Tíminn - 15.02.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 15.02.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Laugardagur 15. febrúar 1975 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: simi K1200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavlk og Kópavogur, slmi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgardaga- varzla Apóteka i Reykjavlk vikuna 14,—20. febrúar er I Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúöinni Iðunn. Þaö Apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörzlu á sunnudögum og helgidögum, einnig nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til 9 aö morgni alla virka daga. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjöröur — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvaröstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiö, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfiröi, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Kirkjan Asprestakall: Barnasam- koma kl. 11 I Laugarásbiói. Messa kl. 2 að Noröurbrún 1. Sr. Grimur Grimsson. Lágafellskirkja: Barnaguö- þjónusta kl. 2. Sr. Bjarni Sig- urösson. Grensássókn: Guöþjónusta kl. 11. Athugið breyttan tima. Ffladelffa: Almenn kristni- boös-guöþjónusta kl. 20. Anna Höskuldsdóttir hjúkrunarkona kveöur vegna starfa i Afrlku, ræöumaöur Haraldur Guö- jónsson og fl. Fórn tekin fyrir kristniboöiö. Arbæjarpresta- kall: Barnasamkoma 1 Arbæj- arskóla kl. 10.30. Guöþjónusta i skólanum kl. 2. Sr. Garöar Þorsteinsson. Laugarnes- kirkja: Messa kl. 2. Barna- samkoma kl. 10.30. Sr. Garðar Svavarsson. Bústaðarkirkja: Barnasamkoma kl. 11. Guö- þjónusta kl. 2, barnagæzla meðan messa stendur. Sr. Ölafur Skúlason. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Sr. Óskar J. Þorláksson dóm- prófastur. Föstumessa kl. 2. Litanian sungin, sr. Þórir Stephensen. Barnasamkoma kl. 10.30 I Vesturbæjarskóla viö öldugötu. Sr. Þórir Stephensen. Hallgrimskirkja: Barnaguöþjónusta kl. 10 ár- degis. Messa kl. 11. Sr. Ragn- ar Fjalar Lárusson. Messa kl. 2. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Guöþjónusta kl. 4 siðdegis. Jón Dalbú Hróbjartsson skólaprestur messar. Altaris- ganga. Kirkjukaffi I Safnaöar- heimilinu eftir messu i umsjá kristilegra skólasamtaka og kristlegs stúdentafélags. Sóknarprestar. Kársuesprestakall: Barnaguöþjónusta i Kársnes- skóla kl. ll. Guöþjónusta i Kópavogskirkju kl. 2. Séra Arni Pálsson. Digranesprestakall: Barna- guöþjónusta i Vighólaskóla kl. 11. Guðþjónusta I Kópavogs- kirkju kl. 11. Séra Þorbergur Kristjánsson. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10.30. Sr. Frank M. Hall- dórsson. Guöþjónusta kl. 2 e.h. Sr. Jóhann S. Hliöar. Lang- holtsprestakali: Barnasam- koma kl. 10.30. Guðþjónusta kl. 2. Sr. Siguröur Haukur Guöjónsson. Öskastund kl. 4. Sr. Siguröur Haukur Guöjóns- son. Háteigskirkja: Barna- guðþjónusta kl. 10.30. Sr. Arn- grimur Jónsson. Messa kl. 2. Sr. Jón Þorvarpsson. Siödeg- isguöþjónusta kl. 5. Sr. Arn- grimur Jónsson. Hafnafjaröarkirkja: Messa kl. 2. Barnaguöþjónusta kl. 11. Góöur gestur kemur og skemmtir börnunum, flutt framhaldssagan og fleira. Sr. Garöar Þorsteinsson. Siglingar Skipafréttir frá Skipadeild S.l.S. M/s Disarfell fór frá Svendborg i gær til Þórshafn- ar. M/s Helgafell losar á Akureyri. M/s Mælifell lestar i Houston, Texas, fer þaöan til Reykjavikur. M/s Skaftafell lestar á Austurlandshöfnum. M/s Hvassafell er I Kiel. M/s Stapafell losar á Vestfjaröa- höfnum. M/s Litlafell losar á Austfjarðahöfnum. M/s Svan- ur lestar i Keflavik. Félagslíf Hjálpræðisherinn sunnudag kl. 11. Helgunarsamkoma kl. 14. Sunnudagsskóli kl. 20,30. Hjálpræðissamkoma og her- mannavigsla, ungtfólk syngur og vitnar Kap. Knut Larsen talar. Komið og hlustiö á söng vitnisburö og ræður. Bræöáfélag Bústaöasóknar. Fundur I safnaðarheimilinu á mánudagskvöld kl. 8,30. Æskuiýösfélag Bústaöasókn- ar.Opiö hús i æskulýösheimili kirkjunnar I kvöld. (Laugar- dag). Sunnudagsgangan 16/2. Esjuhliðar. Verð kr. 400. Brottför frá BSl kl. 13. Feröafélag tslands. Aöalfundur M.F.Í.K. veröur haldinn I félagsheimili prent- ara aö Hverfisgötu 21, þriöju- daginn 18. febrúar 1975 kl. 20.30. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Félagsmál. 3. Kaffiveitingar. Félagskonur eru hvattar til aö sækja fundinn og sýna meö þvi samstööu á „KVENNAAR- INU”. Stjórnin. Tilkynning Ofnæmisaögeröir fyrir full- oröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum frá kl. 16,30-17,30. Vinsamleg- ast hafiö meö ofnæmisskir- teini. Ofnæmisaögeröin er ókeypis. Heilsuverndarstöö Reykjavikur. LANDSMÓTSNEFND UMFt boöar til kynningarfundar á Akureyri laugardaginn 15. feb. i Oddeyrarskóla kl. 13.00. Iþróttakennarar og félags- leiötogar á félagssvæði, — HSÞ-UNÞ-UMSE- og UMSS eru sérstaklega boöaöir. Ræddur veröur undirbún- ingur og framkvæmd 15. Landsmóts UMFÍ. LOFTLEIÐIR BÍLALEIGA CAR RENTAL T2 21190 21188 Ford Bronco VW-sendibilar Land/Rover VW-fólksbilar Range/Rover Datsun-fólksbilar Blazer BÍLALEK3AN EKILL BRAUTARHOLTI 4. SfMAR: 2B340 37199 /^bílaleigan ^IEYSIR CAR RENTAL «24460 * 28810 pioiveen Útvarp og stereo kasettutæki meðal benzin kostnaður á 100 km Shodr LEIGAN CAR RENTAL AUÐBREKKU 44, KÓPAV. Fundartlmi A.A. deildanna I Reykjavik er sem hér segir: Tjarnargata 3c Mánudaga, þriöjudaga, miövikudaga, fimmtudaga og föstudaga, kl. 9 e.h. öll kvöldin. Safnaöarheimili Langholts- kirkju,föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Fellahellir: Breiöholti fimmtudaga kl. 9 e.h. Slmi A.A. samtakanna er 16373, simsvari allan sólar hringinn. Viötalstimi aö Tjarnargötu 3c alla virka daga nema laugardaga, kl. 8-9 e.h. A sama tima svara félag- ar I sima samtakanna, einnig á fundartlmum. Muniö frimerkjasöfnun Geö- verndarfélagsins, Pósthólf 1308, eöa skrifstofu félagsins Hafnarstræti 5. Frá Golfklúbbi Reykjavikur: Innanhússæfingar veröa á fimmtuda'gskvöldum frá kl. 8.30-10.30 og hefjast 6. febrúar I leikfimissal Laugardalsvall- ar. (undir stúkunum). Fólk er beöiö'um að hafa með sér inni- skó eöa strigaskó. Notaöir veröa eingöngu léttir æfinga- boltar. Nýir félagar eru vel- komnir og fá þeir tilsögn hjá klúbbmeölimum. Stjórnin. Lárétt: 1) Bál. 6) Eldiviöur. 8) Gljái. 10) Æö. 12) Varðandi. 13) Kemst. 14) Dreif. 16) Skip. 17) Mann. 19) Litiö. Lóörétt: 2) Röö. 3) Lézt. 4) Reiöhjól. 5) Kjarna. 7) Heil. 9) Kveöa viö. 11) Kindina. 15) Óhreinindi. 16) Flik. 18) Stafur. Ráöning á gátu n. 1857. Lárétt: 1) Dalur. 6) Sól. 8) Mók. 10) Lág. 12) Yl. 13) AA. 14) Nit. 16) Arg. 17) Ell. 19) Hlass. Lóörétt: 2) Ask. 3) Ló. 4) Ull. 5) Imynd. 7) Ógagn. 9) Óli. 11) Áar. 15) Tel. 16) Als. 18) La. Frd Húsmæðraskóla íslands, Hduhlíð 9 Kennsla frá kl. 13-17: 1. Sildarréttir fyrir alia dagana 19. og 20. febrúar. 2. Borðbúnaður og áhöld, hversdags og á tyllidögum, 26. og 27. febrúar. 3. Brauðgerð til nyt- semdar og ánægju dagana 6. og 13. marz. Hringið i sima 1-61-45 kl. 9-14 virka daga. Vélstjórafélag íslands heldur almennan félagsfund sunnudaginn 16. febrúar kl. 14 að Bárugötu 11. Fundarefni: Uppstilling til stjórnarkjörs. Stjórnin. Guðrún Björnsdóttir Hrauntungu 69, Kópavogi, sem lézt 10. febrúar, veröur jarösungin frá Dómkirkjunni mánudaginn 17. febrúar, kl. 13:30. Elsa G. Vilmundardóttir, Pálmi Lárusson Vilmundur Páimason, Guörún Lára Pálmadóttir. Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför föður okkar Filippusar Ámundasonar, járnsmiös Sérstakar þakkir til Félags járniönaöarmanna og starfs- fólks á A 7 deild Borgarsjúkrahússins. Fyrir hönd ættingja Þórdis og Þuriöur Filippusdætur Faöir okkar og fósturfaöir Halldór Guðmundsson frá Bæ I Steingrimsfiröi lézt i Landakotsspitala 13. febrúar. Tómas K. Halldórsson, Guömundur Halldórsson, Anna G. Halldórsdóttir, Jóhann G. Halldórsson, Árrnann H. Halldórsson, Guölaug ólafsdóttir. Þökkum innilega samúö og vinarhug við andlát og útför móöur okkar, tengdamóöur og ömmu, Guðriðar Auðunsdóttur. Ólafur Jón Jónsson, Sveinbjörg Ingimundardóttir, Sigriöur Jónsdóttir, Jón Pálsson, ólöf Jónsdóttir, Guömundur Pálmason og barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.