Tíminn - 13.05.1975, Blaðsíða 5

Tíminn - 13.05.1975, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 13. mai 1975. TÍMINN 5 Stjórnandi PÁLL P. PÁLSSON Einleikari GUNNAR KVARAN Flutt verður: 1. Þjóðvisa eftir Jón Ásgeirs- son. Cellókonsert eftir Boccherini og Scheherazade eftir Rimsky-Korsakoff. AÐGÖNGUMIÐASALA: Bókabúð Lárusar Blöndal Skólavörðustig Símar: 15650 Bókaverzlun Siglúsar Eymundssonar Austurstræti 18 Simi: 13135 SINFONil IIUOMSMIi ISLANDS Mll KÍWSr-iAARHD „Of seint brugðizt við á síðasta ári" I stjórnmáiaályktun nýaf- staðins landsfundar Sjálf- stæðisflokksins er þvi haldið fram, að efnahagsvandinn, sem glimt hefur verið við á undanförnum mánuðum stafi „beinlfnis af þvi, hvernig á stjórn efnahagsmála var haldið á timum vinstri stjórnarinnar, þegar velgengni var á skömmum tima snúið til ófarnaðar, þar til yfir lauk með algerum glundroða vorið og sumarið 1974”, eins og það er orðað i stjórnmálaályktuninni. Aðeins nokkrum dög- um eftir að þetta plagg Sjálfstæðis- manna birtist á prenti, var aðalfundur Seðlabanka tslands haldinn. Þar hélt Jóhannes Nordal seðlabankastjóri sina árlegu yfirlitsræðu og sagði m.a., að illu heilli hafi stjórn- málalegar aðstæður á siðasta ári orðið þess valdandi, að hvorki hefði verið brugðizt við efnahagsvandanum nægilega snemma né með nógu afdrifa- rlkum aðgerðum. Sá dráttur, sem hvað eftir annað hefði orðið á nauðsynlegum frumvarp það, sem Ólafur Jóhannesson hafði kynnt, þegar við fyrstu umræðu, sem hefði þó verið andstætt öllum þingvenjum, þegar um tlma- bundinn efnahagsvanda er að ræða. Nær að horfa fram á við Þessar staðreyndir er hollt að hafa I huga. Svo skammur timi er liðinn frá þessum at- burðum, að það þarf mikið hugrekki til að bera á borð aðrar eins fullyrðingar og felast I stjórnmálaályktun Sjálfstæðisflokksins hvað þessi mál snertir. Sjálfstæðis- mönnum er lika hollt að hafa i huga, að þau vandamál, sem nú blasa við, verða slzt af öllu leyst með þvi að horfa til baka. Núverandi stjórnar- samvinna Sjálfstæðismanna og Fra m sókn ar m a n na vgröur að byggjast á raunsæi og gagnkvæmu trausti. 1 báðum flokkum eru aðilar, sem eru óánægðir með stjórnarsamvinnu þessara flokka. Við þvi er ekkert að segja. En umfram allt verða menn þó að vera sammála um lausn þess vanda, sem nú steðjar að. Sú ábyrgð, sem hvllir á tveimur stærstu stjórnmálaflokkum landsins I þeim efnum.á að vera hafin yfir allt dægurþras. -a.þ. NORRÆN GRAFÍK í USTASAFNI ASÍ Opnuð hefur verið sýning á graflkmyndum frá Norðurlönd- um I sölum Listasafns ASt. Sýning þessi er einn þáttur norrænnar myndlistarviku, sem stendur um öll Norðurlönd 4-11. mal. Haldnar eru sýningar á norrænni list hvers konar í söfn- um og sýningarsölum á rösk- lega fimmtiu stöðum. Megin- reglan er sú að sýna verk frá frændþjóðunum, en láta slnar eigin myndir mæta afgangi. Þannig kynna Finnar til að mynda islenzka list og norska, Norðmenn danska og finnska og þar fram eftir götunum. Það er Norræna myndlistar- bandalagið, sem á upptökin að þessari myndlistarviku og hefur annazt skipulagningu hennar. A grafiksýningu Listasafns ASÍ eru tuttugu og átta myndir — gerðar með hinum ýmsu að- ferðum grafíklistar. Átta verk eru eftir sænska myndlistar- manninn Kjellake Gerinder, sex eftir danska myndlistarmann- inn Jane Muus, sjö eftirFinnann Simo Hannula, þrjú eftir Fær- eyinginn Elinborg Lutzen, tvö eftir Norðmanninn Ottar Helge Johannessen og eitt eftir Sigurd Winge og Inger Sitter, sem bæði eru norskir myndlistarmenn. Sýningin I Listasafni ASl stendur raunar I tvær vikur eða til átjánda mai. Hún er opin alla daga kl. 14-19 að Laugavegi 31, Eitt listaverkanna á sýningunni. Graflkmynd eftir færeyska listakonu. aðgerðum, sem öllum var Ijóst að gera þyrfti, hefði ýtt undir stórfellda spákaupmennsku og aukið á jafnvægisleysið I þjóðarbúskapnum. Algert ábyrgðarleysi Þessi orð Jóhannesar Nordal seðlabanka- stjóra hitta fyrst o g fremst fyrir h in a óá - byrgu stjórnarand- stöðu Sjálf- stæðisflokksins og Alþýðu- flokksins svo og hlaupadrengi Hannibals, þvi að það voru þessir aðilar, sem komu I veg fyrir, að nauðsynlegar ráðstafanir I efnahagsmálum væru gerðar s.l. vor. Ólafur Jóhannesson þáverandi for- sætisráðherra hóf strax I marzmánuði það ár viðræður innan rlkisstjórnarinnar og við stjórnarandstöðuflokkana um lausnaðstaðjandi vanda I kjölfar verðbólgu, sem fyrst og fremst stafaði af glfurleg- um verðhækkunum erlendis svo og áhrifa af kjara- samningunum I febrúar. Svo fullkomið var ábyrgðar- leysi þessara aðila, að þeir hótuðu að fella efnahags- Margra áratuga reynsla tryggir góða þjónustu Allt heimsþekkt merki Útsölustaðir víða um land FÁLKINN* Suðurlandsbraut 8 . Reykjavík . Sími 8 46 70 MESTA ÚRVAL LANDSINS &f reiðhjólum og þríhjólum SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Tónleikar i Háskólabiói fimmtudaginn 15. mai kl. 20.30- Kennarar Nokkra kennara vantar að gagnfræða- skólanum i Keflavik næsta haust. Kennslugreinar m.a. stærðfræði, eðlis- fræði, náttúrufræði, danska. Upplýsingar gefur skólastjórinn Rögn- valdur Sæmundsson, simi 1045. Skólanefnd Keflavikur. Kennarar Nokkra kennara vantar að barnaskólan- um i Keflavik næsta haust. Kennslugreinar m.a. handavinna, tónlist, teiknun, enska. Upplýsingar gefur skóla- stjóri Ölafur Jónsson, simi 1450. Skólanefnd Keflavikur. ÚRAVIÐGERÐIR Aherzla lögð á fljóta afgreiðslu póstsendra úra. Il jálmar Pétursson l'rsmiður. I5n\ Illí. Akureyri. Auglýsi<f i Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.