Tíminn - 01.05.1975, Blaðsíða 4

Tíminn - 01.05.1975, Blaðsíða 4
4 TÍMINN Fimmtudagur 1. mai 1975. II II I A a Þrifabað i dýragarði Drómedari getur skokkað 50 km á dag i þrjá daga samfleytt án þess að fá dropa af vatni, enda löngu þekktur undir heitinu „skip eyðimerkurinnar”, vegna þessara sérstæðu hæfileika sinna. Emelia litla Lacey býr hjá foreldrum sinum i dýra- garðinum i Nottingham, þar sem þau sjá um dýrin. Hún er fjögurra ára og fór nýverið i smáferðalag með vini sinum drómedaránum i dýragarðin- um. Hún hafði smávatnsskvettu meðferðis, sem hann vildi ekki sjá að drekka og þá var ekki um annað að gera en að nota lekann til að baða dýrið. Nei, nei, Siggi, þú varst bara ráð- inn til þess að öskra eins og ljón, en ekkert meira. DENNI DÆMALAUSI „Ertu að hreinsa á mér eyrun, eða grafa eftir gulli”.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.