Tíminn - 21.05.1975, Blaðsíða 1

Tíminn - 21.05.1975, Blaðsíða 1
TARPAULIN RISSKEMMUR Stjórnlokar Olíudælur Olíudrif X:' Ö /.-• "* • L _í.l Ák V3a/-.» HF HORÐUR GUNNARSSON SKUL^JM 6 - S'M ' 9"'19460 c lll.tbl.—Miðvikudagur21.mail975—59. árgangur Landvélarhf LOKUN, LOGBANN EÐA SÆTTIR? gébé—Reykjavik. — Lögfræöing- ur Akraneskaupstaðar fór I gær- kvöldi fram á þaö við sýslumann- 1000 útlendingar kosninga- rétt hér? BUizt er við að innan tlðar muni þjóðþing Norðurlandanna stað- festa þann vilja laganefndar Norðurlandaráðs, að Norður- landamenn, sem búsettir eru á einhverju öðru Norðurlandanna en ættlandi sínu, fái kosningarétt sveitarstjórna. Það eru sérstaklega Finnar, sem vilja flýta fyrir þessari skipan, enda eðlilegt, þar sem f jölmargir Finnar eru búsettir og starfandi I Svíþjóð, og geta — þegar nýju regurnar verða lög- giltar — notað rétt sinn til að hafa áhrif á gang mála I þvl byggðar- lagi, sem þeir eru búsettir I. Reiknað er með að um 158 þús- und Norðurlandabúar, sem ekki eru Svfar, á kosningaaídri séu bU- settir I Svíþjóð. í Danmörku eru þeir 16.500 og svipaður fjöldi I Noregi, 1500 i Finnlandi. eitt þús- und á Islandi. Á Alandseyjum og I Færeyjum eru einnig nokkrir Norðurlandabúar, sem svipað er ástatt um. 1 haust verða sveitarstjórnar- kosningar I Noregi, og er tæpast bUizt við að nýju lögin verði lög- gilt fyrir þann tlma, en á næsta ári verða sveitarstjórnarkosning- ar I Svlþjóð og I Finnlandi, og i þeim löndum er stefnt að þvl að löggjöf um þetta efni verði sett fyrir þær kosningar. inn i Borgarnesi, að hann setti lögbann við þvlað við veginum að Vestri-Leirárgörðum verði hreyft, fyrr en borun þar lýkur. Skömmu áður en blaðið fór 1 prentun I gærkvöldi hafði málið ekki verið tekið fvrir. Bóndinn að Vestri-Leirárgörð- um ætlaði að loka veginum I gær- kvöldi og stööva þar með alla um- ferð að Norðurlandsbornum. Tel- ur bóndinn að þar sem hann hafi ekki fengið samninga um bætur fyrir tjóni á veginum og skemmdum af völdum umferðar um hann, að og frá bornum, sé lokun vegarins eina ráðið, sem hann geti gripið til. Magnús Oddsson, bæjarstjóri á Akranesi, sagði hins vegar I við- tali við Timann I gær, að í febrúar hefði hann fengið leyfi hjá bóndanum að Vestri-Leirárgörð- um fyrir umferð um veg hans og að þetta hefði bóndinn staðfest í viðtali við sig sl. föstudag. A laugardag birti Timinn frétt um þetta mál og var þar rætt við lögmann btíndans, Jón Oddsson, oger ljóst, að hann og bæjarstjór- ann á Akranesi greinir á um flesta þætti málsins. SJA VIÐTAL VIÐ BÆJAR- STJÓRANN Á AKRANESI 90 staðir friðlýstir VS—Reykjavík. 1 nýUtkomnu Lögbirtingablaði er sagt frá þvi, að Nátturuverndarráð hafi á fundi sfnum 9. aprll ákveðið að friðrýsa nlutlu staði á Islandi, viðs vegar um landið. Jafnframt er birt auglýsing um náttUruminja- skrá, og er þar meðal annars komizt svo að orði: Sekkur íslenzka strand- byggðin *¦ i „Á náttUruminjaskrá skal færa þær upplýsingar um minjar og lönd, sem nauðsynlegar eru vegna varðveizlu eða friðlýsing- ar, svo sem um eignar- og afnota- rétt, æskileg mörk, náttUru- verndargildi, aðsteðjandi hættur og æskilegar aðgerðir til vernd- ar." En sjálf er náttúruminja- skráin skilgreind þannig: „Nátturuminjaskrá er yfirlit um staöi og svæði, sem ráðið telur æskilegt að vernda og ef til vill friðlýsa sfðar með einhverjum hætti." Eins og áður segir, er um leið auglýst friðlýsing niutiu staða og eru flestir þeirra á Suður- og Suðvesturlandi, en einnig margir á Norður- og Austurlandi og Vest- fjörðum, svo og á sjálfu hálend- inu, og má þar til nefna Þjórsár- ver og Dyngjufjöll í Ódáðahrauni. LENHARDUR ...... TÆMDI GÖTURNAR Sjónvarpið frumsýndi á mánudagskvöld kvikmyndina um Lénharð fógeta. Þessarar sýningar biðu margir með nokkurri eftirvæntingu, og það mátti sjá það á götum borgar- innar á mánudagskvöldið, þeg- ar myndin var á dagskrá, að fáirhafalátiðhana fram hjá sér fara.Þessa mynd tók Guðjón af göngugötunni I Austurstræti, þar sem styttan af Tómasi undraðist fámenniö þessa kvöldstund. - Timinn spurði I gær fólk álits á sjónvarpsmyndinni um Lénharð fógeta og birtist af- rakstur þeirrar ferðar á bls. 2. ÚTLIT FYRIR GOÐA FERÐAAAANNAVERTÍÐ SJ—Reykjavik. Bjartsýni virðist rikja meðal þeirra, sem annast móttöku erlendra ferðamanna hér á landi um, að ferðamanna- straumurinn tii landsins verði a.m.k. jafnmikill, og I fyrra ef ekki meiri. Hjá Ferðaskrifstofu rikisins og Ferðaskrifstofu Clfars Jacobsens fengum við þær upp- lýsingar, að bókanir I ferðir hing- að væru annað hvort fyrr á ferð- inni nii en I fyrra, ellegar að um verulega aukningu væri að ræða. Tuttugu og ein ráðstefna verður haldin að Hótel Loftleiðum I sumar, og e.t.v. eigá fleiri eftir að bætast við. Þá sér Ferðaskrif- stofa rlkisins um framkvæmd tveggja ráðstefna er haldnar verða í húsnæði Háskólans. Fleiri fjölþjóðlegar ráðstefnur verða haldnar I borginni. 12-13 skemmtiferðaskip eru væntanleg hingað, sum oftar en einu sinni. Ekki er þó jafngott hljóðið I öll- um, sem að ferðamálunum starfa, og nokkurs ótta gætir um að flugvallartollurinn illræmdi dragi nokkuð úr ferðalögum út- lendinga til landsins. 120 manna hópur, sem kemur hingað á fárra daga ráðstefnu, borgar hvorki meira né minna en 308 þúsund Is- lenzkar krónur I flugvallargjald þegar hann fer út úr landinu, — þannig er honum refsað fyrir að koma hingað og eyða hér erlend- um gjaldeyri, eins og hdtelstjór- inn á Loftleiðum komst að orði. — Það er óhætt að segja, að Utlit sé fyrir að töluvert meira fjör verði hjá okkur en I fyrra, sagði Björn Vilmundarson, for- stjóri Ferðaskrifstofu rikisins, I viðtali við Timann. — Ferðaskrif- stofan skipuleggur um 50 hóp- ferðir um landið og er ferðatil- högun þrenns konar. Tvær sex daga ferðir, önnur um Suðurland en hin nefnist Fjöll og firðir og liggur þá leiöin norður óbyggðir til Norðurlands, loks er tlu daga hringferð um landið. Einnig tök- um við á móti 50 hópum öðrum fyrir erlendar ferðaskrifstofur og skipuleggjum ferðir fyrir þá. 1 fyrra tóku 1000 manns þátt i okkar ferðum. Nú eru 300-400 manns bUnir að panta, og er það helmingi fleira en á sama tíma i fyrra. Ferðir þessar eru á tima- bilinu 20. júni fram til mánaða- móta ágúst/september. Starfsmenn Ferðaskrifstofu rlkisins taka einnig á móti miklum fjölda einstaklinga og skupuleggja ferðir fyrir þá. Mikið hefur verið pantað af sliku, og að sögn Björns Vilmundarsonar er telexið stöðugt I gangi og bréfun- um rignir yfir. Gríðarlega mikið af fyrirspurnum berst til Ferða- skrifstofunnar og er þeim öllum svarað persónulega. — Við sjáum hins vegar ekki nærri þvf allt þetta fólk, jafnvel þótt það komi til landsins, það leitar margt til annarra aðila um fyrirgreiðslu, eða skipuleggur dvöl slna sjálft. Edduhótelin opna um miðjan jUnl. Þau verða nlu eins og í fyrra og á sömu stöðum nema Edduhótel verður nU I Reykholti en ekki að Varmalandi I Borgar- firði. — Ég er bjartsýnn og býst við mjög svipuðu ári og I fyrra, sagöi Erling Aspelund hótelstjóri á Loftleiðum. Meðalnýting her- bergja hótelsins árið 1974 var tæp 60% og bUizt er við svipaðri nýt- ingu á þessu ári. Þess ber þó að geta, að þegar þessi spá var gerð vissum viö ekki um ferðamanna- skattinn, sem Hklega á eftir að draga töluvert ur ferðamanna- straumi hingað til lands. Þetta flugvallargjald er heimsmet. I sjálfu sér er ekkert við flug- vallarskatt að athuga. Hann er víða allt upp 13 dollarar, og I Isra- el er hann óvenju hár eða 9 dollar- ar, en þar er jú striðsástand. Það er hreint og beint verið að refsa fólki fyrif að koma hingað og eyða erlendum gjaldeyri! Hótel Loftleiðir er enn sem fyrr vinsælt til ráðstefnuhalds. Akveð- ið er að 21 ráðstefna verði haldin þar I sumar og kennir þar margra grasa. Ýmsar ráðstefnur lækna verða þar. Einnig ráðstefnur iðn- rekenda, hagfræðinga, Iþrótta- manna, heyrnartæknimanna o.s.frv. Aætlaðar eru nú þegar 15 ráðstefnur á árinu 1976 og þrjár á árinu 1977. Eins manns herbergi á Hótel Loftleiðum kostar nU 4.125 kr. á sólarhring, en tveggja manna herbergi 6.115 kr. og er það svipað gjald og krafizt er fyrir hliðstæð herbergi á öðrum hótelum borgarinnar. Verðið á Hótel Esju, sem Flugleiðir eiga einnig er 10% lægra, enda býður það hótel ekki upp á eins fullkomna aðstöðu og þjónustu og Hótel Loftleiðir. Að sögn Erlings Aspelund er þetta sama verð og hann greiddi fyrir herbergi á góðu hóteli i Stokkhólmi nU fyrir skemmstu, en þó kvað hann hótelverð hér nú heldur lægra almennt en annars staðar á Norðurlöndum. — Ég hef engar stórbrotnar fréttir, sagði Tómas Zöega hjá Ferðaskrifstofu Zöega. Ég hef enga trU á, að ferðamönnum fjölgi hér þetta árið, býst frekar við samdrætti eða kyrrstöðu. Pantanir eru allar seinni á ferð inni nU hjá okkur en undanfarin ár. Von er á einhverju slangri af skemmtiferðaskipum. Við tökum á móti einum tiu og aörir aðilar annast ein 2-3 til viðbótar. — Þetta hefur aldrei verið betra, var svarið, sem fékkst hjá Ferðaskrifstofa Úlfars Jacob- sens, þegar viö spurðumst fyrir um Utlitiö I upphafi ferðamanna- vertlðar. — Það hefur orðið 30% aukning á bókunum hjá okkur miðað við sama tíma I fyrra. Úlfar Jacobsen skipuleggur um 20 ferðir um landið I sumar, flest- ar um hálendið. Þátttakendur i þeim verða nær eingöngu út- lendingar. Þegar hafa 600-650 manns skfað sig I þessar ferðir. Tugir ráðstefna og 12 skemmtiferðaskip í sumar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.