess með morgninum, skaltu ganga að þvi með oddi og egg, að þessi mál nái fram að ganga. Fiskarnir (19. febr.—20. marz.) Það gerist eitthvað á vinnustaðnum i dag, sem 1 þú skalt vera viðbúinn. Þaöer ekki gott að segja, hvers eðlis þetta er, en þú hafðir að minnsta kosti ekki búizt við þessum viðbrögðum úr þess- ari átt, og það er bara að standa sig! Hrúturinn (21. marz—19. april) 1 dag skaltu kappkosta aö umgangast þér yngra fólk. Það litur einna helzt út fyrir það, að þú haf- ir staðnað i einhverjum ákveðnum hópi og að þér hætti til þröngsýni, ef þú vikkar ekki sjón- deildarhring þinn með einhverju móti. Nautið (20. april—20. mai) Þú skalt vera viðbúinn ýmsu i dag. Það er ekki vist, að ýkja margt fyrir utan venjuleg störf ger- ist um daginn sjálfan, en kvöldið skiptir þig geysimiklu máli, og þú skalt jafnvel búast við að þurfa að koma miklu i verk þá. Tviburarnir (21. mai—20. júní) . Oft var þörf, en nú er nauösyn. 1 dag skaltu vera sérstaklega varkár gagnvart þeim aðilum, sem þú átt afkomu þina undir, og þú skalt á allan hátt kappkosta að leysa verkefnin, sem þér eru falin, sem allra bezt af hendi. ; Krabbinn (21. júni—22. júli) 1 Það er rétt eins og þú græöir ekkert á þvi, hvaö I þú ert kröfuharöur, þvi að kröfur þinar viröast 1 ekki allar vera sem sanngjarnastar. Ef þú færð 1 boð i samkvæmi i kvöld, skaltu gæta allrar hóf- 1 semi, þvi að það verður tekið eftir þér. Ljónið (23. júli—23. ágúst) Þaö litur út fyrir, að þú sért haldinn einhverri I óvissu eöa leiðindum i dag, — jafnvel án þess að þú gerir þér það fyllilega ljóst sjálfur. Hristu af þér slenið og sýndu, hvaöa dugur er i þér. Þú skalt þiggja boö, sem þú færö i kvöld. Jómfrúin (24. ágúst—22. sept.) Þetta er mikill annadagur. og hætt við að þú hafir nóg á þinni könnu. En engu að siður er þér ráðlegt að hafa augun opin og fylgjast vel með öllu þvi, sem fram fer i kringum þig. Það getur varöað þig. Ivogin (23. sept.—22. okt.) Þér berst til eyrna einhver orðrómur um aðra 1 persónu, sem skiptir þig þó nokkru máli. Þú tekur nærri þér, en ef þú athugar málin betur, er hætt viö, að þú veröir fljótur að sjá, hvernig i málinu liggur i raun og veru. Sporðdrekinn (23. okt.—21. nóv.) Það kann aö renna upp fyrir þér ljós i dag... og þegar þú hefur gert þér staðreyndirnar ljósar, veiztu þaö ef til vill, að allir eru að vinna að sin- um málum, og þér ber aö gera slikt hið sama. Bogmaðurinn (22. nóv.—21. des.) Það Htur út fyrir, aö einhver vinur þinn sé sér- lega langt niðri þessa dagana, og þú geröir gott i þvi aö fórna einhverjum tima hans vegna. Þaö er eins og þaö rfki einhver óvissa f sambandi við vinnustaöinn. Steingeitin (22. des.—19. jan.) Agætur dagur. Það er einhver hætta á þvi, aö einhver reyni að hafa áhrif á þig eöa jafnvel aö koma þér I vont skap, en þaö á ekki aö geta tekizt. Þetta er tilvalinn dagur til aö eyöa i fjölmenni, kvöldinu viö skemmtun. ^Snjó-hjólbarðaí til sölu í flestum stærðum HAGSTÆTT VERÐ Sólum flestar stærðir ÁBYRGÐ Á SÓLNINGU Sendum í póstkröfu SÓUNXNG- BE Nýbýlaveg 4 • Sími 4-39-88 Kópavogi AAjög góð snjó-mynstúr Hringið - og við sendum blaðið um leið C Permobel Blöndum C«c<xc* bílalökk HLOSSI^ Skipholti 35 - Simar: 8-13-50 verzlun • 8-13-51 verkstæði -8-13-52 skrifstofa Kveikjuhlutir i flestar tegundir bíla og vinnuvéla _ frá Evrópu og Japan. BLOSSB- Skipholti 35 • Simar: 8-13-50 verzlun • 8-13-51 verkstæöi • 8-13-52 sknfstota i AuglýsícT í ______ l i Tlmanum í SAMVIRKI Viðgerðir Útboð Landsvirkjun óskar eftir tilboðum i eftir- talda verkhluta fyrir spennistööina Korpu: Steinsteyptar undirstöður og strengja- stokka útivirkis. Undirstöður og kjallaragólf rofa- og stjórnstöðvar. Jöfnun lóðar og vegarlagningu. útboðsgögn verða seld á skrifstofu Lands- virkjunar, Suðurlandsbraut 14, Reykja- vik, frá og með mánudegi 13. janúar 1975 og kosta kr. 1.000.- hvert eintak. Frestur til að skila tilboðum er til 14. febrúar 1975. fci LAHDSVIRKJUN ÁLFNAÐ ER VÉRK ÞÁ HAFIÐ ER 0 SAMVINNUBANK INN AugfýsicT i Tímanum Fró Sjúkrasamlagi Reykjavíkur 1. Enn er rúm fyrir nokkur hundruð sam- lagsmenn hjá heimilislæknum. 2. Sjúklingum Björns önundarsonar sinna til marz-loka tveir staðgenglar, þeir Guðsteinn Þengilsson (viðt.t. á Laugav. 43 mánud., miðv., fimmtud. 9-11.30, þriðjud. og föstud. 13.30-15.30 og Jón K. Jóhannsson (viðt.t. i Domus Medica kl. 13.30-15.30. 3. Þar til annað verður ákveðið, er læknis- lausum samlagsmönnum heimilt að snúa sér til hvaða heimilislæknis sem er, af þeim sem hafa heimilislækningar að aðalstarfi, en þeir eru: Axel Biöndal, Bergþór Smári, Guðmundur Benediktsson, Guðmundur Eliasson, Guðmundur B. Guðmundsson, Haiidór Arinbjarnar, Haukur S. Magnusson, isak Hallgrímsson, Jón Gunnlaugsson, , Jón Hj. Gunnlaugsson, Jón K. Jóhannsson, Karl Sig. Jónasson, Kristjana Helgadóttir, Ólafur Jónsson, ólafur Mixa, Ragnar Arinbjarnar, Sigurður Sigurðsson, Stefán P. Björnsson, Stefán Bogason, Valur Júliusson, órður Þórðarson, Þorgeir Gestsson, Þorvarður Brynjólfsson. Þegar þessir læknar sinna heimilislæknis- lausum sjúklingum, taka þeir sama gjald og heimilislæknir sjúklings hefði gert. Sjúklingur skal framvisa samlagsskirteini sinu, til þess að sýna að hann hafi ekki heimilislækni. Sjúkrasamlag Reykjavikur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.