Tíminn - 21.05.1975, Blaðsíða 12

Tíminn - 21.05.1975, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Miðvikudagur 21. mai 1975 /# Miðvikudagur 21. maí 1975 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi i81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld- og helgidagavarzla Apóteka i Reykjavik vikuna 16. til 22. mai er i Háaleitis Apóteki og Vesturbæjar Apóteki. Það Apótek, sem fyrr ' er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er öpið öll; kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjöröur — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og. lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 85477,' 72016. Neyð 18013. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 11575, simsvarí Félagslíf Kvöldferö 21/5 Gönguferð á Ulfarsfell. Far- arstjóri Jón I. Bjarnason. Brottför kl. 20 frá B.S.Í. Verð 400 kr. Utivist KVÖLDFERÐ 21. mai kl. 20.00. Gróðursetningarferð i Heið- mörk. (fritt) Brottfararstaður B.S.l. Ferðafélag Islands Fræðslufundur verður i Náttúrulækningafélagi Reykjavikur i matstofunni Laugavegi 20 B. fimmtudag- inn 22. mai kl. 20,30. Erindi: Um lyfjanotkun, Björn L. Jónsson yfirlæknir flytur. Veitingar! Félagar, þetta er siðasti fundur þar til i haust. Komið! Stjdrnin. I O G T. St. Einingin nr. 14. Fundur I Templarahöllinni i kvöld kl. 20.30. Slöasti fundur fyrir sumarhlé. ,,út og utan” Dagskrá i tilefni vorsins i samantekt Asgerðar Ingi- marsdóttur. Kaffisala til styrktar Sumarhúsi Einingar- félaga. Æðstitemplar veröur til viðtals i Templarahöllinni frá kl. 17-18 simi 13355. Nýir félagar velkomnir. Æ.T. Næsti fræðslufundur fyrir al- menning G.l. verður að Hótel Sögu (Súlnasal), miövikudag- inn 21. mai kl. 20,30. Fundar- efni: Kristinn Guðsteinsson garðyrkjufræðingur sýnir myndir af fjölærum plöntum og skýrir þær. Allir velkomn- ir. Stjórnin. Siglingar Skipadcild S.l.S. Disarfell kemur til Vyborgar i dag, fer þaðan til Kotka. Helgafell fór frá Hull i gær til Reykjavikur. Mælifell er I Aalborg. Skafta- fell lestar i Svendborg. Hvassafell er á Akureyri. Stapafell er i Reykjavik. Litlafell er i Uddevalla. Svanur er i Reykjavik. Vega losar á Akureyri. Minningarkort Minningarkorl. Kirkju- byggingarsjoðs Langholts- kirkju i Reykjavik, fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Guðriði, Sólheimum 8, simi 33115, Elinu, Alfheimum 35, simi 34095, Ingibjörgu, Sólheimum 17, simi 33580, Margréti, Efstasundi 69, simi 34088. Jónu, Langholtsvegi 67, simi 34141. r i •óbdci BEKKIR * OG SVEFNSÓFARl vandaðir og ódýrir — til i sölu að öldugötu 33. ^Upplýsingar i sima 1-94-07.^ 5H0DII IEIGAN CAR RENTAL AUOBREKKU 44, KÖPAV. Giröingastrekkjararn- ir vinsælu fyrirliggj- andi. ómissandi verk- færi á hverju búi. D PÚR^ SfMI Ba500'ARMÚLA11 ■4 ® 4-2600 1971 háðu Portisch og Smyslov einvigi um sæti i kandidatskeppninni. Portisch vann einvigið og stöðumyndin hér að neðan sýnir stöðuna I annarri skákinni eftir 31. leik Smyslovs (hvitt). — ,Hxh2! Gthugsuð mannsfórn hjá Portisch, sem kom Smyslov greinilega á óvart. Ef 32. gxf4 þá Hg2 ásaint Hbg8 og H8g3 mát. Portisch vann vel úr stöðunni og hvítur gafst upp tiu leikjum siðar. Vestur er sagnhafi i 4 spöð- um. Út kemur tigulkóngur, sem þú gefur réttilega, en drepur tiguldrottninguna með ás. Þú ferð i trompið, sem brotnar 2-2. Getur þú nú unnið spilið, hvernig sem hjarta- háspilin liggja? Vestur 4 AKD102 ¥ AG10 ♦ 654 * AK Austur A G943 ¥ 743 ♦ A32 + 543 Jú, vinningurinn er auðsótt- ur. Þaö eina, sem gera þarf, er að einangra laufið, áður en mótherjarnir eru settir inn á tigul. Bezt er i fimmta slag? Laufás, laufkóngur, spaði á gosann, trompa siðasta laufið og spila sig út á tigli. Nú er sama hvor mótherjinn kemst að, sá er alltaf endaspilaður. Lauf eða tigull upp I tvöfalda eyðu er vonlaus (kö'stum hjarta heima og trompum i borði). Eins er með hjarta- útspil. Ef það er suður, sem er inni, þá látum við tiuna, norður fær slaginn en er jafn framt endaspilaður. Láglitur upp I tvöfalda eyðu eða hjarta upp i gaffalinn eins og áður. <g BILALEIGAN iHEYSIR CAR RENTAL 24460 28810 moNeejR Útvarp og slereo kasettutæki LOFTLEIÐIR BILALEIGA rt Ford Bronco VW-sendibllar Land/Ro.ver VW-fólksbilar Range/Rover Datsun-fólksbllar' Blazer BÍLALEIGAN EKILL BRAUTARHOLTI 4. SÍMAR 28340 37199 CAR RENTAL TS 21190 21188 LOFTLEIÐIR 1930 Lárétt 1) Mánuður.- 5) Fugl.- 7) Eiturloft.- 9) Keyra,- 11) Burt.- 12) Spil - 13i Spil.-<!8 Gróða.- 16) Mann.- 18) Höfuö. fat,- Lóðrétt 1) Dýr,- 2) Op.-3) Klukka,- 4) Æða.- 6) Þvær,- 8) Sigað,- 10) Handvömm,- 14) Dýrs,- 15) Rödd.- 17) Borðhald,- Ráöning á gátu nr. 1929 Lárétt 1) Island,- 5) Ala,- 7) Fæð.- 9) Man,-11) Ið,-12) Me,-13) Sal,- 15) Tif,- 16) Ýta.- 18) Óséður,- W Lóðrétt 1) Isfisk.- 2) Láð.- 3) Al,- 4) Nam,- 6) Hnefar,- 8) Æða.- 10) Ami,- 14) Lýs,- 15) Tað.- 17) Te,- f ÚTBOÐfj Tilboð óskast i lög dreifikerfis hitaveitu i hluta af Garða- hreppi. (Garðahreppur 3. áfangi) fyrir Hitaveitu Reykja- vfkur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3. gegn 10.000,00 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðvikudaginn 4. júni kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Bílkrani óskast 18—20 tonna bilkrani óskast. Upplýsingar i sima 93-8136. Ég þakka hjartanlega öllum þeim mikla fjölda vina minna, vandamanna og velunnara, sem gladdi mig og konu mina i sambandi við áttræðisafmæli mitt 10. þ.m. Ég sé mér skylt að lýsa yfir sérstöku þakklæti til stjórnar Þingeyingafélagsins f Reykjavik og stjórnar Sögufélags Þingeyinga, er af miklum höfðingsskap stofnuðu sam- eiginlega tií samsætis á afmælisdaginn og auðvelduðu þá um leið öðrum að láta f ljós hug sinn i okkar garð. Ég þakka innilega gjafir, ávörp, ræður, bundiö mál og óbundiö, blaðagreinar, simskeyti og sendibréf — og öll vinahót, er okkur voru auðsýnd. öllu þessu góða fólki bið ég af alhug blessunar. 20. mai 1975, Karl Kristjánsson. s. „Hugheilar þakkir til vina og vandamanna fyrir gjafir, heillaóskir ogástúð á sjötugsafmæli minu 23. marz s.l. Anna B. Jónsdóttir, Lagarási 2, Egilsstöðum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.