Tíminn - 10.05.1975, Síða 3
Laugardagur 10. mal 1975.
TtMINN
3
I
A þessum uppdrætti má sjá, hvernig borgarlæknir hefur hugsað sér, að skipta megi Reykjavfk I heilsu-
gæzlusvæði.
Reykjavík skipt í 9
heilsugæzlusvæði?
FB-Reykjavik. Ráðstefna um
heilbrigðismál hófst hér f Reykja-
vfk í gær, og er hún haldin að
tilhlutan Læknafélags Reykja-
vfkur. Þátttakendur i þessari
ráðstefnu eru allir þeir aðiiar,
sem kynnu að vinna saman á
heilsugæslustöðvum
f r a m t Iða rin n a r , læknar,
hjúkrunarfólk, iæknaritarar,
félagráðgjafar og ýmsir aðrir,
sem talið er æskilegt, að vinni á
heilsugæzlustöðvunum.
I framsöguerindi, sem Skúli
Johnsen borgarlæknir flutti við
upphaf ráðstefnunnar kom fram
m..a., að talið er æskilegt, að ekki
seu fleiri en 12 þúsund, sem
tilheyra ' hverri heilsugæzlustöð
borgarinnar, væri Reykjavik
skipt upp i heilsugæzlu-umdæmi.
Er þessi tala byggð á reynslu
Breta i þessum efnum.
Skúli sagði, að á sl. vori hefði
verið gerð tillaga um skiptingu
borgarinnar i heilsugæzlu-um-
dæmi, og var þar að mestu látin
ráða sú hefðbundna, skipulags-
lega skipting, sem i borginni er.
Enn sem komið er hefði þessi
tillaga ekki hlotið formlega af-
greiöslu af hálfu borgarstjórnar
né Heilbrigðisráðuneytis, en
stuðzt hefði veriö við hana i sam-
bandi við þá áætlanagerð og
undirbúning framkvæmda, sem
þegar hefði farið fram.
Gert er ráð fyrir, að heilsu-
gæzluumdæmin í borginni yrðu
samtals 9, með 6 til 17.500 ibúum i
hverju umdæmi.
Þá sagði Skúli:
„Fyrst var gengiö út frá þvi,
sem skýrt er tekið fram i lögun-
um um heilbrigðisþjónustu, að
heilsugæzlustöðvar skuli staðs.
við sjúkrahús, þar sem þau eru
fyrir hendi. Við Landakotsspitala
yrði reist heilsugæzlustöð fyrir
hluta Vesturbæjar og gamla
Miðbæinn milli Hringbrautar
annars vegar og Lækjargötu og
Frikirkjuvegar hins vegar og i
þessu umdæmiyrðu samtals 6.600
ibúar. í Domus Medica, eða
þegar fram liða stundir, á Land-
spitalanum, yrði gert ráð fyrir
heilgugæzlust., er tæki yfir ibúa
Þingholts og Norðurmýrar og
hluta af Hliðunum, og yrði það
stærsta heilsugæzlustöðin, með
17.500-17.600 manns. Borgar-
spitalinn iFossvogi tæki við Foss-
vogshverfi og Bústaðahverfi, en
þar búa um 12.000 manns. Fyrir
ibúa Háaleitis,hluta af Hliðum og
Teigana, svo og vestasta hluta
Kleppsholts yrði heilsugæzlustöð
staðsett við Lágmúla, en þar er
húsnæði tengt rannsóknastöð
Hjartaverndar, sem ákjósanlegt
væri að útbúa sem heilsugæzlu-
stöð. Til mála kæmi að reisa
heilsugæzlustöð á Eiðsgranda, er
tæki yfir Melahverfi svo og
Skerjafjörð, en þar búa nú sam-
tals um 8.000 manns. með fyrir
sjáanlegri aukningu innan 10 ára
um 3.500 manns. Fyrir ibúa
Heima, Voga og Kleppsholts væri
æskilegt að finna húsnæði, er
hentaði, t.d. í Glæisbæ, en að
öðrum kosti yrði reist þar i
grenndinni sérstök stöð. Þegar
hefur verið ákveðið að stofnsetja
heilsugæzlustöð við Arbæjar-
hverfi með samtals 4.000 ibúa,
með fyrirsjáanlegri aukningu um
2.000 ibúa á næstu 10 árum og er
það I Hraunbæ 102. 1 Breiðholts-
hverfum verður að gera ráð fyrir
tveim heilsugæzlustöðvum,
annars vegar fyrir Breiðholt I og
II, með væntanlegan íbúafjölda
um 13.000 manns og I Breiðholti
III, með ibúafjölda um 12.000
manns.
Að lokum sagði Skúli Johnsen
þetta: Skipulag heimilislækninga
i Reykjavik hefur nú um nokkurt
árabil þarfnazt verulegra
breytinga. Markmið sérhverrar
viðleitni til breytinga á þessu
skipulagi felur i sér tvöfalt
markmiðy að læknum, sem við
heimilislækningar starfa, verði
veitt sú fullnægja i starfi, sem
þeir sækjast eftir, og að þjónustan
viö fólkið verði sem mest og bezt
innan veggja þeirra stofnana,
sem með timanum munu risa i
hinum ýmsu hverfum borgar-
innar.”
Útvegsbankamenn
kvarta undan
popptónlist
Stöðvast kaup-
skipaflotinn ?
BH-Reykjavik. — Vélstjórar á
kaupskipaflotanum hafa boðað
samúðarverkfall meö starfs-
bræðrum sinum á stærri togurun-
um frá miðnætti aöfaranótt nk.
miðvikudags, 15. mai, hafi
samningar ekki tekizt fyrir þann
tima. Hafa samningaviðræöur við
togaravélstjóra gengið tregt upp
á sfðkastið, en forsvarsmenn vél-
stjóra hafa engu að síður verið
önnum kafnir á sáttafundum fyrir
hönd vélstjóra hjá Alverk-
smiöjunni, Sementsverksmiðj-
unni og Kfsiliðjunni, sem boðaö
hafa til verkfalls frá og með
miðnætti nk.
Annars voru annir miklar hjá
sáttasemjara, þó sérstaklega i
fyrradag, og fjölgar nú með
hverjum degi þeim aðilum sem
erindi eiga til hans.
Hin fjölmenna samninganefnd
BSRB, sem skipuð er milli 40-50
mannskom saman I Reykjavfk i
fyrradag og aftur i gær, og ræddi
kjaramál opinberra starfs-
manna, en I þeim efnum er fyrst
og fr’emt um bráðabirgðasam-
Simon tvarsson með gitarinn.
Fyrsti
gítarleikarinn
lýkur fullnaðar
prófi hér
— heldur tónleika í
Norræna húsinu
Símon Helgi Ivarsson, sem lauk
fullnaðarprófi i gitarleik við
tónskóla Sigursteins D. Kristins-
sonar á þessu vori, heldur
tónleika I Norræna húsinu
klukkan 16 i dag, laugardaginn 10.
mai. Hann leikur verk eftir Bach,
Villa Lobos Tarrega og Aldeniz.
Auk 'þess leika með honum
Brynja Guttormsdóttir pianó-
leikari og strokkkvartett
nemenda undir stjórn Victors
Techar fiðluleikara verk eftir
Haydn Vivaldi og Boccherini.
Símon Helgi er fyrsti nemandi,
sem lýkur fullnaðarprófi i gitar-
leik hérlendis. Kennari hans hef-
ur verið Gunnar H. Jónsson.
komulag að ræða, svipað sem
aðrir aðilar hafa náð. Er það von
manna, að komizt verði aö ein-
hvers konar samkomulagi fyrir
fimmtudag i næstu viku, 15. mai,
en þá fara kjaramál BSRB i
Kjaradóm, hafi samkomulag ekki
náðzt.
Þá var i gær haldinn samninga-
fundur 9 manna samninga-
nefndar ASl og fulltrúa vinnu-
veitenda. Voru aðilar sammála
um, að kosta beri kapps um að ná
samkomulagi fyri 1. júni, og uröu
ásáttir um aö snúa sér til sátta-
semjara með ósk um, aö hann
taki við stjórn samningafunda.
Nemendur
Myndlista-
skólans sýna
í Ásmundarsal
JG-Rvik. Myndlistarskóiinn i
Reykjavik sýnir verk nemenda
dagana 10. og 11. mai i húsakynn-
um skólans Asmundarsal við
Sólavörðuholt.
I vetur stunduðu liðlega 250
nemendur nám við skólann,
kennarar voru 7, Borghildur
Oskarsdo'ttir, Hringur Jóhannes-
son, Katrin Briem, Sigrún
Guðmundsdóttir, Valgerður
Bergsdóttir,Þorbjörg Höskulds-
dóttir og Þórunn Sigurðardóttir.
Kennt var I höggmynda-
málara- og teiknideildum
fullorðinna og 7 deildum barna og
unglinga. teiknun málun og leir-
mótun auk þess leikræn tjáning i
deild yngstu barnanna en í þeirri
deild voru nemendur á aldrinum
4-6 ára.
Á sýningunni er mest af
modelteikningum, ennfremur eru
þarna oliumálverk. Þegar blaða-
maður átti leið um hjá skólanum,
var I óða önn verið að hengja upp
myndir og er sýnt að þarna
verður óvenjulega skemmtileg
nemendasýning á ferðinni.
Verður sýningin opin á laugard.
og sunnudag frá kl. 2-10.
Lítill bifreiða-
innflutningur
Gsal-Reykjavik — Innflutningur
á bifreiðum er mjög lltill það sem
af er þessu ári, sé miöaö við
undanfarin ár. i skýrslu Ilagstof-
unnar um bilainnflutning á tima-
bilinu janúar — marz 1975 kemur
fram að alls hafa verið fluttar inn
788 bifreiöar, en á sama timabili I
fyrra voru fluttar tii landsins 3525
bifreiðar.
Nýjar fólksbifreiðar voru 624
talsins fyrstu mánuði þessa árs,
86 notaðar fólksbifreiðar voru
fluttar inn, 27 nýjar sendiferða-
bifreiöar, 3 notaðar sendiferða-
bifreiðar, 27 nýjar vörubifreiðar
og 10 notaðar vörubifreiðar.
í Austurstræti
Gsal-Reykjavik Nokkrir starfs-
menn Útvegsbankans við Lækjar
torg hafa margltrekað kvartað
undan ónæði sökum tónlistar,
sem leikin er í verzluninni Karna-
bæ og talið að hún hafi truflandi
áhrif. Lögreglumenn hafa oft
verið kvaddir á vettvang, og nú
hefur lögreglustjóri ritað borgar-
stjórn bréf, þar sem hann kemur
þessum kvörtunum á framfæri.
Eins og þeir vita, sem ganga
um Austurstræti, er tónlistin
frekar lágvær og hafa gangandi
vegfarendur aldrei kvartað
undan henni. Hins vegar virðist
sem tónlistin magnist upp með
vegg bankans, að sögn lög-
reglunnar, og valdi bankamönn-
um sem vinna á annarri og þriðju
hæð hússins ónæði. Hins vegar
hafa kvartanir ekki borizt frá
öörum fyrirtækjum.
— Frá og með kl. 4 i dag þegar
bankinn lokar, verður tónlistin
hækkuð allverulega til að hún nái
þeim tilgangi sem henni er ætlað,
sagði Guðlaugur Bergmann, for-
stjóri Karnabæjar, er við töluðum
við hann í gær. — Við látum slag
standa meö strið á hendur þess-
um mönnum I útvegsbankanum,
þvi að kvartanir þeirra sæta
mikilli furðu. Jesúbörn og
Hjálpræðisfólk hefur sungið undir
gluggum þeirra og umferðargnýr
var um þetta stræti þangað til
gatan var gerð aö göngugötu —
þannig að þetta er bara einhver
fyrirsláttur i mönnunum.
Guðlaugur sagði, að spurningin
væri sú, hvort Austurstrætið ætti
að vera dautt banka-stræti eða
lifleg verzlunargata. Stefna
Þróunarstofnunarinnar væri á þá
leið, að gatan ætti að vera llfleg
verzlunargata.
Guðlaugur kvaðst vita um tvær
skýrslur, sem hefðu verið gerðar
vegna þessa máls af lögreglu-
mönnum, og I báðum tilvikum
hefðu þeir ekki greint neina
tónlist.
— Við erum ekki að leika tónlist
þarna til að hún rétt ómi, heldur
til þess að hún heyrist almenni-
lega, og þaö er engu líkara en að
maður sé að slást viö gamla tré-
drumba, sagði Guðlaugur.
„Við byggjum leikhús"
Það var afskaplega gaman að sjá leikarana og hljóðfæraleikarana
bruna niöur Laugaveginn á fimmtudaginn undir kjörorðinu VIÐ
BVGGJUM LEIKHÚS. Margt var um manninn, sem fylgdist með og
tók þátt I fyikingunni, sem sett var saman til þess að leggja áherziu á
kröfur þeirra Leikfélagsmanna um nýtt leikhús. Sumir voru lika I
gervum, sem settu sinn svip á umhverfið, og það er afskapiega gott að
geta brosað eða klmt i rigningunni.
Æskan birtist okkur i tveim
myndum, þeim sem varöveita
hana alla ævi með sinni iéttu
iund, þótt svo árin færist yfir, og
svo eru hin, sem ennþá hafa ekki
kynnzt árunum. Það er fátt, sem
jafnast á við svona bros, nema
blessuð sólin. Allir þekkja Ninu,
og litla stúlkan, sem þarna er
með henni langömmu sinni, fetar
kannski I fótspor hennar og eign-
ast sina ótal aödáendur fyrir leik
sinn og söng. Tlmamyndir Ró-
bert.