Tíminn - 01.05.1975, Blaðsíða 5

Tíminn - 01.05.1975, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 1. mal 1975. TÍMINN 5 Mbl. sunnudaginn 27. april. Avarp vegna stjórn- arkjörs á mánudag AÐAtFt'NUAiR Starfsrafctiiufé- lafi* rlkÍMti>f«ana vcrður haliHnti i Siglúni niánudauinn 28. nprii n.k. kl. 2tí, A fimdinum /t*r frara Mjdrnai-kjdr ofi liafn cfUrtaidfr *>«m «efid hafu kosl & sir við stjórnarkjör, scni frfi sér Kvobljóöandí ávurp tll fólugs- raanna: vJi8. apríl «r aóal/umiur fólafis . þíns. Við undirritud hdfura úkvertið aó Ufita til þfn um sluðnfnk við framboð okkar til sijðrnarkjörs. Asia*0ur itru l»a.*r, aö nú ríkir dcyfð í fólagsmáJum ufi uð sijörn sú, er nú situr, ifr alls ekkí f |>cim tcngslum víú hinti Atmcnna fó* lafia, sem nauðsynlcfi eru. Kélasar S.F.R. burfa urt flnna })að aö samitík þeirra ficia vcrið sierk. Hvcr ug einn cinasti föiu«i verrtur aö þekkja og skilja sUhJu sfna <»« vtfra virkur í þvi aó skapa santstddu, sctn tilllt er tekið til. Adcins þaonig t*r lucgt að vaetitu þess, aO nas.stu sammngAr fseh okkur nrö þcirrar virtnu sem. vid ícfigjum lil. Við httfum órkað iagabrcytinga, sctti teknar vcrða fyrlr á adAl- fundi, um ad hcr cftir fari frani allshcrjaratkvÆðagritidsia þar o *em koslð verðí lii stjórnar fyrir adaifundinn og lianntg verðt tílt* uni U-Higum geflnn kostur a aO nuta alkviPðisréit sinn. MAtgt annað höfum við i huga nð vinna ad, cf við fáum tiekifn?ri tii. p. á m.. inargs kunur hags- muna-, fraiðalu- og menningar- máium. An þln íáum við ekkert að gtírt. Kramhald ú hi.v. 26 W«»» Eytlndur Mbl. - „bezfa og heiðarlegasta fréttablaðið" Mbl. hælir sér stundum af þvl aö vera bezta og heiöar- legasta fréttablaöiö. Mbl. hef- ur sérstööu meöal islenzkra dagblaöa aö þvi leyti, aö þaö er stærst og útbreiddast, en þaö þarf ekki endilega aö þýöa, aö Mbl. sé bezta og heiöarlegasta fréttablaöiö fyrir þaö eitt. A.m.k. eru biaö- inu æöi oft mislagöar hendur I hinum heiöarlega og góöa fréttaflutningi. Gott dæmi um þaö birtist i Mbl. I gær. A geysifjölmenn- um aöaifundi i Starfsmanna- féiagi rikisstofnana, sem haldinn var á sunnudaginn, fór fram kosning milli tveggja lista, lista fráfarandi stjórnar undir forystu Einars Ólafsson- ar og lista Jóhanns Guö- mundssonar og fleiri. Fyrir fundinn haföi veriö haldiö uppi sterkum áróöri i Mbl. fyrir lista Jóhanns Guömundsson- ar. Birtist i biaöinu sama dag og fundurinn fór fram ávarp, ásamt myndum af frambjóö- endum þess iista. i ávarpinu var Einari ólafssyni og stjórn hans boriö á brýn aö hafa sýnt deyfö og vera úr tengslum viö félagsmenn. Birtist þetta ávarp á bls. 2 I Mbl. og var slegiö myndarlega upp. „Uppsláttur" AAbl. Þaö geröist hins vegar á aöalfundi Starfsmannafélags- ins, aö Einar óiafsson reynd- ist vera í miklu meiri tengsl- um viö féiagsmenn en gefiö var i skyn i hinu umrædda ávarpi I Mbi. þvf aö hann hlaut 649atkvæöi i formannskjörinu en Jóhann Guömundsson aö- eins 178 atkvæöi. Aörir fram- bjóöendur á lista Einars hlutu einnig yfirgnæfandi fylgi I kosningu til stjórnar. Hvernig skyidi nú bezta og heiöarlegasta fréttablaö landsins hafa skýrt frá þess- um aöalfundi Starfsmanna- féiags rfkisstofnana, eftir aö úrslitin voru kunn? Skyldi fréttinni ekki hafa veriö slegiö upp á svipuöum staö og ávarp- inu meö mynd af hinum endur- kjörna formanni, sem hiaut svo mikiö fylgi? Nei, fréttin birtist ekki á bis. 2 eöa 3, heldur meöal eindálka frétta á framhaidssíöu blaðs- ins, næstöftustu sföu, svo vandlega faiin, aö leita þurfti vel til aö finna hana. Forskrift að austan? Það er auövitaö mál Mbl. sjálfs, hvaöa fréttir blaöiö birtir og meö hvaöa hætti. En dæmi af þessu tagi sýnir, hversu f jarstæðukenndur áróöur Mbl. fyrir eigin ágæti á sviði heiöarlegrar frétta- mennsku er. Vitaskuld kemur þaö fyrir öil blöö aö gera mistök, ogstundum fara frétt- ir alveg framhjá. En f þessu tilfelli er ekki um nein mistök aö ræða. Hér er „hinum heiöarlega fréttaflutningi” hagrætt eftir þeirri forskrift, sem viðhöfö er i rfkjum, sem Mbl. hefur hingaö til ekki vilj- aö kenna sig viö. — a.þ. Stjórnarlist- ‘ inn vann öruggan sigur UMl ktjúmai Siarfímmiua féla«» r!k)»)i«s hélh volii og hlaut yfir*íi*fandi alkva.-ó«fjöl(ia ( kosnmgum sem fóru fram lnn«n fctagsin.s Kinar Olafsson var emturkjörinn formadur ug hlaut W35 atkvá>ðl on Jóiiann liuö mundtwn hiaui Í73 atkv*'ði Aörir I «tjdrn voxu kjhrnlr: Agúu Guðmtmdison, Erla Valcitmar*- dóitlr, Ciuöhjiirg SveinwJúttir, Guðmuildur StígþðfKKÚi, ftiafur Jðh«nni«ot< uíi Slgurður Heiga 1 lon , — Víetnam Fraaihald af hl*.) IngM acm börrtu b«m»ari»i«ar Wf- rclðir nunúur og aaman, hruttmt inn í jijrgefnai’ hygxingar Bandir rfWalWnna o« hö/rtu ð brun muð Mbl. þriöjudaginn 30. aprll. Starfsmannafélag ríkisstofnana: heima í ró og næði Stærsta póstverslun Evrópu, Quelle International, selur allar hugsanlegar vörur til notkunar heima og að heiman. Nú eigið þér kost á að nota vörulista þeirra til innkaupa. Á 800 litprentuðum slðum Quelle vöru- listans eru 40.000 vörutilþoð. Notfærið yður þetta nytsama hjálpargagn. Fyllið út afklippuna neðst I auglýsingunni og sendið okkur ásamt kr. 1000.—. Þá fáið þér nýja vörulistann sendan ásamt leiðþeiningum. Afsláttarseðill að upphæð 12 þýsk mörk fylgir hverjum lista. Ótal fjölskyldur um allan heim notfæra sér Quelle vörulistann til innkaupa. Reynslan hefur sýnt þeim að það borgar sig. Fylgið fordæmi þeirra og þér munuð komast að sömu niðurstöðu. Quelle vara er gæðavara á góðu verði. FYRSTAISLENSKA FARÞEGAFLÖGIÐ TIL RÁÐSTJÖRNARR í KJANNA 0 Dagana 5—12 júni. Flogið með Boeing þotu Air Viking, beint frá Keflavikurflugvelli til Sheremtvo flugvallar I Moskvu. Margt er að sjá og skoða I Moskvu. Flogið verður til Leningrad og farið í skoðunarferð um borgina. LANPSÝN - ALÞÝÐU0R10F FERÐASKRIFSTOFA SKÓLAVÖRDUSTÍG 16 SÍMI 28899 InnifaliS t þessari ferð er: Flugferðir, fullt fæði, dvöl á 1. flokks hóteli, allar skoðunar- ferðir og leikhúsferðir. Verð aðeins 57.500 með baði, en 52.000 án baðs. Pantið strax, þvf hver vill missa af svona sérstæðrl og skemmtilegri ferð?. FÁEIN SÆTI LAUS!! SUNNAV' FERÐASKRIFSTOFA Lækjargötu 2 símar 16400 12070

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.