Tíminn - 01.05.1975, Blaðsíða 19

Tíminn - 01.05.1975, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 1. mai 1975. TÍMINN 19 r j Framhaldssaga | Ífyrir :BÖRN Mark Twain: Tuml gerist leyni- lögregla koma kippir i hend- urnar á honum og eft- ir stutta stund lyftist sú vinstri hægt og með einum fingri gerði hann krossmark á kinnina á sér — og þá þurfti ég ekki frekar vitnanna við. Þetta var sem sé nákvæm- lega það, sem hann var vanur að gera fyrra skiptið sem við vorum hér, i hvert skipti, sem hann var áhyggjufullur eða ó- rólegur. Nú var aftur æpt og gólað og klappað, og Tumi varð svo upp með sér og hamingju- samur, að hann vissi ekki meir, hvað hann átti að gera af sér. Dómarinn leit niður frá púlti sinu og sagði: „Heyrðu drengur minn, hefur þú i raun og veru séð sjálfur öll þessi smáatriði i þessu undarlega sam- særi, sem þú nú hefur lýst fyrir okkur?” „Nei, herra minn, ég hef ekki séð neitt”. „Hefur þú ekki séð neitt? En þú hefur þó lýst öllu frá upphafi til enda alveg eins og þú hefðir verið með i þvi öllu og séð það með þinum eigin augum. Hvernig hefur þú getað það?” Tumi svaraði rétt eins og ekkert væri um að vera: „0, ég hlustaði bara á framburð vitnanna og lagði svo saman, herra dómari. Það var ekki annað en svolitið verkefni fyrir leynilögreglumann, O FRAMLEIÐUM RUNTAL OFNA Umboðsmenn: Velsmiöjan Logi, Sauðárkróki. Sigurður Jónsson plpu- lagningamaður, Hásavlk. OFNASMIÐJA NORÐURLANDS H.F. Kaldbaksgötu 5, — Akureyri — Pósthólf 155. Simi 2-18-60. Kennaranámskeið 1975 Kennaranámskeið verða haldin á vegum Kennaraháskóla íslands i júni og ágúst i sumar. Umsóknarfrestur rennur út 1. mai Vakin er athygli á þvi að námsför til Eng- lands 29. júni -19. júli stendur bæði ensku- kennurum barna- og gagnfræðaskóla til boða. Nánari upplýsingar i sima 32290. Endurmenntunarstjóri. Húseigendur — Bæjar- og sveitarfélög Það eru Bacharach mælitækin sem notuð hafa verið með bestum árangri við nýtni- mælingar oliukynditækja. Bacharach umboðið, Helgi Thorvaldsson, Háagerði 29, Reykjavík, simi 34932. Menntamálaráðuneytið 28. april 1975. Laust embætti er forseti íslands veitir Embætti skólameistara við fjölbrautaskóla I Hafnar- firði (Flensborgarskóla) er laust til umsóknar. Um- sóknarfrestur til 25. mal n.k. Laun samkvæmt launa- kerfi starfsmanna rlkisins. Umsækjendurlátifylgja umsókn sinni upplýsingar um menntun og fyrri störf. Gos þær eyður og jafnframt að bæta um héraðslýsingar, sem ekki voru nógu ítarlegar, eða eru orðn- ar úreltar. Sr. Óskar Þorláksson ritaði um alla Vestur-Skaftafellssýslu i ár- bókina 1935. Hér er þvi hluta þess svæðis gerð ftarlegri skil en þar, en sami háttur hefur verið hafður á um aðra landshluta, svo sem Snæfellsnes. Næsta árbók verður væntanlega um Fjallabaksveg syðri, eða lýsing á svæðum milli Tindafjallajökuls, Torfajökula og Mýrdalsjökuls og er hún i undir- búningi. Þá eru i undirbúningi ár- bækur um Oræfasveit, S-Þing- \r L ffil— STEFNUMOT VIÐ VORIÐ I VINARBORG UM HVÍTASUNNUNA Ndnari upplýsingar d skrifstofunni Framsóknarfélögin í Reykjavík Þorldkshöfn — Ölfushreppur Stofnfundur Framsóknarfélags ölfushrepps verður haldinni barnaskólanum I Þorlákshöfn sunnudaginn 4. mai kl. 14. A fundinum mæta alþingismennirnir Jón Helgason og Þórarinn Sigurjónsson. Kl. 15 almennur fundur Almennur umræðufundur um samgöngumál veröur á sama stað að stofnfundinum loknum kl. 15.00. Halldór E. Sigurðsson sam- gönguráðherra veröur frummælandi á fundinum. Allir vel- komnir. Undirbúningsnefndin. eyjarsýslu austan Skjálfanda- fljóts og lýsingu á leiðum kring- um Langjökul. Ritstjóri Árbókar Fl.er Páll Jónsson, en ritnefnd skipa auk hans Eyþór Einarsson og Harald- ur Sigurðsson. Ferðafélagið gefur einnig út ferðakort, sem jafnframt er vegakortið. Var það siðast gefið út 1974 með þjóðveganúmerunum og er eina kortið, sem þau eru á. Kort þetta er gefið út á 2-3 ára fresti og endurskoðað i hvert sinn. Fyrsta sérteiknaða kort félagsins var gefið út 1943. o Útlönd ur oft leið sina um götur Taipeh, tiðast i fylgd með tveimur eða þremur sam- starfsmönnum, en fæstir bera kennsl á hann. Þá kemur hann á sölutorgin og litur eftir vöru- verði og viðskiptum. „Ef ég sæti ævinlega um kyrrt i skrifstofu minni, yrði það heilsu minni til tjóns, og þjóðinni ef til vill lika”, segir Chiang Ching-kuo. „Mér er ekki aðeins ánægja að þvi að vera á ferli á almannafæri, heldur er það skylda min”. Sólaóir hjólbaróar til sölu ó ýmsar sfærðir fólksbíla. Mjög hagstætt verð. Full óbyrgð tekin ó sólningunni. Sendum um allt land gegn póstkröfu. H F. ÁRMÚLA 7 SÍMI 30501 REYKJAVÍK.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.