Tíminn - 01.05.1975, Blaðsíða 12

Tíminn - 01.05.1975, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Fimmtudagur 1. mai 1975. Fimmtudagur 1. maí 1975 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: simi -»81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Kvöld- og næturvörzlu apó- teka i Reykjavik vikuna 25. april til 1. mai, annast Lauga- vegs apótek og Holts apótek. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnu- dögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apótek er ópiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Hafnarfjöröur — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvaröstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en Fæknir er til viötals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafnarfiröi, simi 51336. Hitaveitubilanir sími 25524 Vatnsveitubilanir simi 85477,' 72016. Neyð 18013. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasfmi 41575, simsvari. Félagslíf Útivistarferðir. Fimmtudaginn 1. mal: Fuglaskoðun og landskoðun á Garðskaga og Básendum. Leiöbeinandi Friðrik Sigur- bjömsson. Laugardaginn 3. mal: Fuglaskoðun og landskoðun á Hafnabergi og Reykjanesi. Leiðbeinandi Árni Waag. Sunnudaginn 4. maí: Selatangaferð. Fararstjóri Gisli Sigurðsson. Brottför i allar ferðirnar verð- ur kl. 13 frá B.S.I Verð 700 kr. Fritt fyrir börn i fylgd með fullorðnum. Útivist Lækjargötu 6, simi 14606 Kvennadeild Skagfiröinga- félagsins I Reykjavik: Basar og kaffisala verður I Lindarbæ fimmtudaginn 1. mai kl. 2 e.h. Tekið á móti munum á basar- inn i Lindarbæ kvöldið áður eftir kl. 8. Kökumóttaka fyrir hádegi fyrsta mai. Nefndin. Föstudagur 2. mai. Þórsmörk. Farmiðar seldir á skrifstofunni. Ferðafélag íslands, Oldugötu 3, simar: 19533 og 11798. Gönguferðir 1. mai. kl. 9.30 Skarðsheiði, verð kr. 900,- kl. 13.00 Staðarborg — Keilis- nes, verð kr. 400.- Brottfararstaður B.S.t. Ferðafélag Islands. Kaffisala verður i Betaniu Laufásveg 13 fimmtudaginn 1. mai kl. 2,30 til 10,30 á vegum kristniboðsfélags kvenna. All- ur ágóðinn rennur til kristni- boðsstarfsins i Eþiópiu. r Arnað heilla Ólafur M. Ólafsson útgerðar- maður á Seyðisfirði er fimm- tugur i dag. Hann verður að heiman á afmælisdaginn. Söfn og sýningar Kvennasögusafn Islands að Hjarðarhaga 26, 4 hæð til hægri, er opið eftir samkomu- lagi. Simi 12204. Kjarvalsstaðir: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval opin alla daga, nema mánudaga, frá kl. 16-22. Aö- gangur og sýningarskrá ókeypis. Sýning á kinverskri grafiklist opin kl. 16-22 virka daga, laugardaga og sunnu- daga kl. 14-22. Siglingar Skipadeild S.Í.S. Disarfell er i Reykjavik. Helgafell er i Reykjavik. Mælifell er vænt- anlegt til Reyðarfjarðar á morgun. Skaftafell fór frá Grundarfirði 27/4 til New Bed- ford. Stapafell fer frá Reykja- vik i dag til Norðurlands- hafna. Litlafell fór 29. mai frá Hamborg til Reykjavikur. Is- borg losar á Húnaflóahöfnum. Sæborg fer i dag frá Svend- borg til Norðfjarðar. Svanur lestar i Osló um 9. mai. Vega lestar I Svendborg um 9. mai. Jörð óskast Ung hjón úr sveit óska eftir jörð i Borgar- firði eða nærsveitum, til kaups eða leigu. Upplýsingar i sima 92-2297. l]l útboð ;;; Tilboð óskast I lögn dreifikerfis I Garöahreppi 1. áfanga fyrir Ilitaveitu Reykjavlkur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3, gegn 15.000,- skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuð á sama staö föstudaginn 16. mai kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJ^VÍKMRBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 1 Lugano 1968 kom þessi staöa upp i skákinni Allan — Doda. Sá siðarnefndi, sem hefur svart, á leik og notfærir sér vel stöðu drottningarinnar á skáklinunni a7 — gl. «15■ JJ3 1....c4 2. Khl (ef 2. dxc4 — Rxc2 3. Dxc2 — Hxe3 með unn- ið tafl) — Hxb2 3. dxc4 (ef hxb2 þá c3) — Hxbl 4. Hxbl — Da2 5. Hxb4 — Bxg4 6. Bf2 (Rxg4 — Dal) — Dal 7. Rfl — Bf3 og nú hafði hvitur fengið nóg. Gegn hótuninni 8. Dxfl dubar fátt (8. Kgl — Re2). Vestur er sagnhafi i 4 hjört- um. Norður spilar út lauf- drottningu, sem þú tekur með ás. Getur þú unnið spilið með öryggi þótt norður eigi KGx i hjarta? Vestur Aus 4 4 3 4/ ■v ■ A D 9 8 7 6 ♦ K 10 4 * A 4 ♦ * Hættan i þessu spili er að norður eigi KGx i hjarta og við finnum ekki tiguldrottning- una. Best er að taka strax á hjartaás. Þá ás, kóng i spaða, trompa þann siðasta og svo spilum við okkur út á hjarta. Nú er sama hvor mótherjanna kemst að, spilið er alltaf okk- ar. Lauf upp i tvöfalda eyðu (köstum tigli heima), tigull finnur drottninguna fyrir sagnhafa og hjartaútspil tak- markar tapslagina i hjarta við einn (A.T.H.) Börn í Garðinum tóku til sinna róða gébé-Rvik —Börnum I Garðinum leiddist i meira lagi hve biðskýli fyrir langferðabifreiðarnar. leit óþrifalega út og báöu um leyfi til aö hreinsa skýlið. Haraldur Gislason sveitarstjóri sagði, að leyfið hefði verið auðfengið og réöust börnin með stálull á ál- veggi biöskýiisins, sem var útat- aö i málningu og túss-teikningum. Þaö tók börnin, sem öll eru á barnaskólaaldri, og sum yngri, góöa stund að ná öllu krotinu af veggjum skýlisins, en að lokum fengu veggirnir sinn upprunalega lit og er skýliö þvi nú hreint og þrifalegt. — Börnin tóku þetta algjörlega upp hjá sjálfum sér sagði sveitar- stjórinn. að loknu verkinu fengu börnin öll þakkarbréf frá sveitar- stjóranum, þar sem hann þakkaði þeim viðleitnina við að halda byggðarlaginu hreinu og fallegu. Biðskýli eru á mörgum stöðum útötuð i kroti og teikningum, auk þess sem oft er gengið mjög söða- lega um þau. Þetta framtak krakkanna i Garðinum verður vonandi til þess að fólk láti nú bið- skýlið, sem stendur i miðju þorp- inu, i friði og virði þetta framlag ungu kynslóðarinnar. AuglýsícT iTimanum Lárétt 1) Land.- 6) Borða.- 7) Orka,- 9) Tal.- 11) 51.- 12) Guð.- 13) Fljót.- 15) Veinin.- 16) Afar.- 18) Skemmda,- 1) Oftlega,- 2) Gal,- 3) Al,- 4) NIu.- 5) Indland.- 8) Óir,- 10) Nál,- 14) Rán,- 15) Ana,- 17) IH,- Lóðrétt 1) Þvælu.- 2) Afrek.- 3) Boröa.- 4) Tók.- 5) Egglaga,- 8) Stök.- 10) Púki,- 14) Verkfæri,- 15) Gruna.- 17) Bor.- X Ráðning á gátunr. 1916 Lá rett 1) Organdi,- 6) AIL- 7) Tól.- 9) Und,- 11) LI.-12) Al,-13) Err,- 15) Ala,- 16) Ain,- 18) Agnhald.- Ford Bronco VW-scndibilar Land/Rover VW-fóIksbnar Range/Rover Datsun-fólksbilar Blazer BÍLALEIGAN EKILL BRAUTARHOLTl 4. SlMAR: 28340 37199 CAR REIMTAL TT 21190 21188 LOFTLEIÐIR Shodr LEICAM CAR RENTAL AUÐBREKKU 44, KÓPAV.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.