Tíminn - 21.01.1975, Blaðsíða 14

Tíminn - 21.01.1975, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Þriöjudagur 21. janúar 1975 t&ÞJÓfllEIKHÚSIB HVAÐ VARSTU AÐ GERA 1 NÓTT? fimmtudag kl. 20. ÉG VIL AUÐGA MITT LAND föstudag kl. 20. Siðasta sinn. KARDEMOMMUBÆRINN laugardag kl. 15. KAUPMAÐUR I FENEYJUM laugardag kl. 20. Leikhúskjallarinn: HERBERGI 213 miövikudag kl. 20.30. Miðasala 13,15-20. Simi 11200 EIKFÉIAG YKJAVfKDR’ SELURINN HEFUR MANNSAUGU eftir Birgi Sigurðsson 1. sýn. i kvöld kl. 20.30. 2. sýn. fimmtudag kl. 20.30. ÍSLENDINGASPJÖLL miðvikudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. Verðlaunakvikmyndin THE LAST PICTURE SHOW The place.The people. Nothing much has changed. Afar skemmtileg heimsfræg og frábærlega vel leikin ný amerisk Oscar-verðlauna- kvikmynd. Leikstjóri: Peter Bogdanovich. Aðalhlutverk: Timothy Bott- oms, Jeff Brides, Cibil Shep- herd. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð innan 14 ára. Bítlarnir leika frá 9-1 0 Loðna loðnuseljenda gegn atkvæðum fulltrúa loðnukaupenda. I nefndinni áttu sæti: Jón Sig- urðsson, forstjóri Þjóðhagsstofn- unar, sem var oddamaður nefnd- arinnar, Guðmundur Jörundsson og Ingólfur Ingólfsson af hálfu loðnuseljenda og Guðmundur Kr. Jónsson og Jón Reynir Magnús- son af hálfu loðnukaupenda. Reykjavik, 20. janúar 1975. Verðlagsráð sjávarútvegsins”. O Smyglmál var talsvert stórtækur I þessu smygli, að hann hlyti að hafa vissa varúð I sambandi við söluna og hann heföi áreiðanlega ekki selt hverjum sem væri spirann. Hann sagði að það væri rétt, en gaf þá skýringu, að hann heföi selt vinum og kunningjum — og siöan heföu þeir útvegað fyrir aðra og keypt fyrir þá. Þess skal getið, að sem stendur er aðeins einn aöili smyglmálsins enn i gæzluvarðhaldi, en það er maðurinn, sem beöið var eftir að kæmi frá Kanarieyjum. Lög- reglumenn i Keflavik voru að yfirheyra hann i gær, og gaf það tilefni til grunsemda um, að hann væri tengdur Geirfinnsmálinu svonefnda á einhvern hátt. Að sögn Hauks Guðmundssonar kom ekkert fram i yfirheyrslunum, sem bentu til þess, aö svo væri, enda hefði hann ekki verið yfirheyröur af þeim sökum. o Bernharð klukkustund, ásamt fylgdarliði sinu, sem var niu manns, einka- ritarar og aðstoöarmenn. Siðan settisthann aftur við stýrið á þotu sinni og flaug I vesturátt, en för- inni var heitið til Venesúela, þar sem hann þarf að sinna störfum fyrir samtök, sem hann er forseti, fyrir. Samtök þessi nefnast World Wild Life Fund og er eins konar Alheims-náttúruverndarráö. Hafa þau á stefnuskrá sinni að vernda náttúruna, landslag og dýrategundir, og meðal annars lögðu þau talsvert af mörkum, þegar stofnaö var til þjóðgarðsins I Skaftafelli. 0 Heilsan Leikritið Hvernig er heilsan?, eða Tillstandet, eins og það heitir á frummálinu, var frumsýnt i Sviþjóð fyrir röskum tveimur ár- um. Leikritið vakti strax mikla athygli, og hefur það verið sýnt á öllum Norðurlöndunum i mörgum leikhúsum. Leikurinn gerist á heilsuhæli og fjallar um vandamál þeirra, sem þar þurfa að dvelja, vegna van- heilsu um lengri eða skemmri tima. Tekin eru til meðferðar málefni vanheilla á geðsmunum og ofnoktun lyfja. 1 leiknum eru margir söngvar, sem sungnir eru af dvalargestum heilsuhælisins. Leikstjóri er Sigmundur Orn Arngrimsson, og er þetta f fyrsta skiptið.sem hann stjórnar leikriti hjá Þjóöleikhúsinu. Sigmundur var um nokkurt skeið leikhús- stjóri hjá Leikfélagi Akureyrar, og stjórnaði þá mörgum sýning- um á Akureyri. Enn fremur hefur hann sviðsett leikrit i skólum og stjórnað leikritum hjá útvarpinu. Leikmyndir 'eru gerðar af Sigurjóni Jóhannssyni, en þýöing leiksins er eftir Stefán Baldurs- son og söngtextar eru þýddir af Þorsteini frá Hamri. Leikendur, sem með hlutverk fara I leiknum, eru alls 14, en þessir leikendur eru: Þóra Friðriksdóttir, Sigurður Skúla- son, Ingunn Jensdóttir, Bessi Bjarnason, Þórunn M. Magn- úsdóttir, Rúrik Haraldsson, Þóra Friðriksdóttir, Sigurður Skúlason, Ingunn Jensdóttir, Bessi Bjarnason, Þórunn M. Magnúsdóttir, Rúrik Haraldsson, Herdis Þorvaldsdóttir, Flosi Ólafsson, Ævar Kvaran, Margrét Guðmundsdóttir. Gunnar Eyjólfsson, Valur Gislason, Guð- jón Ingi Sigurðsson og Briet Héö- insdóttir. Auk þess eru nokkrir aukaleikarar með I leiknum. Carl Billich hefur æft söngatriðin. Höfundar leiksins, Kent Ander- sson og Bengt Bratt eru báðir mjög vel þekktir rithöfundar i heimalandi sinu, Sviþjóð, og einn- ig á öllum Norðurlöndunum, og þá sérstaklega fyrir leikrit sin. Farþegi í rigningu Rider in the rain Charles Bronson regnen REGINA Marlene Jobert Passageren En SUPER-GYSER af René Clément Mjög óvenjuieg sakamála- mynd. Spennandi frá upphafi til enda. Leikstjóri: René Clement. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Marlene Jobert ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Uppreisnin á Apa 20th Century-Fox C0L0R BY DE LUXE* T0DD-A0 35* <3S5>[PGl Afar spennandi, ný, amerisk litmynd i Panavision. Mynd- in er framhald myndarinnar Flóttinn frá Apaplánetunni og er fjórða i rööinni af hin- um vinsælu myndum um Apaplánetuna. Aðalhlut- verk: Roddy MacDowall, Don Murry, Richardo Mont- alban. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. - - _ ___________________________ SKIPAUTGCRe RIKISINS AA/s Esja fer. frá Reykjávík mánudaginn 27. þ.m. vestur um land í hring- ferð. Vörumóttaka fimmtudag og föstu- dag til Vestfjarða- hafna, Norðurfjarðar, Sigluf jarðar, Ólafs- fjarðar, Akureyrar, Húsavíkur, Raufar- hafnar, Þórshafnar, Bakkafjarðar, Vopna- fjarðar og Borgar- f jarðar eystra. Leikrit þeirra hafa vakið mikla og veröskuldaða athygli á siðari árum. Samvinna þeirra félaga hófst, þegar þeir skrifuðu Elli- heimiliö, en það var frumsýnt ár- ið 1967. Siöan hafa þeir skrifað mörg leikrit saman og er þetta, Hvernig er heilsan?, siöasta verk þeirra, en síðan hafa þeir hvor um sig látið frá sér fara eitt leik- rit. ;^sími M3-é4 ISLENZKUR TEXTI. I klóm drekans Enter The Dragon Æsispennandi og mjög við- burðarik, ný, bandarisk kvikmynd I litum og Panavision. 1 myndinni eru beztu karete-atriði, sem sézt hafa i kvikmynd. Aðalhlutverkið er leikið af karate-heimsmeistaranum Bruce Lee en hann lézt skömmu eftir að hann lék i þessari mynd vegna inn- vortis meiðsla, sem hann hlaut. Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd við metaðsókn, enda alveg i sér- flokki sem karate-mynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. irmuaoTs 7ACADEMY AWARDS! INCLUDINC BEST PAUL NEWMAN ROBERT REDFORD ...all ittakes is a little Confidence. ROBERT SHBW A GEORGE ROY HILL FILM “THE STING” Bandarisk úrvalsmynd er hlaut 7 Oskar’s verðlaun I april s.l. og er nú sýnd um allan heim við geysi vinsældir og slegið öll aðsóknarmet. Leikstjóri er George Roy Hill. Sýnd 1:1. 5, 7,30 og 10. Bönnuð börnum innari 12 ára. SKIPAUTGCR9 RÍKISINS AA/s Baldur fer frá Reykjavik föstudaginn 24. janúar til Breiðaf jarðar- hafna. Vörumóttaka fimmtudag og til há- degis á föstudag. Sírni 31182 Síðasti tangó í París Heimsfræg, ný, itölsk-frönsk kvikmynd, sem hefur verið sýnd hvarvetna við gifurlega aðsókn. Fáar kvikmyndir hafa vakið jafn mikla athygli og valdið eins miklum deil- um, umtali og blaðaskrifum eins og Slðasti tangó í Paris. 1 aðalhlutverkum: Marlon Brando og Maria Schneider. Leikstjóri: Bernardo Berto- lucci. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Stranglega bönnuö yngri en 16 ára. Miðasala opnar kl. 4. Athugið breyttan sýningar- tima. Afar spennandi, viðburða- hröð og vel gerð ný, frönsk- bandarisk litmynd um mjög óvenjulegt lestarrán og af- leiðingar þess. „Vestri” i al- gjörum sérflokki. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Ursula Andress, Toshiro Mifune, Alan Delon. Leikstjóri: Terence Young ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15. Bráðskemmtileg ný, israelsk-bandarisk litmynd Mynd fyrir alla fjölskylduna, Leikstjóri: Menahem Golan. Leikendur: Yuda Barkan, Gabi Amrani, Ester Greenberg, Avirama Golan. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 8 og 10

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.