Tíminn - 21.05.1975, Blaðsíða 8

Tíminn - 21.05.1975, Blaðsíða 8
8 TÍMINN Miðvikudagur 21. mai 1975 Tillaga fulltrúa Framsóknarflokksins í borgarstjórn: Bygging flugvallar í Skerjafirði — Lausn vandamála Reykjavíkurflugvallar knýjandi nauðsyn BH-Reykjavik. — „Flestir, bæði lærðir og ieikir um flugmál, virð- ast á einu máli um það, að Reykjavikurflugvöllur geti ekki til frambúðar verið á þeim stað, sem hann er nú, og þjónað þvf hlutverki að vera miðstöð fyrir allt innaniandsflug, og þvf til við- bótar tekið á móti verulegum fjölda flugvéla, sem eru I milli- landaflugi. Til þessa liggja marg- ar ástæður, svo sem nálægð vallarins við byggð svæði, aðflug yfir miðborgina, hindranir vegna bygginga við flugtök og lending- ar, og ótalmörg fleiri atriði, sem ekki verða rakin nánar hér.” Þannig hóf Kristján Benedikts- son mál sitt, er hann mælti fyrir tillögu borgarfulltrúa Framsókn- arflokksins um könnun mögu- leika á gerð flugvallar á svo- nefndum Lönguskerjum i Skerja- firði. Tillagan er svohljóðandi: „Fyrir Alþingi þvi, sem nú sit- ur, liggur tillaga til þingsályktun- ar þess efnis að skipuð verði nefnd sérfróðra manna til þess að kanna möguleika á gerð flug- vallar á svonefndum Lönguskerj- um i Skerjafirði. Þar sem hér er um mál að ræða, sem mikla þýðingu hefur BH-Reykjavik. — „Þetta mál er með slikum eindæmmn, að ég minnist þess ekki, að slfkt hafi komið upp áður. Eða rekur menn ekki minni til, að heilsugæzlustöð I Breiðholti var aðalkosningamál ihaldsins I sfðustu borgar- stjórnarkosningum? Þá átti vonda vinstri stjórnin að hafa harðneitað öllum fjárveitingum til þessa vegna fjandskapar við Reykvikinga, og hafði sin áhrif á viðhorf borgarbúa. En hvað var það, sem raunverulega hafði gerzt? Hér var einungisi að ræða handvömm borgaryfirvalda, sem höfðu gleymt aö teikna slíka heilsugæzlustöð, gleymt að skipu- leggja svæðið, sem hún átti að standa á, og gleymt að sækja um fjárveitingu til hennar!” Þannig komst Guðmundur G. Þórarinsson, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, að orði á borgarstjórnarfundi sl. fimmtu- dag, er hann fjallaöi um svör borgarstjóra, Birgis tsleifs Gunnarssonar við fyrirspurn Guðmundar, sem fyrir fund- inum lá, en fyrirspurnin er svohljóðandi: „Hvað liður undirbúningi að byggingu heilsugæzlustöðvar fyrir Breiðholt i hinni svonefndu Mjódd, þar sem fyrirhugað er miðbæjarsvæði fyrir hverfið?” I svari borgarstjóra, Birgis fs- leifs Gunnarssonar, kom það fram, að hönnun slikrar heilsu- læzlustöðvarhefði veriö hafin áriö 1972. Ólafur Mixa hefði ver- ið fenginn til ráðgjafarstarfs og Jón Haralds- son arkitekt til teikninga. 1 desember 1973 hefði verið sótt um fjárveitingu til heilbrigðismálaráöuneytisins. A árinu 1974 heföi veriö rætt viö heilbrigðismálaráðuneytið og fjármálaráöuneytið, en enn hefði fyrir Reykjavikurborg, mælir borgarstjórn eindregið með þvi viðhæstvirt Alþingi, að umrædd tillaga fái jákvæða afgreiðslu, og rikisstjórnin láti síðan hraða þeirri athugun, sem tillagan fjallar um.” Benti Kristján Benediktsson á, að greinargerð með þings- ályktunartillögunni fjallaði nánar um hin ýmsu atriði, er renna stoðum undir nauösyn annars flugvallar- stæðis fyrir Reykjavik. Siðan sagði Kristján: „Af framan- greindum ástæðum hafa átt sér stað hin síðari ár rann- sóknir á hugsanlegum flugvallar- stæðum i nágrenni borgarinnar, án þess að þær athuganir leiddu til jákvæðrar niðurstöðu. Lengst munu hafa náð hugmyndir um flugvöll á Alftanesi og i Kapellu- hrauni, sem leyst gæti núverandi flugvöll af hólmi. Endanlega mun þó horfið frá flugvallargerð á þeim stöðum. ekki tekizt að koma heilsugæzlu- stöðinni á fjárlög. Teikningar væru nú tilbúnar að mestu, og heföi heilbrigöismálaráöuneytiö fallizt á þær að ýmsu leyti, en meöan málin stæðu svona, hefði borgarlæknir til at- hugunar að fá leiguhúsnæði undir heilsugæzlustöð. Guðmundur G. Þórarinsson kvað hér um ómerkilega kosningabrellu að ræða, og væru Islendingar illa komnir, ef þeir skildu ekki svona málflutning, sem væri þeim til skammar, sem honum beittu. Nú væri allt i lagi með heilsu Breiðholtsbúa, sem hefði verið þyrlað upp oröaryki kring um til aö fela sig i kosning- unum. Hann heföi margoft sýnt fram á og sannað, að vinstri stjórnin hefði stóraukið fjármagn til þess að byggja og reka heilsu- gæzlustöðvar, en hér hefði aðeins verið um skollaleik að ræða. Sótt hefði verið um fjárveitingu i desember 1973, þegar langt um seinan var að koma henni inn á fjárlög, skipulag hverfisins hefði ekki verið samþykkt fyrr en i mai 1974, og teikningar að heilsu- gæzlustöðinni væru enn ekki sam- þykktar af bygginganefnd! Þetta væru óheiðarleg vinnubrögð og kæmu þeim I koll, sem þeim beittu. „Það er sifellt verið að japla á þvi hér i borgarstjórn, að vinstri stjórnin hafi verið fjaldsamleg Reykvikingum, og þetta heilsu- gæzlustöðvarmál var svo sannar- lega notaði þeim tilgangi,” sagði Guðmundur G. Þórarinsson að lokum. „En hvað gerist svo? Nú er komin ný rikisstjórn, sem i- haldið segir ekki bera neina óvild til Reykvikinga. En hvernig gengur borgarstjórnarihaldinu að bera erindi sin upp fyrir flokks- bræöur sina I stólum heilbrigðis- málaráðherra og fjármála- ráðherra? Ekki betur en svo, að heilsugæzlustöð I Breiðholti er alls ekki á fjárlögum þessa árs og kemst þangað i fyrsta lagi á næsta ári. En nú eru heldur engar kosningar I nánd, og þess vegna þarf ihaldið ekki að þyrla upp neinu moldviðri i blekkingaskyni, með tilheyrandi kosningaloforð- um. Nú munu uppi hugmyndir um vissar endurbætur á Reykjavik- urflugvelli. Með þeim endurbót- um er þá með ærnum tilkostnaði verið að tjalda til nokkurra ára en ekki til langrar framtiðar. Sú hugmynd, að gera megi flugvöll á grunnsævi i miðjum Skerjafirði og tengja hann með vegi frá núverandi flugvallar- svæði er vissulega allrar athygli verð. Sér i lagi hlýtur sú hugmynd að vera áhugaverð fyrir Reykja- vikurborg. Flugvöllur þar væri i seilingar- fjarlægð frá þéttústu byggðinni, án þess að ibúarnir yrðu fyrir verulegum óþægindum af nálægð hans. Starfsemi sú, sem tengd er flugvellinum, þyrfti ekki að flytj- ast úr borginni. Nýta mætti þær BH— Reykjavlk. — Stofnskrá Borgarleikhúss Leikfélags Reykjavikur var samþykkt á borgarstjórnarfundi sl. fimmtu- dag, eins og getiðhefur verið hér i blaðinu. Borgarstjóri, Birgir ísleifur Gunnarsson, fylgdi stofn- skránni úr hlaði og kynnti efni hennar. Margir borgarfulltrúar tóku til máls um stofnskrána. Kristján Benediktsson, borgar- fulltrúi Framsóknarflokksins, kvað það merkan áfanga, er borgarstjórn Reykjavikur gengi frá þessum sögulega samningi viö Leikfélag Reykjavikur um rekstur borgarleikhúss i Reykjavik. Þessi atburður væri þvi ánægjulegri, sem hugir manna væru svo bundnir þeim erfiöleikum, sem riktu á atvinnu- sviöinu. En stórhugur lýsti sér i þessum stofnsamningi við Leik- félagið. Kristján kvað Reykvikinga eiga erfitt með aö hugsa sér Reykjavik án Leikfélagsins, svo samtvinnuð væri saga Leik- félagsins sögu borgarinnar, og hér væri um að ræða einn merk- asta áfanga I sögu Leikfélagsins. byggingar, sem þegar eru komn- ar og munu á næstunni risa suður með öskjuhliðinni, svo sem flug- stöðvarbyggingu, hótel o.fl. Þá má með sterkum rökum benda á verðmæti þess lands til bygginga, sem núverandi flug- völlur er á, enda hafa þeir, sem við skipulagsmál fást hjá borg- inni, jafnan litið það hýru auga. Þótt hér sé lauslega drepið á fátt eitt, sýnist mér þaö nægja til að sýna fram á, að Reykjavikur- borg hlýtur að hafa áhuga á þvi, að sú athugun, sem þingsályktun- artillagan gerir ráð fyrir, veröi framkvæmd, og það sem fyrst.” Markús örn Antonsson (S) tók einnig til máls og kvað hér um að ræða stórt og mikið mál, sem Aö visu væri hér aðeins um pappirsplagg að ræða, en við það væru bundnar vissar vonir. „Næsti áfangi er erfiður, sagði Kristján Benediktsson. En það er þó bót I máli, að ákvörðun hefur verið tekin um það, hvert stefnt skuli. Það léttir þann áfanga, að nú skuli vitað, hvert stefnt er og hvert stefna skuli.” Guðmundur G. Þórarinsson, borgarfulltrúi Framsóknar- flokksins, kvað rekstur borgar- leikhúss bezt kominn i höndum Leikfélags Reykjavikur, leikar- anna sjálfra. Starfsemi Leik- félagsins hefði meiri áhrif i borg- inni en menn almennt gerðu sér grein fyrir. Leikhús væru spegill þjóölifsins, og þegar litið væri yfir sögu Leikfélags Reykjavikur, sæ- ist bezt, að það væri að verðleik- um, að þessu húsi skuli komið upp fyrir starfsemi þess. „Leikfélag Reykjavikur stend- ur djúpum rótum i borgarlifinu,” sagöi Guðmundur G. Þórarins- son. Það hefur þroskað og alið listamenn, sem munu lifa i verk- um sinum meðan fslenzk tunga er töluö. Þessum hornsteini, sem i dag hefur verið lagður með stofn- hefði i för meö sér gifurleg út- gjöld. Kvaö hann tillöguna at- hyglisveröa um margt, en þaö væri ljóst, aö hún væri ekki sú lausn, sem veriö væri aö leita á þessu stigi málsins, heldur fyrst og fremst fram- tiðarlausn. Hitt væri annaö mái, að lausn vandamála Reykja- vikurflugvallar væri brýn, og þvi þyrfti að skoða hverja nýta til- lögu. Að ræðu Markúsar Arnar lok- inni var samþykkt með sam- hljóða atkvæðum að visa tillög- unni til borgarráðs. skránni, fylgja beztu óskir allra Reykvikinga.” Voru þeir borgarfulltrúar, sem til máls tóku, allir á einu máli um starfsemi Leikfélags Reykjavik- ur. Lýstu þeir ánægju sinni með stofnskrána, allir nema Albert Guðmundsson (S), sem kvaðst alls ekki geta samþykkt hana, eins og hún lægi fyrir, og hér væri alltof mik- ið fyrirtæki af- hent tiltölulega fámennum áhugamannafélagsskap. Kvaðst Albert hafa gert sinar athuga- semdir, er ekki hefðu náð fram að ganga, en hefðu verið i þá átt, aö borgarleikhús skyldi rekið sem aðrar borgarstofnanir með yfir- stjórn þess i höndum borgarinn- ar. Hug sinn til Leikfélagsins kvaðst Albert hins vegar vilja sýna með þvi að greiða ekki at- kvæði gegn stofnskránni. 1 atkvæðagreiðslunni um stofn- skrána var hún samþykkt með fjórtán samhljóða atkvæðum. Bæjarútgerðin semji við samtök sjómanna: ÍHALDIÐ ANDVÍGT SÉR- SAAANINGUM VIÐ SJÓAAENN BH—Reykjavík. — „Borgarstjórn Reykjavikur lýsir áhyggjum yfir vinnudeilu þeirri á togurunum, sem staðið hefur undanfarnar vikur og leitt hefur til stöðvunar stærri togaranna, þar á meðal allra togara BÚR. Stöðvun togaranna hefur leitt til stórfellds samdráttar i starf- rækslu frystihúsanna i borginni og lokunar flestra þeirra með þeim afleiðingum, að þeir sem þar unnu, hafa misst atvinnu sfna og eru nú atvinnulausir til viðbót- ar viö áhafnir togaranna. Nemur tala atvinnulausra i Reykjavik af þessum sökum mörgum hundruðum. Tjónið vegna framleiðslustöðvunar frystihúsanna kemur þó ekki einasta niður á þeim, sem at- vinnuna hafa misst, heldur borgarsjóði og borgarbúum al- mennt, auk þess gjaldeyristaps, sem þjóðarbúið verður fyrir i heild. Þá má benda á, að atvinnuhorf- ur fyrir reykviska unglinga eru mun verri nú en undanfarin ár, og áframhaldandi stöðvun stóru tog- aranna og lokun frystihúsanna, mun gera þær enn verri. Borgarstjórn beinir þvi þeim eindregnu tilmælum til rikis- stjórnarinnar, að hún beiti áhrif- um sinum nú þegar til lausnar þessari deilu. Jafnframt væntir borgarstjórn þess, að bæði útgerðaraðilar og sjómenn, sem hér eiga hlut að máli, geri sitt itrasta til að ná samkomulagi og leysa þessa deilu.” Þannig hljóðar tillaga, sem borgarfulltrúar Framsóknar- flokksins og Alþýðuflokksins lögöu fram á borgarstjórnarfundi sl. fimmtudag. Þá var hið alvar- lega ástand, sem rikir i málum Bæjarútgerðarinnar og starfs- fólks hennar vegna verkfallsins á stóru togurunum til umræðu. Til- laga Björgvins Guðmundssonar, sem studd var af borgarfulltrúum minnihlutaflokkanna, hafði feng- ið slæmar undirtektir hjá ihald- inu, en hún var þess efnis, að Bæjarútgerðinni yrði falið að óska eftir sérsamningum fyrir togarasjómenn BÚR við samtök sjómanna. A þetta sjónarmið var Ihaldið ófáanlegt til að fallast, svo og áðurnefnda tillögu Framsóknarmanna og Alþýðu- flokksmannsins, og situr þvi allt við það sama sem var. Kosningabomba íhaldsins var aðeins loftbóla: HEILSUGÆZLUSTÖÐ í BREIÐHOLTI — var einungis vatn ó kosningamyllu íhaldsins Stofnskró Borgarleikhúss samþykkt í borgarstjórn: „Leikfélagið stendur djúp um rótum í borgarlífinu"

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.