Tíminn - 05.02.1975, Blaðsíða 2

Tíminn - 05.02.1975, Blaðsíða 2
2 TÍMINN MiOvikudagur 5. febrúar 1975. HAPPDRÆTTI D.A.S. Vinningar í 10. flokki 1974 - 1975 ÍBÚÐ eftir vali kr. 1.500.000.oo 58551 BifreiA eftir vali kr. 500 þús. 24097 Bifreið eftir vali kr. 400 þús. 294 Bifreið eftir vali kr. 400 þús. 3755 BifreiA eftir vali kr. 400 þús. 10797 BifreiA eftir vali kr. 400 þús. 16524 BifreiA eftir vali kr. 400 þús. 29093 BifreiA eftir vali kr. 400 þús. 32344 Bifreið eftir vali kr. 400 þús. 50278 Húsbúna&ur LtanferA kr. 100 þús. eftir va|; kr. 25 þús. 50777 1745 Húsbúnaður eftir vali kr. 50 þús. 23884 3X292 53827 34386 Húsbúnaður eftir vali kr. 10 þús. 460 6903 12883 20229 27103 35644 44075 49288 57096 542. 6946 12998 20293 27485 36297 44361 49377 57748 761 7050 13114 20534 27656 36446 44522 49458 58243 951 7214 13326 20607 27681 36475 44718 49590 58390 1169 7348 13435 20640 27879 36649 44738 49614 58621 1180 7349 13817 20682 28436 36846 44809 49856 58712 1372 7593 14058 20768 28515 36893 44892 49958 58865 1379 7608 14319 20883 28782 37113 44918 49969 59016 1650 7625 14403 20917 28902 37413 44979 50581 59256 1651 7723 14435 21024 29295 37565 45427 50952 60017 1750 7969 14505 21125 29632 37615 45469 50992 60242 1775 8085 14510 21212 29722 38248 45523 52042 60378 1872 8151 14709 21703 30322 38861 45600 52149 60468 2160 8457 15615 21789 30507 38974 45672 52199 60945 2361 8649 15681 21877 31069 39160 45961 52287 61000 2504 8692 15866 21915 31798 39295 46010 52632 61098 2540 8838 16082 22111 31804 39471 46036 53059 61202 2584 8889 16249 22199 32054 39855 46438 53109 61346 2916 8974 16300 22264 32249 40004 46482 53227 61405 2987 9225 16766 22403 32301 40233 46519 53397 61510 3005 9378 16862 22453 32590 40298 46596 53452 61987 3167 9567 17090 22916 32853 40345 46621 53480 62085 3235 9640 17550 23084 32859 40498 46809 53498 62377 3722 9933 17582 23306 33022 40540 47006 53533 62527 3869 9957 17585 23632 33165 40622 47158 53815 62745 3890 10052 17600 23751 33310 41083 47230 54170 62788 4068 10225 17761 23832 33336 41101 47489 54508 62838 4848 10839 18040 24100 33454 42080 47555 54618 62926 5064 10877 18363 24335 33675 42137 47598 54864 63035 5179 11097 18840 24562 34167 42147 47793 55003 63039 5185 11120 18907 24860 34227 42277 47802 55078 63108 5264 11227 18925 25034 34537 42491 47804 55268 63198 5265 11649 19002 25036 34680 42664 47816 55317 63363 5295 11654 19095 25123 34727 42716 47840 55376 63385 5344 11764 19334 25124 34788 42930 47920 55467 63460 5460 11782 19383 25857 34953 43067 48134 ,55679 63606 5495 11966 19386 25965 35067 43084 48504 55835 63730 5506 12039 19731 26209 35105 43215 48586 56209 64118 5518 12109 19812 26222 35243 43260 48635 56367 64545 5840 12388 19847 26447 35303 43310 48778 56608 64664 5932 12426 20053 26513 35376 43336 48961 56661 64697 6356 12429 20080 26514 35455 43501 49006 6399 12436 20125 26793 35481 43714 49138 Skipstjóra- og stýrimannafélagiðVerðandi: Vítir harðlega verðlags- Verðbólga Annaö bréf hefur Landfara borizt frá G., og fjallar það um verðbólgu og svonefnd hag- stjómartæki. Hann segir: „Tlminn hefur birt glefsur úr grein eftir Jón Sigurðsson, hag- rannsóknarstjóra, um verð- bólgu á löngu árabili. Er helzt að skilja áhöfundi, að verðbólga sé svo gamalgróin hjá okkur, að við þurfum ekki lengur að kippa okkur upp við hana. 1 þessu kann að vera fólgin einhver af- sökun. En höfundi sést yfir tvennt. 1. Milli heimsstyrjaldanna voru verðsveiflur miklar bæði hér heima og erlendis. 2. Frá lokum seinni heims- styrjaldar, þegar ný hagstjórn- artæki voru komin til sögunnar, er verðlag I viðskiptalöndum okkar tiltölulega stöðugt, en hjá okkur ýmist verðbólga eða óða- verðbólga. Verðbólga er einmitt núna i hámarki, er við höfum heims- met á þessu sviði. Þó skortir ekki hagstjómartækin. Við höf- um seðlabanka, þjóðhagsstofn- un, framkvæmdastofnun, emb- ætti hagrannsóknarstjóra með meira. Hvað veldur þá þessum mismun? Er hugsanlegt, að okkar menn valdi ekki hag- stjórnartækjunum? Efnahags- samvinnustofnunin hefur beint þeim tilmælum til okkar að taka upp breyttar aðferðir. En nýjar aðferðir koma aðeins með nýj- um mönnum. Ætli ekki sé tíma- bært að veita sumum sérfræð- ingum lausn I náð?” JOHNS-MANVILLE glerullar- 9 einangrun er nú sem fyrr vinsælasta og öruggasta glerull- areinangrun á markaðnum í dag. Auk þess fáið þér frian álpappír með. Hagkvaemasta einangrunarefnið I flutningi. Jafnvel flugfragt borgar sig. Munið Johns-Manville i alla einangrun. Sendum hvert á land sem er. VlB JÖN LOPTSSON HF. WBhI Hringbrout 121 . Simi 10-600 Blikksmiðian GRETTIR H.F. Brautarholti 24, Reykjavik. Símar: . 10412 skrifstofa, 12406 blikksmiðja, 17529 vatnskassaverkstæði. Höfum á lager eða framleiðum með stutt- um fyrirvara: Til húsbygginga: þak- rennur, rennubönd/ niðurföll, kjöljárn, þakglugga, lofftúður, kantjárn, reykrör og einnig rafmagnskúta og miðstöðvarkúta. Til bifreiða: vatns- kassa og miðstöðvar, bensíntanka, hurðar- byrði og sílsar. Fyrstir á morgnana Frystiskápar og kistur í úrvali frá Bauknecht * Fljót og örugg frysting. * Öruggar og ódýrar i rekstri. * Sérstakt hradfrystihólf. * Einangraðar að innan meó áli. * Eru meó inniljosi og læsingu. * 3 öryggisljós.sem sýna ástand tækisins og margir fleiri kostir. Greiðsluskilmálar eða staðgreiðsluafsláttur Leitið upplysinga strax. ^BaukiiE cht veit hvers konan þarfnast Samband íslenzkra samvinnufélaga VÉLADEILD Ármúla 3 Reykjavík simi 38900 róð og yfirnefnd FB—Reykjavik. Blaðinu barst I gær eftirfarandi ályktun, sem samþykkt var á fjölmennum fundi i Skipstjóra- og stýrimanna- félaginu Verðandi, er haldinn var á sunnudaginn: Fundurinn lýsir yfir undrun sinni yfir þeim vinnubrögðum, sem enn eiga sér stað i verðlags- ráði sjávarútvegsins og yfir- nefnd. Fundurinn vitir harðlega þá aðila, sem sæti eiga í verðlags- ráði, og yfirnefnd fyrir þann seinagang, sem alltaf á sér stað i þessu máli, og mótmælir einnig harðlega, að nokkrum mönnum skuli haldast uppi að brjóta hvað eftir annað þau landslög, sem i gildi eru um verðlagsráð sjávar- útvegsins, án viðurlaga. MIKIÐ SKAL TIL ^ SAMVINNUBANKINN Til umboðsmanna Tímans Þeir umboðsmenn sem ekki hafa nú þegar sent lokauppgjör fyrir árið 1974 eru vinsamlega beðnir að gera fullnaðar skil nú þegar. Skrifstofustjóri. jó-hjólbarðar til sölu í flestum stærðum góð snjó-mynstur HAGSTÆTT VERÐ Sólum flestar stærðir ÁBYRGÐ Á SÓLNINGU Sendum i póstkröfu SÓLNUíG WM Nýbýlaveg 4 • Simi 4-39-88 Kópavogi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.