Tíminn - 05.02.1975, Blaðsíða 13

Tíminn - 05.02.1975, Blaðsíða 13
MiPvikudagur 5. febrúar 1975. TIMINN 13 Jafn- tefli Nottingham Forest náPi jafntefli gegn Fulham á heimavelli sinum i bikarkeppninni ensku. John Downie náPi forustunni fyrir LundúnaliPiP i fyrri hálfleik, en Neil Martin tókst aP jafna fyrir Forest i siPari hálfleik. Leikurinn var framlengdur, en hvorugu liP- inu tókst þá aP tryggja sér sigur, og þurfa þau því aP ieika þriPja leikinn á hlutiausum velli. Morton tapaði mjög óvænt fyrir Airdrie I skozku bikarkeppninni — 0:3 á heimavelli. Guðgeir lék ekki með Morton-liðinu, þvi að hann má ekki leika i bikarkeppn- inni. —SOS Stór- sigur Fram Dómarar mættu ekki til að dæma leik KR og Ármanns FRAMSTOLKURNAR unnu yfir- burðarsigur yfir Vikings-liPinu 21:9 I 1. deildarkeppninni i hand- knattleik á mánudagskvöldiP. Það er nú útséP um, aP Fram-liPiP og Valur berjast um Islands- meistaratitilinn i ár, eins og und- anfarin ár. Ármann og KR áttu einnig aP leika á mánudagskvöld- iP, en leiknum var frestað, þar sem dómararnir, sem áttu aP dæma leikinn, — þeir Þórir Oif- arsson og Ingvar Viktorsson, mættu ekki. Þetta er þriPji leikur- inn, sem þeir mæta ekki til að dæma i vetur og virPast þeir hafa litinn áhuga á verkefnum sfnum. —SOS STADAN STAÐAN er nú þessi i 1. deildar- keppninni i handknattleik kvenna: Valur Fram Armann FH BreiPablik Þór KR Vikingur 8 8 0 0 170: 80 8 7 0 1 139: 94 7 4 12 116: 82 7 3 0 4 107:113 7 3 0 4 63: 95 9 2 0 7 85:159 6 1 1 4 75: 91 7 1 0 6 64: 93 16 14 9 6 6 4 3 2 VIÐAR SIMONARSON ... skoraPi 7 mörk gegn Færeyingum i gærkvöldi. Færeyingar voru léttir mótherjar r f Áhugalausir Islendingar sigruðu þó 27:17 í NAA í gærkvöldi. Norðmenn sigruðu Finna 16:12 Áhugalausir tslendingar létu Færeyinga skora hjá sér 17 mörk i gærkvöldi, þegar þjóPirnar mættust I Iþróttahöllinni i Grafe. tslenzka liPiP vann leikinn 27:17 og var sigur iiPsins aidrei i hættu og áhugi leikmanna iiPsins eftir þvi. Færeyingar iéku tvo ieiki i gær, þeir mættu Svium i gær- morgun og iauk þeirri viPureign meP sigri Svia 26:15. Viðar Simonarson skoraði flest mörk islenzka liðsins i leiknum, eða 7. Þeir Axel Axelsson og Ólaf- ur Jónsson skoruðu sin hvor 5 mörkin. Hörður Sigmarsson 4 (1 víti), Pálmi 3 (2 viti), Stefán 2 og Pétur eitt. Bikarmeistarar Vals mæta Víkings-liðinu Hvaða lið leikur í Evrópukeppni bikarmeistara? Bikarmeistarar Vals I handknatt- leik drógust gegn Vikingum I fyrstu umferö bikarkeppninnar. Valsmenn hefja bikarvörnina i Laugardalshöllinni föstudaginn 14. febrúar, en þá fer einnig fram annar stórleikur — Armann og Haukar. 15 lið taka nú þátt i bik- arkeppninni og sitja Framarar yfir I fyrstu umferPinni, en þá íeika þessi liP saman: Breiðablik—Stjarnan Leiknir—KR Fylkir—ÍR Armann—Haukar Valur—Vikingur FH—Grótta KA—Þróttur Bikarkeppnin I ár hefur mikla þýöingu, þvi að það lið, sem ber sigur úr býtum i henni, tryggir sér rétt til að leika I Evrópu- keppni bikarmeistara. Á næsta keppnistimabili verður Evrópu- keppni bikarmeistara háð i fyrsta sinn. -SOS „Keisarinn" skoraði __aftur sjólfsmark — Evrópumeistarar Bayern Munchen „töpuðu stórt" í Berlín „KEISARINN” Franz Becken- bauer og Evrópumeistarar Bay- ern Miinchen, fá nú hvern skell- inn á fætur öðrum i v-þýzku „Bundesligunni”. A laugardag- inn töpuPu þeir fyrir Herthu Beriin 4:1 á Olympiuieikvangin- um i Berlin. Beckenbauer kom Herthu-liðinu á bragðiP strax á 10. min. leiksins, en þá sendi hann knöttinn meb þrumuskoti I eigiP mark (sjá mynd) og er þetta þvi annar leikurinn þar sem hann skorar sjálfsmark. 80 þús. áhorf- endur urðu vitni aP þessu atviki. APeins tveimur min. siðar tókst Rummenigge að jafna 1:1 fyrir Bayern-liPiP. En i siðari hálfleik Eigum við engasök á tapinu? Var það dómurunum að kenna, að íslenzka liðið lék einhæfan handknattleik? Eigum við enga sök á tapinu gegn Svium i Helsingjareyri? Þessari spurningu hafa marg- ir velt fyrir sér, eftir að þeir hafa lesið fréttir frá lands- leiknum á mánudagskvöldið, en i þeim mátti finna, að norsku dómararnir, sem dæmdu leikinn, hefðu veriP hiutdrægnir og tekiP afstöðu meP Svium. ÞaP er staðreynd, aP islenzka liðiP iék mjög slak- an handknattleik. Áttu dómar- arnir sök á þvi? Nei, sökin liggur hjá þjálf- ara islenzka liðsins og leik- mönnum liðsins, sem reyndu skot i tiina og ótima. Leik- skipulag islenzka liðsins var fyrir neðan allar hellur og kom greinilega fram i leiknum gegn Sviuin, að það kann ekki góðri lukku að stýra, að senda lið i keppni erlendis, sem hef- ur ekkert jafnvægi á ínilli linumanna og útispilara. Is- lenzka liðið var nær eingöngu skipað langskyttum gegn Svi- uin, sem léku eftir sinu höföi. Leikskipulag var ekki fyrir hendi, heldur lékum við ein- hæfan sóknarleik. Norsku dómararnir áttu enga sök á þessuin veikleika islenzka liðsins. Það er staðreynd, að lélegt leikskipulag varð islenzka lið- inu að falli. Leikmenn liðsins eru ekki I mikilli samæfingu og þess vegna skortir meira leikskipulag I leik þeirra. Þetta er ekki i fyrsta skipti, sem þetta kemur fyrir hjá is- lenzku landsliöi — þetta endurtekur sig hvað eftir ann- að og viö virðumst ekkert hafa lært. Föllum alltaf aftur niður i sömu gryfjuna. Það er léleg skýring á tapinu gegn Svium, að dómararnir hafi ráðið úr- slitum leiksins. Erum við ekki komnir út á hálan is, með þvi að beina spjótunum að dómurum og kenna þeim uin, þegar okkar menn standa sig ekki i keppni gegn öðrum þjóðum? —SOS tóku lcikmenn Herthu leikinn i sinar hendur og skoruðu þrjú mörk — Beer 2 og Sidka eitt. Borussia Mönchengladbach vann góðan sigur yfir Frankfurt 3:0, mörkin skoruðu þeir Kulik, Simonsen og Heynckes. Kickers Offenbach vann einnig stórsigur yfir Hamburger SV 4:1. Hertha Berlin, Borussia Mönchenglad- bach og Offenbach eru nú i efstu sætunum i „Bundesligunni”, með 26 stig eftir 19 umferöir. Úrslit i leikunum i 19. umferö- inni, uröu þessi: Offenbach-Hamborg 4:1 Bremen-TH Beriin 1:1 Möncheng.-Frankfurt 3:0 Hertha— B. Múnchen 4:1 Schalke04—Duisburg 5:0 Braunsch.—Kaysersl. 3:2 Wuppertal-Essen 0:2 Stuttgart-Dusseldorf 1:1 1. FC Köln-Bochum 4:1 -SOS Sjólfsmarkið... Beckenbauer (3) sést hér á myndinni, skora sjálfsmarkið, sem kom Herthu-liPinu á bragðið. ÞaP sést hvernig hann sneri sér við og sendi knöttinn með. þrumuskoti upp undir þaknetið, — óverjandi fyrir þrumulostinn markvörð.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.