Tíminn - 15.02.1975, Blaðsíða 7

Tíminn - 15.02.1975, Blaðsíða 7
Laugardagur 15. febrúar 1975 TÍMINN 7 r Framkvæmdastjóri: Kristinn Finnbogason. Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson (ábm). Jón Helgason. Auglýsinga- stjóri: Steingrimur Gislason. Ritstjórnarskrifstofur í Edduhúsinu vib Lindargötu, simar 18300 — 18306. Skrif- stofur f Aöalstræti 7, sfmi 26500 — afgreiöslusfmi 12323 — auglýsingasfmi 19523. Verö i lausasölu kr. 35.00. Askriftargjald kr. 600.00 á mánuði. Blaöaprent h.f. Spartak Beglov, APN: Heimsmálin 30 árum eftir sigurinn mikla Norðurlandaráð AAikil hátíðahöld á í Sovétríkjunum 5.-10. maí n.k. íslendingar fagna i dag góðum gestum, þar sem eru fulltrúar frá Danmörku, Noregi, Sviþjóð, Finnlandi, Færeyjum og Álandseyjum á fundi Norðurlandaráðs, sem hefst hér i dag, ásamt embættismönnum og fréttamönnum, sem koma hingað i tilefni a.f fundinum. Alls munu á fimmta hundrað manna frá þessum löndum koma hingað til að taka þátt i störfum fundarins eða til að fylgj- ast með þeim á einn eða annan hátt. Það er ekki likleg spá, að meiriháttar ályktanir verði teknar á þessum fundi, en hinsvegar mun hann vafalaust stuðla að þvi að þoka áleiðis ýms- um merkum framtiðarmálum, sem eiga eftir að efla og styðja norrænt samstarf. Fundir Norður- landaráðs hafa sjaldan vakið athygli sökum þess að þar væru teknar mikilvægar ályktanir. En þeir hafa eigi að siður haft þýðingarmikil áhrif til að treysta tengsl hinna norrænu þjóða. Þeir hafa verið merkur þáttur i þróun vaxandi norrænna samskipta. Framhjá þeirri staðreynd verður ekki gengið, að aðstaða og hagsmunir Norðurlanda fara ekki nema að takmörkuðu leyti saman i utanrikis- og öryggismálum. Norðurlandaráð verður óhjá- kvæmilega að taka tillit til þeirrar aðstöðu. í ná- inni framtið getur ekki orðið um sameiginlega stefnu Norðurlanda að ræða á þeim vettvangi. Ef horfið verður að þvi ráði að ræða um utanrikis- og öryggismál á fundum Norðurlandaráðs, verður það að gerast á þann hátt, að fullt tillit sé tekið til framangreindrar aðstöðu. Annað gæti leitt til hálf- gerðs, eða jafnvel algjörs klofnings samtakanna, eins og virtist yfirleitt álit ræðumanna á fundi norska Stórþingsins siðastliðinn þriðjudag, þegar rætt var þar sérstaklega um verkefni Norður- landaráðs og norrænt samstarf. Norðurlandaráð hefur fyrst um sinn næg verkefni á sviði menn- ingarmála og félagsmála. Aukið samstarf á þvi sviði getur hinsvegar lagt grundvöll að öðru meira i framtiðinni. Það gildir t.d. um aukið samstarf Norðurlanda á sviði orkumála og iðnaðarmála, sem m.a. mun bera á góma á fundi Norðurlanda- ráðs nú. Það er æskilegt og eðlilegt, að Norður- landaráð taki slik mál til umræðu, þótt það geti aldrei orðið ákvörðunaraðili um þau öðru visi en að benda á úrræði eða leiðir. 1 þeim efnum má ekki hneigjast um of að einhverri norrænni einangr- unarstefnu. Þess ber að vænta, að vaxandi alþjóð- legt samstarf geti skapazt um efnahagsmálin i stað rikjandi glundroða. Á slikum vettvangi gætu Norðurlönd haft talsvert að segja, ef þeim tækist að standa saman. Á dagskrá fundar Norðurlandaráðs eru að vanda mörg mál, misjafnlega stórr' en öll stefna þau að þvi að styrkja samvinnu og samstöðu Norðurlandabúa. Meðal hinna stærri má nefna málefni Sama i Norður-Noregi, Norður-Sviþjóð og Norður-Finnlandi. Viss þjóðernishreyfing eykst nú meðal Sama, enda þrengir iðnvæðingin að þeim frá öllum hliðum. Viðkomandi rikisstjórnir sýna fullan skilning á sérstöðu Sama og nauðsyn fjöl- þjóðasamvinnu á þessu sviði. Komið hefur til orða, að Samar fái aðild að Norðurlandaráði, likt og Færeyingar og Álandseyingar. Vafalitið væri það vel ráðið. Þess er vonandi ekki heldur langt að biða, að Grænlendingar fá einnig aðild að Norður- landaráði. Bresjnef og Helmut Schmidt. t byrjun malmánaöar veröa 30 ár libin frá lokum siöari heimsstyrjaldarinnar i Evrópu. t tilefni af þvf eru undirbúin mikil hátföahöld i Sovétrikjunum. Kommún- istaflokkur Sovétrikjanna birti nýlega ályktun, þar sem hátiöahöldin voru tilkynnt, og jafnframt lagöur grund- vöilur aö málflutningi Sovét- manna i sambandi viö þau. Þetta er nánar rakiö i eftir- farandi grein Beglovs: t SOVÉTRIKJUNUM er lit- iö á komandi 30 ára afmæli sigursins yfir fasismanum sem merkjastein i sögu sovézku þjóðarinnar og allra þjóöa helgaöan hugsjónum friöar og framfara. Af þessu tilefni hefur miðstjórn Kommúnistaflokks Sovétrikj- anna, sem fer með stjórn flokksins samþykkt sérstaka ályktun, þar sem lagt er póli- tiskt mat á sigurinn yfir fas- ismanum og hann skil- greindur sem heimssögulegur atburöur, er hafi haft mikil áhrif á stefnu allrar þróunar heimsmála. t ályktuninni er einnig skýrt frá ýmiss konar hátiöahöldum þjóöarinnar allrar i tilefni af 30 ára afmæl- inu, sem ná munu hámarki dagana 5.-10. mai n.k. 1 Sovétrikjunum er ekki ein einasta fjölskylda, sem ekki hefur oröið fyrir baröinu á striöinu, sem ekki hefur lagt fram sinn skerf til -sigursins yfir fasismanum, annaö hvort meö þvi aö úthella blóöi sinu á vigstöövunum eöa meö störf- um aö baki viglinunnar. Þaö kostaði hina fjölþjóðlegu fjöl- skyldu sovézku þjóöanna 20 milljónir mannslifa aö sigra nasisma Hitlers og banda- menn hans, svo og japönsku hernaðarsinnana. Þessar svimandi háu tölur sýna glöggt, hve gifurlegt afrek var unniö og hvilikar mannfórnir þaö kostaöi. En þetta sýnir aöeins hinn sovézka skerf til baráttunnar, sem réö úrslitum um framtiö siömenningar heimsins, framfara og lýö- ræðis. HERNAÐARVÉL Hitlers beindi öllum slnum þunga aö Sovétrikjunum i júni 1941, og frá þeim degi og fram til sigurdaganna 1945 háöi sovézka þjóöin hina miklu föö- urlandsstyrjöld, eins og hún er kölluð I sögu þjóðarinnar. Inn- rás herja Hitlers I Sovétrikin var ekki aöeins barátta eins rikis viö annað. Þessi mikla eldraun var mesta árás, sem heimskapitalisminn hefur nokkru sinni beint gegn sósial- Isku riki. Þess vegna snerist styrjöldin ekki aöeins um ör- lög þjóðar, heldur um örlög heimalands sósialismans. Þaö er af þessum sökum, eins og hvaö eftir annað er lögð áherzla á I ályktun miö- stjórnar Kommúnistaflokks Sovétrikjanna i tilefni af 30 ára afmælinu, sem hin sér- staka þýðing ósigurs fasism- ans fyrir sovézku þjóöina og alla framfarasinna felst I þvi, að hiö nýja þjóöskipulag haföi sannaö lifsmátt sinn og ósigr- anleik. Sigurinn byggöist á eftirtöldum höfuöatriöum: Baráttuhæfni hersins, mikilli færni stjórnenda hersins, og viönámsþrótti og hollustu fjöldans aö baki viglinunni. Aö baki þessu sjáum viö hinn hvetjandi og skipuleggjandi þátt hins leniniska kommún- istaflokks. BARATTAN gegn fasism- anum spannaöi allan heiminn. Svo metiö sé aö veröleikum framlag allra, sem I samein- ingu knúöu fram sigur yfir sameiginlegum óvini, bendir sovézka þjóöin á þýöingar- mikiö hlutverk andspyrnu- hreyfinganna i hernumdu löndunum og hiö mikla fram- lag þjóöa og herja þeirra rikja, er mynduöu bandalagiö gegn Hitler. Þar sönnuöust I reynd möguleikar virkrar pólitiskrar og hernaöarlegrar samvinnu rikja meö ólikt þjóöskipulag, eins og lögö er áherzla á i ályktun miðstjórn- ar Kommúnistaflokks Sovét- rikjanna. Ósigur herja hinna alþjóö- legu afturhaldsafla var ekki aöeins staöfestur meö uppgjöf þeirra á vigvellinum. Fall afturhaldsstjórna, sem sovézki herinn átti ákvarðandi þátt i meö frelsunaraögeröum sinum, ruddi braut róttækum þjóöfélagslegum og pólitisk- um breytingum I mörgum Evrópu- og Asiulöndum. Arangurinn var nokkrar vel heppnaöar lýöræöisbyltingar þjóöanna, stofnun hins sósial- iska heimskerfis, mikill vib- gangur þjóöfrelsishreyfinga, og i kjölfar þessa hrun ný- lenduskipulagsins. Heimsvaidastefnan hefur aö skaölausu veriö svipt mögu- leikunum til aö ráöa örlögum þjóöanna, og hún getur ekki lengur komizt hjá þvi að meta styrk sósialistarlkjanna, hinn- ar jákvæöu utanrikisstefnu þeirra og alþjóðlegrar sam- stööu friöar- og framfaraafl- anna. Þetta er einn höfuö- árangur hins stórkostlega sig- urs 1945 og 30 ára þróunar eftir styrjöldina, er stafar af grundvallarbreytingum á alþjóölegu valdajafnvægi, sóslalismanum i vil. ÞESSI niöurstaöa, sem fram er dregin I ályktun sovézka flokksins, er lykillinn aö hinni raunsæju, sósialisku utanrikisstefnu nú á tlmum. Þessi stefna kemur einkar glöggt fram I friöaráætlun- inni, sem 24. flokksþing Kommúnistaflokks Sovétrikj- anna samþykkti, svo og I hinni samræmdu stefnu, sem hinar sósialisku bræöraþjóöir hafa fylgt i alþjóöamálum. Raunhæf framkvæmd þessar- ar stefnu birtist áþreifanlega i umskiptunum frá kalda strið- inu til slökunar á alþjóölegri spennu og vlötæks samstarfs á grundvelli lögmála friösam- legrar sambúöar rikja meö óllkt þjóöskipulag. Sérhver, sem gleðst yfir ávöxtum sigursins 1945, er kostaöi svo miklar fórnir, hlýtur að vera ánægöur meö þær breytingar, sem nú eru aö veröa i Evrópu: Almennt bætta sambúö, sem byggist á pólitiskri einingu, er leiddi af slöari heimsstyrjöldinni og þróuninni eftir striö. Mjög mikilvæg er sú ákvöröun Sovétrlkjanna, sem staöfest er I ályktun flokksins, aö fýlgja eftir þeirri stjórn- málalegu framsókn, sem nú á sér staö I heiminum, aö gera slökun á spennu I heiminum óafturkallanlega og aö út- breiöa hana til allra heims- hluta. Aö sjálfsögöu er þessari friöarstefnu, meö tilliti til þeirra lærdóma, er draga má af grimmri fortið, framfylgt með það I huga, aö enn geta árásaröfl heimsvaldasinna valdiö spennu og stofnaö til átaka. Þaö er af þessum sök- um, sem svo mikil áherzla er lögö á aö efla styrk, einingu og samstööu landa hins sósial- Iska samfélags sem úrslita- afls, er geti eyðilagt áform þessara alþjóölegu áhættu- spilara. Þegar skyggnzt er um i heiminum 30 árum eftir hinn sögulega sigur yfir fasisman- um, þá eykur þaö bjartsýni þeirra, er trúa á lokasigur góðvildar, skynsemi og fram- fara á jöröinni. Þ.Þ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.