Tíminn - 01.05.1975, Page 4

Tíminn - 01.05.1975, Page 4
4 TÍMINN Fimmtudagur 1. mai 1975. II II I A a Þrifabað i dýragarði Drómedari getur skokkað 50 km á dag i þrjá daga samfleytt án þess að fá dropa af vatni, enda löngu þekktur undir heitinu „skip eyðimerkurinnar”, vegna þessara sérstæðu hæfileika sinna. Emelia litla Lacey býr hjá foreldrum sinum i dýra- garðinum i Nottingham, þar sem þau sjá um dýrin. Hún er fjögurra ára og fór nýverið i smáferðalag með vini sinum drómedaránum i dýragarðin- um. Hún hafði smávatnsskvettu meðferðis, sem hann vildi ekki sjá að drekka og þá var ekki um annað að gera en að nota lekann til að baða dýrið. Nei, nei, Siggi, þú varst bara ráð- inn til þess að öskra eins og ljón, en ekkert meira. DENNI DÆMALAUSI „Ertu að hreinsa á mér eyrun, eða grafa eftir gulli”.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.