Tíminn - 12.04.1975, Blaðsíða 3

Tíminn - 12.04.1975, Blaðsíða 3
Laugardagur 12. apríl 1975. TÍMINN 3 ,,Við erum ekki lausir við fjandann ennþá — sagði Ásmundur Sveinsson, þegar hóskólarektor færði honum Sæmund á selnum í kopar rr SJ-Reykjavik. — Við erum sannarlega ekki lausir við fjandann ennþá, það verður manni ljóst þegar hlustað er á fréttirnar þessa dagana, sagði- Ásmundur Sveinsson myn'd'- Veturliði sýnir á Kjarvalsstöðum AAyndlistarmenn að heykjast ó banninu? hún fyrir framan Háskólann, og hefur Ásmundur áhuga á að hún verði notuð sem gosbrunnur með tjörn i kringum og segir styttuna gerða með það fyrir augum. Frummyndin i gifsi er á heimili Ásmundar, og er hún sömu stærðar og nýja koparaf- steypan, en hiiðstæða liennar verður i aðalumboði Happdrættis Háskóla Islands, „þar sem þúsundir manna koma og sjá hana,” eins og Guðlaugur Þorvaldsson há- skólarektor komst að orði, en það taldi hann mjög i anda Ás- mundar, sem vill að listaverk sin séu eign islenzku þjóðar- innar. Ásmundur Sveinsson gerði styttuna af Sæmundiá selnum i Paris á þriðja tug aldarinnar, en viðfangsefnið hefur verið honum hugstætt alla tið. Kvað hann listaverkið vera táknrænt fyrir Háskólann og baráttuna fyrir menningunni. — Og Sæmundur notar bibliuna, sem vopn á fjandann i selsliki. Trúarbrögðin eru vopn okkar gegn þvi illa. Þau mennta okkur þótt hægt gangi.— Ég er nefni- lega ekki alveg vantrúaður. Selurinn er köntóttur?, já það eru vankantarnir á okkur og á mannlegu lifi. höggvari, þegar hann tók v^ð koparafsteypu af fruHunyndihni að listaverki sinu Sæmuirdi á selnum, sem Happdrætti Há- skóla islands færði honum að gjöf i gær. — Verk þetta táknar æviianga baráttu mannsins gegn þvi illa og neikvæða, en fyrir sigildum verðmætum. Stúdentafélag Reykjavikur gaf Háskóla Islands stóra af- steypu af verkinu og stendur Ásmundur Sveinsson og frú Ingrid þakka Guölaugi Þorvaldssyni háskólarektor i vinnustofu Asmundar i gær. Timamynd Gunnar KOM STYGGD AD HULDUMANNINUM ? — Talið, að hann hafi útvarpsfæki hjá sér Gsal-BH-Reykjavik. — „Við fór- um i þyrlunni yfir heiðar og skörð, sem manngeng eru niður i Loðmundarfjörð og eins út i Húsavik. Við sáum prýðilega yfir allt, þvi að veður var hið fegursta og heiðskirt. Við sáum greinileg mannaspor við vesturgafl hússins að Klyppstöðum og virtist okkur þau liggja til fjalls til norðurs, en um þctta er ekki gott að segja, þvi að það snjóaði i gær og i nótt og hafði skafið i sporin, þannig að þau eru að likindum tveggja sólarhringa gömul. Við hefðum haldið leitinni áfram i dag, ef ekki liefði farið að skafa, en i fyrramálið hefst leitin að nýju. Þá verður farið i þyrlu yfir svæðið og einnig á tveim vélsleðum héðan frá Seyðisfirði og senni- lega kemur einnig mannskapur úr Borgarfirði til móts við okkur.” Þannig sagðist Rikharði Björg vinssyni, lögreglumanni á Seyðisfirði, frá, er blaðið hafði samband við hann siðdegis i gær. Vegna huldumannsins, sem sézt hefur bregða fyrir i Loðmundar- firði, höfðu menn eystra haft samband við Dómsmálaráðu- neytið, sem visaði málinu um- svifalaust til bæjarfógetans á Seyðisfirði. Var að hans tilhlutan send þyrla frá Seyðisfirði yfir i Loðmundarfjörð. Jón Heiðberg var flugmaður þyrlunnar, en auk hans voru um borð lögreglumennirnir Rikharð Björgvinsson og Bjarni Magnússon. Við spurðum Rikharð Björg- vinsson að þvi, hvort margir bæir væru i Loðmundarfirði, og kvað HUNDRAÐ SOTTU—AÐEINS HELMINGUR KOMST AÐ gébé Rvik — 1 dag og á morgun efna nemendur og kennarar við Fósturskóla tslands til kynningar og sýningar á námi og starfsemi skólans. Sýningin er haldin I húsakynnum skólans að Lækjar- götu 14 B og Vonarstræti 1. Með sýningunni er leitazt við að kynna tengslin milli bóklega og verklega námsins, sem fram fer á vegum skólans. Skólastjóri Fósturskólans er Valborg Sigurðardóttir, en fast- ráðnir kennarar eru aðeins tveir, Maria Finnsdóttir, og örn Þor- steinsson, en um tuttugu stunda- kennarar eru við skólann. Nem- endur i skólanum i vetur eru 167 að tölu, þar af vinna fjörutiu og fimm nemendur á dagheimilum. Valborg, sagði að búizí væri við að 58 fóstrur útskrifuðust úr skól- anum i haust. Húsnæði skólans er mjög litið, ekki nema sex kennslustofur, en i hluta af þeim er sýningin haldin. Nemendur settu sjálfir sýning- una upp, undir stjórn myndíða- kennarans, Arnar Þorsteinsson- Kynntar eru námsbækur, skrif- legar og verklegar úrlausnir nemenda, barnabækur, leikföng, leikfangagerð, myndið og föndur fyrir börn og efniviður alls konar til föndurgerðar. Sænskar litkvik- myndir um uppeldisstarf á leik- skólum og dagheimilum verða einnig sýndar báða dagana- Mikil aðsókn er að Fósturskól- anum, og komast miklu færri að en vilja, og er það aðallega hús- næðisskorturinn sem veldur þvi. Nám við skólann tekur þrjú ár. Sl. haust sóttu um hundrað um skólavist, en ekki reyndist unnt að taka nema helming þess fjölda I skólann. Með tilkomu fleiri dagheimila þarf aðsjálfsögðu fleiri fóstrur og getur skólinn ekki fullnægt þeirri þörf, sökum þess hve húsakynni þau er hann hefur til umráða eru litil og ófullnægjandi. JG-Rvík. — Veturliði myndlistarmanna, hefur Gunnarsson, listmálari nú sótt um að fá að sýna og félagi i Félagi isl. verk sin á Kjarvals- stöðum, en sem kunnugt er þá hefur það verið yfirlýst stefna FÍM að meðlimir þess sýndu ekki á Kjarvalsstöðum meðan ekki næst ein- hvers konar samstaða um hlutverk listamanna i stjórn sýningar- salarins. Nokkrir málarar afpöntuðu sýningarsalina á sinum tima, vegna deilna sem risu útaf sýningu Jakobs Hafsteins,' en nú virðist sem menn séu farnir að þreytast á banninu. Nokkrar listsýningar hafa verið á Kjarvalsstöðum þrátt fyrir bannið og hafa allmargir ófélagsbundnir menn pantaö húsakynni fyrir listsýningar, en nú hefur Veturliði Gunnarsson, sem sagt brotið regluna, og mun sýna myndir á Kjarvalsstöðum. Ekki hefur verið endanlega ákveðið hvenær sýning Veturiiða verður haldin, en listmaðurinn, sem er i hópi virtustu málara okkar, hefur áður sýnt verk sin'á Kjarvalsstöðum við ágæta að- sókn. hann hús enn uppistandandi á þrem bæjum, ibúðarhúsin væru i góðu ástandi að Stakkahlið og Nesi og einnig að Klyppstöðum, : þar væri kirkja uppistandandi, en hún er læst og vandlega byrgð. Um hitt væri ómögulegt að segja, hvar huldumaður þessi hefði haldið sig, og virtist svo sem skafið hefði að dyrum i Stakka- hlið, og að þar hefði ekki verið gengið um nýlega. Þá væri sæmilegasti bær að Breiðuvik, sem er norðan Húsavikur. Kvað Rikharð leitina i dag mundu verða mjög itarlega og ekki hætt fyrr en menn hefðu leitað af sér allan grun. Spurningu þess efnis, um hvern hér gæti hugsanlega verið að ræða, svaraði Rikharður þannig, að engum getum væri að þvi leitt fyrir austan. Erlendur Björnsson, bæjar- fógeti á Seyðisfirði, tjáði blaðinu i gær, að menn eystra óttuðust, að fréttaflutningur útvarpsins kynni að hafa gert leitina erfiðari, þvi að sá möguleiki væri vissulega fyrir hendi, að mað- urinn hefði meðferðis senditæki eða útvarpstæki, og raunar næsta óliklegt annað. Þess skal að lokum getið, að Haukur Guðmundsson rannsóknarlögreglumaður i Keflavik, sagði blaðinu i gær, að hann fylgdist mjög gaumgæfilega með þessu máli i sambandi við hvarf Geirfinns Einarssonar. Jón H. Bergs endurkjörinn Aðalfundi Vinnuveitendasam- bands Islands lauk i gær. Jón H. Bergs var endurkjörinn formaður sambandsins. Allt situr við sama Verðandi fóstrur sýna á þessari mynd handbrúður og litið brúðuleikhús. Þetta og margt annað verður til sýnis Ihúsakynnum Fósturskólansum helgina. — Tlmamynd: Róbert. við Sigölduvirkjun gébé-Rvík. Litið hefur miðað i samkomulagsátt milli Verkalýðs- félaga Rangárvallasýslu og júgóslavnesku verktakanna við Sigölduvirkjun. Samningafundur var haldinn i gær og næsti boðaður n.k. mánudag. Stéttar- félögin öll hafa eindregið óskað eftir að viðkomandi landssam- bönd standi að samningagerðinni, Sigurður Óskarsson starfsmaður verkalýðsfélaganna i Rangár- vallasýslu og Hilmar Jónasson yfirtrúnaðarmaður starfsmanna virkjunarinnar, gengu á fund dómsmálaráðherra i gærmorgun og gerðu þeir grein fyrir málun- um. Þeir hlutu mjög jákvæðar undirtektir hjá ráðherra, sem ætlar að kynna sér málin. Eins og áður hefur komið fram, eru öryggismál, brunamál og eld- varnir, i miklum ólestri við virkjunina. Þá er simaþjónustan afleit, en þarna er unnið allan sólarhringinn og er engin simaþjónusta frá kl. 6 á kvöldin til kl. 8 að morgni. Stéttarfélögin hafa margitrekað kröfur um úr- bætur, en þegar hefur komið i ljós, að i slysatilfellum getur simasambandsleysið orðið af- drifarikt. — Flestar eldri villur i launa- greiðslum hafa nú verið leiðréttar, en þá koma bara nýjar istaðinn, sagði Hilmar Jónasson. — Það var tekin stikkprufa á einni launagreiðslu, og þar voru sex atriði athugaverð. Menn eru að vonum mjög óánægðir með framvindu mála. Frihelgar- vinnubannið er enn i gildi og verður þar til breyting verður á kjörum starfsmanna. Verkalýðs- félögin gengu- á fund verk- kaupandans, Landsvirkjunar, og bentu á að mjög alvar- legt ástand myndi skapast ef kröfur þeirra verði ekki teknar til greina og við þeim orðið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.