Tíminn - 03.05.1975, Blaðsíða 14

Tíminn - 03.05.1975, Blaðsíða 14
14 Laugardagur 3. mai 1975. €*ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ *& 11-200 SILFURTONGLIÐ 4. sýning I kvöld kl. 20. Uppselt. Rauö aðgangskort gilda. 5. sýning fimmtudag kl. 20. KARÐEMOMMUBÆRINN sunnudag kl. 15 Fáar sýningar eftir. AFMÆLISSYRPA sunnudag kl. 20. Uppselt. Leikhúskjallarinn: LCKAS þriojudag kl. 20,30 2. sýningar eftir. HERBERGI 213 miðvikudag kl. 20,30 Fáar sýningar eftir. Miöasala 13,15-20. A P LEIKFf-IAG REYKIAVlKUR *& 1-66-20 DAUÐADANS i kvöld kl. 20,30. Fáar sýningar eftir. FJÖLSKYLDAN sunnudag kl. 20,30. DAUÐADANS miðvikudag kl. 20,30. FJÖLSKYLDAN fimmtudag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI föstudag kl. 20,30. 258. sýning. Aðgöngumiöasalan i Iönó er opin frá kl. 14. ÍT 1-15-44 Poseidon slysiö ÍSLENZKUR TEXTI. Geysispennandi og viðfræg bandarisk verðlaunamynd, gerð eftir samnefndri met- sölubók eftir Paul Gallico. Mynd þessi er ein sú fræg- asta af svokölluðum stór- slysamyndum, og hefur alls- staðar verið sýnd með met- aðsókn. Aðalhlutverk: Gene Hack- man, Ernest Borgnine, Carol Lynley og fleiri. Sýnd kl. 5 og 9. Opið til kl. 2 Hljómsveit Guðmundar Sigurjónssonar Borgís /y] KLÚBBURINN Framkvæmdastjóri Óskað eftir framkvæmdastjóra fyrir Hólanes h.f., Skagaströnd. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og f yrri störf sendist til stjórnar- formanns, Adolfs Berndsen, Skagaströnd, fyrir 10. mai n.k. Innanhússfrágangur Heildartilboð óskast í innanhússfrágang i húsnæöi Tækni- skóla Islands að Höfðabakka 9, Reykjavik. Útboö þetta nær til smlði veggja og lofta úr timbri, hurðasmiði, innréttingasmlði, svo sem borða, skápa, hillna o.fl., fllsalagna, málningar, gólfklæöningar, raf- lagna og hreinlætistækja. Fyrra hluta verksins skal ljúka 1. okt. 1975, en slðari hluta 1. ág. 1976. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu vorri gegn 5.000.- kr. skilatryggingu. Tilboö verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 21. mal kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 3*3-20-75 Hefnd förumannsins CLINTEASTWOOD VEfiNA BLOSÍTmíRIANA HILL Dt£^«íf0N-ERNKfíítMWJ.aWTlASw00O . ROBf5SfSCEY LIE Frábær bandarisk kvikmynd stjórnuð áf Clint Eastwood, er einnig fer með aðalhlut- verkið. Myndin hlaut verð- launin Best Western hjá Films and Filming i Eng- landi. Bönnuð börnum innan 16 ára. íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 og 11 • Barnasýning kl. 3: Flóttinn til Texas Sprengihlægileg gaman- mynd I litum með ÍSLENZKUM TEXTA. hafnarbíá 3*16-444 Meistaraverk Chaplins Drengurinn The Kid Eitt af vinsælustu og bestu snilldarverkum meistara Chaplins, sagan um flæking- inn og litía munaðarleysingj- ann. Sprenghlægileg og hug- ljúf. Höfundur, leikstjóri og aðalleikari Charles Chaplin og ein vinsælasta barna- stjarna kvikmyndanna Jackie Coogan. Einnig: Með fínu fólki The Idle Class Sprenghlægileg skoplýsing á fína fólkinu. ISLENZKUR TEXTI. Sýndar kl 3, 5, 7, 9 og 11. HUSEIGENDUR Nú er rétti timinn til við- gerða á húsum ykkar. Tök- um að okkur alls konar við- gerðir og nýsmiði. Setjum I glugga og hurðir. Upplýsing- ar I síma 1-40-48 kl. 19-20 á kvöldin. 3*2-21-40 Ný, norsk litmynd: Bör Börson junior gerð eftir samnefndum söng- leik og sögu Johans Falken- bergets.Kvikmyndahandrit: Harald Tusberg. Tónlist: Egil Monn-Iversen. Leik- stjóri: Jan Erik During. Sýnd kl. 5 og 8,30. Mynd þessi hefur hlotið mikla frægð, enda er Kempan Bör leikin af fræg- asta gamanleikara Norð- manna Fleksnes (Rolv Wesenlund). Athugið breyttan sýningar- tíllKl. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 8,30. ATH. breyttan sýningar- tima. KÖPAV0GSBÍQ Spennandi litmynd úr fyrri heimsstyrjöldinni. Michael York, Elke Sommer ISLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum Sýnd kl. 6 og 8. Naöran Fyndin og spennandi lit- mynd um hrekkjalóma af ýmsu tagi. Kirk Douglas, Henry Fonda, Warren Oates ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 10. ÚRAVIÐGERÐIR póstsendra úra. Hjálmar Pétursson Mil 3*1-13-84 Þjófur kemur i kvöldverð The Thief who came to Dinner Bráðskemmtileg og spenn- andi ný, bandarisk kvik- mynd I litum. Aðalhlutverk: Ryan O'Neal, Jacqueline Bisset, Warren Oates. Sýnd kl. 5, 7 og 9. lönabíó Sl* 3-11-82 Mafían og ég fDiRGl fpassGi Bfandenivoldshefolhehomedis = - . meil = poul = bundgaard = KARL = STEG&ER = J0RGEN s KLAUS : PAGH : Létt og skemmtileg ný, dönsk gamanmynd með Dirch Passerlaðalhlutverki. Þessi kvikmynd er talin bezta kvikmynd, sem Dirch Passer hefur leikið I, enda fékk hann Bodil verðlaunin fyrir leik sinn I henni. önnur hlutverk: Klaus Pach, Karl Stegger og Jörgen Kiil. Leikstjóri: Henning Ornbak. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðustu sýningar. l ismiflui'. Box IKI 3*1-89-36 ^ Verðlaunakvikmyndin Fórnardýr lögregluforingjans ACWDEMYAWARD WINNEH \ .FOREK3NFILM ¦ ISLENZUft TEXTI — "Howwlllyou kill me this time? ÍSLENZKUR TEXI Afar spennandi og vel leikin, ný, itölsk-amerisk saka- málamynd í litum. Mynd þessi hefur alls staðar fengið frábæra ilóma. Aðalhlutverk: Florinda Bolkan, Gian Maria Volohte. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10,10.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.