Tíminn - 12.01.1975, Blaðsíða 18

Tíminn - 12.01.1975, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Sunnudagur 12. janúar 1975. slökkt, því að vatn stóð í pollum á klöppunum. Þegar bregða tók birtu, leituðu þau aftur í skjólið undir grenitrénu góða. Katrín bar saman stóran bing af grenigreinum og burkna og bjó um þau sem bezt hún kunni. Það var ógerlegt að sofa á mosanum, því að hann var gegnblautur eftir rigninguna. ,,Nú vildi ég óska þessað þú reyktir, Jóhann, þá hefðir þú eldspýtur í vasanum, svo að við gætum kveikt eld og þurrkað f ötin okkar og vermt okkur", sagði hún um leið og þau lögðust út af í blautum fötunum. Þeim varð ekki svefnsamt þessa nótt. Kuldinn og brimgnýrinn frá ströndinni og veðurhljóðið í skóginum hélt fyrir þeim vöku. Þegar dagaði næsta morgun, var tekið mjög að lygna, og um hádegisbilið brauzt sólin fram úr skýjunum. Nú fóru þau að vona, að sjást myndi til bátaferða. Þau voru því oftast niðri við ströndina og mændu sífellt út yfir firði og sund. Hungrið var tekið að sverfa að þeim,því að þau höfðu soltið algerlega í meira en heilan sólarhring, og lítið matazt daginn, sem þau voru á ferða- laginu. Hvannarætur, sem þau höfðu grafið upp úr mosanum milli stórra steina, og fáeinir ætisveppir, sem þau höfðu f undið í skóginum, var allt, er þau höfðu nærzt á. Dagurínn leið, og sólin seig í ægi. Ný nótt f ór í hönd. En á sundunum milli skerjanna sát hvergi hreyfing. Ekki einn einasti bátur kom í augsýn vesalinganna tveggja, sem höfðust við á Hellunni. Þau húktu í hálfgerðu sinnu- leysi á klettunum fram við sjóinn og mændu út yfir vatnsf lötinn, unzsvo vardimmtorðiðaðekki varð annað greint en fyrir mörk næstu skerjanna. Þá drógust þau í náttstaðinn undir grenitrenu, þögul og hnugginn. Hungrið skar þau innan. Nokkru fyrir dögun næsta morgun þóttust þau greinilega heyra skipsblástur. Þau höfðu legið í hnipri og haldið hvort um sig, að hitt svæf i, og ekki þorað að láta á sér kræla. Nú hvíslaði Jóhann lágt: ,,Katrín!" Katrin bærði strax á sér og færði sig í þægilegri stellingar, og Jóhann áræddi líka að hagræða dofnum handleggjum sínum. ,,Þú ert þá vakandi líka". ,, Já. — Heyrðir þú „Áland" blása? Heldurðu, að það sé í Bátvikinni núna?" „Nei. Það er austan við Langnesið. Það er að koma frá Mariuhöfn". „Hugsaðu þér, að gufubáturinn skuli vera búinn að fara alla leið til Maríuhaf nar meðan við höf um hirzt hér eins og gripir á bás. Ef við hefðum þorað að skil ja kæn- una eftir í Bómarsundi og haldið áfram með skipinu, þá hefðum við komizt fyrirhafnarlaust heim á fáeinum mínútum." ,, Já. Og Seffer lá ekkert á f leytunni. Við hefðum getað farið með póstbátnum yf ir sundið einhvern góðvirðisdag og f arið svo á kænunni hans heim aftur. Nú er hún hvort eð er týnd og tröllum sýnd". ,, Já— Jaeja, nú ætla ég að rölta hérna niður að sjónum og vita, ' , hvortég sé ekki einhvers staðar einhverja fleytu". „Hún eigraði með sjónum um stund og renndi augunum yfir vatnsflötinn. Það var ekki farið að skíma enn, en það var allt svo hljótt, að hún hlaut að heyra ára- glammið, ef bátur kom í námunda við hólmann. Yfir trjákrónurnar á skerjunum handan f jarðarins, bar rautt Ijós, sem færðist úr stað. Getur þetta veriðsólin, hugsaði hún. Það er áreiðanlega ekki tunglið. En í sömu andrá kvað við eimpípublástur. Þá vissi hún undir eins, að þetta mundi vera gufubáturinn að leggja inn á Bát- víkina. Rauða Ijósið, sem hún sá, var siglingaljósið á honum. Eftir litla stund rölti hún aftur upp í skóginn. Jóhann brölti á f jóra fætur og skreið út undan greinun- um. Hann sat um stund á jörðinni og strauk ennið og gretti sig. „Mér er svo skolli illt í höfðinu", sagði hann. „Veiztu hvaða dagur er í dag?" spurði Katrín. „Það var víst á þriðjudagsmorgni, sem við fórum að heiman. Það ætti (áá að vera kominn föstudagur, — og já, það er: báturinn kemur alltaf á föstudögum". „Já, það er rétt. Vikan er bráðum liðin". „Ja-á", sagði Jóhann. Hann sat enn um hríð flötum beinum. Kona hans stóð á dálitilli þúf u og starði út á sjó- inn. „Við erum eins og Róbínson Krúsó hérna á hólman- um", sagði Jóhann. „Nú ó-já. — Hvaða maður var það?" „Það var strákgapi, sem strauk að heiman og lenti í skipreika en bjargaðist á eyðiey og lifði þar aleinn i mörg herrans ár". „Ne-ei! Var hann Álendingur?" ,, Já, sennilega. Ég heyrði sagt f rá þessu, þegar ég var í siglingum". „Átti hann heimili og foreldra á lífi?" Einhver hefur þá brotist inn og notaö þaö Alveg og ég fékk lán- aöa timavélaina frá okkar safni. 10:111 mm i Laugardagur 11. janúar 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05 Fréttir kl. 7.30, 8. 15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55 Veðriö og viö kl. 8.50: Markús Á. Einarsson veð- urfræöingur talar. Morgun- stund barnanna kl. 9.15: Finnborg Ornölfsdöttir les söguna „Maggi, Mari og Matthias” eftir Hans Petterson (9). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Óskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristin Sveinbjörnsdöttir 1 kynnir. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 íþróttir Umsjón: Jón Asgeirsson. 14.15 Að hlusta á tónlist, XI. Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn. 15.00 Vikan framundan 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir tslenskt málDr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn. 16.40 Tiu á toppnum örn Petersen sér um dægur- lagaþátt. 17.30 Sögulestur fyrir börn Gunnar Stefánsson les fyrri hluta sögunnar „Akvæða- skáldsins” eftir Sigurbjörn SVeinsson. 18.00 Söngvar i léttum dúrTil- kynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Tveir á tali Valgeir Sigurðsson ræðir við Gunn- ar Eggertsson tollvörö. 20.00 Hljómplöturabb Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.45 Gaidratrú og djöflar: — siöari þáttur Hrafn Gunn- laugsson tók, saman. Les- ari: Randver Þorláksson 21.20 Frá tónleikum I Selfoss- kirkju 29. f.m. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir i stuttu máli Dag- skrárlok. Sunnudagur 12. janúar 8. Morgunandakt. Séra Sig- urður Pálsson vigslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morguniöga. Þjóð- lög frá Kanada og Mæri, sungin og leikin b. Tommy Reilly leikur á munnhörpu. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10. Veðurfregnir). 11.00 Messa i Hallgrims- kirkju. Prestur: Séra Karl Sigurbjörnsson, sem séra Óskar J. Þorláksson dóm- prófastur setur inn i emb- ætti. Organleikari: Páll Halldórsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.10 Úr sögu rómönsku Ame- riku Sigurður Hjartarson skólastjóri flytur annað há- degiserindi sitt: Mexikó. 14.15 Innganga tslands i At- lantshafsbandalagiö Sam- felld dagskrá sem Baldur Guðlaugsson og Páll Heiðar Jónsson gera: — siðari hluti. 15.30 Miðdegistónleikar. 16.25 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Endurtekið efni: Flóra, þáttur meö biönduðu efni i umsjá Gylfa Gislasonar. 1 þættinum mælir Vilborg Dagbjartsdóttir fyrir minni karla. Guðbergur Bergsson les úr „Ástum samlyndra hjóna” og rætt er við Þór- berg Þórðarson. Aður út- varpað 16. júni i fyrra. 17.25 Létt tónlist frá norska út- varpinu Útvarpshljómsveit- in leikur lög eftir Arne Egg-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.