Tíminn - 07.02.1975, Blaðsíða 3

Tíminn - 07.02.1975, Blaðsíða 3
Föstudagur 7. febrúar 1975 TÍMINN 3 Hafnarbúðir afhentar Borgarspítalanum ? Húsið nýtt í þágu langlegusjúklinga BH-Reykjavlk. — Komiö hefur fram sú hugmynd aö nýta Hafn- arbúðir til iangvistunar aldraöra og sjúkra, en þörfin er hvergi meiri en varöandi langlegusjúk- linga. Hefur veriö um máliö fjall- aö f heilbrigöismálaráði borgar- innar og borgarráöi og ákveönar tillögur lagðar fram I þessum efn- um. Blaðið hafði samband við Kristján Benediktsson, borgar- fulltrúa Framsóknarflokksins, vegna þessa máls, og sagði hann, að fjallað hefði verið um málið i borgarráði og kæmi það væntan- lega fyrir borgarstjórn innan tið- ar. — Ég fæ ekki betur séð, sagði Kristján Benediktsson, en hér sé um farsæla lausn að ræða á vandamáli, sem erfitt hefur reynzt að leysa, sem sagt, að Hafnarbúðirveröiafhentar Borg- arspitalanum í þvi skyni, að þar verði rekin endurhæfingar- og hjúkrunardeild fyrir aldraða. Hafa verið gerðir uppdrættir að hugsanlegum breytingum á hús- næðinu og bráðabirgðaáætlun um kostnaðinn, og munu þarna fást allt að 30 rúmum fyrir langlegu- sjúklinga. Kristján kvað það einsýnt, að húsnæðinu yrði naumast ráðstaf að á heppilegri hátt, þvi að þörfin i þessum efnum væri mikil. Hins vegar hefðu Hafnarbúðir staðið auðar I nær 3 ár að undanteknum þeim afnotum, sem Vestmanna- eyingar höfðu af þeim, meðan eldgosið stóð yfir i Heimaey. Upphaflega hefðu Hafnarbúðir verið byggðar fyrir verkamenn við höfnina og sjómenn, en reynslan hefði sýnt, að þörfin fyrir þær hefði farið sifellt minnk- andi, enda væri nú svo komið, að stærstu vinnustaðirnir við höfn- ina heföu nú komið sjálfir upp að- stöðu fyrir starfsmenn sina. — Að sjálfsögðu verður að ræða viö þau verkalýðsfélög, sem hagsmuna hafa að gæta i sam- bandi við aðstöðu við höfnina, sagði Kristján Benediktsson, en það má heita ljóst, að Hafnarbúð- ir taka naumast upp fyrra hlut- verk sitt I neinni mynd. Sú hugmynd hefur komiö upp, hvort ekki væri ráö aö nýta Hafnarbúöir i þágu ianglegusjúkiinga. KONUR I MEÐHJALPARA- STARFI Á HÚSAVÍK gébé-Reykjavik — Þaö á vel viö á kvennaári aö fá kvenmenn sem meöhjálpara. Meöhjálpari Húsa- víkurkirkju lét af starfi sinu um sl. áramót, en þá haföi hann starfaö þar f sautján ár. Konur á Brjóstmynd af Snorra Hallgrímssyni prófessor — gjöf til Landspítalans fró sjúklingum gébé-Reykjavik — Landspitalan- um var á fimmtudaginn afhent brjóstmynd af prófessor Snorra Hallgrimssyni, sem lézt fyrir röskiega tveimur árum. Þaö voru fyrrverandi sjúklingar prófessors Snorra, viösvegar af landinu, sem stóðu að gjöfinni og afhenti Sigurður Magnússon fram- kvæmdastjóri brjóstmy ndina fyrir þeirra hönd. Páil Sigurös- son, ráðuneytisstjóri og stjórnar- formaður rikisspitalanna veitti henni viðtöku. Brjóstmyndina gerði Sigurjón Ólafsson myndhöggvari, en af- steypan var gerð i Osló. Brjóst- myndinni var valinn staður i for- stofu á 1. hæð Landspitalans, þar sem gamli og nýi spitalinn koma saman. A stöplinum, sem myndin stendur á, er áletruð plata með þessum texta: Prófessor Snorri Hallgrimsson. Með virðingu og þökk. Frá sjúklingum. í ávarpi fulltrúa gefenda kom fram, hversu hugstæður prófess- or Snorri væri fyrrverandi sjúkl- ingum sinum, sakir frábærrar lækniskunnáttu og vandasamra aðgerða. Ekki siður hefði per- sónuleiki hans verið með þeim hætti, að það hefði oft á tiðum skipt sköpum i viðleitni sjúklings til að endurheimta heilsu sina eða ná bata. Auk Sigurðar Magnússonar tók Georg Lúðviksson framkvæmda- stjóri einnig til máls og ekkja prófessors Snorra, Þuriður Finnsdóttir. Viðstaddir athöfnina voru, auk aðstandenda prófess- orsins, stjórnarnefnd rikisspital- anna, yfirlæknar á Landspitalan- um, læknar handlækningadeild- ar, yfirhjúkrunarkonur og nokkrir aðrir nánir samstarfs- menn. Siguröur Magnússon, fulltrúi gefendanna, afhendir brjóstmyndina af prófessor Snorra Hallgrimssyni I Landspitalanum á fimmtudaginn. Timamynd: Gunnar Húsavik, sem eru i kirkjukórn- um, tóku sig til, þegar enginn meöhjálpari fékkst i starfiö, og skiptu þvi á milli sin. Blaðið hafði samband við Jónu Jónsdóttur, sem fyrst kvenna gegndi meðhjálparastarfi við Húsavikurkirkju. Sagði Jóna, að bæði konur i kirkjukórnum, svo og aðrar á Húsavik, sem áhuga hefðu, hefðu haft samband við formann sóknarnefndar, og hefði orðið að ráði hjá þeim, að konur gegndu til skiptist meöhjálpara- starfinu, og þætti þetta vel við hæfi á kvennaári. Meðhjálpari Húsavikurkirkju, sem lét af störfum um siðustu áramót, heitir Arnviður Æ. Björnsson, og hafði hann gegnt þessu starfi I sautján ár. Sóknarprestur við Húsavikur- kirkju er sr. Björn H. Jónsson. Leiðréfting SIGURÐUR GUÐMUNDSSON, bóndi á Kirkjubóli i Hvitársiöu, hefur beöizt leiöréttingar á mis- hcrmi I frétt, sem dagblöðin birtu fyrir skömmu, um lagfæringar á húsi fööur hans. Þar sagði, að Rithöfundasam- band Islands ætti húsið, en hið rétta er, að það er eign minn- ingarsjóðs Guðmundar Böðvars- sonar, skálds og bónda á Kirkju- bóli, og Ingibjargar Sigurðardótt- ur, konu hans. Rithöfundasam- bandið er svo aftur aöili að sjóðn- um, ásamt þremur borgfirzkum héraðssamböndum, kvenfélaga- sambandi, ungmennasambandi og búnaðarsambandi. n m 1 Verðum að rífa seglin Vilhjálm- ur Hjálm- arsson mennta- málaráö- herra skrif- aöi grein I Austra. Hann segir: ,,i þriöjung aldar hafa is- lendingar hlotiö hvern stór- vinninginn eftir annan (i bein- höröum peningum) I happ- drættum. Má þar m.a. nefna strfösgróöa, Marshallhjálp, sildarævintýri ótrúlega hag- stæöa, verölagsþróun út á viö og loönugengd, ennfremur er- lent lánsfé, meö góöum kjör- um. En getur nokkur, sem spilar I happdrættum reiknaö meö endalausum stórvinningum? Þaö er varla skynsamlegt. Nú hefur lika oröiö nokkurt hlé á stórvinningum um hriö. Aftur á móti hefur „miöa- verö” hækkaö fyrirvaralítiö og þaö allhastarlega. Olian og sykurinn, dæmigeröar „neyzluvörur” islendinga, kváöu hafa fimmfaldazt i veröi. Þó þetta séu einna hrikalegustu dæmin um verö- hækkanirnar, þá er þvi miöur lika sögu aö segja um marg- visleg önnur aöföng, þar á meöal marga vörufiokka, sem vega þungt í rekstri helztu bjargræöisvega þjóöarinnar. Hér er um svo hrikalega sveiflu aö ræöa I utanrikis- verzluninni, aö henni veröur ekki til langframa mætt meö yfirdrætti hjá Rússum eöa Bandarikjamönnum eöa nokkrum öörum erlendum viöskiptavinum. Framleiösla okkar er á ýmsum sviöum öfl- ugri en nokkru sinni fyrr. En aukiö verömæti útflutnings eitt saman nægir ekki til aö mæta hækkununum, enda kvaö hækkun oliuverösins eins saman fara langt meö aö gleypa brúttóandviröi heillar loönuvertiöar. Viöhljótum þvi einnig aö rlfa seglin nokkuö. Þettá ér okkur áreiöanlega ouum ijosi, pó viö reynum aö bera okkur vel og höfum jafn- vel tilhneigingu til aö stinga höföinu í sandinn, aö þvi er þetta varöar.” Hvað á helzt að skerða? Menntamálaráöherra segir enn fremur: „Enda þótt samdráttur sé óhjákvæmilegur á ýmsum sviöum, vakna aö sjálfsögöu ýmsar spurningar og þá m.a.: Hvort er skynsamlegra aö beina óhjákvæmilegri hemlun fremur aö „einkaneyzlu” eöa „samneyzlu” þjóöarinnar? Um þetta eru aö sjálfsögöu skiptar skoöanir. Hér skal aö- eins minnzt á eftirfarandi, sem kalla má blákaldar staö- reyndir. A siöastliönu ári var bila- innflutningur tslendinga meö eindæmum og höföu innflytjendur illa undan aö spretta umbúöum af nýju bil- unum og búa þá I hendur kaupendanna. Rafmagnstæki, hverju nafni sem nefnast, runnu út eins og heitar lummur. Feröaskrifstofur anna varla eftispurn eftir feröum tii sólarianda. Þrátt fyrir þetta var nægur markaöur fyrir happdrættis- skuldabréf Vegasjóös. Þetta varöar einkaneyzí- una. Flestum þykja skattar og aörar álögur, sem teknar eru til samneyzlunnar, æriö nóg- ar. Samt sem áöur eru á hvers manns vörum ákveönar kröf- ur um aukna og bætta þjón- ustu, betri götur, vegi og flug- velli betra sfmakerfi og út- varp, fleiri heilbrigöismann- virki, skóla, dagheimili og dvalarheimili fyrir aldraöa, ný hafnarmannvirki. Og allir eru á einu máii um baö aö gera beri stórátak til aö nýta innlenda orkugjafa I miklu stærra mæli en nú á sér staö. Hér veröur ekki fariö öllu nánar út i þessa sálma en niöurstaöan er þessi: Viö skulum byrja nýtt ár — viö erfiöar kringumstæöur — meö þeim ásetningi aö skeröa sem minnst eöa ekki Hfsnauö- synlegar framkvæmdir I al- nranaþágu, en beita óhjákvæmilegri hemlun frem- ur aö einkaneyzlunni og þeim þáttum hins opinbera rekstr- ar, sem meö réttu má heimfæra undir raunverulega eyöslu.” — Þ.Þ. Vörðuskóli ríður á vað- ið með menningarviku SJ-Reykjavík. Menningarvika veröur haldin I Vöröuskóla, sem áöur hét Gagnfræöaskóii Austur- bæjar, dagana 10.-14. febrúar. Hlé veröur gert á reglulegri kennslu, en i þess staö haft annaö efni „til fræöslu og hugsvölunar hverjum þeim nemanda, sem nokkur dug- ur er i,” svo notaö sé oröalag fréttatilkynningar frá skólanum. Flutt veröa erindi um skipan náms I menntaskólum, iönskóla, skóla I Bandarikjunum og skóla i Sviþjóö og enn fremur um mata- ræöi og vinnuafköst, reykingar og Tillaga Framsóknarmanna í borgarstjórn: Kæld fiskmóttaka viðVesturhöfnina BH-Reykjavik — „Borgarstjórn samþykkir aö láta Bæjarútgerö- ina hafa til ráöstöfunar nú þegar, eöa svo fljótt sem auöiö er, hálfa Bakkaskemmuna I Vesturhöfn- inni. 1 framhaldi af þeirri ráöstöf- un veröi komiö þar upp kældri fiskmóttöku og löndun úr togur- um BÚR fiutt frá Faxagaröi aö Grandabakka”. Þannig hljóðar tillaga frá borg- arfulltrúum Framsóknarflokks- ins, sem borin var upp og rædd á borgarstjórnarfundi I gærkvöldi. Framsögu fyrir tillögunni hafði hinn kunni aflamaöur, Páll Guðmundsson skipstjóri, sem er allra manna kunnugastur mál- efnum útgeröar og útvegs og sit- ur i útgerðarráði borgarinnar. Timinn mun rekja siöar um- ræður um þetta mikilvæga og þarfa nauðsynjamál. starfsfræöslu. Þá veröa kynnt verk Þórbergs Þóröársonar rit- höfundar, og einnig veröur bók- menntakynning á vegum Rit- höfundasambands tslands. Einn daginn veröur gllmusýning. Nemdndur efna til umræöna, tvo dagana, sem nefnast Hvers konar menningu viljum viö hafa? Nemendum er skylt að koma i skólann þessa daga, sem aðra, og á réttum tima. Manntal veröur tekiö, jafnvel oftar en einu sinni á dag, og fjarvistir skráðar. Eitt kvöld vikunnar verður for- eldum borðið að verja kvöldi i salarkynnum skólans ásamt nemendum. Einnig er gert ráð fyrir þvi, aö farið veröi upp til fjalla á skíöi, ef vel viðrar. Þessa daga eiga nemendur auk þess að sinna ýmsum skriflegum verk- efnum heima, svo sem skrifa is- lenzka ritgerð eða vinna að ein- hverju örðu verkefni eftir nánari fyrirmælum kennara. Fyrirlesarar á þessari menningarviku eru Erlendur Jónsson, kennari og gagnrýnandi. Stefán Olafur Jónsson, deildar- stjóri, Þorvarður Brynjólfsson, skólalæknir, Guðni Guðmunds- son, rektur, Sigurjón Björnsson sálfræðingur, Guömundur Arn- laugsson rektor, Camilla Heimis dóttir nemi, Jón bætran yfir- kennari og Björn Bjarnason rektor. Fyrirspurnir verða ávallt i lok erinda.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.