Tíminn - 15.02.1975, Blaðsíða 3

Tíminn - 15.02.1975, Blaðsíða 3
Laugardagur 15. febrúar 1975 TÍMINN 3 23. þing Norðurlandaráðs Jafnréttí kynja oa norrænt farbegaskip Jónsdóttir látin Guðrlður Jónsddttir húsfreyja á Víðimel 42 í Reykjavík, kona Jóns ivarssonar fyrrv. kaup- félagsstjóra, andaðist á Land- spitalanum hinn 7. þessa mán- aðar. tJtför hennar fer fram frá Fossvogskirkju í dag. Guðrfður Jónsdóttir. — hafi aukizt óhóflega eftir að Óiafur Jóhannesson tók við embætti viðskiptaráðherra. Ólafur Jóhannesson leiörétti Magnús, þegar þessi mál bar á góma á Alþingi nú i vikunni. Sannleikurinn er sá, að nokk- uö hefur dregiö úr innflutningi siðustu mánuöi ársins og það, sem af er þessu ári, vegna að- gerða Ólafs Jóhannessonar. Ggnrýni Magnúsar Kjartans- sonar hittir þvi engan fyrir, nema fyrrverandi viðskipta- ráðherra. Og eins og Magnús ætti að muna gegndi enginn annar en Lúðvik Jósepsson þvi embætti, áður en Ólafur Jó- hannesson varð viöskiptaráð- herra. Það má hins vegar vel vera, að þetta sé gert af ásettu ráöi, og Magnús vilji, að hið sanna komi i ljós. Hann á nefnilega harma að hefna inn- an Alþýðubandalagsins vegna ósigurs sins i járn- blendimálinu, þar sem hann varö að lúta I iægra haldi fyrir andstæðingum járnbiendi- verksmiðjunnar. Þar var Lúðvik Jósepsson framarlega i flokki, eins og kunnugt er. Alþýðubandalagið hefur tungur tvær Enn fremur er ástæða til að benda á þann tvískinnung, sem fram kemur i afstöðu Al- þýðubandaIa gsins vegna gengisfellingarinnar. Opin- berlega lýsir Alþýðubanda- lagið yfir andstöðu sinni viö þá ráðstöfun. En sérlegur fulltrúi Lúðvíks Jósepssonar i Seðla- bankanum, Guðmundur Hjartarson seðlabankastjóri, taldi gengisfellinguna nauð- synlega. Sama sinnis var bakará ðs maður Alþýðu- bandaiagsins í Seðlabankan- um, Ingi R. Helgason, sem ekki greiddi atkvæði gegn henni. Almenningi þætti áreiðanlega frdðlegt aö heyra skýringar Þjóðviljans á þess- ari afstöðu heiztu sérfræðinga Alþýðubandalagsins i gjald- eyrismálum. — a.þ. Frá æfingu á Coppeliu. Balletfinn Coppelía frum- sýndur / Þjóðleikhúsinu „Frjdlshyggju Þann 28. febrúar n.k. verður frumsýning I Þjóðleikhúsinu á hinum heimskunna balletti Coppelia, en ballettmeistari er Alan Carter. Þetta er viðamesta ballettsýning, sem sviðsett hefur verið á islenzku leiksviði. Mjög langan tima hefur tekið fyrir ballettmeistarann að undirbúa þessa sýningu, þar sem hann hef- Ráðstefna um öflun neyzlu- vatns og virkj- un vatnsbóla Samband islenzkra sveitar- félaga efnir til ráðstefnu um vatn dagana 25. og 26. febrúar. Ráðstefnan verður haldin að Hötel Esju. Fjallað verður annars vegar um öflun neyzluvatns, bæði i þétt- býli og strjálbýli, um val og virkjun vatnsbóla, dreifikerfi vatnsveitna og stöðlun vatns- lagna og hins vegar um gæði neyzluvatns, matvælaiðnaðinn og vatnsþörf hans og um neyzlu- vatnsmál i ljósi heilbrigðiseftir- lits. Einnig verður rætt um vatns- veitur og brunavarnir og um gjaldtöku fyrir þjónustu vatns- veitna. mandaríninn" Þvi hefur oft verið hald- ið fram, aö .innan Alþýðu- bandalagsins væri að finna ábyrgðarlaus- ustu stjórn- j málamenn i islenzkri póli- tik. Þetta er ekki aöeins álit núverandi stjórnarflokka, heldur hafa forystumenn Al- þýðuflokksins og Samtaka frjálslyndra og vinstri manna lýst þessu yfir oftar en einu sinni. Skemmst er að minnast þeirra orða, sem þingmaður Samtaka frjálslyndra og vinstri manna viðhafði um Lúðvik Jósepsson i þingræðu fyrir nokkrum dögum, en hann sagði, ,,að Lúðvik Jósepsson væri einhver glæfralegasti frjálshyggju- mandarfn, sem nokkru sinni hefur setið á ráðherrastóli á tslandi.” Hvort þetta er raun- hæfasta lýsingin á helzta odd- vita Alþýðubandalagsins skal ósagt látið. En vist er um þaö, að oft hefur Lúðvik djarflega siglt, og stundum farið koll- steypur. En það er svo annaö mál, að Alþýðubandalagið vill aldrei taka á sig neina ábyrgð vegna slikra mistaka eða yfir- leitt taka á sig nokkra ábyrgð, ef framundan eru óvinsælar ráðstafanir. ur einnig teiknað leikmyndir, og alla búninga. Rösklega 50 dansar- ar taka þátt i sýningunni. Helztu dansarar eru: Júlia Carter fer mað aðalhlutverkið Svanhildi, Þórarinn Baldvinsson veröur i hlutverki unga mannsins Franz,Dr. Coppelius er leikinn og dansaður af Bessa Bjarnasyni. Vinkonur Svanhildar eru stór hlutverk, en ballettdansararnir úr tslenzka dansflokknum dansa þau hlutverk. En það eru þær Auður Bjarnadóttir, Helga Eldon, Helga Bernhard, Guðmunda Jóhannsdóttir, Nanna ólafsdótt- ir,Ingibjörg Pálsdóttir og Guðrún Pálsdóttir. Hlutverk prestsins er dansað af Erni Guðmundssyni. Þá taka 20 félagar úr Þjóðdansa- félagi Reykjavikur þátt i sýning- unni og 25 nemendur úr Listdans- skóla Þjóðleikhússins. Ballettinn Coppelia var fyrst sýndur i Paris þann 25. mai 1870 og vakti sýningin strax mikla at- hygli. í nær 100 ár hefur þessi ballett siðan farið sigurför um allan heim og enn i dag þykir hann jafn skemmtilegur. Tónlistin er eftir L. Delibes, en höfundar textans eru C. Nuitter og Arthur Saint-Leon. Þórarinn Baldvinsson kom fyrir nokkru til landsins til þess að dansa aðal karl-hlutverkið i ballettinum Coppelia, Hann var nemandi I Listdansskóla Þjóð- leikhússins i mörg ár. Fór til Englands fyrir 12 árum siðan og stundaði þar nám á beztu skólum I listgrein sinni næstu þrjú árin. Hann hefur siðan starfað þar sem dansari með ýmsum ballett- flokkum. Hann var m.a. ráðinn sem einn af aðaldönsurum i eitt og hálft ár á Rauðu myiiunni i Paris. Þórarinn hefur auk þess fariö I margar sýningarferðir með enskum dansflokkum. Dulbúin drás d Lúðvík? Nýtt dæmi um þaö, hvernig forystumenn Alþýðubanda- lagsins reyna að firra sig ábyrgð, er sú fullyrðing Magnúsar Kjartansson- ar, að inn- flutningur — og þar með gjaldeyriscyðsla — meðal mála, sem rædd verða á þinginu Norðurlandaráðsþing er nú hafið i 23. sinn. i gær var haldinn fundur forsætisnefndar og sameiginlegur fundur vinnunefnda og i dag verður þingið sett formlega við hátiðlega athöfn i Þjóðleikhúsinu að loknum fundum þjóðþings- deilda og nefnda. Eftir hádegi i dag verður siðan fram haldið þingfundi, en I kvöld verða mót- tökur I sendiráðunum. Margar merkar tillögur munu koma til umræðu á þinginu. Jafnrétti kynjanna Tvær tillögur um jafnrétti kynjanna verða til umræðu á Norðurlandaráðsþinginu. önnur tillagan miðar að þvi að komið verði á fót norrænni nefnd til að fjalla um málefni er snerta jafn- rétti kynjanna. Flutningsmenn eru Ilkka-Christian Björklund, Finnlandi, Ingemar Mundebo, Sviþjóð, Ragnhildur Helgadóttir, tslandi og Niels Helveg Petersen Danmörku. Hin tillagan fjallar um könnun á samræmdu norrænu samstarfi til aö tryggja með lögum jafnrétti karla og kvenna. Flutningsmenn eru Tönnes Madsson Andenæs, Ragnar Christiansen, Odvar Nordli og Liv Stubberud, Noregi, Mauno Forsman, Tellervo M. Koivisto, Bror Lillquist, Lars Lindeman og Eriki Tuomioja, Finnlandi, Gylfi Þ. Gislason, ts- landi, Ivar Nörgaard, Dan- mörku og Anna-Gréta Skantz, Sviþjóð. Báöar tillögurnar verða til umræöu á fundi félagsmála- nefndar Norðurlandaráðs i Reykjavlk og álit nefndarinnar verður lagt fyrir ráðið. Norrænt farþegaskip Þá verður fjallað um tillögu um' farþegaskip, sem flytji jafn far- þega og blla, milli tslands, Færeyja og annarra Norður- landa. Lagt er til að slfkt skip verði tekiö sem fyrst I notkun, þvi ferðamenn geti ekki með góðu móti tekið bila sína með sér til ts- lands og Færeyja. Bent er á, að ekkert farþegaskip sé á þessari leið og fargjöld með flugvélum séu svo dýr að mikill fjöldi nor- rænna ferðamanna hafi ekki efni á að greiða þau. Flutningsmenn tillögunnar eru Eric Carlsson, Astrid Kristensson og Sven Mellquist, Sviþjóð, Christian Christensen, Gustaf Holmberg og Börge Pedersen, Danmörku, Bjarne Mörk Eidem, Hakon Kyllingmark, Reidar T. Larsson, Noregi, Gils Guðmunds- son, tslandi, Bror Lillquist, Seppo Westerlund og Paavo Vayrynen, Finnlandi. Samgöngumálanefnd Norður- landaráðs mun fjalla um tillöguna á fundi sinum I Reykja- vík og leggja álit sitt fyrir ráðið. Staða konunnar Á Norðurlöndum Einnig verður til umræðu tillaga um, að Norðurlandaráð efni til sögulegrar sýningar, um þróun stöðu konunnar á Norður- löndum. Efnt verði til sýningarinnar i tilefni Kvennaárs Sameinuðu þjóðanna. Samkvæmt tillögunni er gert ráð fyrir því, að unnt verði að flytja sýninguna milli landa. Gert er ráð fyrir, að sýningin verði einnig höfð utan Norðurlanda. Frh. á bls. 15 Verðbólgan er snar þáttur i þjóölifinu. Hún á iika sinn þátt f revfunni f Iönó. Hér sjást þeir Randver Þorláksson og Karl Guömundsson i at- riðinu um skuldakónginn og heittelskuðu veröbólguna hans. Mikil aösókn hefur veriö aö revlunni og hefur Leikfélagiö nú brugöiö á þaö ráö að hafa siðdegissýningu á henni á sunnudaginn. Þaö er 43. sýning vcrksins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.